Fleiri fréttir

Solskjær farinn að undirbúa næsta tímabil með Man. United

Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær átti bara að taka tímabundið við stjórastöðunni hjá Manchester United en eftir átta sigra í fyrsta átta leikjunum aukast líkurnar með hverjum sigri að hann fái fastráðningu á Old Trafford.

PSG vill fá samherja Gylfa

Franska meistaraliðið PSG hefur mikinn áhuga á því að kaupa miðjumanninn Idrissa Gueye frá Everton.

De Gea: Við erum ekki saddir

David de Gea, markvörður Man. Utd, segir að frábært gengi Man. Utd þessa dagana muni ekki skipta neinu máli ef liðinu tekst ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.

Morata á leið til Madrid

Spænski framherjinn Alvaro Morata hjá Chelsea er aftur á leið til Madridar en að þessu sinni til þess að spila með Atletico.

Sunderland selur sinn besta mann til Frakklands

Barátta Sunderland í ensku C-deildinni harðnar í kjölfarið af því að markahæsti leikmaður liðsins hefur verið seldur til franska úrvalsdeildarliðsins Bordeaux.

Zola kemur Sarri til varnar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, hefur verið duglegur að skjóta á lærisveina sína undanfarnar vikur eftir nokkrar daprar frammistöður.

Perri til Palace

Brasilíski markvörðurinn Lucas Perri hefur verið lánaður til Crystal Palace út leiktíðina en þetta staðfesti félagið í gær.

Segja að Barcelona vilji fá Juan Mata í sumar

Spænski landsliðsmaðurinn Juan Mata er væntanlega á förum frá Manchester United í sumar þegar samningurinn hans rennur út. Hann gæti þá valið á milli nokkurra risaklúbba ef marka nýjustu slúðurfréttirnar frá Englandi.

Solskjær sér fyrirliðaefni í Paul Pogba

Paul Pogba var nánast útskúfaður undir það síðasta í stjóratíð Jose Mourinho en veröld Frakkans hefur algjörlega breyst eftir að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn á Old Trafford.

Ian Rush: Salah er enginn svindlari

Mo Salah, framherji Liverpool, hefur mátt þola mikla gagnrýni upp á síðkastið enda þykir hann fara allt of auðveldlega niður í teignum.

Beckham kaupir í Salford City

Vinirnir úr 92 árganginum fræga hjá Man. Utd eiga nú 60 prósent í knattspyrnufélagi Salford City eftir að David Beckham ákvað að vera með og kaupa 10 prósent í félaginu.

Sjá næstu 50 fréttir