Fleiri fréttir Norskur rithöfundur drepur sóknarprestinn í Reykholti „Jú, jú, það er engin tilviljun að séra Magnús er með grátt hár, gleraugu og geithafursskegg. Og er forfallinn áhugamaður um Snorra,“ segir norski rithöfundurinn Tom Egeland. 23.10.2008 06:00 Sólargeisli frá honum KK Nýjasta plata hins ástsæla tónlistarmanns KK – Svona eru menn – er komin út. Þjófstartað var á Kaffi Rosenberg á mánudag. Til útgáfuteitis KK var ýmsum vinum og velunnurum, ásamt þeim sem komu að gerð plötunnar, boðið. 23.10.2008 06:00 Á flótta undan réttvísinni Frumsýnd verður hér á landi um helgina kvikmyndin Eagle Eye, sem skartar þeim Shia LaBeouf og Michelle Monaghan í aðalhlutverkum. Í myndinni Eagle Eye kynnast áhorfendur letingjanum Jerry sem verður fyrir því óláni að missa tvíburabróður sinn í bílslysi. 23.10.2008 06:00 Íslenskar hljómsveitir í bandarískum auglýsingum Miklar líkur eru á því að lög með íslenskum hljómsveitum verði notuð í bandarískum auglýsingum í náinni framtíð. Þetta segir hin bandaríska Lanette Phillips, einn virtasti framleiðandi tónlistarmyndbanda í heiminum, sem nýverið sat ráðstefnuna You Are In Control í Reykjavík. 23.10.2008 05:00 Gáttaþefur og sálir tvær Þjóðleikhúsið frumsýnir leikritið Utan gátta eftir Sigurð Pálsson á laugardag í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur í Kassanum. Fjögur hlutverk eru í verkinu sem þau Arnar Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Eggert Þorleifsson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir fara með. Leikmynd og búninga annast Grétar Reynisson. 23.10.2008 05:00 Langar að gefa út aðra plötu „Það eru þrettán ár síðan ég gaf út jazzplötuna Koss með Tómasi R. Einarssyni og hef ekki verið að syngja með tríói síðan,“ segir leik- og söngkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Hún undirbýr nú dagskrá ásamt Ásgeiri Óskarssyni, Birni Thoroddsen og Gunnari Hrafnssyni sem þau munu fara með í grunnskóla og syngja. 23.10.2008 04:00 Jónsi með einsöng „Ég var í sveit á Kambsstöðum og þetta er fólkið sem ól mig upp. Mér var ljúft að bjóða fram aðstoð mína,“ segir Jónsi í Svörtum fötum, sem syngur einsöng með kórnum Sálubót úr Þingeyjarsveit í Fella- og Hólakirkju á laugardag. 23.10.2008 04:00 Fjögur þúsund börn vilja leika í Söngvaseiði Fullt var út úr dyrum í skráningu í Borgarleikhúsinu í dag þegar áheyrnarprufur fyrir Söngvaseið fóru fram. Fram kemur í fréttatilkynningu að um 4000 börn hafi látið skrá sig. 22.10.2008 20:22 Steinar Ísfeld er ljúfmenni „Mér fannst þetta svolítið fyndið að þetta nafn skyldi valið, af öllum," segir Steinar Ísfeld Ómarsson, áreiðanleikasérfræðingur í álveri Alcoa á Reyðarfirði. Steinar er eini alnafni einnar siðspilltustu persónu íslenskrar sjónvarpssögu, Steinars Ísfeld í Svörtum englum. 22.10.2008 17:19 Tvífarar: Bankastjórinn og borgarfulltrúinn Borgarfulltrúinn og sjálfstæðismaðurinn Gísli Marteinn Baldursson á sér tvífara úr fjármálaheiminum. Joseph Yam seðlabankastjóri í Hong Kong er launahæsti seðlabankastjóri í heimi og er ekki ósvipaður borgarfulltrúanum sem nú stundar nám í Skotlandi. 22.10.2008 09:59 Komu okkur á kortið sem hryðjuverkamönnum „Þessar hetjur eru virkilega búnar að koma okkur á kortið sem stórglæsilegum hryðjuverkamönnum út um allan hinn stóra heim," segir Sverrir þegar Vísir spyr hann út í hans sýn á ástandið á Íslandi í dag og efnistökin í útvarpsþætti hans á Útvarpi Sögu sem ber heitið Miðjan. 22.10.2008 09:28 Ný dönsk í kvennafangelsi „Við leitum fanga víða,” segir Björn Jörundur tónlistarmaður. Hljómsveitin Ný dönsk hefur leitað til fanga í Kvennafangelsinu í Kópavogi með að fullgera boðsmiða á útgáfutónleika þeirra sem verða á Nasa á laugardagskvöldið. 22.10.2008 06:00 Hraðskreiðar skutlur Rafskutlur sjást orðið víða á götum bæjarins en þeir sem þær nota eru einkum eldri borgarar og fólk sem á erfitt með gang. H-Berg flytur inn rafskutlur af ýmsum stærðum og gerðum. 22.10.2008 04:00 Gwyneth styður Madonnu Leikkonan Gwyneth Paltrow segist styðja vinkonu sína Madonnu af heilshug í gegnum skilnað hennar við kvikmyndaleikstjórann Guy Ritchie. Madonna og Paltrow hafa að hennar sögn verið vinkonur í áraraðir en þær eiga ýmislegt sameiginlegt. Þær eru báðar bandarískar en búa í Englandi og eru giftar Bretum. Þær elska líka báðar Jóga, að því er fram kemur í frétt á BBC. 21.10.2008 20:54 Kvikmyndagerðarmenn keppa í kreppunni ,,Framtíðarsýnin er að Ljósvakaljóð verði vettvangur þar sem kvikmyndagerðarmenn stígi sín fyrstu skref og að verði nokkurs konar leiðarljós ungra og hæfileikraríkra kvikmyndagerðarmanna í átt að kvikmyndagerð," segir Garðar. 21.10.2008 17:15 Aðsókn á Listasafn Reykjavíkur eykst um 70 prósent Frá því að veittur var gjaldfrjáls aðgangur að Listasafni Reykjavíkur um síðustu áramót hefur aðsókn að safninu aukist um tæp sjötíu prósent. 21.10.2008 15:05 Íslendingar fyrstir til að sjá nýja seríu Klovn Íslendingum gefst á morgun tækifæri til að hressa sig við í miðjum bölmóðnum og krepputalinu, þegar tveir þættir úr splunkunýrri 6. seríu Klovn verða sýndir hér á landi. Sýningar á þáttaröðinni eru ekki hafnar í Danmörku, og verða Íslendingar því langfyrstir til að sjá þessa nýju seríu. 21.10.2008 13:14 Jessica Simpson beitir kynþokkanum - myndband Söngkonan Jessica Simpson sem hefur fengið dræm viðbrögð við nýju kántríplötunni sem hefur kynnt undanfarið í Bandaríkjunum nýtt ilmvatn sem ber heitið Fancy. 21.10.2008 12:47 Ókeypis á útgáfutónleika Nýdanskrar Hljómsveitin Nýdönsk býður landsmönnum á útgáfutónleika sína í Nasa næstkomandi laugardag, 25. október. Tónleikarnir hefjast klukkan 22 og þurfa áhugasamir að vippa sér í Skífubúðirnar í Kringlunni eða Laugavegi til að nálgast boðsmiða á tónleikana. 21.10.2008 12:46 Óþolandi ástand hjá Mary-Kate Olsen - myndband 22 ára gamla leikkonan Mary-Kate Olsen á ekki sjö dagana sæla því hún er hundelt af ljósmyndurum allan sólahringinn 21.10.2008 10:34 Fær eina milljón sænskar „Mér finnst þetta rosalega stór viðurkenning því þetta er í fyrsta skipti sem þeir veita þessi verðlaun fyrir fatahönnun,“ segir Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður sem hlýtur hin sænsku Söderbergs-verðlaun í ár. Steinunn hefur að sögn dómnefndar meðal annars fært Norðurlöndunum virtan fulltrúa á hinu alþjóðlega tískusviði með innblæstri frá íslenskri náttúru, en Söderbergs-verðlaunin eru ein stærstu hönnunarverðlaun heims, með 1.000.000 sænskar krónur í verðlaunafé. 