Fleiri fréttir Hin árlega atlaga Árni Heimir Ingólfsson skrifar Þær eru æði margar, hefðirnar sem lífga upp á tilveruna ár hvert þegar líða fer að jólum. Jólasveinar koma til byggða hver á eftir öðrum, daglegt líf tekur að hverfast um jólatónleika og kökubakstur, jólageit IKEA tortímist með dularfullum hætti. Um svipað leyti fer af stað, ár eftir ár, sérkennileg umræða 17.12.2015 07:00 Friður í Jerúsalem á aðventu Hjörtur Magni Jóhannsson skrifar Það eru forréttindi að vera boðið að taka þátt í friðarráðstefnu á aðventu í borginni helgu. Saman voru komnir trúarleiðtogar innan gyðingdóms, kristni og íslam. 17.12.2015 07:00 Dætur Pílatusar Kristinn H. Gunnarsson skrifar Svo ber til um þessar mundir á Íslandi að veikum börnum fátæks fólks er vísað úr landi. En þess ber að geta að börnin eru útlendingar. Útlendingastofnun hafnaði beiðni um dvalarleyfi af mannúðarástæðum. 17.12.2015 07:00 Ólæsi og pólitík Stefán Jökulsson skrifar Læsi snýst um ritun og lestur. Þótt fólk hafi náð tökum á því að færa orð í letur getur það þó ekki skrifað um hvað sem er. Ritunin krefst til dæmis þekkingar á umfjöllunarefninu eða reynslu sem tengist því. Svipað gildir um lesturinn. 17.12.2015 07:00 Gjaldtaka fyrir bílastæði á fjölsóttum ferðamannastöðum Árni Davíðsson skrifar Ögmundur Jónasson skrifaði grein í Fréttablaðið 14. júlí þar sem hann fjallaði um gjaldtöku fyrir bílastæði á fjölsóttum ferðamannastöðum [1]. Tilefnið var að það á að rukka fyrir bílastæði í Þjóðgarðinum á Þingvöllum. 17.12.2015 07:00 Við verslum ekki með mannréttindi Björgvin G. Sigurðsson skrifar Jafn atkvæðisréttur er mannréttindi, og með þau verslum við ekki,“ sagði Héðinn Valdimarsson, fyrrverandi þingmaður Alþýðuflokksins og fyrsti flutningsmaður frumvarps til laga um að landið allt yrði eitt kjördæmi árið 1927. Þar með yrðu þau grundvallarmannréttindi tryggð að atkvæði hvers okkar hefði sömu þyngd og annars. 17.12.2015 07:00 Gerum betur í samgöngumálum Helgi Kjartansson skrifar Mannanna verk standa ekki öll um aldur og ævi. Sum endast vel og lengi og skila hlutverki sínu eins og til var ætlast en önnur þarfnast viðhalds og lagfæringar fljótlega eftir að þau eru tekin í gagnið. Allt fer það eftir því hvernig staðið var að framkvæmdum í upphafi og hvaða hlutverki verkið átti að þjóna þegar það var undirbúið. 17.12.2015 07:00 Höndin – vel útrétt hönd Garðar Baldvinsson skrifar Þegar maður lendir í áföllum eða erfiðleikum í lífinu þarf maður einhvern til að styðja við sig. Ég varð þeirrar heppni aðnjótandi síðastliðið vor að komast í kynni við samtökin Höndina sem veita einmitt sálrænan stuðning, m.a. með vikulegum fundum 17.12.2015 07:00 Deilan um keisarans skegg Sigurður Bárðarson skrifar Undanfarna daga, eins og svo oft áður, hefur spunnist umræða hér í Fréttablaðinu um það hvort Guð sé til eða ekki til. Og sýnist sitt hverjum. Frá mínu sjónarhorni er mikill munur á andlegri og huglægri trú. 17.12.2015 07:00 Aðgengi og afleiðingar Sigurður Jónsson skrifar Hvernig stendur á því að mér dettur stundum í hug hugtakið „einveldi“ þegar ég les blaðagreinar þeirra manna sem berja sig utan með orðum í vandlætingu á frumvarpi um það skilyrta verslunarfrelsi varðandi sölu á áfengi sem nú liggur fyrir Alþingi? 