Fleiri fréttir

Segir velferð fiskanna aldrei hafða að leiðarljósi hér á landi

Formaður Dýraverndunarsamtaka Íslands segir bæði frístundaveiðimenn og laxeldisfyrirtæki stunda siðlausa hegðun gagnvart fiskum sem synda í kringum landið, bæði frjálsir og í kvíum. Annað væri uppi á teningnum ef fiskar gæfi frá sér sársaukaóp við veiðar. Fimmtíu þúsund fiskar drápust í eldi í Tálknafirði

Krefjast þess að útnefning Braga verði dregin til baka

Ung vinstri græn, ungliðahreyfing Vinstri grænna, telur ólíðandi að Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, hafi verið útnefndur sem framboðsefni Íslands til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna.

Vegir illa farnir

Vegfarendur á Austurlandi, á milli Fáskrúðsfjarðar og Breiðdalsvíkur eru varaðir við mögulegum slitlagsblæðingum og að slitlagskögglar sem brotna af bílum geta verið varasamir.

Handritshöfundar vilja fulltrúa í Kvikmyndaráð

Handritshöfundar gera fjölmargar athugasemdir við frumvarp um breytingu á kvikmyndalögum. Formaður félags þeirra segir þá vilja aðkomu að sjóðnum og að hlutverk ráðgjafa verði skýrt. Hægt sé að framleiða mun meira en nú er gert.

Engin yfirsýn yfir fjölda magaaðgerða

Landlæknir veit ekki hversu margar magaermaaðgerðir eru gerðar hér á landi. Nokkrir hafa leitað á bráðamóttöku með alvarleg einkenni eftir aðgerðirnar.

Ég er brúða, þú getur sagt mér allt!

Starf grunnskólakennara Barnaspítala Hringsins er metnaðarfullt og þar er lögð áhersla á að mæta barninu þar sem það er statt. Guðrún Þórðardóttur grunnskólakennari er annar viðmælan

Telur skólakerfið ekki hafa breyst frá 19. öld

Þrátt fyrir miklar samfélagsbreytingar hefur skólakerfið ekki breyst að ráði síðustu aldirnar, að mati forseta sænskrar nýsköpunarmiðstöðvar sem hjálpar ungmennum sem hafa hætt í skóla.

Á um sjötíu ferðir í Selárdal

Unnið hefur verið að endurreisn Listasafns Samúels í Selárdal í 20 ár. Margir hafa komið að því verki en enginn á þar viðlíka mörg handtök og myndhöggvarinn Gerhard Kön­ig sem hefur lagt sál sína í listagarð á hjara veraldar.

Ísland að eignast nýjan stórmeistara í skák

Bragi Þorfinnsson verður væntanlega útnefndur stórmeistari á fundi Alþjóðaskáksambandsins í apríl eftir að hafa náð lokaáfanga að titlinum á móti í Noregi í dag.

Sjá næstu 50 fréttir