21.10.2008 05:30 Ráðstefnan komin til að vera „Ráðstefnan gekk alveg vonum framar. Við erum syngjandi glöð sem stóðum að henni," segir Anna Hildur Hildibrandsdóttir, framkvæmdastjóri Útóns, sem skipulagði alþjóðlegu ráðstefnuna You Are in Control sem var haldin á Hótel Sögu. 21.10.2008 04:00 Alþjóðleg dreifing Samningar hafa náðst milli Reykjavík Films, sem framleiddi sjónvarpsþættina Mannaveiðar, og þýska fyrirtækisins Bavaria Film International um alþjóðlega dreifingu þáttanna. 21.10.2008 04:00 Stórtónleikar í Slane Castle Bresku rokkararnir í Oasis ætla að halda stórtónleika í Slane Castle á Írlandi 20. júní á næsta ári. Pláss er fyrir allt að hundrað þúsund manns á tónleikunum, sem yrðu á meðal þeirra stærstu í sögu sveitarinnar. 21.10.2008 03:45 Íkveikja frestar mynd Framleiðslu hefur verið frestað á nýrri hasarmynd Johns Travolta, From Paris With Love, eftir að kveikt var í tíu bílum sem átti að nota í myndinni. 21.10.2008 03:30 Long Blondes hættir Breska rokksveitin The Long Blondes hefur lagt upp laupana. Gítarleikarinn Dorian Cox tilkynnti þetta á MySpace-síðu sveitarinnar í gærmorgun. Cox fékk hjartaáfall í júní og segir hann að ástæða þess að sveitin hætti sé sú að hann viti ekki hvenær hann verði búinn að ná sér að fullu. 21.10.2008 03:00 McCain og Palin tengd við Nasista í Family Guy Nýjasti Family Guy þátturinn sem sýndur var í gærkvöldi á sjónvarpsstöðinni Fox í Bandaríkjunum hefur valdið þónokkrum titringi. Höfundur þáttanna, Seth McFarlane er yfirlýstur stuðningsmaður Barack Obama og í gær voru Repúblikanarnir John McCain og Sarah Palin lauslega tengd við Þriðja ríkið og nasista. 20.10.2008 23:02 Myndar íslenska hryðjuverkamenn „Ég er að fara að mynda hryðjuverkamenn. Það er víst mikið af þeim hérna, en þeir virðast vera dulbúnir sem ungabörn og gamalmenni," segir ljósmyndarinn og „hryðjuverkamaðurinn" Þorkell Þorkelsson. 20.10.2008 16:53 Þriðjudagtilboð í Sambíóin Sambíóin muna á næstu vikum bjóða þjóðinni að mæta alla þriðjudaga í kvikmyndahús þar sem miðaverð verður 500 krónur á allar kvikmyndir og má því halda því fram að hvergi í heiminum sé hægt að fá lægra bíómiðaverð! 20.10.2008 15:39 Melamínmengað kynlífskrem tekið úr sölu Melamínmengaða mjólkurduftið sem olli veikindum barna í Kína á dögunum er nú að dúkka upp í ólíklegustu vörum. Nýjasta varan sem hefur þurft að innkalla er þó ekki ætluð ungabörnum. 20.10.2008 14:27 Vefsíða fyrir soninn varð viðskiptatækifæri „Upphaflega varð vefurinn til vegna þess að ég bjó til síðu fyrir litla strákinn minn," segir Stígur Þórhallsson forritari og eigandi ljósmyndavefsins 123.is sem er vefkerfi fyrir fólk sem kýs að halda úti vefsíðu með áherslu á að geyma myndir þegar Vísir forvitnast hvernig hugmyndin kviknaði. 20.10.2008 13:35 Ásdís frægari í Búlgaríu en á Íslandi Fyrirsætan Ásdís Rán situr ekki auðum höndum frekar en fyrri daginn. Vegur hennar í Búlgaríu hefur vaxið jafnt og þétt undanfarið og nú er svo komið að hún er við það slá rækilega í gegn þar í landi. 