17.12.2015 07:00 Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenzka Biblíufélags Ásmundur Magnússon skrifar Það er gott að vera meðlimur í félagi sem starfað hefur óslitið í 200 ár! Sérstaklega þar sem starf félagsins snýst um bók bókanna, Biblíuna. Mér er sú bók kær og get tekið undir með sálmaskáldinu sem segir: „Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum“ (Sálmur 119, 105). 17.12.2015 07:00 Birta jóla inn í skugga sorgar Sigrún Óskarsdóttir og Óskar Hafsteinn Óskarsson skrifar Stundum gefum við okkur að aðventa og jól geti ekki verið annað en gleðiríkir dagar hjá fólki. En þau eru mörg sem eiga um sárt að binda. Ástæðurnar geta verið margvíslegar, missir, sorg, kvíði, áhyggjur, streita. Jólin og aðventan eru viðkvæmur tími. 17.12.2015 07:00 Fóstureyðingar, femínismi og mæðrahyggja! Jakob Ingi Jakobsson skrifar Hér eru reifuð málefnaleg sjónarmið um það hvort rétt sé að konur geti tekið einhliða ákvarðanir um eyðingu fósturs sem er afleiðing getnaðar við það sem við köllum „eðlilegar“ aðstæður! 17.12.2015 07:00 Aðventuheimsóknir? Áskorun til trú- og lífsskoðunarfélaga Arna Sigurðardóttir og Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Þann 11. desember birtist grein eftir Halldór Auðar Svansson undir nafninu „Píratar og kirkjuheimsóknir“. Þetta var málefnaleg grein og langar okkur til þess að bregðast við henni og halda áfram að velta fyrir okkur þessu heita máli sem heimsóknir skólabarna í kirkju á aðventu eru fyrir nokkrum hópum í samfélaginu. 17.12.2015 07:00 Landsbankastjóri illa upplýstur Vilhelm Jónsson skrifar Bankastjóri Landsbankans er ekki mjög trúverðugur eftir drottningarviðtal á Eyjunni þar sem hann sá ekkert annað en glóandi gull og að efnahagskerfi landsins hafi sjaldan verið betra, nema þá helst fyrir þrjátíu árum. Hann hélt því fram að góðæristímar hafi átt sér stað þegar hann byrjaði bankaferil sinn árið 1984 og síðan upp úr 1990 hafi tekið við kreppa. 17.12.2015 07:00 Góðar spurningar – fyrir frábær áramótaheit Herdís Pála Pálsdóttir skrifar Nú er sá skemmtilegi árstími fram undan þegar margir fara að huga að skemmtilegum áramótaheitum. 16.12.2015 08:30 Horfur á erlendum hlutabréfamörkuðum Jóhann Gísli Jóhannesson skrifar Rúmum sjö árum eftir að fjármagnshöft voru sett á eru teikn á lofti um að á þeim verði verulega slakað á næsta ári eða þeim jafnvel aflétt að fullu. 16.12.2015 08:00 Veik börn Bjarni Már Magnússon skrifar Brottvísun veikra barna úr landi hefur verið í brennidepli. Í því samhengi er rétt að vekja athygli á nokkrum atriðum. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1989 hefur að geyma ákvæði sem snerta réttindi veikra barna. 16.12.2015 07:00 Trúir þú mér? Aileen Soffía Svensdóttir skrifar Í ljósi umfjöllunar sem verið hefur um ofbeldi í garð fatlaðra kvenna hef ég velt því fyrir mér hvort þú, lesandi góður, munir trúa mér, þegar þú áttar þig á því að ég er kona með þroskahömlun. Er þessu virkilega háttað svona í okkar samfélagi? 16.12.2015 00:00 Um kirkjuferðir barna Jakob Ágúst Hjálmarsson skrifar Athugasemd til Halldórs Auðar Svanssonar Fbl. 11.12. Mig langar til að benda þér á aðra nálgun viðfangsefnisins sem mér finnst vera í senn lýðræðislegri og frjálslegri en sú sem Píratar fylgja. Ástæðan er sú að mér sýnist sú leið lenda í ógöngum sem á að forða fólki frá þeim óþægindum að þurfa að velja í jafn viðkvæmum málum sem trúarefnum. 