Fleiri fréttir

Svartfjallalandi boðin NATO-aðild

Svartfjallaland Fyrir sextán árum stóð Atlantshafsbandalagið, NATO, fyrir sprengjuárásum á Svartfjallaland, sem þá var enn partur af Júgóslavíu og Kosovo­stríðið stóð sem hæst. Nú er landinu boðin aðild að NATO.

Rússar birta meintar sannanir

Birta gervihnattamyndir og drónamyndbönd sem eiga að sanna að Tyrkir kaupi olíu af Íslamska ríkinu.

Bataclan opnar aftur á næsta ári

Einn eigenda staðarins segir að Bataclan eigi ekki að verða staður til að minnast hinna látnu eða staður fyrir pílagríma.

Ráðherra á selaveiðar

Grípa þarf til aðgerða vegna stækkandi selastofns við strendur Danmerkur. Þetta segir umhverfisráðherra landsins, Eva Kjer Hansen.

Sjá næstu 50 fréttir