20.10.2008 12:44 Á áttunda hundrað í friðarsiglingu út í Viðey Í kjölfar þess að kveikt var á Friðarsúlunni Imagine Peace Tower í Viðey þann 9. október ákvað listakonan og friðarsinninn Yoko Ono að bjóða upp á fríar kvöldsiglingar til Viðeyjar í viku. 20.10.2008 10:30 Sýna tvær nýjar myndir Tvær nýjar heimildarmyndir um Sigur Rós verða sýndar í kvikmyndahúsinu Odeon í Covent Garden í London 10. nóvember. Sama dag kemur út í Bretlandi nýtt smáskífulag, Við spilum endalaust. 20.10.2008 06:30 Magnað laugardagskvöld Feitasta dagskráin á Airwaves-hátíðinni hefur yfirleitt verið á laugardagskvöldinu og árið í ár var þar engin undantekning og eins og oft áður var ljóst að nú þyrfti að velja og hafna. 20.10.2008 06:00 Undrast ekki dræma aðsókn Þrátt fyrir góða dóma hafa aðeins um fimm hundruð manns séð kvikmyndina The Amazing Truth About Queen Raquela síðan hún var frumsýnd um síðustu helgi. Á sama tíma hafa Íslendingar flykkst í þúsundatali á Reykjavík Rotterdam, The House Bunny og bandaríska spennutryllinn Righteous Kill. 20.10.2008 05:30 Björk gefur þjóðinni Náttúru „Ég hef ekkert á móti álverum en það er komið nóg af þeim,“ segir Björk Guðmundsdóttir sem í dag gaf íslensku þjóðinni lagið Náttúru. Ágóðinn rennur í að skapa fjölbreyttara atvinnulíf í samvinnu við Háskólann í Reykjavík og Klak. 19.10.2008 19:18 Lokakvöld Airwaves Þá er komið að lokum Iceland Airwaves hátíðarinnar enn eitt árið. Seinustu tónleikarnir verða í kvöld á Nasa. 19.10.2008 16:51 Páll Óskar predikaði í Fríkirkjunni Páll Óskar Hjálmtýsson, popstjarna, predikaði í sunnudagsguðþjónustu Fríkirkjunnar í dag. Í frétt á heimasíðu kirkjunnar segir Hjörtur Magni Jóhannsson að ástæða þess að hann hafi ákveðið að biðja Pál Óskar að predika sé meðal annars „hans bjarta og jákvæða lífsafstaða." 19.10.2008 15:30 Madonna og Guy gerðu það ekki í 18 mánuði Manísk árátta Madonnu gagnvart líkama sínum varð banabiti hjónabands hennar og Guy Ritchie. Breska slúðurblaðið News of the World segir frá því að Madonna stundi líkamsrækt á hverjum degi, fjóra tíma í senn og að þrátt fyrir Guy hafi grátbeðið hana um að eiða meiri tíma með sér hafi hún þvertekið fyrir að draga úr æfingunum. Þetta olli því að hjónin stunduðu ekki kynlíf í heila átján mánuði áður en þau skildu. 19.10.2008 13:12 Einar Bárðar leggst í Víking í Reykjanesbæ Einar Bárðarson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri hjá Víkingaheimum vegna uppsetningar Smithsonian sýningar og Íslendings sem opnar næsta sumar í Reykjanesbæ. Á sama tíma mun Einar einnig sinna verkefnum við uppbyggingu Hljómahallarinnar sem nú rís við hið fræga samkomuhús Stapan í Reykjanesbæ. 19.10.2008 09:58 Íslensk tónlist undir smásjá erlendra stórfyrirtækja Tónlistarkonan Lay Low stefnir hraðbyri í að verða næsta stjarna Íslands á alþjóðavísu því að minnsta kosti tveir áhrifamiklir erlendir aðilar hafa sýnt mikinn áhuga á hennar verkum. 19.10.2008 08:00 Nýtt lag í stað plötu Hljómsveitin Á móti sól hefur sent frá sér lagið Sé þig seinna, sem er eftir hljómborðsleikarann Heimi Eyvindarson. Um hugljúft og grípandi popplag er að ræða sem var tekið upp í Lundgård-hljóðverinu í Danmörku í sumar og í hljóðverinu Sýrlandi í haust. Hægt er að heyra lagið á bloggsíðu hljómsveitarinnar, www.amotisol.blog.is 19.10.2008 06:00 Snúður og strengir Plötusnúðurinn Dj Margeir spilar á Nasa á Iceland Airwaves-hátíðinni í kvöld ásamt níu manna strengjasveit. Stjórnandi sveitarinnar verður básúnuleikarinn Samúel Jón Samúelsson, auk þess sem hann útsetur strengjahlutann. 19.10.2008 05:00 Þrjár milljónir seldust Platan In Rainbows með Radiohead hefur selst í rúmum þremur milljónum eintaka síðan hún kom út fyrir ári síðan. Er þá bæði átt við netsölu og sölu í plötubúðum. Þetta kom fram í ávarpi Jane Dyball á ráðstefnunni You Are In Control sem lauk nýverið á Hótel Sögu. 19.10.2008 02:30 Sjá næstu 50 fréttir