16.12.2015 00:00 Verið að níðast á öldruðum og öryrkjum Björgvin Guðmundsson skrifar Svo virðist sem ríkisstjórn og Alþingi ætli að bregðast öldruðum algerlega á þessu ári. Við afgreiðslu fjáraukalaga fyrir 2015 var tillaga um kjarabætur lífeyrisþega felld. Sýnt hefur verið fram á með mörgum dæmum, að ekki er unnt að lifa af lægsta lífeyri aldraðra frá TR. 16.12.2015 00:00 Virkjun jarðhita í stórum eða litlum áföngum Ólafur G. Flóvenz skrifar Í haust ritaði Gunnlaugur H. Jónsson nokkrar greinar í Fréttablaðið um nýtingu jarðhita. Þar hafa komið fram ýmis atriði sem eru byggð á vafasömum forsendum og leiða til rangra ályktana. Í þessari grein er fjallað um hvort taka skuli stóra eða smáa áfanga við virkjun jarðhitasvæða. 16.12.2015 00:00 Náðarhögg erlendra tungumála í íslensku menntakerfi Geir Sigurðsson skrifar Ekki þarf mikið ímyndunarafl til að hugsa sér aðstæður þar sem tíðarandinn dregur úr hvöt nemenda til að efla stærðfræðikunnáttu sína. Hver myndu þykja eðlileg viðbrögð menntayfirvalda við slíkri stöðu? Tæplega þau að draga úr stærðfræðikennslu í framhaldsskólum, eða hvað? 16.12.2015 00:00 Ræða Katrínar Jakobsdóttur á Austurvelli Katrín Jakobsdóttir skrifar 15.12.2015 18:10 Ræða Bergs Þórs Ingólfssonar á Austurvelli Bergur Þór Ingólfsson skrifar 15.12.2015 18:07 Ræða Unnar Aspar á Austurvelli Unnur Ösp Stefánsdóttir skrifar 15.12.2015 18:02 Af mannréttindamálum íslenskra þegna Sigurður R Þórðarson skrifar Mánudaginn 14.12.2015 vöktu athygli tvær greinar í blöðum tveggja oftast öndverðra málstaða. 15.12.2015 18:00 Bjóðum flóttafólk velkomið til Akureyrar Lilja Björk Ómarsdóttir skrifar Samkvæmt Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna voru ríflega 51,2 milljónir manna á flótta árið 2013. 15.12.2015 13:03 Nokkur orð um fjármögnun íslenskra háskóla Jón Atli Benediktsson skrifar Árið 2005 gerðu Evrópsku háskólasamtökin (European University Association) úttekt á Háskóla Íslands og komst úttektarnefndin meðal annars að þeirri niðurstöðu að fjármögnun skólans væri verulega ábótavant. 15.12.2015 10:37 Aldarafmæli Karlakórsins Fóstbræðra 2016 Arinbjörn Vilhjálmsson skrifar Laugardagskvöldið 18. nóvember árið 1916 komu ungir menn saman í kjallara félagsheimilis KFUM við Amtmannsstíg. Á þessum fundi tóku þeir ákvörðun um að endurreisa karlakór sem þeir höfðu staðið að innan vébanda KFUM með einhverjum hléum frá árinu 1911. 15.12.2015 07:00 Hvað felst í jólagjöf? Eva Ólafsdóttir skrifar Fyrir nokkrum dögum rakst ég á umræðu á netinu þar sem fólk skiptist á skoðunum um það hversu hárri upphæð væri sanngjarnt að eyða í jólagjöf til barnanna. Margir nefndu ákveðið viðmið – allt frá nokkrum þúsundköllum upp í tugi þúsunda. Og oftar en ekki var búið að ákveða hærri upphæð fyrir eldri börn en þau yngri. 15.12.2015 07:00 Sögur blómga menninguna Gunnlaugur Stefánsson skrifar Aðventan er sérstakur tími og kallar okkur til undirbúnings fyrir helga hátíð. Allt er það endurvarp af einni sögu. Sögunni af fæðingu Jesú Krists í Betlehem sem hefur haft svo mikil áhrif á mennningu margra þjóða. Við erum að spegla okkur í þeirri sögu. Það er inngróið í menningu okkar. 