Fleiri fréttir Mané ekki refsað Sadio Mané, leikmaður Liverpool, mun ekki vera refsað fyrir atvik sem átti sér stað í viðureign Liverpool og Arsenal á laugardaginn. 31.12.2018 22:00 Harry Kane: Ég elska að þurfa að sanna mig Harry Kane, leikmaður Tottenham, segir að hann hafi þurft að taka öðruvísi leið heldur en flestir aðrir knattspyrnumenn í leið að velgegni. 31.12.2018 20:00 Van Djik: Þeir eru ógnvænlegir Virgil Van Djik, leikmaður Liverpool, hefur farið fögrum orðum um samherja sína Mohamed Salah, Sadio Mané og Roberto Firmino. 31.12.2018 18:00 Sterling: Vorum aftur uppá okkar besta Raheem Sterling, leikmaður Manchester City, segir að liðið hafi verið aftur uppá sitt besta gegn Southampton í gær eftir tvö töp í röð. 31.12.2018 16:00 Lloris: Verðum að vinna eitthvað Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham, segir að það sé ekkert annað á huga hans nema það að vinna titil með liðinu á þessu tímabili. 31.12.2018 14:00 Buffon: Skandall að Neymar hafi ekki unnið gullknöttinn Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, segir að það sé algjör skandall að Neymar hafi aldrei unnið gullknöttinn eftirsótta eða Ballon dor. 31.12.2018 13:00 Pep: Titilbaráttan búin ef Liverpool vinnur Pep Guardiola, stjóri City, segir að ef Liverpool takist að vinna lið sitt á fimmtudaginn sé titilbaráttan búin. 31.12.2018 12:00 Kamara send ógeðfelld skilaboð eftir leik Leikmaður Fulham, Aboubakar Kamara, hefur orðið fyrir miklu kynþáttahatri í kjölfar viðureignar Fulham og Huddersfield á laugardaginn. 31.12.2018 11:00 Klopp: Við dýfum okkur ekki Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að að enginn leikmaður Liverpool láti sig falla til þess að blekkja dómarann. 31.12.2018 10:00 Raptors höfðu betur gegn Bulls | Enginn LeBron í sigri Lakers NBA körfuboltinn hélt áfram að rúlla í nótt með sex leikjum þar sem meðal annars Raptors báru sigurorð á Chicago Bulls. 31.12.2018 09:00 Sjáðu markaveisluna á Old Trafford og allt hitt úr enska boltanum Síðasta umferð ársins í ensku úrvalsdeildinni var leikin um helgina. Paul Pogba skoraði tvö mörk fyrir Manchester United sem valtaði yfir Bournemouth. 31.12.2018 08:00 De Bruyne gæti misst af stórleiknum Óvíst er með þátttöku belgíska miðjumannsins Kevin de Bruyne í stórleik Manchester City og Liverpool á þriðja degi janúar. 31.12.2018 06:00 Van Gerwen flaug örugglega í úrslitin Michael van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í fjórða skipti á ferlinum eftir öruggan sigur á Gary Anderson í undanúrslitunum í kvöld. 30.12.2018 23:30 Frá Íslandsmeisturunum til Egilsstaða Króatinn Dino Stipcic var látinn fara frá KR á dögunum en hann mun þó halda áfram að spila körfubolta á Íslandi því hann hefur samið við 1. deildar lið Hattar. 30.12.2018 22:45 Pique kaupir neðrideildarliðið FC Andorra Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, og fjárfestingafélag sem hann fer fyrir festi kaup á FC Andorra, liði sem spilar í neðri deildum Spánar. 30.12.2018 22:00 Pogba: United á að vera á toppnum Paul Pogba var stjarnan í 4-1 sigri Manchester United á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Pogba hefur nú skorað fjögur mörk í tveimur leikjum eftir að Ole Gunnar Solskjær tók við stjórn United. 30.12.2018 21:15 Pep: Liverpool líklega besta lið heims í dag Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir Liverpool vera besta lið heims í dag. Englandsmeistararnir fá toppliðið heim í stórleik fyrstu umferðar nýja ársins. 