Norskur rithöfundur drepur sóknarprestinn í Reykholti „Jú, jú, það er engin tilviljun að séra Magnús er með grátt hár, gleraugu og geithafursskegg. Og er forfallinn áhugamaður um Snorra,“ segir norski rithöfundurinn Tom Egeland. 23.10.2008 06:00
Sólargeisli frá honum KK Nýjasta plata hins ástsæla tónlistarmanns KK – Svona eru menn – er komin út. Þjófstartað var á Kaffi Rosenberg á mánudag. Til útgáfuteitis KK var ýmsum vinum og velunnurum, ásamt þeim sem komu að gerð plötunnar, boðið. 23.10.2008 06:00
Á flótta undan réttvísinni Frumsýnd verður hér á landi um helgina kvikmyndin Eagle Eye, sem skartar þeim Shia LaBeouf og Michelle Monaghan í aðalhlutverkum. Í myndinni Eagle Eye kynnast áhorfendur letingjanum Jerry sem verður fyrir því óláni að missa tvíburabróður sinn í bílslysi. 23.10.2008 06:00
Íslenskar hljómsveitir í bandarískum auglýsingum Miklar líkur eru á því að lög með íslenskum hljómsveitum verði notuð í bandarískum auglýsingum í náinni framtíð. Þetta segir hin bandaríska Lanette Phillips, einn virtasti framleiðandi tónlistarmyndbanda í heiminum, sem nýverið sat ráðstefnuna You Are In Control í Reykjavík. 23.10.2008 05:00
Gáttaþefur og sálir tvær Þjóðleikhúsið frumsýnir leikritið Utan gátta eftir Sigurð Pálsson á laugardag í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur í Kassanum. Fjögur hlutverk eru í verkinu sem þau Arnar Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Eggert Þorleifsson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir fara með. Leikmynd og búninga annast Grétar Reynisson. 23.10.2008 05:00
Langar að gefa út aðra plötu „Það eru þrettán ár síðan ég gaf út jazzplötuna Koss með Tómasi R. Einarssyni og hef ekki verið að syngja með tríói síðan,“ segir leik- og söngkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Hún undirbýr nú dagskrá ásamt Ásgeiri Óskarssyni, Birni Thoroddsen og Gunnari Hrafnssyni sem þau munu fara með í grunnskóla og syngja. 23.10.2008 04:00
Jónsi með einsöng „Ég var í sveit á Kambsstöðum og þetta er fólkið sem ól mig upp. Mér var ljúft að bjóða fram aðstoð mína,“ segir Jónsi í Svörtum fötum, sem syngur einsöng með kórnum Sálubót úr Þingeyjarsveit í Fella- og Hólakirkju á laugardag. 23.10.2008 04:00
Fjögur þúsund börn vilja leika í Söngvaseiði Fullt var út úr dyrum í skráningu í Borgarleikhúsinu í dag þegar áheyrnarprufur fyrir Söngvaseið fóru fram. Fram kemur í fréttatilkynningu að um 4000 börn hafi látið skrá sig. 22.10.2008 20:22
Steinar Ísfeld er ljúfmenni „Mér fannst þetta svolítið fyndið að þetta nafn skyldi valið, af öllum," segir Steinar Ísfeld Ómarsson, áreiðanleikasérfræðingur í álveri Alcoa á Reyðarfirði. Steinar er eini alnafni einnar siðspilltustu persónu íslenskrar sjónvarpssögu, Steinars Ísfeld í Svörtum englum. 22.10.2008 17:19
