Fleiri fréttir Chelsea mætir með auka öryggisverði á Wembley Chelsea mun mæta með sína eigin öryggisverði á Wembley þegar Chelsea spilar við Tottenham í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Öryggisverðirnir munu henda öllum út sem gerast seka um kynþáttaníð. 2.1.2019 18:00 Dortmund búið að græða ótrúlega mikinn pening á þremur leikmönnum Þýska félagið Borussia Dortmund er í bullandi gróða þegar kemur kaupum og sölum á leikmönnum. Í dag tilkynntu Þjóðverjarnir um enn eina risasöluna. 2.1.2019 17:15 Lewandwoski vill spila út ferilinn hjá Bayern Robert Lewandowski gæti hætt í fótbolta eftir rúm tvö ár en hann hefur sagt að Bayern München gæti orðið hans síðasta félag. 2.1.2019 16:30 Klopp: Manchester City er ennþá besta lið í heimi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talaði lið Manchester City upp fyrir stórleik liðanna í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. 2.1.2019 16:00 Wolves í viðræðum um liðsfélaga Birkis Wolves hefur áhuga á að kaupa liðsfélaga Birkis Bjarnasonar og er í samningaviðræðum við Chelsea samkvæmt frétt SkySports. 2.1.2019 15:30 Réðu Steve Bruce en hann fær ekki að byrja strax Steve Bruce verður næsti knattspyrnustjóri enska b-deildarliðsins Sheffield Wednesday. Hann tekur hinsvegar ekki við liðinu strax. 2.1.2019 15:00 Fjórða dóttirin á leiðinni hjá Kobe Bryant NBA goðsögnin Kobe Bryant er að verða faðir í fjórða sinn á þessu ári en strákurinn lætur þó enn bíða eftir sér. 2.1.2019 14:30 Fjölskylda Michael Schumacher: Gerum allt sem við getum til að hjálpa honum Formúlukappinn Michael Schumacher verður fimmtugur á morgun 3. janúar 2019 en síðustu fimm ár hafa verið honum erfið. 2.1.2019 14:00 BBC með sérstaka spurningakeppni fyrir leik Liverpool og Man. City: Hvor kostaði meira? Bæði Manchester City og Liverpool hafa verið dugleg á leikmannamarkaðnum undanfarin ár en hvort félagið borgaði meira fyrir ákveðnar stöður á vellinum? 2.1.2019 13:30 Nýr hundrað prósent áfengisskattur í Katar Katar heldur heimsmeistarakeppnina í fótbolta eftir fjögur ár og fótboltaáhugafólk mun þá streyma til landsins til að fylgjast með keppninni. 2.1.2019 13:00 Grindavík fær reynslumikinn serbneskan markvörð Grindvíkingar hafa samið við serbneskan markvörð sem mun spila með þeim í Pepsideild karla í sumar. 2.1.2019 12:30 Skýringin á frammistöðu Gylfa og félaga: Voru of stressaðir Everton byrjaði nýja árið ekki vel og liðið fékk á sig mikla gagnrýni eftir frammistöðuna í tapi á móti Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2.1.2019 12:00 Næstum því stórslys þegar lifandi lukkudýr hittust Lukkudýrin eru í stóru hlutverki á leikdögum í bandarískum íþróttum og þetta á sérstaklega við í háskólaboltanum. Bandaríkjamenn eru oftst þó ekki með nein „gervi“ lukkudýr á svæðinu. 2.1.2019 11:30 Federer og Williams mættust í fyrsta skipti Stórstjörnurnar Roger Federer og Serena Williams mættust í fyrsta skipti inn á tennisvellinum á nýársdag þegar Sviss hafði betur gegn Bandaríkjunum í Hopmanbikarnum. 2.1.2019 11:00 Hún fær miklu minna borgað en hinir aðstoðarþjálfararnir í NBA Umræður um launamál kynjanna í bandaríska körfuboltanum hafa verið í fjölmiðlum að undanförnum í tengslum við ósætti leikmanna WNNBA með kjör sín. Í framhaldi hafa bandarískir blaðamenn verið að skoða fleiri mál þar sem karla og konur eru að sinna sömu störfum í NBA-deildinni. 2.1.2019 10:30 Özil ætlar ekki á lán Mesut Özil ætlar ekki að fara á lán í janúar og mun hafna öllum tilboðum til þess að berjast fyrir sæti sínu hjá Arsenal. 