15.12.2015 07:00 Hlutverk Íslenskra orkurannsókna, ÍSOR Ólafur G. Flóvenz skrifar Í nýlegri grein í Fréttablaðinu kvartar Gunnlaugur H. Jónsson yfir því að stefna ÍSOR í nýtingu jarðhita sé óljós. Það er mér ljúft og skylt að skýra hlutverk ÍSOR og stefnu í nýtingu jarðhita. ÍSOR er rannsóknastofnun á sviði náttúrufars, orku- og auðlindamála í eigu íslenska ríkisins. ÍSOR fær þó engin fjárframlög frá ríkinu 15.12.2015 07:00 Glæpavæðing í boði stjórnvalda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Nýtt frumvarp um fullnustu refsinga sem innanríkisráðherra hefur lagt fram á Alþingi er engin framför á núverandi refsistefnu. Betrun kemur ekki einu sinni fram í frumvarpinu, sem er því miður illa unnið og vanhugsað. Það frumvarp sem nú hefur verið lagt fram byggir á úreltri refsistefnu. 15.12.2015 07:00 Kæri Sigmundur Davíð forsætisráðherra! Helen Sjöfn Steinarsdóttir skrifar Þú ötuli landsfaðir sem í orði og á borði berð hag þjóðar þinnar fyrir brjósti og berst fyrir jafnrétti og jafnræði í þjóðfélaginu. Ég er öryrki og bíð spennt eftir þeirri örsnöggu lífskjarabót sem þú hefur boðað okkur um áramótin. En, nú eru að koma jól og ég verð að viðurkenna að mig dreymir um að geta gert mér smá dagamun 15.12.2015 07:00 Gleðileg jól allra barna? Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Jólin eru gjarnan nefnd hátíð barnanna, hátíð ljóss og friðar og hátíð samveru. Víða einkennir jólin mikil ofgnótt en annars staðar er skortur. Allir keppast við að gera vel við sig og sína, ekki síst við börnin sín og flestir reyna að hafa 15.12.2015 07:00 Skilaboð frá toppAra Ari Trausti Guðmundsson skrifar Ég hef skrifað um margt sem að mér snýr í blöðin en afar sjaldan um heilbrigðismál. Nú ætla ég að taka til mín nýleg orð Sigmundar Davíðs forsætisráðherra. Ég er nefnilega toppari - sem sagt Ari sem hef gaman af háum toppum og bý við þá gæfu að vera vel heilsuhraustur. En ég þekki til margra sem eru það ekki 15.12.2015 07:00 Konfekt og kristin trú Ívar Halldórsson skrifar "Trúleysingjar og fólk sem umber aðra trú en kristna trú eiga að sjá gæði kristinnar trúar endurspeglast í framkomu og samskiptum þeirra sem hafa helgað sig kristilegu lífi.“ 14.12.2015 15:21 Ég vil leggja niður fangelsi á Íslandi Björt Ólafsdóttir skrifar Ef við erum ekki komin á þann stað eftir 50 ár að við lítum til baka á þetta form og hristum hausinn yfir heimskunni í okkur, þá verð ég illa svikin. 14.12.2015 11:02 Eigum við ekki að fara að segja þetta gott, Ólafur? Arnar Þór Stefánsson skrifar Ég skora á þig að taka af öll tvímæli um að nú sé komið gott í næsta nýársávarpi. 14.12.2015 10:00 Gleymum ekki gleðinni Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson skrifar Aukin próftaka mun ekki skila betri nemendum út í lífið þótt niðurstöður í Pisa-prófum kunni að lagast örlítið. 14.12.2015 10:00 Forréttindi mín sem karlmaður Atli Jasonarson skrifar Ég er frekar smeykur við að birta þennan pistil vegna þess að ég hef séð fólk (oftast karla) reyna að tjá sig um þessi mál en verða fyrir harðri gagnrýni og nánast því sem mætti kalla þöggun. 13.12.2015 22:00 Hvert er okkar hlutverk? Inga María Árnadóttir skrifar 13.12.2015 17:50 Hvert er réttlætið í nýju einkunnagjöfinni? Embla Dröfn Óðinsdóttir skrifar Núna fer skólaárið bráðum að vera hálfnað og komin smá reynsla á nýja einkunnarkerfið sem sett var á hjá 10. bekk í grunnskólum nú í haust. 