Fleiri fréttir Buffett græðir vel Milljarðamæringurinn Warren Buffett græddi að meðaltali 32,2 milljónir dala á dag eða 3,6 milljarða allt árið 2016, samkvæmt útreikningum Bloomberg. 5.1.2017 07:00 Facebook textar myndbönd Enn sem komið er stendur bandarískum like-síðum möguleikinn til boða en von er á því að allir notendur Facebook geti textað myndbönd sín á næstunni. 5.1.2017 07:00 Ósáttir við tafirnar hjá Silicor Materials Seinkun á fjármögnun kísilversins á Grundartanga kemur einkafjárfestum á óvart. Keyptu 3,5 prósent í verksmiðjunni í ágúst 2015 en fjármögnuninni átti þá að ljúka um mitt síðasta ár. 5.1.2017 07:00 Vilja einbeita sér að fjórfalt stærri olíulind en fundist hafi við Noreg Stjórnarformaður Eykons segir menn vilja einbeita sér að CNOOC-leyfinu, sem gefi fyrirheit um fjórfalt stærri olíulind á Drekasvæðinu en fundist hafi við Noreg og Bretland. 4.1.2017 20:00 Bjarni Þór til Deloitte Bjarni Þór Bjarnason, lögmaður, hefur tekið við sem sviðsstjóri skatta-og lögfræðisviðs endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte. 4.1.2017 16:42 CES 2017: Rándýrar fartölvur, vélmenni og stærstu minnislyklar heims Tæknifyrirtæki keppast nú við að sýna nýjustu vörur sínar á CES eða Consumer Electronics Show í Las Vegas. 4.1.2017 15:00 Sushisamba verður að Sushi Social Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í desember síðastliðnum að veitingastaðurinn í Þingholtsstræti mætti ekki bera nafnið Sushisamba. 4.1.2017 13:14 Brynhildur aftur til starfa hjá Neytendasamtökunum Samtökin munu bráðlega opna nýja skrifstofu á Akureyri. 4.1.2017 12:02 Airbnb útleiga meira en afhending lykla Tveir félagar með reynslu úr ferðaþjónustunni hafa stofnað fyrirtæki sem býður viðskiptavinum upp á heildarumsjón Airbnb íbúða. Góðar ljósmyndir og lýsing geta skipt sköpum segir annar stofnandinn. 4.1.2017 09:00 Ford byggir upp verksmiðju í Michigan Bílarisinn ætlaði að reisa verksmiðju í Mexíkó fyrir 1,6 milljarða dollara þar sem átti að smíða nýja útgáfu af Ford Focus. 4.1.2017 07:00 Segir riftunina ekki hafa áhrif á starfsemi Fáfnis Norskt skipasmíðafyrirtæki hefur rift samningi sínum við íslenska fyrirtækið Polar Maritime sem er dótturfélag Fáfnis Offshore. Samningurinn var upphaflega gerður við Fáfni. Riftunin hefur ekki áhrif að sögn stjórnarformanns. 4.1.2017 06:45 Harðnandi samkeppni krefst samstarfs þjóða Þeirra þjóða sem veiða villtan Atlantshafsþorsk bíður harðnandi samkeppni á mörkuðum við eldisfisk. 4.1.2017 06:00 Jólabjór á útsöluverði fram að þrettánda Vífilfell grípur til verðlækkunar á jólabjór í stað förgunar. 3.1.2017 20:38 Aðgerðaleysi stjórnvalda vegna næstu niðursveiflu mikið áhyggjefni Afgangur á fjárlögum er allt of lítill og það er áhyggjuefni hversu lítill viðbúnaður er vegna óvæntra atburða og hugsanlegs viðsnúnings í efnahagslífinu því núverandi uppsveifla mun taka enda. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. 3.1.2017 19:00 Skipar nefnd til að bæta rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla Björgvin Guðmundsson hefur verið skipaður formaður nefndarinnar. 