Ron Dennis hættir hjá McLaren Ron Dennis ætlar að hætta sem yfirmaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og kemur það í hlut hægri handar hans Martin Whitmarsh að taka við stjórntaumunum. Formúla 1 16. janúar 2009 17:45
McLaren frumsýndi 2009 keppnisbílinn Heimsmeistarinn Lewis Hamilton og félagi hans Heikki Kovalainen sviptu hulunni af 2009 keppnisfák McLaren liðsins í dag. Formúla 1 16. janúar 2009 12:40
Toyota frumsýndi Formúlu 1 bíl Keppnislið Toyota í Köln í Þýskalandi frumsýndi nýtt ökutæki í dag og stefnir á fyrsta sigurinn í Formúlu 1. Formúla 1 15. janúar 2009 13:21
Skíðabrekka nefnd í höfuð Schumachers Ferrari Formúlu 1 liðið dvaldi í skíðapardísinni í Madonna di Campiglio á Ítalíu í gær á árlegri uppákomu til að efla andann. Meðal gesta var Michael Schumacher og stjórnendur skíðasvæðisins ákváðu að nefna brunbrekku í höfuðið á kappanum. Formúla 1 15. janúar 2009 09:41
Mercedes tilbúið að liðsinna Honda Honda leitar enn kaupanda að Formúlu 1 liði sínu sem tekur yfir launagreiðslur til liðsmanna liðsins. Ef ekki tekst að selja liðið er talið að Honda verði að borga starfsmönnum 100 miljónir dala í bætur, en á sjöunda hundrað manns verða þá avinnulausir. Formúla 1 13. janúar 2009 15:58
Massa ánægður með nýjan Ferrari Felipe Massa ók 100 km á glænýjum Ferrari í dag á Mugello brautinni á Ítalíu. Formúla 1 12. janúar 2009 19:53
Nýr Ferrari mikið breyttur Nýja ökutæki Ferrari keppnisliðsins er mikið breytt frá fyrra ári, en liðið frumekur bílnum á Mugello brautinni í dag. Formúla 1 12. janúar 2009 10:04
Ferrari sprakk á frumsýningunni Vefur Ferrari sprakk þegar liðið ætlaði að frumsýna nýjan Ferrari með pompi og prakt á mánudagasmorgni. Formúla 1 12. janúar 2009 08:13
Torro Rosso ræður tvítugan ökumann Torro Rosso staðfesti í dag tvítugan ökumann sem keppenda hjá liðinu 2009. Það er Sebastian Buemi sem hefur verið þróunarökumaður Red Bull. Formúla 1 9. janúar 2009 15:20
Formúlu 1 lið samþykkja niðurskurð FIA, alþjóðabílasambandið og FOTA, samtök Formúlu 1 liða samþykktu í dag að draga verulega úr rekstrarkostnaði á næstu árum. Formúla 1 8. janúar 2009 18:47
Webber óðum að ná sér Formúlu 1 ökumaðurinn Mark Webber slasaðist í reiðhjólaslysi í fyrra, en stefnir á að komast á æfingar með Red Bull liðinu ásamt Sebastian Vettel í febrúar. Formúla 1 7. janúar 2009 07:46
Massa fyrstur að aka 2009 bíl Felipe Massa fær þann heiður að vera fyrstur ökumanna til að aka 2009 Formúlu 1 bíl eftir frumsýningu Ferrari á mánudaginn. Formúla 1 6. janúar 2009 17:27
Alonso slapp ómeiddur eftir flugóhapp Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Fernando Alonso, þurfti að fresta heimför sinni eftir heimsókn til Kenía í Afríku eftir að hafa lent í flugóhappi. Formúla 1 5. janúar 2009 13:48
Bretlandsdrottning heiðrar Hamilton Lewis Hamilton bætti enn einni rós í hnappagatið um áramótin. Elísabet drottning Bretlands veitti honum MBE orðuna fyrir afrek sín í Formúlu 1. Formúla 1 1. janúar 2009 03:06
Formúlu 1 uppgjör á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport sýnir klukkutíma langan þátt um öll helstu atvikin í Formúlu 1 mótum ársins kl. 11.20 í dag. Þá er rætt við Lewis Hamilton um lokamótið í Formúlu 1, sem var mest spennandi Formúlu 1 mótið í manna minnum. Hamilton varð meistari með eins stigs mun og tryggði titilinn í síðustu beygju mótsins. Formúla 1 31. desember 2008 08:01
Alonso í stað Raikkönen 2011 Spánverjinn Fernando Alonso hefur að sögn dagblaðsins Gazetta dello Sport gert 4 ára samning við Ferrari frá árinu 2011. Formúla 1 29. desember 2008 09:36
Kaupir sá brottrekni lið Honda? Þrír mismunandi aðilar hafa sýnt því áhuga á að lkaupa búnað Honda Formúlu 1 liðsins sem ákvað að draga sig í hlé. Allri starfsemi liðsins verður hætt eftir 2 mánuði ef kaupandi finnst ekki. Formúla 1 22. desember 2008 08:36
Lögsæki rassinn undan forstjóranum Bernie Ecclestone er bálreiður forstjóra Ferrari fyrir ummæli sem hann lét falla á fundi með fréttamönnum í vikunni. Á fundinum sagði Montezemolo að Ecclestone ætti að láta keppnisliðin fái auknar tekjur af sjónvarpsréttinum en nú er. Formúla 1 20. desember 2008 09:43
Hamilton: Erfitt að vinna titil aftur Heimsmeistarinn Lewis Hamilton telur að reglubreytingar muni opna möguleika fyrir ný lið í toppslagnum á næsta ári. Formúla 1 19. desember 2008 09:54
Ferrari vill losna undan einræði Ecclestone Forseti Ferrari, Ítalinn Luca Montezemolo vill meira gegnsæi í málefnum Formúlu 1 og vill að Bernie Ecclestone losi um leyndardómanna sem fylgja rekstri íþróttarinnar á heimsvísu. Formúla 1 18. desember 2008 10:44
Skerðing launa ökumanna möguleg Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari telur að laun allra Formúlu 1 ökumanna gætu lækkað fyrir næsta keppnistímabil. Ferrari er með launahæsta ökumanninn, Finnan Kimi Raikkönen. Talið er að hann sé með um 40 miljónir dala í árslaun hjá Ferrari. Formúla 1 17. desember 2008 13:26
Force India staðfestir ökumenn Vijay Mallay hefur staðfest að Giancarlo Fisichella og Adrian Sutil verði áfram ökumenn Force India liðsins á næsta ári. Formúla 1 15. desember 2008 11:14
Loeb meistari meistaranna Frakkinn Sebastian Loeb varð meistari meistaranna í keppni ökumanna á Wembley í dag. Hann vann David Coulthard 2-1 í úrslitum mótsins, þar sem keppt var í flokki einstaklinga og þjóða. Formúla 1 14. desember 2008 20:08
Stjörnuslagur á Wembley í dag Fjöldi þekkta kappakstursökumanna og nýkrýndir meistara í akstursíþróttum takast á í kappakstri í Wembley í dag. Meistaramót ökumanna verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla 1 14. desember 2008 09:59
Hamilton fékk titilinn í hendurnar Bretinn Lewis Hamilton tók á móti meistaratitili ökumanna í gærkvöldi. FIA hélt hóf til heiðurs meisturum í akstursíþróttum í Mónakó. Formúla 1 13. desember 2008 14:22
Pastrana forfallast vegna meiðsla Frægur bandarískur ökumaður, Travis Pastrana getur ekki keppt í meistaramóti ökumanna á Wembley á sunnudaginn vegna meiðsla sem hann hlaut á mótorhjóli í vikunni. Pastrana er þekktur fyrir áhættusöm atriði á mótorhjólum, en hefur keppt í rallakstri í Bandaríkjunum að undanförnu. Formúla 1 12. desember 2008 18:20
Ólympíumeistarinn klár í slaginn við Formúlu 1 meistarann Ólympíumeistarinn breski Chris Hoy er klár í slaginn við Lewis Hamilton í Race of Champions á sunnudaginn. Hoy mætir Formúlu 1 meistaranum í upphafsatriði mótsins. Formúla 1 12. desember 2008 15:48
Róttækar breytingar á Formúlu 1 FIA tilkynnti í dag róttækar breytingar á Formúlu 1 á næstu árum, sem spara á keppnisliðum 30% á næsta ári og enn meira árin þar á eftir. Formúla 1 12. desember 2008 14:37
Slagur um sæti Torro Rosso Tvö sæti er laust í Formúlu 1 á næsta ári. Bæði hjá Torro Rosso. Allt að því fimm ökumenn gætu verið í baráttunni um það. Formúla 1 11. desember 2008 09:01
Wembley orðið að kappakstursvelli Wembley er sögufrægt nafn í knattspynuheiminum, bæði nýji og gamli völlurinn eru heimsfræg fyrir fjölmarga landsleiki og úrslitaleiki. En í dag er búið að breyta grasinu í kappakstursvöll á nýja Wembley vellinum. Formúla 1 10. desember 2008 15:33