Tvífarar: Bankastjórinn og borgarfulltrúinn Borgarfulltrúinn og sjálfstæðismaðurinn Gísli Marteinn Baldursson á sér tvífara úr fjármálaheiminum. Joseph Yam seðlabankastjóri í Hong Kong er launahæsti seðlabankastjóri í heimi og er ekki ósvipaður borgarfulltrúanum sem nú stundar nám í Skotlandi. 22.10.2008 09:59
Komu okkur á kortið sem hryðjuverkamönnum „Þessar hetjur eru virkilega búnar að koma okkur á kortið sem stórglæsilegum hryðjuverkamönnum út um allan hinn stóra heim," segir Sverrir þegar Vísir spyr hann út í hans sýn á ástandið á Íslandi í dag og efnistökin í útvarpsþætti hans á Útvarpi Sögu sem ber heitið Miðjan. 22.10.2008 09:28
Ný dönsk í kvennafangelsi „Við leitum fanga víða,” segir Björn Jörundur tónlistarmaður. Hljómsveitin Ný dönsk hefur leitað til fanga í Kvennafangelsinu í Kópavogi með að fullgera boðsmiða á útgáfutónleika þeirra sem verða á Nasa á laugardagskvöldið. 22.10.2008 06:00
Hraðskreiðar skutlur Rafskutlur sjást orðið víða á götum bæjarins en þeir sem þær nota eru einkum eldri borgarar og fólk sem á erfitt með gang. H-Berg flytur inn rafskutlur af ýmsum stærðum og gerðum. 22.10.2008 04:00
Gwyneth styður Madonnu Leikkonan Gwyneth Paltrow segist styðja vinkonu sína Madonnu af heilshug í gegnum skilnað hennar við kvikmyndaleikstjórann Guy Ritchie. Madonna og Paltrow hafa að hennar sögn verið vinkonur í áraraðir en þær eiga ýmislegt sameiginlegt. Þær eru báðar bandarískar en búa í Englandi og eru giftar Bretum. Þær elska líka báðar Jóga, að því er fram kemur í frétt á BBC. 21.10.2008 20:54
Kvikmyndagerðarmenn keppa í kreppunni ,,Framtíðarsýnin er að Ljósvakaljóð verði vettvangur þar sem kvikmyndagerðarmenn stígi sín fyrstu skref og að verði nokkurs konar leiðarljós ungra og hæfileikraríkra kvikmyndagerðarmanna í átt að kvikmyndagerð," segir Garðar. 21.10.2008 17:15
Aðsókn á Listasafn Reykjavíkur eykst um 70 prósent Frá því að veittur var gjaldfrjáls aðgangur að Listasafni Reykjavíkur um síðustu áramót hefur aðsókn að safninu aukist um tæp sjötíu prósent. 21.10.2008 15:05
Íslendingar fyrstir til að sjá nýja seríu Klovn Íslendingum gefst á morgun tækifæri til að hressa sig við í miðjum bölmóðnum og krepputalinu, þegar tveir þættir úr splunkunýrri 6. seríu Klovn verða sýndir hér á landi. Sýningar á þáttaröðinni eru ekki hafnar í Danmörku, og verða Íslendingar því langfyrstir til að sjá þessa nýju seríu. 21.10.2008 13:14
Jessica Simpson beitir kynþokkanum - myndband Söngkonan Jessica Simpson sem hefur fengið dræm viðbrögð við nýju kántríplötunni sem hefur kynnt undanfarið í Bandaríkjunum nýtt ilmvatn sem ber heitið Fancy. 21.10.2008 12:47
Ókeypis á útgáfutónleika Nýdanskrar Hljómsveitin Nýdönsk býður landsmönnum á útgáfutónleika sína í Nasa næstkomandi laugardag, 25. október. Tónleikarnir hefjast klukkan 22 og þurfa áhugasamir að vippa sér í Skífubúðirnar í Kringlunni eða Laugavegi til að nálgast boðsmiða á tónleikana. 21.10.2008 12:46
Óþolandi ástand hjá Mary-Kate Olsen - myndband 22 ára gamla leikkonan Mary-Kate Olsen á ekki sjö dagana sæla því hún er hundelt af ljósmyndurum allan sólahringinn 21.10.2008 10:34