3.1.2017 15:50 Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Dósin fæst nú á rúmar 3.000 krónur í verslunum Hagkaupa. 3.1.2017 13:58 Júlíus ráðinn til H:N Markaðssamskipta Júlíus Valdimarsson hefur verið ráðinn sem grafískur hönnuður hjá H:N Markaðssamskiptum. 3.1.2017 12:12 Fiskvinnslur í þrot ef verkfallið dregst áfram Formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda segir fiskvinnslur hafa þurft að segja upp fólki vegna verkfalls sjómanna. Hann skorar á aðila að útkljá deiluna sem fyrst en óttast lög á verkfallið sem hófst þann fjórtánda desember. 3.1.2017 07:00 253.000 tonn til Íslands Gefnar hafa verið út reglugerðir um leyfilega heildarveiði á norsk-íslenskri síld og leyfilega upphafsveiði á kolmunna á árinu 2017. 2.1.2017 06:00 Hægt að stíga stórt skref í rafbílavæðingu Tillögur ráðgjafarnefndar Orkusjóðs um veitingu styrkja til uppbyggingar innviða fyrir rafbíla hafa verið samþykktar af iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2.1.2017 06:00 Apple hyggst framleiða iPhone á Indlandi Indversk yfirvöld bjóða fyrirtækjum skattaívilnanir sem framleiða raftæki í landinu. 1.1.2017 21:26 Stefna forstjóra vegna sölu á Borgun Landsbankinn hefur stefnt Borgun hf., Hauki Oddssyni, forstjóra Borgunar, BPS ehf. og Eignarhaldsfélaginu Borgun slf. Tveir síðastnefndu aðilarnir eru hluthafar í Borgun. 31.12.2016 07:00 Fjölgun ferðamanna í ár sú mesta frá upphafi mælinga 60 prósent fjölgun erlendra ferðamanna síðustu þrjá mánuði ársins hífir heildarfjölgun upp í nærri 40 prósent yfir árið. 30.12.2016 18:30 Landsbankinn höfðar mál vegna sölu á hlut í Borgun Landsbankinn hefur stefnt Borgun hf., forstjóra Borgunar hf., BPS ehf. og Eignarhaldsfélaginu Borgun slf. þar sem viðurkenningar á skaðabótaskyldu stefndu er krafist. 30.12.2016 13:09 Vinsælustu áfangastaðir Íslendinga árið 2016 Kaupmannahöfn og London tróna á toppnum 30.12.2016 10:30 Spá 30 prósent tekjutapi vegna banns við stóru sprengjunum Áætlað er að 2/7 af vöruframboði flugelda hverfi af markaði vegna breytinga á reglugerð. Vörurnar skapa um 30 prósent af tekjunum. Fólk spenntara fyrir flugeldum en oft áður. 30.12.2016 07:00 Bleiki fíllinn rauk út og hvarf eins og dögg fyrir sólu Áramótabjórinn Bleiki fíllinn stoppaði stutt við en síðustu flöskurnar seldust í Fríhöfninni í gær. Flöskurnar komu í hillurnar degi fyrr. Enn er þó hægt að finna hann á völdum börum og veitingahúsum. 30.12.2016 07:00 Sækir fé til hagræðingar Landsnet hefur gefið út óveðtryggð skuldabréf að fjárhæð 200 milljónir Bandaríkjadollara – jafnvirði nær 23 milljarða króna. Bréfin voru seld til alþjóðlegra fagfjárfesta í lokuðu útboði og munu ekki verða skráð í Kauphöll. 30.12.2016 07:00 Volvo vinnur með Microsoft Sænski bílaframleiðandinn Volvo hefur komist að samkomulagi við Microsoft um að innleiða viðskiptaútgáfu Skype í bíla sína. 30.12.2016 07:00 Seldu nífalt fleiri hátalara um jólin Amazon seldi nífalt fleiri Echo snjallhátalara fyrir þessi jól en jólin 2015. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Amazon. Þó er nákvæmra sölutalna ekki getið en því er haldið fram að milljónir hátalara hafi selst fyrir hátíðarnar. 