30.12.2018 20:30 Solskjær: Mátt ekki slaka á í eina sekúndu Ole Gunnar Solskjær var ánægður með hvernig leikmenn hans brugðust við því að fá á sig mark í leik Manchester United og Bournemouth á Old Trafford í dag. 30.12.2018 19:45 Gummi: Ætla að bíða og heyra hvað læknarnir segja Guðmundur Guðmundsson var ánægður með flest allt sem íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði í sigrinum á Barein í dag. 30.12.2018 19:00 Þrír sigrar úr fyrstu þremur leikjum Solskjær Ole Gunnar Solskjær heldur áfram að skila góðum úrslitum með Manchester United, lærisveinar hans unnu þægilegan sigur á Bournemouth á Old Trafford í dag í síðasta leik 20. umferðar. 30.12.2018 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-19 | Þægilegur undirbúningur fyrir strákana Síðasti leikur Íslands hér á landi áður en HM í Þýskalandi og Danmörku hefst í janúar. 30.12.2018 18:30 Sarri: Við erum í vandræðum Chelsea er í vandræðum eftir að Olivier Giroud meiddist í leik Chelsea og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 30.12.2018 17:00 Meistararnir ekki í vandræðum með Dýrlingana Manchester City átti ekki í miklum vandræðum með Southampton á St.Mary´s í dag. 30.12.2018 16:15 Jói Berg sneri aftur í byrjunarlið Burnley sem vann loksins Jóhann Berg Guðmundsson sneri aftur í byrjunarlið Burnley eftir meiðsli og liðið komst um leið á sigurbraut aftur. 30.12.2018 16:00 Barcelona sendir frá sér yfirlýsingu vegna Rabiot Barcelona þvertekur fyrir að hafa rætt ólöglega við Adrien Rabiot, miðjumann PSG, en hann mun líklega ganga til liðs við spænska stórveldið næsta sumar. 30.12.2018 15:30 Pochettino kennir þreytu um tapið gegn Wolves Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir sitt lið ekki hafa haft næga orku til að gera út um leikinn gegn Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í gær. 30.12.2018 14:30 Eitt mark skildi Palace og Chelsea að í Lundúnarslagnum N´Golo Kante skoraði eina mark leiksins þegar Chelsea heimsótti Crystal Palace á Selhurst Park í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 30.12.2018 13:45 Sara: Ég hef mætt, alltaf, á hverju ári. Í sjöunda skipti, loksins Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018. 30.12.2018 13:35 Viktor Karl kominn heim í Breiðablik Viktor Karl Einarsson er genginn til liðs við Breiðablik frá hollenska úrvalsdeildarliðinu AZ Alkmaar. 30.12.2018 12:44 Lyon hafnar fyrsta tilboði Man City í Ndombele Lyon hafnaði umsvifalaust 45 milljón punda tilboði Manchester City í Tanguy Ndombele. 30.12.2018 12:30 Solskjær hvetur De Gea og Martial til að skrifa undir langtímasamning Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, bendir stórstjörnum sínum, Anthony Martial og David De Gea, á að þeir séu hjá stærsta félagi heims og hvetur þá til að gera langtímasamning við félagið. 30.12.2018 12:00 Sarri vill halda Fabregas Cesc Fabregas hefur aðeins byrjað einu sinni í ensku úrvalsdeildinni í vetur en þrátt fyrir það segir Maurizio Sarri að Spánverjinn sé mikilvægur hlekkur í leikmannahópnum. 30.12.2018 11:00 Balotelli fær lengra vetrarfrí til að ákveða framtíð sína Mario Balotelli gæti verið á förum frá franska úrvalsdeildarfélaginu Nice. 30.12.2018 10:30 Íslendingalið Elverum norskur bikarmeistari Íslendingaliðið Elverum er norskur bikarmeistari í handbolta eftir öruggan sigur á Halden í úrslitaleik bikarkeppninnar. 30.12.2018 10:00 Íslenska Fluguveiðisýningin úthlutar styrkjum Íslenska fluguveiðisýningin, sjálfseignarstofnun (IFFS), safnaði tæplega 650.000 kr. árið 2018 og mun þeim fjármunum verða varið i þágu meginmarkmiðs stofnunarinnar, sem er að standa vörð um íslenska náttúru og dýralíf með áherslu á vernd og uppbyggingu villtra ferskvatnsstofna. 30.12.2018 09:50 Gríska fríkið frábær og toppliðin á sigurbraut í NBA Milwaukee Bucks og Denver Nuggets eru á toppnum í NBA deildinni um þessar mundir og þau unnu bæði örugga sigra í nótt. 30.12.2018 09:30 Fékk þau skilaboð að hann væri bara öryrki á einni löpp Þegar þú ert orðinn 35 ára þá segja tryggingarnar þér upp. Ég hafði verið tryggður allan minn feril, aldrei meiðst til að tala um. Aldrei skorinn upp. Svo, 36 ára gamall þá brotna ég í leik, segir Helgi Kolviðsson. 