Fleiri fréttir

Mané ekki refsað

Sadio Mané, leikmaður Liverpool, mun ekki vera refsað fyrir atvik sem átti sér stað í viðureign Liverpool og Arsenal á laugardaginn.

Van Djik: Þeir eru ógnvænlegir

Virgil Van Djik, leikmaður Liverpool, hefur farið fögrum orðum um samherja sína Mohamed Salah, Sadio Mané og Roberto Firmino.

Sterling: Vorum aftur uppá okkar besta

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City, segir að liðið hafi verið aftur uppá sitt besta gegn Southampton í gær eftir tvö töp í röð.

Lloris: Verðum að vinna eitthvað

Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham, segir að það sé ekkert annað á huga hans nema það að vinna titil með liðinu á þessu tímabili.

Klopp: Við dýfum okkur ekki

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að að enginn leikmaður Liverpool láti sig falla til þess að blekkja dómarann.

De Bruyne gæti misst af stórleiknum

Óvíst er með þátttöku belgíska miðjumannsins Kevin de Bruyne í stórleik Manchester City og Liverpool á þriðja degi janúar.

Van Gerwen flaug örugglega í úrslitin

Michael van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í fjórða skipti á ferlinum eftir öruggan sigur á Gary Anderson í undanúrslitunum í kvöld.

Frá Íslandsmeisturunum til Egilsstaða

Króatinn Dino Stipcic var látinn fara frá KR á dögunum en hann mun þó halda áfram að spila körfubolta á Íslandi því hann hefur samið við 1. deildar lið Hattar.

Pogba: United á að vera á toppnum

Paul Pogba var stjarnan í 4-1 sigri Manchester United á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Pogba hefur nú skorað fjögur mörk í tveimur leikjum eftir að Ole Gunnar Solskjær tók við stjórn United.

Pep: Liverpool líklega besta lið heims í dag

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir Liverpool vera besta lið heims í dag. Englandsmeistararnir fá toppliðið heim í stórleik fyrstu umferðar nýja ársins.

Þrír sigrar úr fyrstu þremur leikjum Solskjær

Ole Gunnar Solskjær heldur áfram að skila góðum úrslitum með Manchester United, lærisveinar hans unnu þægilegan sigur á Bournemouth á Old Trafford í dag í síðasta leik 20. umferðar.

Sarri: Við erum í vandræðum

Chelsea er í vandræðum eftir að Olivier Giroud meiddist í leik Chelsea og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Pochettino kennir þreytu um tapið gegn Wolves

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir sitt lið ekki hafa haft næga orku til að gera út um leikinn gegn Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Sarri vill halda Fabregas

Cesc Fabregas hefur aðeins byrjað einu sinni í ensku úrvalsdeildinni í vetur en þrátt fyrir það segir Maurizio Sarri að Spánverjinn sé mikilvægur hlekkur í leikmannahópnum.

Íslenska Fluguveiðisýningin úthlutar styrkjum

Íslenska fluguveiðisýningin, sjálfseignarstofnun (IFFS), safnaði tæplega 650.000 kr. árið 2018 og mun þeim fjármunum verða varið i þágu meginmarkmiðs stofnunarinnar, sem er að standa vörð um íslenska náttúru og dýralíf með áherslu á vernd og uppbyggingu villtra ferskvatnsstofna.

Sjá næstu 50 fréttir