Fótbolti Sjáðu mörkin hans Klæmint í Evrópuleik Blika Breiðablik tapaði naumlega, 3-2, fyrir Maccabi Tel Aviv í kvöld í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 21.9.2023 21:18 Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum: Brighton tapar á heimavelli gegn AEK Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. Fótbolti 21.9.2023 21:15 Hetjuleg barátta Blika í Tel Aviv Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. Fótbolti 21.9.2023 21:00 Argentínumenn enn bestir, Ísland missir stig eftir tapið gegn Lúxemborg Nýr styrkleikalisti FIFA kom út í dag. Argentína trónir enn á toppnum með Frakkland og Brasilíu stutt á eftir. Ísland missir eitt stig en heldur sæti sínu sem 67. sterkasta landslið heims, tapið gegn Lúxemborg vegur greinilega þyngra en heimasigur gegn Bosníu. Fótbolti 21.9.2023 19:29 Sambandsdeildin: Markaveisla og Aston Villa tapar óvænt Sambandsdeild Evrópu hófst í dag með markaveislu. Í þeim átta leikjum sem hófust kl. 16:45 voru skoruð 32 mörk samtals. FC Spartak Trnava var eina liðið sem mistókst að koma boltanum í netið. Fótbolti 21.9.2023 19:03 Evrópudeildin: Hörður heldur hreinu, Valgeiri og félögum skellt í Þýskalandi Fyrsta umferð Evrópudeildarinnar fór fram í dag. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin og Valgeir Lunddal voru þar í eldlínunni. Fótbolti 21.9.2023 18:50 Gylfi Þór í hóp hjá Lyngby Gylfi Þór Sigurðsson verður í fyrsta skipti í leikmannahópi Lyngby þegar liðið mætir Vejle í dönsku Superligunni á morgun. Fótbolti 21.9.2023 17:58 Haaland fyrsti norski fótboltamilljarðamæringurinn Erling Haaland, framherji Englands- og Evrópumeistara Manchester City, er fyrsti norski fótboltamilljarðamæringurinn. Enski boltinn 21.9.2023 16:45 Enn streyma peningar frá Bandaríkjunum til Chelsea Fjárfestingasjóðurinn Ares Management er við það að setja fjögur hundruð milljónir punda, tæpa 68 milljarða íslenskra króna, í enska knattspyrnufélagið Chelsea. Enski boltinn 21.9.2023 16:01 Utan vallar: Hefja nýjan kafla í Tel Aviv í stöðu sem Íslendingar þekkja vel Undanfarna daga hefur setningin „Breiðablik mun hefja nýjan kafla í sögu íslensks fótbolta“ oft borið á góma og verið rituð. Nú er komið að þeirri stund. Í kvöld mun Breiðablik svo sannarlega rita upphafsorðin í nýjum kafla í sögu íslensks fótbolta sem fyrsta íslenska karlaliði til að leika í riðlakeppni í Evrópu. Fótbolti 21.9.2023 14:31 Fyrirliðinn Glódís Perla áberandi í München Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var á dögunum kynnt til leiks sem fyrirliði þýska stórveldisins Bayern München. Þá framlengdi hún samning sinn við félagið. Fótbolti 21.9.2023 14:00 Víkingar þakka þeim sem brugðust hratt við og segja stuðningsmanninn við góða heilsu Undir lok leiks Víkings og KR í gærkvöld kom upp atvik þar sem áhorfandi í stúkunni þurfti á læknisaðstoð að halda. Sá er nú við góða heilsu. Íslenski boltinn 21.9.2023 13:31 Yfir sautján þúsund miðar seldir á leik Breiðabliks í Tel Aviv í kvöld Rétt yfir sautján þúsund miðar hafa verið seldir á leik Maccabi Tel Aviv og Breiðabliks í fyrstu umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv í kvöld. Fótbolti 21.9.2023 12:16 Evrópuævintýri Breiðabliks: Upphafið í Þrándheimi Í kvöld mætast Maccabi Tel Aviv og Breiðablik í 1. umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Íslenskt