Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Ellefta deildar­mark Alberts ekki nóg

Albert Guðmundsson var á skotskónum hjá Genoa í ítölsku deildinni í dag en liðið tapaði engu að síður tveimur stigum á heimavelli á móti einu af neðstu liðum deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Newcastle reis upp frá dauðum í lokin

Hamrarnir misstu frá sér frábæra stöðu á St. James Park í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Newcastle tryggði sér 4-3 sigur á West Ham með því að skora þrjú mörk á lokamínútum leiksins.

Enski boltinn
Fréttamynd

Napoli fékk skell á heima­velli

Atalanta náði í dag fimm stiga forskoti á Napoli í baráttunni um sjötta sætið í Seríu A í ítalska fótboltanum og um leið sæti í Evrópukeppninni á næstu leiktíð.

Fótbolti
Fréttamynd

Leeds missti af toppsætinu

Leeds var í sannkölluðu dauðafæri til að taka toppsætið í ensku B-deildinni tímabundið þegar liði sótti Watford heim en þess í stað slapp liðið með jafntefli á síðustu stundu.

Fótbolti
Fréttamynd

Meiðsla­listi Liver­pool styttist

Liverpool tekur á móti Brighton á sunnudaginn í ensku úrvalsdeildinni en þegar tíu umferðir eru eftir eru Arsenal og Liverpool jöfn að stigum með 64 stig efst í deildinni og Manchester City stigi á eftir.

Fótbolti