30.12.2016 07:00 Verður 2017 ár sýndarveruleikans? Sýndarveruleikatækni hefur verið áberandi á árinu sem er að líða. Dósent í tölvunarfræði við HR segir að næsta ár verði mikilvægt fyrir framtíð tækninnar. Aðgengilegri hlutar hennar segir hann að verði sýnilegri á næsta ári. 30.12.2016 07:00 Hvorki KÚ né Arna ætla að hækka mjólkurverð Hvorugur mjólkuframleiðandinn ætlar sér að hækka verð á mjólkurafurðum til neytenda, en annar þeirra gagnrýnir ákvörðun verðlagsnefndar búvara um hækkanir. 29.12.2016 17:45 Landsnet sækir 23 milljarða til alþjóðlegra fjárfesta Landsnet hefur gefið út óveðtryggð skuldabréf að fjárhæð 200 milljónir bandaríkjadollara sem svarar tæplega 23 milljörðum króna. Bréfin voru seld til alþjóðlegra fagfjárfesta í lokuðu útboði og munu ekki verða skráð í Kauphöll. 29.12.2016 15:59 Þriðja hæsta bensínverðið á Íslandi Ódýrasta bensín heims er selt í Venesúela. 29.12.2016 13:49 Liv maður ársins hjá Frjálsri verslun Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, er maður ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2016, að mati dómnefndar Frjálsrar verslunar. 29.12.2016 13:44 Flugfargjöld fara sífellt lækkandi Meðalverð fargjalds í janúar árið 2017 er 20 þúsund krónum lægra en á sama tíma fyrir ári. 29.12.2016 13:16 Grímur Sæmundsen fékk viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins Bláa Lónið er langvinsælasti áfangastaður erlendra ferðamanna á Íslandi og er á meðal þekktustu áfangastaða Íslands. 29.12.2016 12:52 Viðskiptafréttir ársins 2016: Fleiri ferðamenn, virkari neytendur, stærri vörumerki og sterkari króna Innkoma erlendra smásölurisa, ferðamenn, virkir neytendur, Panamaskjöl og tæknigallar einkenndu meðal annars fréttir úr viðskiptalífinu í ár. 29.12.2016 10:30 Dauðadæmdir meðan ekki fæst ferskur fiskur Verkfall sjómanna og vonskuveður á miðum hefur haft þær afleiðingar að lítill sem enginn fiskur er til sölu á fiskmörkuðum. Eigandi veitingastaðar segist frekar ætla að loka en að bjóða upp á frosinn fisk. Slæm veðurspá í kortunum. 29.12.2016 07:00 Laun endurspegla kynjaðan vinnumarkað út um allt land Laun kvenna eru að meðaltali um tveir þriðju af launum karla. Mestur er launamunurinn á Austurlandi en þar eru greidd hæstu launin. Fjarðaál og sterk sjávarútvegsfyrirtæki borga vel. Konur eru líklegri til að vinna hlutastörf og við umön 29.12.2016 07:00 Vöxtur ferðaþjónustunnar stöðvist árið 2019 Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi Wow Air, segist sannfærður um að WOW air geti orðið eitt af öflugri lággjaldaflugfélögum í heimi. 28.12.2016 19:00 OZ tapar 500 milljónum Tapið jókst milli ára en árið 2014 nam það 283 milljónum króna. 28.12.2016 14:03 Snókur kaupir JRJ verk Verktakafyrirtækið Snókur sem er þjónustufyrirtæki á vinnuvélasviði hefur keypt allt hlutafé JRJ verks ehf. 28.12.2016 12:00 Árið sem vídeótækið dó Í ár hætti BlackBerry framleiðslu eigin síma, Apple losaði sig við heyrnatól sem tengd voru við símann og Galaxy Note 7 kvaddi eftir stutt stopp. 28.12.2016 11:30 Ívar ráðinn lögmaður hjá Hafnarfjarðarbæ Ívar Bragason hefur verið ráðinn lögmaður hjá Hafnarfjarðarbæ og mun hefja þar störf í janúar. 28.12.2016 11:28 Sjá næstu 50 fréttir