30.12.2018 09:00 Sjáðu þrennu Firmino og öll mörk gærdagsins í enska Fimmtán mörk voru skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Roberto Firmino skoraði þrennu í stórsigri Liverpool á Arsenal. 30.12.2018 08:00 Amanda Nunes senuþjófurinn á UFC 232 – Jones með öruggan sigur UFC 232 fór fram í nótt í Las Vegas þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Eftir umdeilda viku náði Jon Jones að endurheimta titilinn enn einu sinni. 30.12.2018 07:25 Sarri: Ef Hazard getur ekki ákveðið sig þarf félagið að gera það fyrir hann Maurizio Sarri vill binda enda á allar vangaveltur um framtíð Eden Hazard hjá Chelsea. 30.12.2018 07:00 Klopp: Salah gaf Firmino vítaspyrnuna í jólagjöf Roberto Firmino fékk vítaspyrnu í jólagjöf frá Mohamed Salah og sagði Jurgen Klopp það hafa verið eitt það fallegasta sem hann hafi séð. 30.12.2018 06:00 Ranieri var brjálaður út í Kamara: Hann sýndi okkur öllum óvirðingu Knattspyrnustjóri Fulham, Claudio Ranieri, var ekki sáttur með framherjann sinn Aboubakar Kamara í sigri Fulham á Huddersfield og sagði hann hafa sýnt félaginu vanvirðingu. 29.12.2018 23:30 Emery: Við eigum mikið verk fyrir höndum Unai Emery segir Arsenal enn eiga mikla vinnu fyrir höndum en liðið steinlá 5-1 fyrir toppliði Liverpool á Anfield í dag. 29.12.2018 22:45 UEFA fordæmir hegðun stuðningsmanna Inter harðlega Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA fordæmir hegðun stuðningsmanna Inter Milan er þeir framkvæmdu rasísk hljóð í garð Kalidou Koulibaly, varnarmanns Napoli í leik liðanna á dögunum. 29.12.2018 22:00 Svona skiptust stigin í kjörinu á Íþróttamanni ársins Samtök íþróttafréttamanna kusu Íþróttamann ársins í 63. skipti í ár og var valið kunngjört við hátíðlega athöfn í Hörpu. Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir hlaut nafnbótina þetta árið. 29.12.2018 21:15 Sjá næstu 50 fréttir
Mané ekki refsað Sadio Mané, leikmaður Liverpool, mun ekki vera refsað fyrir atvik sem átti sér stað í viðureign Liverpool og Arsenal á laugardaginn. 31.12.2018 22:00
Harry Kane: Ég elska að þurfa að sanna mig Harry Kane, leikmaður Tottenham, segir að hann hafi þurft að taka öðruvísi leið heldur en flestir aðrir knattspyrnumenn í leið að velgegni. 31.12.2018 20:00
Van Djik: Þeir eru ógnvænlegir Virgil Van Djik, leikmaður Liverpool, hefur farið fögrum orðum um samherja sína Mohamed Salah, Sadio Mané og Roberto Firmino. 31.12.2018 18:00
Sterling: Vorum aftur uppá okkar besta Raheem Sterling, leikmaður Manchester City, segir að liðið hafi verið aftur uppá sitt besta gegn Southampton í gær eftir tvö töp í röð. 31.12.2018 16:00
Lloris: Verðum að vinna eitthvað Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham, segir að það sé ekkert annað á huga hans nema það að vinna titil með liðinu á þessu tímabili. 31.12.2018 14:00
Buffon: Skandall að Neymar hafi ekki unnið gullknöttinn Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, segir að það sé algjör skandall að Neymar hafi aldrei unnið gullknöttinn eftirsótta eða Ballon dor. 31.12.2018 13:00
Pep: Titilbaráttan búin ef Liverpool vinnur Pep Guardiola, stjóri City, segir að ef Liverpool takist að vinna lið sitt á fimmtudaginn sé titilbaráttan búin. 31.12.2018 12:00
Kamara send ógeðfelld skilaboð eftir leik Leikmaður Fulham, Aboubakar Kamara, hefur orðið fyrir miklu kynþáttahatri í kjölfar viðureignar Fulham og Huddersfield á laugardaginn. 31.12.2018 11:00
Klopp: Við dýfum okkur ekki Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að að enginn leikmaður Liverpool láti sig falla til þess að blekkja dómarann. 31.12.2018 10:00
Raptors höfðu betur gegn Bulls | Enginn LeBron í sigri Lakers NBA körfuboltinn hélt áfram að rúlla í nótt með sex leikjum þar sem meðal annars Raptors báru sigurorð á Chicago Bulls. 31.12.2018 09:00