2.1.2019 10:00 Chelsea búið að festa kaup á Pulisic Bandaríski sóknarmaðurinn Christian Pulisic er orðinn leikmaður Chelsea en enska liðið gekk frá kaupum á honum í dag. Pulisic mun þó klára tímabilið hjá Dortmund. 2.1.2019 09:38 Sjáðu atvikið sem fékk Jürgen Klopp næstum því til að gráta 2.1.2019 09:30 „United verður að enda í efstu fjórum“ Rafael Benitez og lærisveinar hans í Newcastle fá Manchester United í heimsókn á St. James' Park í kvöld. Benitez segir nauðsynlegt fyrir andstæðingana að enda í fjórum af efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar. 2.1.2019 09:00 Á sama stað á sama tíma að ári Everton tapaði fyrir Leicester City í fyrsta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er með sama stigafjölda og á sama tíma á síðasta tímabili þrátt fyrir að hafa fengið draumastjórann í sumar. Betur má ef duga skal. 2.1.2019 08:30 Sjáðu fyrstu mörk ársins í ensku úrvalsdeildinni Níu mörk voru skoruð í fyrstu þremur leikjum ársins í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2.1.2019 08:00 Leonard fór á kostum í fjórða heimasigri Raptors í röð Kawhi Leonard átti einn sinn besta leik á ferlinum þegar hann skoraði 45 stig í sigri Toronto Raptors á Utah Jazz í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. 2.1.2019 07:30 Harden óstöðvandi í jólamánuðinum Það eru engin gífuryrði að segja að James Harden, leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta, hafi farið mikinn í desember. 2.1.2019 07:00 Stjóri Arons ætlar að fá tvo til þrjá leikmenn í janúarglugganum Neil Warnock ætlar að fá leikmenn í janúar glugganum. 2.1.2019 07:00 Sterling kokhraustur fyrir leikinn gegn Liverpoool Raheem Sterling, einn sóknarmanna Manchester City, segir að City geti unnið öll lið deildarinnar er liðið spilar á sinni eðlilegri getu. 2.1.2019 06:00 Juventus fyrsti kostur Ramsey Aaron Ramsey er sagður vilja fara til Juventus. Þetta herma heimildir Sky Sports. 1.1.2019 23:30 Son ætlar að horfa á leikinn á fimmtudagskvöldið og njóta þess Son Heung-min, framherji Tottenham, segir að sigurinn gegn Cardiff fyrr í dag hafi verið mikilvægur fyrir framhaldið hjá liðinu. 1.1.2019 23:00 Svona er úrslitakeppni NFL-deildarinnar 2019 Lokaumferð deildarkeppninnar í NFL fór fram á sunnudagskvöld. Tólf lið komust áfram í úrslitakeppnina sem hefst um næstu helgi. 1.1.2019 22:30 Van Gerwen afgreiddi Smith og er heimsmeistari í þriðja sinn Hollendingnum brást ekki bogalistinn í kvöld er hann varð heimsmeistari í þriðja sinn. 1.1.2019 22:02 „Slakasta frammistaða Everton á leiktíðinni“ Fyrrum miðjumaður Everton er ekki sáttur með liðið. 1.1.2019 21:00 Emery eftir að stuðningsmennirnir bauluðu á hann: „Ég skil þá“ Unai Emery, stjóri Arsenal, segir að hann þurfi að vinna sína vinnu en skildi það að stuðningsmennirnir hafi baulað á hann í dag. 1.1.2019 20:15 Tottenham afgreiddi Cardiff á hálftíma Tottenham skoraði þrjú mörk fyrsta hálftímann og gerði þar með út um leikinn. 1.1.2019 19:30 Bayern vill Odoi en Chelsea setur verðmiðann í 40 milljónir Þýsku meistararnir vilja ólmir fá vængmanninn en Chelsea segir nei. 1.1.2019 18:45 Sautján manna hópurinn sem fer til Noregs: Ágúst Elí og Heimir Óli í hópnum Arnar Birkir Hálfdánsson, Ágúst Birgisson og Haukur Þrastarson eru á meðal þeirra sem eru ekki á leið til Noregs. 1.1.2019 18:09 „Fyrsta snertingin hans er eins og hjá þriggja fóta fíl“ Arsenal vann öruggan 4-1 sigur á Fulham á heimavelli í dag en sigurinn var í raun aldrei í hættu 1.1.2019 18:00 Jafntefli hjá Birki en tap hjá Jóni Daða | Leeds tapaði stigum Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn fyrir Aston Villa en Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður fyrir Reading. 