Buffett græðir vel Milljarðamæringurinn Warren Buffett græddi að meðaltali 32,2 milljónir dala á dag eða 3,6 milljarða allt árið 2016, samkvæmt útreikningum Bloomberg. 5.1.2017 07:00
Facebook textar myndbönd Enn sem komið er stendur bandarískum like-síðum möguleikinn til boða en von er á því að allir notendur Facebook geti textað myndbönd sín á næstunni. 5.1.2017 07:00
Ósáttir við tafirnar hjá Silicor Materials Seinkun á fjármögnun kísilversins á Grundartanga kemur einkafjárfestum á óvart. Keyptu 3,5 prósent í verksmiðjunni í ágúst 2015 en fjármögnuninni átti þá að ljúka um mitt síðasta ár. 5.1.2017 07:00
Vilja einbeita sér að fjórfalt stærri olíulind en fundist hafi við Noreg Stjórnarformaður Eykons segir menn vilja einbeita sér að CNOOC-leyfinu, sem gefi fyrirheit um fjórfalt stærri olíulind á Drekasvæðinu en fundist hafi við Noreg og Bretland. 4.1.2017 20:00
Bjarni Þór til Deloitte Bjarni Þór Bjarnason, lögmaður, hefur tekið við sem sviðsstjóri skatta-og lögfræðisviðs endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte. 4.1.2017 16:42
CES 2017: Rándýrar fartölvur, vélmenni og stærstu minnislyklar heims Tæknifyrirtæki keppast nú við að sýna nýjustu vörur sínar á CES eða Consumer Electronics Show í Las Vegas. 4.1.2017 15:00
Sushisamba verður að Sushi Social Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í desember síðastliðnum að veitingastaðurinn í Þingholtsstræti mætti ekki bera nafnið Sushisamba. 4.1.2017 13:14
Brynhildur aftur til starfa hjá Neytendasamtökunum Samtökin munu bráðlega opna nýja skrifstofu á Akureyri. 4.1.2017 12:02
Airbnb útleiga meira en afhending lykla Tveir félagar með reynslu úr ferðaþjónustunni hafa stofnað fyrirtæki sem býður viðskiptavinum upp á heildarumsjón Airbnb íbúða. Góðar ljósmyndir og lýsing geta skipt sköpum segir annar stofnandinn. 4.1.2017 09:00
Ford byggir upp verksmiðju í Michigan Bílarisinn ætlaði að reisa verksmiðju í Mexíkó fyrir 1,6 milljarða dollara þar sem átti að smíða nýja útgáfu af Ford Focus. 4.1.2017 07:00
Segir riftunina ekki hafa áhrif á starfsemi Fáfnis Norskt skipasmíðafyrirtæki hefur rift samningi sínum við íslenska fyrirtækið Polar Maritime sem er dótturfélag Fáfnis Offshore. Samningurinn var upphaflega gerður við Fáfni. Riftunin hefur ekki áhrif að sögn stjórnarformanns. 4.1.2017 06:45
Harðnandi samkeppni krefst samstarfs þjóða Þeirra þjóða sem veiða villtan Atlantshafsþorsk bíður harðnandi samkeppni á mörkuðum við eldisfisk. 4.1.2017 06:00
Jólabjór á útsöluverði fram að þrettánda Vífilfell grípur til verðlækkunar á jólabjór í stað förgunar. 3.1.2017 20:38
Aðgerðaleysi stjórnvalda vegna næstu niðursveiflu mikið áhyggjefni Afgangur á fjárlögum er allt of lítill og það er áhyggjuefni hversu lítill viðbúnaður er vegna óvæntra atburða og hugsanlegs viðsnúnings í efnahagslífinu því núverandi uppsveifla mun taka enda. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. 3.1.2017 19:00
Skipar nefnd til að bæta rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla Björgvin Guðmundsson hefur verið skipaður formaður nefndarinnar. 3.1.2017 15:50
Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Dósin fæst nú á rúmar 3.000 krónur í verslunum Hagkaupa. 3.1.2017 13:58
Júlíus ráðinn til H:N Markaðssamskipta Júlíus Valdimarsson hefur verið ráðinn sem grafískur hönnuður hjá H:N Markaðssamskiptum. 3.1.2017 12:12
Fiskvinnslur í þrot ef verkfallið dregst áfram Formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda segir fiskvinnslur hafa þurft að segja upp fólki vegna verkfalls sjómanna. Hann skorar á aðila að útkljá deiluna sem fyrst en óttast lög á verkfallið sem hófst þann fjórtánda desember. 3.1.2017 07:00
253.000 tonn til Íslands Gefnar hafa verið út reglugerðir um leyfilega heildarveiði á norsk-íslenskri síld og leyfilega upphafsveiði á kolmunna á árinu 2017. 2.1.2017 06:00
Hægt að stíga stórt skref í rafbílavæðingu Tillögur ráðgjafarnefndar Orkusjóðs um veitingu styrkja til uppbyggingar innviða fyrir rafbíla hafa verið samþykktar af iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2.1.2017 06:00
Apple hyggst framleiða iPhone á Indlandi Indversk yfirvöld bjóða fyrirtækjum skattaívilnanir sem framleiða raftæki í landinu. 1.1.2017 21:26
Stefna forstjóra vegna sölu á Borgun Landsbankinn hefur stefnt Borgun hf., Hauki Oddssyni, forstjóra Borgunar, BPS ehf. og Eignarhaldsfélaginu Borgun slf. Tveir síðastnefndu aðilarnir eru hluthafar í Borgun. 31.12.2016 07:00
Fjölgun ferðamanna í ár sú mesta frá upphafi mælinga 60 prósent fjölgun erlendra ferðamanna síðustu þrjá mánuði ársins hífir heildarfjölgun upp í nærri 40 prósent yfir árið. 30.12.2016 18:30
Landsbankinn höfðar mál vegna sölu á hlut í Borgun Landsbankinn hefur stefnt Borgun hf., forstjóra Borgunar hf., BPS ehf. og Eignarhaldsfélaginu Borgun slf. þar sem viðurkenningar á skaðabótaskyldu stefndu er krafist. 30.12.2016 13:09
Vinsælustu áfangastaðir Íslendinga árið 2016 Kaupmannahöfn og London tróna á toppnum 30.12.2016 10:30
Spá 30 prósent tekjutapi vegna banns við stóru sprengjunum Áætlað er að 2/7 af vöruframboði flugelda hverfi af markaði vegna breytinga á reglugerð. Vörurnar skapa um 30 prósent af tekjunum. Fólk spenntara fyrir flugeldum en oft áður. 30.12.2016 07:00
Bleiki fíllinn rauk út og hvarf eins og dögg fyrir sólu Áramótabjórinn Bleiki fíllinn stoppaði stutt við en síðustu flöskurnar seldust í Fríhöfninni í gær. Flöskurnar komu í hillurnar degi fyrr. Enn er þó hægt að finna hann á völdum börum og veitingahúsum. 30.12.2016 07:00
Sækir fé til hagræðingar Landsnet hefur gefið út óveðtryggð skuldabréf að fjárhæð 200 milljónir Bandaríkjadollara – jafnvirði nær 23 milljarða króna. Bréfin voru seld til alþjóðlegra fagfjárfesta í lokuðu útboði og munu ekki verða skráð í Kauphöll. 30.12.2016 07:00
Volvo vinnur með Microsoft Sænski bílaframleiðandinn Volvo hefur komist að samkomulagi við Microsoft um að innleiða viðskiptaútgáfu Skype í bíla sína. 30.12.2016 07:00
Seldu nífalt fleiri hátalara um jólin Amazon seldi nífalt fleiri Echo snjallhátalara fyrir þessi jól en jólin 2015. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Amazon. Þó er nákvæmra sölutalna ekki getið en því er haldið fram að milljónir hátalara hafi selst fyrir hátíðarnar. 30.12.2016 07:00