Sjáðu markaveisluna á Old Trafford og allt hitt úr enska boltanum Síðasta umferð ársins í ensku úrvalsdeildinni var leikin um helgina. Paul Pogba skoraði tvö mörk fyrir Manchester United sem valtaði yfir Bournemouth. 31.12.2018 08:00
De Bruyne gæti misst af stórleiknum Óvíst er með þátttöku belgíska miðjumannsins Kevin de Bruyne í stórleik Manchester City og Liverpool á þriðja degi janúar. 31.12.2018 06:00
Van Gerwen flaug örugglega í úrslitin Michael van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í fjórða skipti á ferlinum eftir öruggan sigur á Gary Anderson í undanúrslitunum í kvöld. 30.12.2018 23:30
Frá Íslandsmeisturunum til Egilsstaða Króatinn Dino Stipcic var látinn fara frá KR á dögunum en hann mun þó halda áfram að spila körfubolta á Íslandi því hann hefur samið við 1. deildar lið Hattar. 30.12.2018 22:45
Pique kaupir neðrideildarliðið FC Andorra Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, og fjárfestingafélag sem hann fer fyrir festi kaup á FC Andorra, liði sem spilar í neðri deildum Spánar. 30.12.2018 22:00
Pogba: United á að vera á toppnum Paul Pogba var stjarnan í 4-1 sigri Manchester United á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Pogba hefur nú skorað fjögur mörk í tveimur leikjum eftir að Ole Gunnar Solskjær tók við stjórn United. 30.12.2018 21:15
Pep: Liverpool líklega besta lið heims í dag Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir Liverpool vera besta lið heims í dag. Englandsmeistararnir fá toppliðið heim í stórleik fyrstu umferðar nýja ársins. 30.12.2018 20:30
Solskjær: Mátt ekki slaka á í eina sekúndu Ole Gunnar Solskjær var ánægður með hvernig leikmenn hans brugðust við því að fá á sig mark í leik Manchester United og Bournemouth á Old Trafford í dag. 30.12.2018 19:45
Gummi: Ætla að bíða og heyra hvað læknarnir segja Guðmundur Guðmundsson var ánægður með flest allt sem íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði í sigrinum á Barein í dag. 30.12.2018 19:00
Þrír sigrar úr fyrstu þremur leikjum Solskjær Ole Gunnar Solskjær heldur áfram að skila góðum úrslitum með Manchester United, lærisveinar hans unnu þægilegan sigur á Bournemouth á Old Trafford í dag í síðasta leik 20. umferðar. 30.12.2018 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-19 | Þægilegur undirbúningur fyrir strákana Síðasti leikur Íslands hér á landi áður en HM í Þýskalandi og Danmörku hefst í janúar. 30.12.2018 18:30
Sarri: Við erum í vandræðum Chelsea er í vandræðum eftir að Olivier Giroud meiddist í leik Chelsea og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 30.12.2018 17:00
Meistararnir ekki í vandræðum með Dýrlingana Manchester City átti ekki í miklum vandræðum með Southampton á St.Mary´s í dag. 30.12.2018 16:15
Jói Berg sneri aftur í byrjunarlið Burnley sem vann loksins Jóhann Berg Guðmundsson sneri aftur í byrjunarlið Burnley eftir meiðsli og liðið komst um leið á sigurbraut aftur. 30.12.2018 16:00
Barcelona sendir frá sér yfirlýsingu vegna Rabiot Barcelona þvertekur fyrir að hafa rætt ólöglega við Adrien Rabiot, miðjumann PSG, en hann mun líklega ganga til liðs við spænska stórveldið næsta sumar. 30.12.2018 15:30
Pochettino kennir þreytu um tapið gegn Wolves Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir sitt lið ekki hafa haft næga orku til að gera út um leikinn gegn Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í gær. 30.12.2018 14:30
Eitt mark skildi Palace og Chelsea að í Lundúnarslagnum N´Golo Kante skoraði eina mark leiksins þegar Chelsea heimsótti Crystal Palace á Selhurst Park í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 30.12.2018 13:45
Sara: Ég hef mætt, alltaf, á hverju ári. Í sjöunda skipti, loksins Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018. 30.12.2018 13:35