1.1.2019 16:57 Arsenal kláraði Fulham en gengur illa að halda hreinu Arsenal mátti þola 5-1 tap fyrir Liverpool í síðasta leik en fær tækifæri til að komast aftur á beinu brautina í dag. 1.1.2019 16:45 Úrslitin ráðast á HM í pílu: Hollendingurinn getur skrifað sig í sögubækurnar Úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fer fram í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 1.1.2019 16:00 Vardy um fagnið: „Geymdi þetta fyrir sérstakt tilefni“ Jamie Vardy fagnaði marki sínu með stæl í dag. 1.1.2019 15:00 Gylfi með fyrirliðabandið er Everton tapaði fyrsta leik ársins Fjórða tap Everton í síðustu fimm leikjum. Það eru vandræði á Goodison. 1.1.2019 14:15 Ferguson heimsótti æfingasvæði United: „Hann hvatti okkur“ Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Manchester United, segir að hann haldi góðum tengslum við goðsögn félagsins, Sir Alex Ferguson. 1.1.2019 14:00 Banninu lokið hjá Nasri sem samdi við West Ham Samir Nasri hefur skrifað undir samning við West Ham út tímabilið og gæti mögulega verið lengur í herbúðum liðsins standi hann sig vel. 1.1.2019 13:00 Upphitun: Nýtt ár hefst með þremur leikjum Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fá lítið frí um hátíðarnar en fyrir okkur hin heldur veislan áfram í dag með þremur leikjum. 1.1.2019 11:30 Curry og Harden í stuði á nýársnótt James Harden og Stephen Curry voru í sigurliðum í nótt. Þeir létu mikið af sér kveða. 1.1.2019 11:00 Emery sektaður Unai Emery, stjóri Arsenal, hefur verið sektaður um átta þúsund pund fyrir að sparka í vatnsbrúsa í lok viðureignar Arsenal og Brighton. 1.1.2019 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Chelsea mætir með auka öryggisverði á Wembley Chelsea mun mæta með sína eigin öryggisverði á Wembley þegar Chelsea spilar við Tottenham í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Öryggisverðirnir munu henda öllum út sem gerast seka um kynþáttaníð. 2.1.2019 18:00
Dortmund búið að græða ótrúlega mikinn pening á þremur leikmönnum Þýska félagið Borussia Dortmund er í bullandi gróða þegar kemur kaupum og sölum á leikmönnum. Í dag tilkynntu Þjóðverjarnir um enn eina risasöluna. 2.1.2019 17:15
Lewandwoski vill spila út ferilinn hjá Bayern Robert Lewandowski gæti hætt í fótbolta eftir rúm tvö ár en hann hefur sagt að Bayern München gæti orðið hans síðasta félag. 2.1.2019 16:30
Klopp: Manchester City er ennþá besta lið í heimi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talaði lið Manchester City upp fyrir stórleik liðanna í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. 2.1.2019 16:00
Wolves í viðræðum um liðsfélaga Birkis Wolves hefur áhuga á að kaupa liðsfélaga Birkis Bjarnasonar og er í samningaviðræðum við Chelsea samkvæmt frétt SkySports. 2.1.2019 15:30
Réðu Steve Bruce en hann fær ekki að byrja strax Steve Bruce verður næsti knattspyrnustjóri enska b-deildarliðsins Sheffield Wednesday. Hann tekur hinsvegar ekki við liðinu strax. 2.1.2019 15:00
Fjórða dóttirin á leiðinni hjá Kobe Bryant NBA goðsögnin Kobe Bryant er að verða faðir í fjórða sinn á þessu ári en strákurinn lætur þó enn bíða eftir sér. 2.1.2019 14:30
Fjölskylda Michael Schumacher: Gerum allt sem við getum til að hjálpa honum Formúlukappinn Michael Schumacher verður fimmtugur á morgun 3. janúar 2019 en síðustu fimm ár hafa verið honum erfið. 2.1.2019 14:00