karlalið hefur aldrei áður komist jafn langt í Evrópu. Fótbolti 21.9.2023 12:01 „Eins og þeir nálgist ekki verkefnið með þeirri virðingu sem þeim ber að gera“ Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Meistaradeildarmessunnar, ræddi varnarleik Manchester United – eða skort á honum – í 4-3 tapi liðsins gegn Bayern München í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Það kom Ólafi á óvart hversu slakir gestirnir frá Manchester voru varnarlega í leiknum. Fótbolti 21.9.2023 11:30 KR-ingar skemmdu veisluhöld Víkinga og KA skoraði fjögur KR-ingar tóku sig til og skemmdu veisluhöld Víkinga en liðið hefði orðið Íslandsmeistari karla í knattspyrnu þegar þau mættust í Víkinni í gærkvöld, lokatölur 2-2. Þá skoraði KA fjögur í góðum sigri á Keflavík. Íslenski boltinn 21.9.2023 11:01 Þakkaði stuðningsfólki og vill fara alla leið í Meistaradeildinni Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, var léttur í lund þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir þægilegan 4-0 sigur á PSV í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 21.9.2023 10:32 Svona var blaðamannafundur KSÍ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ sem fór fram í morgun. Fótbolti 21.9.2023 10:28 Sveindís og Wolfsburg ætla að vinna Meistaradeildina að þessu sinni Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir að Wolfsburg setji stefnuna á að vinna alla þá titla sem í boði eru á tímabilinu. Fótbolti 21.9.2023 10:00 Sjáðu myndirnar: Væsir ekki um Blika á fimm stjörnu lúxushóteli í Tel Aviv Það styttist í stóru stundina hjá karlaliði Breiðabliks í fótbolta sem í kvöld mætir sterku liði Maccabi Tel Aviv í fyrstu umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv. Fótbolti 21.9.2023 09:31 Sjáðu markasúpuna í München, yfirburði Arsenal og öll hin Átta leikir fóru fram í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar karla í knattspyrnu í gær, miðvikudag. Hér að neðan má sjá öll mörk dagsins, þar á meðal markasúpuna í München þar sem Manchester United var í heimsókn og mörkin fjögur sem Arsenal skoraði í Lundúnum. Fótbolti 21.9.2023 08:31 Souness getur ekki hætt að gagnrýna Pogba Graeme Souness virðist ekki geta hætt að tjá sig um hinn franska Paul Pogba. Nú síðast lét hann þau orð falla að Pogba væri „latur ræfill“ (e. lazy twat). Fótbolti 21.9.2023 08:00 Óskar hvetur Blika til dáða: „Menn verði mjög vel stemmdir, hungraðir og hugrakkir“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta telur að sýnir leikmenn muni sýna hungur og hugrekki er liðið opnar nýjan kafla í sögu íslensk fótbolta með að verða fyrsta íslenska karlaliðið til að leika í riðlakeppni í Evrópu þegar liðið mætir Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeildinni á Bloomfield leikvanginum í kvöld. Jafnframt þurfti Breiðablik að eiga sinn allra, allra besta leik til að ná í úrslit hér í Tel Aviv. Fótbolti 21.9.2023 08:00 Varar við svefnvenjum Haaland: „Getur verið hættulegt“ Erling Braut Haaland passar afar vel upp á að ná góðum nætursvefni. Sænskur svefnfræðingur varar þó við sérstakri aðferð sem Haaland og fleiri hafa nýtt sér að undanförnu. Enski boltinn 21.9.2023 07:01 Dagskráin í dag: Blikar mæta til leiks í Sambandsdeildinni Fótbolti verður í aðalhlutverki á íþróttarásum Stöðvar 2 Sport í kvöld enda leikið bæði í Evrópu- og Sambandsdeildinni. Blikar spilar sinn fyrsta leik í Sambandsdeildinni í Ísrael. Fótbolti 21.9.2023 06:01 Keane vanmetur Breiðablik ekki: „Vitum hvers við erum megnugir“ Robbie Keane, fyrrum markahrókur í ensku úrvalsdeildinni og núverandi þjálfari ísraelska stórliðsins Maccabi Tel Aviv, býst við erfiðum leik gegn Breiðabliki í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun og varar leikmenn sína við því að vanmeta íslenska liðið. Fótbolti 20.9.2023 23:30 „Þetta var einn af mínum verstu leikjum“ Andre Onana sagði í viðtali eftir leik Manchester United gegn Bayern Munchen í kvöld að byrjun hans í búningi United væri ekki búin að vera góð. Hann átti sök á fyrsta marki Bayern í leiknum. Fótbolti 20.9.2023 23:01 „Ég held þetta sé jafnmikið ef ekki meira spurning um hausinn“ Höskuldur Gunnlaugsson er fyrirliði Breiðabliks sem á morgun verður fyrsta liðið til að spila í riðlakeppni í Evrópu þegar liðið mættir Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeildinni. Fótbolti 20.9.2023 22:32 Rúnar: Tókst að fresta fagnaðarlátum Víkinga um einhverja daga „Eitt stig gegn besta liði landsins er mjög gott en ég er svekktur að hafa ekki tekið öll þrjú því mér fannst við vera betra liðið með meiri möguleika,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR strax að leik loknum gegn Víkingi í kvöld. Fótbolti 20.9.2023 22:13 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 2-2 | KR-ingar skemmdu partýið í Fossvoginum Víkingi mistókst að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í kvöld eftir 2-2 jafntefli gegn KR á heimavelli. KR átti góða endurkomu í síðari hálfleik eftir að hafa lent 2-0 undir. Fótbolti 20.9.2023 21:13 « ‹ 319 320 321 322 323 324 325 326 327 … 334 ›
Sjáðu mörkin hans Klæmint í Evrópuleik Blika Breiðablik tapaði naumlega, 3-2, fyrir Maccabi Tel Aviv í kvöld í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 21.9.2023 21:18
Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum: Brighton tapar á heimavelli gegn AEK Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. Fótbolti 21.9.2023 21:15
Hetjuleg barátta Blika í Tel Aviv Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. Fótbolti 21.9.2023 21:00
Argentínumenn enn bestir, Ísland missir stig eftir tapið gegn Lúxemborg Nýr styrkleikalisti FIFA kom út í dag. Argentína trónir enn á toppnum með Frakkland og Brasilíu stutt á eftir. Ísland missir eitt stig en heldur sæti sínu sem 67. sterkasta landslið heims, tapið gegn Lúxemborg vegur greinilega þyngra en heimasigur gegn Bosníu. Fótbolti 21.9.2023 19:29
Sambandsdeildin: Markaveisla og Aston Villa tapar óvænt Sambandsdeild Evrópu hófst í dag með markaveislu. Í þeim átta leikjum sem hófust kl. 16:45 voru skoruð 32 mörk samtals. FC Spartak Trnava var eina liðið sem mistókst að koma boltanum í netið. Fótbolti 21.9.2023 19:03
Evrópudeildin: Hörður heldur hreinu, Valgeiri og félögum skellt í Þýskalandi Fyrsta umferð Evrópudeildarinnar fór fram í dag. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin og Valgeir Lunddal voru þar í eldlínunni. Fótbolti 21.9.2023 18:50
Gylfi Þór í hóp hjá Lyngby Gylfi Þór Sigurðsson verður í fyrsta skipti í leikmannahópi Lyngby þegar liðið mætir Vejle í dönsku Superligunni á morgun. Fótbolti 21.9.2023 17:58
Haaland fyrsti norski fótboltamilljarðamæringurinn Erling Haaland, framherji Englands- og Evrópumeistara Manchester City, er fyrsti norski fótboltamilljarðamæringurinn. Enski boltinn 21.9.2023 16:45
Enn streyma peningar frá Bandaríkjunum til Chelsea Fjárfestingasjóðurinn Ares Management er við það að setja fjögur hundruð milljónir punda, tæpa 68 milljarða íslenskra króna, í enska knattspyrnufélagið Chelsea. Enski boltinn 21.9.2023 16:01
Utan vallar: Hefja nýjan kafla í Tel Aviv í stöðu sem Íslendingar þekkja vel Undanfarna daga hefur setningin „Breiðablik mun hefja nýjan kafla í sögu íslensks fótbolta“ oft borið á góma og verið rituð. Nú er komið að þeirri stund. Í kvöld mun Breiðablik svo sannarlega rita upphafsorðin í nýjum kafla í sögu íslensks fótbolta sem fyrsta íslenska karlaliði til að leika í riðlakeppni í Evrópu. Fótbolti 21.9.2023 14:31
Fyrirliðinn Glódís Perla áberandi í München Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var á dögunum kynnt til leiks sem fyrirliði þýska stórveldisins Bayern München. Þá framlengdi hún samning sinn við félagið. Fótbolti 21.9.2023 14:00
Víkingar þakka þeim sem brugðust hratt við og segja stuðningsmanninn við góða heilsu Undir lok leiks Víkings og KR í gærkvöld kom upp atvik þar sem áhorfandi í stúkunni þurfti á læknisaðstoð að halda. Sá er nú við góða heilsu. Íslenski boltinn 21.9.2023 13:31
Yfir sautján þúsund miðar seldir á leik Breiðabliks í Tel Aviv í kvöld Rétt yfir sautján þúsund miðar hafa verið seldir á leik Maccabi Tel Aviv og Breiðabliks í fyrstu umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv í kvöld. Fótbolti 21.9.2023 12:16
Evrópuævintýri Breiðabliks: Upphafið í Þrándheimi Í kvöld mætast Maccabi Tel Aviv og Breiðablik í 1. umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Íslenskt karlalið hefur aldrei áður komist jafn langt í Evrópu. Fótbolti 21.9.2023 12:01
„Eins og þeir nálgist ekki verkefnið með þeirri virðingu sem þeim ber að gera“ Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Meistaradeildarmessunnar, ræddi varnarleik Manchester United – eða skort á honum – í 4-3 tapi liðsins gegn Bayern München í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Það kom Ólafi á óvart hversu slakir gestirnir frá Manchester voru varnarlega í leiknum. Fótbolti 21.9.2023 11:30
KR-ingar skemmdu veisluhöld Víkinga og KA skoraði fjögur KR-ingar tóku sig til og skemmdu veisluhöld Víkinga en liðið hefði orðið Íslandsmeistari karla í knattspyrnu þegar þau mættust í Víkinni í gærkvöld, lokatölur 2-2. Þá skoraði KA fjögur í góðum sigri á Keflavík. Íslenski boltinn 21.9.2023 11:01
Þakkaði stuðningsfólki og vill fara alla leið í Meistaradeildinni Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, var léttur í lund þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir þægilegan 4-0 sigur á PSV í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 21.9.2023 10:32
Svona var blaðamannafundur KSÍ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ sem fór fram í morgun. Fótbolti 21.9.2023 10:28
Sveindís og Wolfsburg ætla að vinna Meistaradeildina að þessu sinni Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir að Wolfsburg setji stefnuna á að vinna alla þá titla sem í boði eru á tímabilinu. Fótbolti 21.9.2023 10:00
Sjáðu myndirnar: Væsir ekki um Blika á fimm stjörnu lúxushóteli í Tel Aviv Það styttist í stóru stundina hjá karlaliði Breiðabliks í fótbolta sem í kvöld mætir sterku liði Maccabi Tel Aviv í fyrstu umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv. Fótbolti 21.9.2023 09:31
