Fleiri fréttir

Ljósin tendruð á Akureyrarvöku

"Við erum einlæglega glöð og þakklát fyrir hversu vel gekk. Vel heppnaðri Akureyrarvöku er lokið og við gætum ekki verið glaðari,“ segir Hulda Sif Hermannsdóttir, annar tveggja verkefnastjóra um nýafstaðna afmælishátíð Akureyrarbæjar.

Auka hraðann til að ná Reykjavík fyrir lokun

Flugmenn DC-3 flugvélarinnar, sem eru á leiðinni milli Grænlands og Íslands, hafa gefið hreyflunum aukið afl í von um að ná inn til Reykjavíkur fyrir lokunartíma vallarins.

Allir laxastofnar landsins undir

Augljóst er að ekki hefur verið tilkynnt um allar slysasleppingar í laxeldi á Íslandi samkvæmt líffræðingi hjá Hafrannsóknarstofnun. Hann segir alla laxastofna á Íslandi vera undir þrátt fyrir að laxeldi verði aðeins stundað á Vestfjörðum.

„Við verðum alltaf vinir“

Haraldur segir að ráðgert sé að höfða meira til almennings og verður það gert meðal annars með því að stækka líkamsræktarsal með það fyrir augum að fólk, sem ekki hafi áhuga á bardagaíþróttum, geti komið og æft.

Hnattflugsþristur á leið til Keflavíkur

Douglas DC-3 flugvélin, sem er á leið umhverfis jörðina, fór á loft frá Narsarsuaq-flugvelli nú síðdegis og áætlar lendingu á Keflavíkurflugvelli upp úr klukkan 23 í kvöld

Furða sig á ákvörðun Theodóru

Núverandi og fyrrverandi þingmenn gagnrýna ákvörðun Theodóru S. Þorsteinsdóttur að segja af sér þingmennsku um næstu áramót.

Eggvopnið rúmlega metri að lengd

Maðurinn sem handtekinn var fyrir utan Buckingham-höll í Lundunúm í gærkvöldi var vopnaður "120 sentímetra löngu sverði,“ að sögn lögreglunnar þar í borg.

Theodóra hættir á „óskilvirku“ Alþingi

Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar í Kópavogi og þingmaður flokksins fyrir Suðvesturkjördæmi, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku um næstu áramót.

Bæjarhátíðirnar verða blautar í dag

Þeir sem ætla að leggja leið sína á einhverra hinna fjölmörgu bæjarhátíða sem fara fram um helgina ættu ekki að hafa pollagallann langt undan.

Svikulir styrkþegar EES Uppbyggingarsjóðsins njóta leyndar

Utanríkisráðuneytið hafnaði nýverið beiðni norsks blaðamanns, Gunnars Thorenfeldt, um aðgang að gögnum um fjársvikamál styrkþega úr uppbyggingarsjóði EES. Sjóðurinn er rekinn af Noregi, Íslandi og Liechtenstein og árlegt framlag Íslands til sjóðsins nemur nálægt hálfum milljarði króna.

Orkuveitan útvegaði útveggina

Forstjóri aðalverktaka við byggingu höfuðstöðva OR segir Orkuveituna bera ábyrgð á hripleku útveggjakerfi höfuðstöðvanna. Hann segist ekki búast við eftirmálum, þó forsvarsmenn OR skoði lagalega stöðu sína.

Erfðablöndun mátti greina í sex vatnsföllum

Hafrannsóknastofnun hefur lokið við rannsókn á erfðablöndun eldislax og náttúrulegs lax í laxastofnum á Vestfjörðum. Vísbendingar um erfðablöndun mátti greina í sex vatnsföllum og þar af voru skýr merki í Botnsá í Tálknafirði og í Sunndalsá í Trostansfirði sem er einn af innfjörðum Arnarfjarðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafrannsóknastofnun.

Vilja skoða laun ljósmæðra í verkfallinu

Íslenska ríkið hefur óskað eftir leyfi Hæstaréttar til að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli ljósmæðra frá 30. maí. Þar var ríkið dæmt til að greiða fimm ljósmæðrum vangoldin laun fyrir vinnu sem þær inntu af hendi meðan á verkfalli Ljósmæðrafélags Íslands stóð vorið 2015.

Úkraína orðin örugg

Útlendingastofnun hefur ákveðið að bæta Úkraínu, að undanskildum héruðunum Donetsk, Luhansk og Krím, á lista yfir örugg ríki.

Sett nálgunarbönn fari eftir geðþótta

Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðallögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, telur þörf á nákvæmari lýsingu í lagaákvæði um hversu hár þröskuldur þarf að vera fyrir nálgunarbann.

Reykvískar hraðahindranir í vegi rafmagnsvagna Strætó

Afhending rafmagnsstrætisvagna hefur dregist og óljóst hvenær Strætó fær fjóra fyrstu vagnana frá kínverska bílaframleiðandanum Yutong. Tafirnar má rekja til styrkinga sem gera þurfti á vögnunum til að ráða við hraðahindranirnar í Reykjavík.

Verðir vakti biðskýlin í borginni um helgar

Leigubílstjórar lenda í því að hoppað er á bílunum þeirra og slegist er um þá seint á nóttunni. Útvega þurfi farþegum vöktuð skýli til að passa upp á ferðamenn, borgara og bílstjóra. Farþegar þurfi að geta beðið óáreittir.

Fíkniefni fundust á róluvelli

Dagmæður sem hafa aðstöðu í húsi á róluvelli við Rauðalæk fundu fíkniefni og umbúðir utan af sprautunálum á leikvellinum í gær. Íbúar í hverfinu voru í kjölfarið varaðir við á Facebook-síðu íbúa hverfisins og foreldrar hvattir til að skoða leikvöllinn vel áður en leikur hefst.

Milljónir leita réttra eigenda

Enn hafa starfsmenn Getspár ekkert heyrt frá vinningshöfunum sem keyptu sína miða hjá Olís í Álfheimum og Shell í Hveragerði.

Taldi Kim Jung-Un lesa hugsanir sínar

Húsfyllir var á fyrirlestri Yeonmi Park í Háskóla Íslands í dag. Hún flúði frá Norður-Kóreu þegar hún var aðeins þrettán ára og berst í dag gegn mannréttindabrotum þar í landi.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Ungur karlmaður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í gær. Þetta er í annað skipti á tíu dögum sem maður fellur fyrir eigin hendi á geðdeild spítalans.

Annað dauðsfall á geðdeild Landspítalans

Ungur karlmaður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í gær. Þetta er í annað skipti á tíu dögum sem maður fellur fyrir eigin hendi á geðdeild spítalans.

Sjá næstu 50 fréttir