Viktor Karl kominn heim í Breiðablik Viktor Karl Einarsson er genginn til liðs við Breiðablik frá hollenska úrvalsdeildarliðinu AZ Alkmaar. 30.12.2018 12:44
Lyon hafnar fyrsta tilboði Man City í Ndombele Lyon hafnaði umsvifalaust 45 milljón punda tilboði Manchester City í Tanguy Ndombele. 30.12.2018 12:30
Solskjær hvetur De Gea og Martial til að skrifa undir langtímasamning Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, bendir stórstjörnum sínum, Anthony Martial og David De Gea, á að þeir séu hjá stærsta félagi heims og hvetur þá til að gera langtímasamning við félagið. 30.12.2018 12:00
Sarri vill halda Fabregas Cesc Fabregas hefur aðeins byrjað einu sinni í ensku úrvalsdeildinni í vetur en þrátt fyrir það segir Maurizio Sarri að Spánverjinn sé mikilvægur hlekkur í leikmannahópnum. 30.12.2018 11:00
Balotelli fær lengra vetrarfrí til að ákveða framtíð sína Mario Balotelli gæti verið á förum frá franska úrvalsdeildarfélaginu Nice. 30.12.2018 10:30
Íslendingalið Elverum norskur bikarmeistari Íslendingaliðið Elverum er norskur bikarmeistari í handbolta eftir öruggan sigur á Halden í úrslitaleik bikarkeppninnar. 30.12.2018 10:00
Íslenska Fluguveiðisýningin úthlutar styrkjum Íslenska fluguveiðisýningin, sjálfseignarstofnun (IFFS), safnaði tæplega 650.000 kr. árið 2018 og mun þeim fjármunum verða varið i þágu meginmarkmiðs stofnunarinnar, sem er að standa vörð um íslenska náttúru og dýralíf með áherslu á vernd og uppbyggingu villtra ferskvatnsstofna. 30.12.2018 09:50
Gríska fríkið frábær og toppliðin á sigurbraut í NBA Milwaukee Bucks og Denver Nuggets eru á toppnum í NBA deildinni um þessar mundir og þau unnu bæði örugga sigra í nótt. 30.12.2018 09:30
Fékk þau skilaboð að hann væri bara öryrki á einni löpp Þegar þú ert orðinn 35 ára þá segja tryggingarnar þér upp. Ég hafði verið tryggður allan minn feril, aldrei meiðst til að tala um. Aldrei skorinn upp. Svo, 36 ára gamall þá brotna ég í leik, segir Helgi Kolviðsson. 30.12.2018 09:00
Sjáðu þrennu Firmino og öll mörk gærdagsins í enska Fimmtán mörk voru skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Roberto Firmino skoraði þrennu í stórsigri Liverpool á Arsenal. 30.12.2018 08:00
Amanda Nunes senuþjófurinn á UFC 232 – Jones með öruggan sigur UFC 232 fór fram í nótt í Las Vegas þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Eftir umdeilda viku náði Jon Jones að endurheimta titilinn enn einu sinni. 30.12.2018 07:25
Sarri: Ef Hazard getur ekki ákveðið sig þarf félagið að gera það fyrir hann Maurizio Sarri vill binda enda á allar vangaveltur um framtíð Eden Hazard hjá Chelsea. 30.12.2018 07:00
Klopp: Salah gaf Firmino vítaspyrnuna í jólagjöf Roberto Firmino fékk vítaspyrnu í jólagjöf frá Mohamed Salah og sagði Jurgen Klopp það hafa verið eitt það fallegasta sem hann hafi séð. 30.12.2018 06:00
Ranieri var brjálaður út í Kamara: Hann sýndi okkur öllum óvirðingu Knattspyrnustjóri Fulham, Claudio Ranieri, var ekki sáttur með framherjann sinn Aboubakar Kamara í sigri Fulham á Huddersfield og sagði hann hafa sýnt félaginu vanvirðingu. 29.12.2018 23:30
Emery: Við eigum mikið verk fyrir höndum Unai Emery segir Arsenal enn eiga mikla vinnu fyrir höndum en liðið steinlá 5-1 fyrir toppliði Liverpool á Anfield í dag. 29.12.2018 22:45
UEFA fordæmir hegðun stuðningsmanna Inter harðlega Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA fordæmir hegðun stuðningsmanna Inter Milan er þeir framkvæmdu rasísk hljóð í garð Kalidou Koulibaly, varnarmanns Napoli í leik liðanna á dögunum. 29.12.2018 22:00
Svona skiptust stigin í kjörinu á Íþróttamanni ársins Samtök íþróttafréttamanna kusu Íþróttamann ársins í 63. skipti í ár og var valið kunngjört við hátíðlega athöfn í Hörpu. Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir hlaut nafnbótina þetta árið. 29.12.2018 21:15