Nýtt app kemur í veg fyrir matarsóun

Nemandi við grunnskólann á Sauðarkróki kom, sá og sigraði í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna í vor með hugmynd um smáforrit sem kemur í veg fyrir matarsóun. Forritið lætur vita hvenær maturinn er við það að renna út.

1555
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir