Fótbolti

Yfir­lýsingin sé týpískt út­spil hjá FH: „Þurfa að líta í eigin barm“

Baldur Sigurðs­son, fyrrum leik­maður Bestu deildar liðs FH og nú­verandi sér­fræðingur Stúkunnar á Stöð 2 Sport, segir það alls ekki hafa komið sér á ó­vart að FH hafi sent frá sér yfir­lýsingu á borð við þá sem fé­lagið sendi frá sér á dögunum. Hann hvetur FH, sem og Kjartan Henry leik­mann fé­lagsins, til þess að líta í eigin barm.

Íslenski boltinn

Arsenal stór­huga í sumar

Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal er stórhuga í sumar eftir að hafa misst enska meistaratitilinn í knattspyrnu úr greipum sér. Liðið stefnir á að bæta við sig nokkrum þekktum stærðum til að það gerist ekki aftur.

Enski boltinn

„Bað strákana afsökunar“

Alfreð Finnbogason gæti hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Lyngby í gær þegar hann fékk að líta rauða spjaldið í 4-0 tapi gegn OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti