Sport Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Chris Dobey og Michael van Gerwen tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir sigra í æsispennandi viðureignum í Alexandra Palace. Sport 1.1.2025 16:15 Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Arsenal er níu stigum á eftir toppliði Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Nú þegar félagaskiptaglugginn er opinn á Englandi eru fjölmargir leikmenn orðaðir við Skytturnar. Enski boltinn 1.1.2025 15:01 Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn. Fjölmargir leikmenn eiga nú minna en sex mánuði eftir af samningum sínum og geta hafið viðræður við erlend félög um félagaskipti næsta sumar. Enski boltinn 1.1.2025 14:00 Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Amen Thompson leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann vegna áfloga við Tyler Herro í leik Rockets og Miami Heat um helgina. Fyrrum leikmaður Houston Rockets sakar forráðamenn NBA-deildarinnar um óheiðarleika. Körfubolti 1.1.2025 13:02 Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins. Sport 1.1.2025 12:00 Carragher skammar Alexander-Arnold Samningur Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool rennur út í sumar og möguleg félagaskipti hans til spænska stórliðsins Real Madrid hafa verið í deiglunni um nokkurt skeið. Liverpool goðsögnin Jamie Carragher er allt annað en sáttur með framkomu Alexander-Arnold gagnvart uppeldisfélaginu. Enski boltinn 1.1.2025 11:31 Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Paulo Fonseca var rekinn sem knattspyrnustjóri AC Milan á sunnudagskvöldið eftir dapurt gengi á tímabilinu. Félagið hefur nú beðist afsökunar á hvernig brottreksturinn var framkvæmdur. Fótbolti 1.1.2025 10:58 Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Shai Gilgeous-Alexander lauk árinu með sannkallaðri flugeldasýningu þegar lið hans Oklahoma City Thunder mætti Minnesota Timberwolves. Körfubolti 1.1.2025 10:31 Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Norðmaðurinn Magnus Carlsen og Rússinn Jan Nepomniatsjtsjí, kallaður Nepo, eru báðir heimsmeistarar í hraðskák 2024. Carlsen og Nepo ákváðu að deila heimsmeistaratitlinum eftir að hafa spilað þrjár skákir í bráðabana sem enduðu allar með jafntefli. Sport 1.1.2025 09:27 Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Fabian Huerzeler, þjálfari Brighton í ensku úrvalsdeildinni, segir skýrari reglur verða að vera settur í hornspyrnum. Fótboltinn sé annars í hættu á að breytast í allt öðruvísi íþrótt. Lið hans mætir Arsenal í næsta leik. Enski boltinn 1.1.2025 09:01 Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Gabriela Dabrowski vann til verðlauna á Ólympíuleikunum og þrjú risamót í tvíliðaleik. Hún endaði árið á gullmedalíu á WTA lokamótinu og greindi svo frá því að hún hefði glímt við brjóstakrabbamein allt keppnistímabilið 2024. Sport 1.1.2025 08:00 Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Heimsmeistaramótið í pílukasti, sem fer fram í Alexandria Palace, hefst aftur eftir áramótahlé í dag. Þá er einnig leikur í NHL deildinni á dagskrá. Sport 1.1.2025 06:00 Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Farið var yfir nokkur skemmtileg atvik úr nýliðinni leikviku í NFL í lokaþætti ársins hjá Lokasókninni á Stöð 2 Sport. Sport 31.12.2024 23:31 Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Jhon Durán hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir slæma hegðun á hliðarlínunni eftir að hann var rekinn út af í leik Aston Villa gegn Newcastle. Durán er í þriggja leikja banni sem gæti orðið lengra. Enski boltinn 31.12.2024 22:02 Egill og Garima tennisfólk ársins Jólabikarmeistaramótið, síðasta tennismót ársins, fór fram í gær. Emilía Eyva Thygesen og Egill Sigurðsson stóðu uppi sem sigurvegarar einliða í meistaraflokki. Sá síðarnefndi var einnig útnefndur tennismaður ársins á lokahófi Tennissambands Íslands. Garima N. Kalugade var tenniskona ársins. Sport 31.12.2024 20:02 FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk FBI hefur formlega varað stærstu íþróttadeildir Bandaríkjanna um skipulagða glæpahópa sem gera íþróttafólk að fórnarlömbum ránsferða sinna. Brotist var inn á níu heimili atvinnufólks í íþróttum frá september til nóvember. Sport 31.12.2024 19:03 Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Stressið tók gjörsamlega yfir hjá Eiríki Stefáni Ásgeirssyni þegar uppáhaldslið hans Cincinnati Bengals fór í framlengingu gegn Denver Broncos, eins og hjartalínurit úr síma hans sýna. Sport 31.12.2024 18:00 Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Michail Antonio, framherji West Ham í ensku úrvalsdeildinni, er laus af spítala eftir rúma þriggja vikna dvöl í kjölfar alvarlegs bílslyss. Enski boltinn 31.12.2024 17:00 Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar LeBron James fagnaði fertugsafmæli sínu í gær. Hann er á tuttugasta og öðru tímabilinu í NBA en segist eiga nóg eftir, ef hann svo kýs. Körfubolti 31.12.2024 16:24 Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Martin Hermannsson endaði árið stigahæstur í 85-96 tapi Alba Berlin gegn Rostock Seawolves í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 31.12.2024 15:08 Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Matheus Cunha, framherji Wolves, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir hegðun sína eftir leik gegn Ipswich þann 14. desember. Enski boltinn 31.12.2024 14:00 Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Magnus Carlsen mætti aftur, í glænýjum gallabuxum, á heimsmeistaramótið í at- og hraðskák í New York. Hann fékk sekt fyrir að keppa í gallabuxum og dró sig af þeirri ástæðu úr keppni síðasta föstudag. Sport 31.12.2024 13:01 Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Dani Olmo mun að öllu óbreyttu missa leikheimild sína með Barcelona á morgun. Liðið áfrýjaði ákvörðun spænska knattspyrnusambandsins en var hafnað af dómstólum á Spáni. Kjósi Olmo að ræða við önnur félög er honum frjálst að segja upp samningi sínum og gera það á morgun. Fótbolti 31.12.2024 12:02 „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, þurfti að sætta sig við annað deildartapið í röð í gærkvöldi. Hann var svekktur með færanýtingu sinna manna en segir liðið í góðri stöðu eftir fyrri helming tímabilsins, þó einbeitingin sé ekki á titilbaráttu. Enski boltinn 31.12.2024 11:32 Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Þjálfarinn Wayne Rooney og enska félagið Plymouth Argyle hafa ákveðið að slíta samstarfinu. Hann mun því ekki þjálfa landsliðsmanninn Guðlaug Victor Pálsson áfram, eins og hann hefur gert hjá tveimur mismunandi liðum undanfarin tvö ár. Enski boltinn 31.12.2024 10:49 Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Russell Westbrook varð í nótt þriðji leikmaður NBA sögunnar til að skila af sér þrefaldri tvennu, án þess að tapa boltanum eða klikka á skoti, í 132-121 sigri Denver Nuggets gegn Utah Jazz. Körfubolti 31.12.2024 10:32 Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Einn fremsti hjólreiðamaður heims, Jonas Vingegaard, segist hafa óttast að drukkna í eigin blóði þegar hann lá eftir skelfilegt slys í hjólreiðakeppni í Baskahéraði síðastliðið vor. Sport 31.12.2024 09:01 Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Enski fótboltamaðurinn Michael Newberry, sem lék í þrjú ár á Íslandi, er látinn, aðeins 27 ára að aldri. Víkingur Ólafsvík og enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle eru á meðal þeirra sem minnast varnarmannsins. Fótbolti 31.12.2024 08:02 Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Það verður líf og fjör á sportrásum Stöðvar 2 í dag, á gamlársdag, og árið kvatt með viðeigandi hætti. Sport 31.12.2024 07:00 Littler létt eftir mikla pressu Hinn 17 ára gamli Luke Littler þurfti að hafa gríðarlega mikið fyrir því að grípa síðasta farseðilinn inn í átta manna úrslitin á HM í pílukasti í kvöld. Sport 30.12.2024 23:07 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Chris Dobey og Michael van Gerwen tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir sigra í æsispennandi viðureignum í Alexandra Palace. Sport 1.1.2025 16:15
Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Arsenal er níu stigum á eftir toppliði Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Nú þegar félagaskiptaglugginn er opinn á Englandi eru fjölmargir leikmenn orðaðir við Skytturnar. Enski boltinn 1.1.2025 15:01
Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn. Fjölmargir leikmenn eiga nú minna en sex mánuði eftir af samningum sínum og geta hafið viðræður við erlend félög um félagaskipti næsta sumar. Enski boltinn 1.1.2025 14:00
Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Amen Thompson leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann vegna áfloga við Tyler Herro í leik Rockets og Miami Heat um helgina. Fyrrum leikmaður Houston Rockets sakar forráðamenn NBA-deildarinnar um óheiðarleika. Körfubolti 1.1.2025 13:02
Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins. Sport 1.1.2025 12:00
Carragher skammar Alexander-Arnold Samningur Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool rennur út í sumar og möguleg félagaskipti hans til spænska stórliðsins Real Madrid hafa verið í deiglunni um nokkurt skeið. Liverpool goðsögnin Jamie Carragher er allt annað en sáttur með framkomu Alexander-Arnold gagnvart uppeldisfélaginu. Enski boltinn 1.1.2025 11:31
Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Paulo Fonseca var rekinn sem knattspyrnustjóri AC Milan á sunnudagskvöldið eftir dapurt gengi á tímabilinu. Félagið hefur nú beðist afsökunar á hvernig brottreksturinn var framkvæmdur. Fótbolti 1.1.2025 10:58
Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Shai Gilgeous-Alexander lauk árinu með sannkallaðri flugeldasýningu þegar lið hans Oklahoma City Thunder mætti Minnesota Timberwolves. Körfubolti 1.1.2025 10:31
Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Norðmaðurinn Magnus Carlsen og Rússinn Jan Nepomniatsjtsjí, kallaður Nepo, eru báðir heimsmeistarar í hraðskák 2024. Carlsen og Nepo ákváðu að deila heimsmeistaratitlinum eftir að hafa spilað þrjár skákir í bráðabana sem enduðu allar með jafntefli. Sport 1.1.2025 09:27
Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Fabian Huerzeler, þjálfari Brighton í ensku úrvalsdeildinni, segir skýrari reglur verða að vera settur í hornspyrnum. Fótboltinn sé annars í hættu á að breytast í allt öðruvísi íþrótt. Lið hans mætir Arsenal í næsta leik. Enski boltinn 1.1.2025 09:01
Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Gabriela Dabrowski vann til verðlauna á Ólympíuleikunum og þrjú risamót í tvíliðaleik. Hún endaði árið á gullmedalíu á WTA lokamótinu og greindi svo frá því að hún hefði glímt við brjóstakrabbamein allt keppnistímabilið 2024. Sport 1.1.2025 08:00
Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Heimsmeistaramótið í pílukasti, sem fer fram í Alexandria Palace, hefst aftur eftir áramótahlé í dag. Þá er einnig leikur í NHL deildinni á dagskrá. Sport 1.1.2025 06:00
Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Farið var yfir nokkur skemmtileg atvik úr nýliðinni leikviku í NFL í lokaþætti ársins hjá Lokasókninni á Stöð 2 Sport. Sport 31.12.2024 23:31
Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Jhon Durán hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir slæma hegðun á hliðarlínunni eftir að hann var rekinn út af í leik Aston Villa gegn Newcastle. Durán er í þriggja leikja banni sem gæti orðið lengra. Enski boltinn 31.12.2024 22:02
Egill og Garima tennisfólk ársins Jólabikarmeistaramótið, síðasta tennismót ársins, fór fram í gær. Emilía Eyva Thygesen og Egill Sigurðsson stóðu uppi sem sigurvegarar einliða í meistaraflokki. Sá síðarnefndi var einnig útnefndur tennismaður ársins á lokahófi Tennissambands Íslands. Garima N. Kalugade var tenniskona ársins. Sport 31.12.2024 20:02
FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk FBI hefur formlega varað stærstu íþróttadeildir Bandaríkjanna um skipulagða glæpahópa sem gera íþróttafólk að fórnarlömbum ránsferða sinna. Brotist var inn á níu heimili atvinnufólks í íþróttum frá september til nóvember. Sport 31.12.2024 19:03
Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Stressið tók gjörsamlega yfir hjá Eiríki Stefáni Ásgeirssyni þegar uppáhaldslið hans Cincinnati Bengals fór í framlengingu gegn Denver Broncos, eins og hjartalínurit úr síma hans sýna. Sport 31.12.2024 18:00
Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Michail Antonio, framherji West Ham í ensku úrvalsdeildinni, er laus af spítala eftir rúma þriggja vikna dvöl í kjölfar alvarlegs bílslyss. Enski boltinn 31.12.2024 17:00
Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar LeBron James fagnaði fertugsafmæli sínu í gær. Hann er á tuttugasta og öðru tímabilinu í NBA en segist eiga nóg eftir, ef hann svo kýs. Körfubolti 31.12.2024 16:24
Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Martin Hermannsson endaði árið stigahæstur í 85-96 tapi Alba Berlin gegn Rostock Seawolves í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 31.12.2024 15:08
Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Matheus Cunha, framherji Wolves, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir hegðun sína eftir leik gegn Ipswich þann 14. desember. Enski boltinn 31.12.2024 14:00
Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Magnus Carlsen mætti aftur, í glænýjum gallabuxum, á heimsmeistaramótið í at- og hraðskák í New York. Hann fékk sekt fyrir að keppa í gallabuxum og dró sig af þeirri ástæðu úr keppni síðasta föstudag. Sport 31.12.2024 13:01
Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Dani Olmo mun að öllu óbreyttu missa leikheimild sína með Barcelona á morgun. Liðið áfrýjaði ákvörðun spænska knattspyrnusambandsins en var hafnað af dómstólum á Spáni. Kjósi Olmo að ræða við önnur félög er honum frjálst að segja upp samningi sínum og gera það á morgun. Fótbolti 31.12.2024 12:02
„Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, þurfti að sætta sig við annað deildartapið í röð í gærkvöldi. Hann var svekktur með færanýtingu sinna manna en segir liðið í góðri stöðu eftir fyrri helming tímabilsins, þó einbeitingin sé ekki á titilbaráttu. Enski boltinn 31.12.2024 11:32
Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Þjálfarinn Wayne Rooney og enska félagið Plymouth Argyle hafa ákveðið að slíta samstarfinu. Hann mun því ekki þjálfa landsliðsmanninn Guðlaug Victor Pálsson áfram, eins og hann hefur gert hjá tveimur mismunandi liðum undanfarin tvö ár. Enski boltinn 31.12.2024 10:49
Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Russell Westbrook varð í nótt þriðji leikmaður NBA sögunnar til að skila af sér þrefaldri tvennu, án þess að tapa boltanum eða klikka á skoti, í 132-121 sigri Denver Nuggets gegn Utah Jazz. Körfubolti 31.12.2024 10:32
Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Einn fremsti hjólreiðamaður heims, Jonas Vingegaard, segist hafa óttast að drukkna í eigin blóði þegar hann lá eftir skelfilegt slys í hjólreiðakeppni í Baskahéraði síðastliðið vor. Sport 31.12.2024 09:01
Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Enski fótboltamaðurinn Michael Newberry, sem lék í þrjú ár á Íslandi, er látinn, aðeins 27 ára að aldri. Víkingur Ólafsvík og enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle eru á meðal þeirra sem minnast varnarmannsins. Fótbolti 31.12.2024 08:02
Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Það verður líf og fjör á sportrásum Stöðvar 2 í dag, á gamlársdag, og árið kvatt með viðeigandi hætti. Sport 31.12.2024 07:00
Littler létt eftir mikla pressu Hinn 17 ára gamli Luke Littler þurfti að hafa gríðarlega mikið fyrir því að grípa síðasta farseðilinn inn í átta manna úrslitin á HM í pílukasti í kvöld. Sport 30.12.2024 23:07