Fleiri fréttir

Bibby sakaður um kynferðislega áreitni

Fyrrum NBA-stjarnan Mike Bibby hefur verið vikið tímabundið úr starfi sem körfuboltaþjálfari hjá framhaldsskólaliði þar sem kennari í skólanum hefur sakað hann um kynferðislega áreitni.

Jabbar selur fjóra meistarahringa

Körfuboltagoðsögnin Kareem Abdul-Jabbar hefur ákveðið að selja heila fjóra meistarahringa sem hann vann með LA Lakers.

Klopp: Ekki síðasti séns Liverpool á titlinum

Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með eins stigs forskot á Manchester City. Frammistaða Liverpool í síðustu leikjum hefur hins vegar ekki verið mjög sannfærandi.

Góður prófsteinn fyrir liðið

Íslenska kvennalandsliðið mætir Kanada á Algarve-mótinu í dag. Þetta er í annað sinn sem Ísland mætir Kanada sem er með eitt af sterkustu liðum heims. Hallbera Gísladóttir nær merkum tímamótum í dag.

Aðalfundur SVFR í dag

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur er í dag en meginefni fundarins er kosning um þrjú sæti til stjórnar næstu tvö árin.

Toronto skellti Boston

Vandræði Boston Celtics halda áfram en liðið steinlá fyrir Toronto Raptors á útivelli í nótt.

„Betri en Ronda Rousey“

Dana White og félagar hjá UFC gætu verið búnir að finna nýju stórstjörnuna sína í kvennaflokki en Maycee Barber spáir því sjálf að hún verði jafnstór eða jafnvel stærri en þau Conor McGregor og Ronda Rousey.

Sjá næstu 50 fréttir