12.12.2015 11:00 Jólagjöfin í ár Ellert B. Schram skrifar Meirihluti þingmanna felldi fyrr í vikunni tillögu stjórnarandstöðunnar um hækkun lífeyrisbóta til aldraðra. Raunar gekk tillagan, sem felld var, út á það að hækkun bótanna næði frá þeim tíma í vor, sem launþegar sömdu um og fengu, auk þess sem kjararáð hækkaði laun þingmanna og ráðherra átta mánuði aftur fyrir sig 12.12.2015 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Hin árlega atlaga Árni Heimir Ingólfsson skrifar Þær eru æði margar, hefðirnar sem lífga upp á tilveruna ár hvert þegar líða fer að jólum. Jólasveinar koma til byggða hver á eftir öðrum, daglegt líf tekur að hverfast um jólatónleika og kökubakstur, jólageit IKEA tortímist með dularfullum hætti. Um svipað leyti fer af stað, ár eftir ár, sérkennileg umræða 17.12.2015 07:00
Friður í Jerúsalem á aðventu Hjörtur Magni Jóhannsson skrifar Það eru forréttindi að vera boðið að taka þátt í friðarráðstefnu á aðventu í borginni helgu. Saman voru komnir trúarleiðtogar innan gyðingdóms, kristni og íslam. 17.12.2015 07:00
Dætur Pílatusar Kristinn H. Gunnarsson skrifar Svo ber til um þessar mundir á Íslandi að veikum börnum fátæks fólks er vísað úr landi. En þess ber að geta að börnin eru útlendingar. Útlendingastofnun hafnaði beiðni um dvalarleyfi af mannúðarástæðum. 17.12.2015 07:00
Ólæsi og pólitík Stefán Jökulsson skrifar Læsi snýst um ritun og lestur. Þótt fólk hafi náð tökum á því að færa orð í letur getur það þó ekki skrifað um hvað sem er. Ritunin krefst til dæmis þekkingar á umfjöllunarefninu eða reynslu sem tengist því. Svipað gildir um lesturinn. 17.12.2015 07:00
Gjaldtaka fyrir bílastæði á fjölsóttum ferðamannastöðum Árni Davíðsson skrifar Ögmundur Jónasson skrifaði grein í Fréttablaðið 14. júlí þar sem hann fjallaði um gjaldtöku fyrir bílastæði á fjölsóttum ferðamannastöðum [1]. Tilefnið var að það á að rukka fyrir bílastæði í Þjóðgarðinum á Þingvöllum. 17.12.2015 07:00
Við verslum ekki með mannréttindi Björgvin G. Sigurðsson skrifar Jafn atkvæðisréttur er mannréttindi, og með þau verslum við ekki,“ sagði Héðinn Valdimarsson, fyrrverandi þingmaður Alþýðuflokksins og fyrsti flutningsmaður frumvarps til laga um að landið allt yrði eitt kjördæmi árið 1927. Þar með yrðu þau grundvallarmannréttindi tryggð að atkvæði hvers okkar hefði sömu þyngd og annars. 17.12.2015 07:00
Gerum betur í samgöngumálum Helgi Kjartansson skrifar Mannanna verk standa ekki öll um aldur og ævi. Sum endast vel og lengi og skila hlutverki sínu eins og til var ætlast en önnur þarfnast viðhalds og lagfæringar fljótlega eftir að þau eru tekin í gagnið. Allt fer það eftir því hvernig staðið var að framkvæmdum í upphafi og hvaða hlutverki verkið átti að þjóna þegar það var undirbúið. 17.12.2015 07:00
Höndin – vel útrétt hönd Garðar Baldvinsson skrifar Þegar maður lendir í áföllum eða erfiðleikum í lífinu þarf maður einhvern til að styðja við sig. Ég varð þeirrar heppni aðnjótandi síðastliðið vor að komast í kynni við samtökin Höndina sem veita einmitt sálrænan stuðning, m.a. með vikulegum fundum 17.12.2015 07:00
Deilan um keisarans skegg Sigurður Bárðarson skrifar Undanfarna daga, eins og svo oft áður, hefur spunnist umræða hér í Fréttablaðinu um það hvort Guð sé til eða ekki til. Og sýnist sitt hverjum. Frá mínu sjónarhorni er mikill munur á andlegri og huglægri trú. 17.12.2015 07:00
Aðgengi og afleiðingar Sigurður Jónsson skrifar Hvernig stendur á því að mér dettur stundum í hug hugtakið „einveldi“ þegar ég les blaðagreinar þeirra manna sem berja sig utan með orðum í vandlætingu á frumvarpi um það skilyrta verslunarfrelsi varðandi sölu á áfengi sem nú liggur fyrir Alþingi? 17.12.2015 07:00
Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenzka Biblíufélags Ásmundur Magnússon skrifar Það er gott að vera meðlimur í félagi sem starfað hefur óslitið í 200 ár! Sérstaklega þar sem starf félagsins snýst um bók bókanna, Biblíuna. Mér er sú bók kær og get tekið undir með sálmaskáldinu sem segir: „Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum“ (Sálmur 119, 105). 17.12.2015 07:00
Birta jóla inn í skugga sorgar Sigrún Óskarsdóttir og Óskar Hafsteinn Óskarsson skrifar Stundum gefum við okkur að aðventa og jól geti ekki verið annað en gleðiríkir dagar hjá fólki. En þau eru mörg sem eiga um sárt að binda. Ástæðurnar geta verið margvíslegar, missir, sorg, kvíði, áhyggjur, streita. Jólin og aðventan eru viðkvæmur tími. 17.12.2015 07:00
Fóstureyðingar, femínismi og mæðrahyggja! Jakob Ingi Jakobsson skrifar Hér eru reifuð málefnaleg sjónarmið um það hvort rétt sé að konur geti tekið einhliða ákvarðanir um eyðingu fósturs sem er afleiðing getnaðar við það sem við köllum „eðlilegar“ aðstæður! 17.12.2015 07:00
Aðventuheimsóknir? Áskorun til trú- og lífsskoðunarfélaga Arna Sigurðardóttir og Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Þann 11. desember birtist grein eftir Halldór Auðar Svansson undir nafninu „Píratar og kirkjuheimsóknir“. Þetta var málefnaleg grein og langar okkur til þess að bregðast við henni og halda áfram að velta fyrir okkur þessu heita máli sem heimsóknir skólabarna í kirkju á aðventu eru fyrir nokkrum hópum í samfélaginu. 17.12.2015 07:00
Landsbankastjóri illa upplýstur Vilhelm Jónsson skrifar Bankastjóri Landsbankans er ekki mjög trúverðugur eftir drottningarviðtal á Eyjunni þar sem hann sá ekkert annað en glóandi gull og að efnahagskerfi landsins hafi sjaldan verið betra, nema þá helst fyrir þrjátíu árum. Hann hélt því fram að góðæristímar hafi átt sér stað þegar hann byrjaði bankaferil sinn árið 1984 og síðan upp úr 1990 hafi tekið við kreppa. 17.12.2015 07:00
Góðar spurningar – fyrir frábær áramótaheit Herdís Pála Pálsdóttir skrifar Nú er sá skemmtilegi árstími fram undan þegar margir fara að huga að skemmtilegum áramótaheitum. 16.12.2015 08:30
Horfur á erlendum hlutabréfamörkuðum Jóhann Gísli Jóhannesson skrifar Rúmum sjö árum eftir að fjármagnshöft voru sett á eru teikn á lofti um að á þeim verði verulega slakað á næsta ári eða þeim jafnvel aflétt að fullu. 16.12.2015 08:00
Veik börn Bjarni Már Magnússon skrifar Brottvísun veikra barna úr landi hefur verið í brennidepli. Í því samhengi er rétt að vekja athygli á nokkrum atriðum. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1989 hefur að geyma ákvæði sem snerta réttindi veikra barna. 16.12.2015 07:00
Trúir þú mér? Aileen Soffía Svensdóttir skrifar Í ljósi umfjöllunar sem verið hefur um ofbeldi í garð fatlaðra kvenna hef ég velt því fyrir mér hvort þú, lesandi góður, munir trúa mér, þegar þú áttar þig á því að ég er kona með þroskahömlun. Er þessu virkilega háttað svona í okkar samfélagi? 16.12.2015 00:00
Um kirkjuferðir barna Jakob Ágúst Hjálmarsson skrifar Athugasemd til Halldórs Auðar Svanssonar Fbl. 11.12. Mig langar til að benda þér á aðra nálgun viðfangsefnisins sem mér finnst vera í senn lýðræðislegri og frjálslegri en sú sem Píratar fylgja. Ástæðan er sú að mér sýnist sú leið lenda í ógöngum sem á að forða fólki frá þeim óþægindum að þurfa að velja í jafn viðkvæmum málum sem trúarefnum. 16.12.2015 00:00