Verður 2017 ár sýndarveruleikans? Sýndarveruleikatækni hefur verið áberandi á árinu sem er að líða. Dósent í tölvunarfræði við HR segir að næsta ár verði mikilvægt fyrir framtíð tækninnar. Aðgengilegri hlutar hennar segir hann að verði sýnilegri á næsta ári. 30.12.2016 07:00
Hvorki KÚ né Arna ætla að hækka mjólkurverð Hvorugur mjólkuframleiðandinn ætlar sér að hækka verð á mjólkurafurðum til neytenda, en annar þeirra gagnrýnir ákvörðun verðlagsnefndar búvara um hækkanir. 29.12.2016 17:45
Landsnet sækir 23 milljarða til alþjóðlegra fjárfesta Landsnet hefur gefið út óveðtryggð skuldabréf að fjárhæð 200 milljónir bandaríkjadollara sem svarar tæplega 23 milljörðum króna. Bréfin voru seld til alþjóðlegra fagfjárfesta í lokuðu útboði og munu ekki verða skráð í Kauphöll. 29.12.2016 15:59
Liv maður ársins hjá Frjálsri verslun Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, er maður ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2016, að mati dómnefndar Frjálsrar verslunar. 29.12.2016 13:44
Flugfargjöld fara sífellt lækkandi Meðalverð fargjalds í janúar árið 2017 er 20 þúsund krónum lægra en á sama tíma fyrir ári. 29.12.2016 13:16
Grímur Sæmundsen fékk viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins Bláa Lónið er langvinsælasti áfangastaður erlendra ferðamanna á Íslandi og er á meðal þekktustu áfangastaða Íslands. 29.12.2016 12:52
Viðskiptafréttir ársins 2016: Fleiri ferðamenn, virkari neytendur, stærri vörumerki og sterkari króna Innkoma erlendra smásölurisa, ferðamenn, virkir neytendur, Panamaskjöl og tæknigallar einkenndu meðal annars fréttir úr viðskiptalífinu í ár. 29.12.2016 10:30
Dauðadæmdir meðan ekki fæst ferskur fiskur Verkfall sjómanna og vonskuveður á miðum hefur haft þær afleiðingar að lítill sem enginn fiskur er til sölu á fiskmörkuðum. Eigandi veitingastaðar segist frekar ætla að loka en að bjóða upp á frosinn fisk. Slæm veðurspá í kortunum. 29.12.2016 07:00
Laun endurspegla kynjaðan vinnumarkað út um allt land Laun kvenna eru að meðaltali um tveir þriðju af launum karla. Mestur er launamunurinn á Austurlandi en þar eru greidd hæstu launin. Fjarðaál og sterk sjávarútvegsfyrirtæki borga vel. Konur eru líklegri til að vinna hlutastörf og við umön 29.12.2016 07:00
Vöxtur ferðaþjónustunnar stöðvist árið 2019 Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi Wow Air, segist sannfærður um að WOW air geti orðið eitt af öflugri lággjaldaflugfélögum í heimi. 28.12.2016 19:00
OZ tapar 500 milljónum Tapið jókst milli ára en árið 2014 nam það 283 milljónum króna. 28.12.2016 14:03
Snókur kaupir JRJ verk Verktakafyrirtækið Snókur sem er þjónustufyrirtæki á vinnuvélasviði hefur keypt allt hlutafé JRJ verks ehf. 28.12.2016 12:00
Árið sem vídeótækið dó Í ár hætti BlackBerry framleiðslu eigin síma, Apple losaði sig við heyrnatól sem tengd voru við símann og Galaxy Note 7 kvaddi eftir stutt stopp. 28.12.2016 11:30
Ívar ráðinn lögmaður hjá Hafnarfjarðarbæ Ívar Bragason hefur verið ráðinn lögmaður hjá Hafnarfjarðarbæ og mun hefja þar störf í janúar. 28.12.2016 11:28