BBC með sérstaka spurningakeppni fyrir leik Liverpool og Man. City: Hvor kostaði meira? Bæði Manchester City og Liverpool hafa verið dugleg á leikmannamarkaðnum undanfarin ár en hvort félagið borgaði meira fyrir ákveðnar stöður á vellinum? 2.1.2019 13:30
Nýr hundrað prósent áfengisskattur í Katar Katar heldur heimsmeistarakeppnina í fótbolta eftir fjögur ár og fótboltaáhugafólk mun þá streyma til landsins til að fylgjast með keppninni. 2.1.2019 13:00
Grindavík fær reynslumikinn serbneskan markvörð Grindvíkingar hafa samið við serbneskan markvörð sem mun spila með þeim í Pepsideild karla í sumar. 2.1.2019 12:30
Skýringin á frammistöðu Gylfa og félaga: Voru of stressaðir Everton byrjaði nýja árið ekki vel og liðið fékk á sig mikla gagnrýni eftir frammistöðuna í tapi á móti Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2.1.2019 12:00
Næstum því stórslys þegar lifandi lukkudýr hittust Lukkudýrin eru í stóru hlutverki á leikdögum í bandarískum íþróttum og þetta á sérstaklega við í háskólaboltanum. Bandaríkjamenn eru oftst þó ekki með nein „gervi“ lukkudýr á svæðinu. 2.1.2019 11:30
Federer og Williams mættust í fyrsta skipti Stórstjörnurnar Roger Federer og Serena Williams mættust í fyrsta skipti inn á tennisvellinum á nýársdag þegar Sviss hafði betur gegn Bandaríkjunum í Hopmanbikarnum. 2.1.2019 11:00
Hún fær miklu minna borgað en hinir aðstoðarþjálfararnir í NBA Umræður um launamál kynjanna í bandaríska körfuboltanum hafa verið í fjölmiðlum að undanförnum í tengslum við ósætti leikmanna WNNBA með kjör sín. Í framhaldi hafa bandarískir blaðamenn verið að skoða fleiri mál þar sem karla og konur eru að sinna sömu störfum í NBA-deildinni. 2.1.2019 10:30
Özil ætlar ekki á lán Mesut Özil ætlar ekki að fara á lán í janúar og mun hafna öllum tilboðum til þess að berjast fyrir sæti sínu hjá Arsenal. 2.1.2019 10:00
Chelsea búið að festa kaup á Pulisic Bandaríski sóknarmaðurinn Christian Pulisic er orðinn leikmaður Chelsea en enska liðið gekk frá kaupum á honum í dag. Pulisic mun þó klára tímabilið hjá Dortmund. 2.1.2019 09:38
„United verður að enda í efstu fjórum“ Rafael Benitez og lærisveinar hans í Newcastle fá Manchester United í heimsókn á St. James' Park í kvöld. Benitez segir nauðsynlegt fyrir andstæðingana að enda í fjórum af efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar. 2.1.2019 09:00
Á sama stað á sama tíma að ári Everton tapaði fyrir Leicester City í fyrsta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er með sama stigafjölda og á sama tíma á síðasta tímabili þrátt fyrir að hafa fengið draumastjórann í sumar. Betur má ef duga skal. 2.1.2019 08:30
Sjáðu fyrstu mörk ársins í ensku úrvalsdeildinni Níu mörk voru skoruð í fyrstu þremur leikjum ársins í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2.1.2019 08:00
Leonard fór á kostum í fjórða heimasigri Raptors í röð Kawhi Leonard átti einn sinn besta leik á ferlinum þegar hann skoraði 45 stig í sigri Toronto Raptors á Utah Jazz í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. 2.1.2019 07:30
Harden óstöðvandi í jólamánuðinum Það eru engin gífuryrði að segja að James Harden, leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta, hafi farið mikinn í desember. 2.1.2019 07:00
Stjóri Arons ætlar að fá tvo til þrjá leikmenn í janúarglugganum Neil Warnock ætlar að fá leikmenn í janúar glugganum. 2.1.2019 07:00
Sterling kokhraustur fyrir leikinn gegn Liverpoool Raheem Sterling, einn sóknarmanna Manchester City, segir að City geti unnið öll lið deildarinnar er liðið spilar á sinni eðlilegri getu. 2.1.2019 06:00
Juventus fyrsti kostur Ramsey Aaron Ramsey er sagður vilja fara til Juventus. Þetta herma heimildir Sky Sports. 1.1.2019 23:30
Son ætlar að horfa á leikinn á fimmtudagskvöldið og njóta þess Son Heung-min, framherji Tottenham, segir að sigurinn gegn Cardiff fyrr í dag hafi verið mikilvægur fyrir framhaldið hjá liðinu. 1.1.2019 23:00
Svona er úrslitakeppni NFL-deildarinnar 2019 Lokaumferð deildarkeppninnar í NFL fór fram á sunnudagskvöld. Tólf lið komust áfram í úrslitakeppnina sem hefst um næstu helgi. 1.1.2019 22:30
Van Gerwen afgreiddi Smith og er heimsmeistari í þriðja sinn Hollendingnum brást ekki bogalistinn í kvöld er hann varð heimsmeistari í þriðja sinn. 1.1.2019 22:02
„Slakasta frammistaða Everton á leiktíðinni“ Fyrrum miðjumaður Everton er ekki sáttur með liðið. 1.1.2019 21:00
Emery eftir að stuðningsmennirnir bauluðu á hann: „Ég skil þá“ Unai Emery, stjóri Arsenal, segir að hann þurfi að vinna sína vinnu en skildi það að stuðningsmennirnir hafi baulað á hann í dag. 1.1.2019 20:15
Tottenham afgreiddi Cardiff á hálftíma Tottenham skoraði þrjú mörk fyrsta hálftímann og gerði þar með út um leikinn. 1.1.2019 19:30
Bayern vill Odoi en Chelsea setur verðmiðann í 40 milljónir Þýsku meistararnir vilja ólmir fá vængmanninn en Chelsea segir nei. 1.1.2019 18:45
Sautján manna hópurinn sem fer til Noregs: Ágúst Elí og Heimir Óli í hópnum Arnar Birkir Hálfdánsson, Ágúst Birgisson og Haukur Þrastarson eru á meðal þeirra sem eru ekki á leið til Noregs. 1.1.2019 18:09
„Fyrsta snertingin hans er eins og hjá þriggja fóta fíl“ Arsenal vann öruggan 4-1 sigur á Fulham á heimavelli í dag en sigurinn var í raun aldrei í hættu 1.1.2019 18:00
Jafntefli hjá Birki en tap hjá Jóni Daða | Leeds tapaði stigum Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn fyrir Aston Villa en Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður fyrir Reading. 1.1.2019 16:57
Arsenal kláraði Fulham en gengur illa að halda hreinu Arsenal mátti þola 5-1 tap fyrir Liverpool í síðasta leik en fær tækifæri til að komast aftur á beinu brautina í dag. 1.1.2019 16:45
Úrslitin ráðast á HM í pílu: Hollendingurinn getur skrifað sig í sögubækurnar Úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fer fram í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 1.1.2019 16:00
Vardy um fagnið: „Geymdi þetta fyrir sérstakt tilefni“ Jamie Vardy fagnaði marki sínu með stæl í dag. 1.1.2019 15:00
Gylfi með fyrirliðabandið er Everton tapaði fyrsta leik ársins Fjórða tap Everton í síðustu fimm leikjum. Það eru vandræði á Goodison. 1.1.2019 14:15
Ferguson heimsótti æfingasvæði United: „Hann hvatti okkur“ Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Manchester United, segir að hann haldi góðum tengslum við goðsögn félagsins, Sir Alex Ferguson. 1.1.2019 14:00
Banninu lokið hjá Nasri sem samdi við West Ham Samir Nasri hefur skrifað undir samning við West Ham út tímabilið og gæti mögulega verið lengur í herbúðum liðsins standi hann sig vel. 1.1.2019 13:00
Upphitun: Nýtt ár hefst með þremur leikjum Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fá lítið frí um hátíðarnar en fyrir okkur hin heldur veislan áfram í dag með þremur leikjum. 1.1.2019 11:30
Curry og Harden í stuði á nýársnótt James Harden og Stephen Curry voru í sigurliðum í nótt. Þeir létu mikið af sér kveða. 1.1.2019 11:00
Emery sektaður Unai Emery, stjóri Arsenal, hefur verið sektaður um átta þúsund pund fyrir að sparka í vatnsbrúsa í lok viðureignar Arsenal og Brighton. 1.1.2019 08:00