Fleiri fréttir

Jón Daði fær nýjan þjálfara

Jón Daði Böðvarsson fékk í dag nýjan mann í brúnna sem knattspyrnustjóra Wolves er Paul Lambert var ráðinn til félagsins.

Ragnar og félagar á uppleið

Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í vörn Fulham sem vann 0-2 útisigur á Brentford í ensku B-deildinni í kvöld.

Toure biðst afsökunar

Miðjumaður Man. City, Yaya Toure, vissi að hann myndi ekki spila eina mínútu fyrir félagið fyrr en hann myndi biðjast afsökunar á hegðun sinni sem og umboðsmanna hans.

Schmeichel frá í mánuð

Leicester City varð fyrir áfalli í gær er markvörður liðsins, Kasper Schmeichel, meiddist í Meistaradeildarleiknum gegn FCK.

Kínverjar vilja kaupa Southampton

Hinn svissneski eigandi Southampton, Katharina Liebherr, er í viðræðum við kínverska fjárfesta um sölu á félaginu.

Mourinho dæmdur í eins leiks bann

José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af enska knattspyrnusambandinu vegna brottvísunar sem hann fékk í leik Man Utd og Burnley um síðustu helgi.

Mata: Ég er mikilvægur fyrir Man. Utd

Það eru aðeins nokkrir mánuðir síðan menn héldu að ferill Juan Mata hjá Man. Utd væri á enda en nú segir leikmaðurinn að hann sé mikilvægur fyrir félagið.

Valencia frá fram í desember

Ekvadorinn Antonio Valencia, leikmaður Man. Utd, mun ekki spila aftur fyrir Man. Utd fyrr en rétt fyrir jól.

Nær Swansea loksins að vinna leik?

Það er einn leikur á dagskránni í enska boltanum í kvöld er Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea sækja lið Stoke City heim.

42 skot í röð án þess að skora

Svíinn Zlatan Ibrahimovic skýtur eintómum púðurskotum þessa dagana og nánar tiltekið er hann búinn að skjóta 42 púðurskotum í röð.

Sjá næstu 50 fréttir