Sjáðu markasúpuna í München, yfirburði Arsenal og öll hin Átta leikir fóru fram í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar karla í knattspyrnu í gær, miðvikudag. Hér að neðan má sjá öll mörk dagsins, þar á meðal markasúpuna í München þar sem Manchester United var í heimsókn og mörkin fjögur sem Arsenal skoraði í Lundúnum. Fótbolti 21.9.2023 08:31
Souness getur ekki hætt að gagnrýna Pogba Graeme Souness virðist ekki geta hætt að tjá sig um hinn franska Paul Pogba. Nú síðast lét hann þau orð falla að Pogba væri „latur ræfill“ (e. lazy twat). Fótbolti 21.9.2023 08:00
Óskar hvetur Blika til dáða: „Menn verði mjög vel stemmdir, hungraðir og hugrakkir“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta telur að sýnir leikmenn muni sýna hungur og hugrekki er liðið opnar nýjan kafla í sögu íslensk fótbolta með að verða fyrsta íslenska karlaliðið til að leika í riðlakeppni í Evrópu þegar liðið mætir Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeildinni á Bloomfield leikvanginum í kvöld. Jafnframt þurfti Breiðablik að eiga sinn allra, allra besta leik til að ná í úrslit hér í Tel Aviv. Fótbolti 21.9.2023 08:00
Varar við svefnvenjum Haaland: „Getur verið hættulegt“ Erling Braut Haaland passar afar vel upp á að ná góðum nætursvefni. Sænskur svefnfræðingur varar þó við sérstakri aðferð sem Haaland og fleiri hafa nýtt sér að undanförnu. Enski boltinn 21.9.2023 07:01
Dagskráin í dag: Blikar mæta til leiks í Sambandsdeildinni Fótbolti verður í aðalhlutverki á íþróttarásum Stöðvar 2 Sport í kvöld enda leikið bæði í Evrópu- og Sambandsdeildinni. Blikar spilar sinn fyrsta leik í Sambandsdeildinni í Ísrael. Fótbolti 21.9.2023 06:01
Keane vanmetur Breiðablik ekki: „Vitum hvers við erum megnugir“ Robbie Keane, fyrrum markahrókur í ensku úrvalsdeildinni og núverandi þjálfari ísraelska stórliðsins Maccabi Tel Aviv, býst við erfiðum leik gegn Breiðabliki í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun og varar leikmenn sína við því að vanmeta íslenska liðið. Fótbolti 20.9.2023 23:30
„Þetta var einn af mínum verstu leikjum“ Andre Onana sagði í viðtali eftir leik Manchester United gegn Bayern Munchen í kvöld að byrjun hans í búningi United væri ekki búin að vera góð. Hann átti sök á fyrsta marki Bayern í leiknum. Fótbolti 20.9.2023 23:01
„Ég held þetta sé jafnmikið ef ekki meira spurning um hausinn“ Höskuldur Gunnlaugsson er fyrirliði Breiðabliks sem á morgun verður fyrsta liðið til að spila í riðlakeppni í Evrópu þegar liðið mættir Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeildinni. Fótbolti 20.9.2023 22:32
Rúnar: Tókst að fresta fagnaðarlátum Víkinga um einhverja daga „Eitt stig gegn besta liði landsins er mjög gott en ég er svekktur að hafa ekki tekið öll þrjú því mér fannst við vera betra liðið með meiri möguleika,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR strax að leik loknum gegn Víkingi í kvöld. Fótbolti 20.9.2023 22:13
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 2-2 | KR-ingar skemmdu partýið í Fossvoginum Víkingi mistókst að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í kvöld eftir 2-2 jafntefli gegn KR á heimavelli. KR átti góða endurkomu í síðari hálfleik eftir að hafa lent 2-0 undir. Fótbolti 20.9.2023 21:13