Verið að níðast á öldruðum og öryrkjum Björgvin Guðmundsson skrifar Svo virðist sem ríkisstjórn og Alþingi ætli að bregðast öldruðum algerlega á þessu ári. Við afgreiðslu fjáraukalaga fyrir 2015 var tillaga um kjarabætur lífeyrisþega felld. Sýnt hefur verið fram á með mörgum dæmum, að ekki er unnt að lifa af lægsta lífeyri aldraðra frá TR. 16.12.2015 00:00
Virkjun jarðhita í stórum eða litlum áföngum Ólafur G. Flóvenz skrifar Í haust ritaði Gunnlaugur H. Jónsson nokkrar greinar í Fréttablaðið um nýtingu jarðhita. Þar hafa komið fram ýmis atriði sem eru byggð á vafasömum forsendum og leiða til rangra ályktana. Í þessari grein er fjallað um hvort taka skuli stóra eða smáa áfanga við virkjun jarðhitasvæða. 16.12.2015 00:00
Náðarhögg erlendra tungumála í íslensku menntakerfi Geir Sigurðsson skrifar Ekki þarf mikið ímyndunarafl til að hugsa sér aðstæður þar sem tíðarandinn dregur úr hvöt nemenda til að efla stærðfræðikunnáttu sína. Hver myndu þykja eðlileg viðbrögð menntayfirvalda við slíkri stöðu? Tæplega þau að draga úr stærðfræðikennslu í framhaldsskólum, eða hvað? 16.12.2015 00:00
Af mannréttindamálum íslenskra þegna Sigurður R Þórðarson skrifar Mánudaginn 14.12.2015 vöktu athygli tvær greinar í blöðum tveggja oftast öndverðra málstaða. 15.12.2015 18:00
Bjóðum flóttafólk velkomið til Akureyrar Lilja Björk Ómarsdóttir skrifar Samkvæmt Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna voru ríflega 51,2 milljónir manna á flótta árið 2013. 15.12.2015 13:03
Nokkur orð um fjármögnun íslenskra háskóla Jón Atli Benediktsson skrifar Árið 2005 gerðu Evrópsku háskólasamtökin (European University Association) úttekt á Háskóla Íslands og komst úttektarnefndin meðal annars að þeirri niðurstöðu að fjármögnun skólans væri verulega ábótavant. 15.12.2015 10:37
Aldarafmæli Karlakórsins Fóstbræðra 2016 Arinbjörn Vilhjálmsson skrifar Laugardagskvöldið 18. nóvember árið 1916 komu ungir menn saman í kjallara félagsheimilis KFUM við Amtmannsstíg. Á þessum fundi tóku þeir ákvörðun um að endurreisa karlakór sem þeir höfðu staðið að innan vébanda KFUM með einhverjum hléum frá árinu 1911. 15.12.2015 07:00
Hvað felst í jólagjöf? Eva Ólafsdóttir skrifar Fyrir nokkrum dögum rakst ég á umræðu á netinu þar sem fólk skiptist á skoðunum um það hversu hárri upphæð væri sanngjarnt að eyða í jólagjöf til barnanna. Margir nefndu ákveðið viðmið – allt frá nokkrum þúsundköllum upp í tugi þúsunda. Og oftar en ekki var búið að ákveða hærri upphæð fyrir eldri börn en þau yngri. 15.12.2015 07:00
Sögur blómga menninguna Gunnlaugur Stefánsson skrifar Aðventan er sérstakur tími og kallar okkur til undirbúnings fyrir helga hátíð. Allt er það endurvarp af einni sögu. Sögunni af fæðingu Jesú Krists í Betlehem sem hefur haft svo mikil áhrif á mennningu margra þjóða. Við erum að spegla okkur í þeirri sögu. Það er inngróið í menningu okkar. 15.12.2015 07:00
Hlutverk Íslenskra orkurannsókna, ÍSOR Ólafur G. Flóvenz skrifar Í nýlegri grein í Fréttablaðinu kvartar Gunnlaugur H. Jónsson yfir því að stefna ÍSOR í nýtingu jarðhita sé óljós. Það er mér ljúft og skylt að skýra hlutverk ÍSOR og stefnu í nýtingu jarðhita. ÍSOR er rannsóknastofnun á sviði náttúrufars, orku- og auðlindamála í eigu íslenska ríkisins. ÍSOR fær þó engin fjárframlög frá ríkinu 15.12.2015 07:00
Glæpavæðing í boði stjórnvalda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Nýtt frumvarp um fullnustu refsinga sem innanríkisráðherra hefur lagt fram á Alþingi er engin framför á núverandi refsistefnu. Betrun kemur ekki einu sinni fram í frumvarpinu, sem er því miður illa unnið og vanhugsað. Það frumvarp sem nú hefur verið lagt fram byggir á úreltri refsistefnu. 15.12.2015 07:00
Kæri Sigmundur Davíð forsætisráðherra! Helen Sjöfn Steinarsdóttir skrifar Þú ötuli landsfaðir sem í orði og á borði berð hag þjóðar þinnar fyrir brjósti og berst fyrir jafnrétti og jafnræði í þjóðfélaginu. Ég er öryrki og bíð spennt eftir þeirri örsnöggu lífskjarabót sem þú hefur boðað okkur um áramótin. En, nú eru að koma jól og ég verð að viðurkenna að mig dreymir um að geta gert mér smá dagamun 15.12.2015 07:00
Gleðileg jól allra barna? Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Jólin eru gjarnan nefnd hátíð barnanna, hátíð ljóss og friðar og hátíð samveru. Víða einkennir jólin mikil ofgnótt en annars staðar er skortur. Allir keppast við að gera vel við sig og sína, ekki síst við börnin sín og flestir reyna að hafa 15.12.2015 07:00
Skilaboð frá toppAra Ari Trausti Guðmundsson skrifar Ég hef skrifað um margt sem að mér snýr í blöðin en afar sjaldan um heilbrigðismál. Nú ætla ég að taka til mín nýleg orð Sigmundar Davíðs forsætisráðherra. Ég er nefnilega toppari - sem sagt Ari sem hef gaman af háum toppum og bý við þá gæfu að vera vel heilsuhraustur. En ég þekki til margra sem eru það ekki 15.12.2015 07:00
Konfekt og kristin trú Ívar Halldórsson skrifar "Trúleysingjar og fólk sem umber aðra trú en kristna trú eiga að sjá gæði kristinnar trúar endurspeglast í framkomu og samskiptum þeirra sem hafa helgað sig kristilegu lífi.“ 14.12.2015 15:21
Ég vil leggja niður fangelsi á Íslandi Björt Ólafsdóttir skrifar Ef við erum ekki komin á þann stað eftir 50 ár að við lítum til baka á þetta form og hristum hausinn yfir heimskunni í okkur, þá verð ég illa svikin. 14.12.2015 11:02
Eigum við ekki að fara að segja þetta gott, Ólafur? Arnar Þór Stefánsson skrifar Ég skora á þig að taka af öll tvímæli um að nú sé komið gott í næsta nýársávarpi. 14.12.2015 10:00
Gleymum ekki gleðinni Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson skrifar Aukin próftaka mun ekki skila betri nemendum út í lífið þótt niðurstöður í Pisa-prófum kunni að lagast örlítið. 14.12.2015 10:00
Forréttindi mín sem karlmaður Atli Jasonarson skrifar Ég er frekar smeykur við að birta þennan pistil vegna þess að ég hef séð fólk (oftast karla) reyna að tjá sig um þessi mál en verða fyrir harðri gagnrýni og nánast því sem mætti kalla þöggun. 13.12.2015 22:00
Hvert er réttlætið í nýju einkunnagjöfinni? Embla Dröfn Óðinsdóttir skrifar Núna fer skólaárið bráðum að vera hálfnað og komin smá reynsla á nýja einkunnarkerfið sem sett var á hjá 10. bekk í grunnskólum nú í haust. 12.12.2015 11:00
Jólagjöfin í ár Ellert B. Schram skrifar Meirihluti þingmanna felldi fyrr í vikunni tillögu stjórnarandstöðunnar um hækkun lífeyrisbóta til aldraðra. Raunar gekk tillagan, sem felld var, út á það að hækkun bótanna næði frá þeim tíma í vor, sem launþegar sömdu um og fengu, auk þess sem kjararáð hækkaði laun þingmanna og ráðherra átta mánuði aftur fyrir sig 12.12.2015 07:00