Fær eina milljón sænskar „Mér finnst þetta rosalega stór viðurkenning því þetta er í fyrsta skipti sem þeir veita þessi verðlaun fyrir fatahönnun,“ segir Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður sem hlýtur hin sænsku Söderbergs-verðlaun í ár. Steinunn hefur að sögn dómnefndar meðal annars fært Norðurlöndunum virtan fulltrúa á hinu alþjóðlega tískusviði með innblæstri frá íslenskri náttúru, en Söderbergs-verðlaunin eru ein stærstu hönnunarverðlaun heims, með 1.000.000 sænskar krónur í verðlaunafé. 21.10.2008 05:30
Ráðstefnan komin til að vera „Ráðstefnan gekk alveg vonum framar. Við erum syngjandi glöð sem stóðum að henni," segir Anna Hildur Hildibrandsdóttir, framkvæmdastjóri Útóns, sem skipulagði alþjóðlegu ráðstefnuna You Are in Control sem var haldin á Hótel Sögu. 21.10.2008 04:00
Alþjóðleg dreifing Samningar hafa náðst milli Reykjavík Films, sem framleiddi sjónvarpsþættina Mannaveiðar, og þýska fyrirtækisins Bavaria Film International um alþjóðlega dreifingu þáttanna. 21.10.2008 04:00
Stórtónleikar í Slane Castle Bresku rokkararnir í Oasis ætla að halda stórtónleika í Slane Castle á Írlandi 20. júní á næsta ári. Pláss er fyrir allt að hundrað þúsund manns á tónleikunum, sem yrðu á meðal þeirra stærstu í sögu sveitarinnar. 21.10.2008 03:45
Íkveikja frestar mynd Framleiðslu hefur verið frestað á nýrri hasarmynd Johns Travolta, From Paris With Love, eftir að kveikt var í tíu bílum sem átti að nota í myndinni. 21.10.2008 03:30
Long Blondes hættir Breska rokksveitin The Long Blondes hefur lagt upp laupana. Gítarleikarinn Dorian Cox tilkynnti þetta á MySpace-síðu sveitarinnar í gærmorgun. Cox fékk hjartaáfall í júní og segir hann að ástæða þess að sveitin hætti sé sú að hann viti ekki hvenær hann verði búinn að ná sér að fullu. 21.10.2008 03:00
McCain og Palin tengd við Nasista í Family Guy Nýjasti Family Guy þátturinn sem sýndur var í gærkvöldi á sjónvarpsstöðinni Fox í Bandaríkjunum hefur valdið þónokkrum titringi. Höfundur þáttanna, Seth McFarlane er yfirlýstur stuðningsmaður Barack Obama og í gær voru Repúblikanarnir John McCain og Sarah Palin lauslega tengd við Þriðja ríkið og nasista. 20.10.2008 23:02
Myndar íslenska hryðjuverkamenn „Ég er að fara að mynda hryðjuverkamenn. Það er víst mikið af þeim hérna, en þeir virðast vera dulbúnir sem ungabörn og gamalmenni," segir ljósmyndarinn og „hryðjuverkamaðurinn" Þorkell Þorkelsson. 20.10.2008 16:53
Þriðjudagtilboð í Sambíóin Sambíóin muna á næstu vikum bjóða þjóðinni að mæta alla þriðjudaga í kvikmyndahús þar sem miðaverð verður 500 krónur á allar kvikmyndir og má því halda því fram að hvergi í heiminum sé hægt að fá lægra bíómiðaverð! 20.10.2008 15:39
Melamínmengað kynlífskrem tekið úr sölu Melamínmengaða mjólkurduftið sem olli veikindum barna í Kína á dögunum er nú að dúkka upp í ólíklegustu vörum. Nýjasta varan sem hefur þurft að innkalla er þó ekki ætluð ungabörnum. 20.10.2008 14:27
Vefsíða fyrir soninn varð viðskiptatækifæri „Upphaflega varð vefurinn til vegna þess að ég bjó til síðu fyrir litla strákinn minn," segir Stígur Þórhallsson forritari og eigandi ljósmyndavefsins 123.is sem er vefkerfi fyrir fólk sem kýs að halda úti vefsíðu með áherslu á að geyma myndir þegar Vísir forvitnast hvernig hugmyndin kviknaði. 20.10.2008 13:35
Ásdís frægari í Búlgaríu en á Íslandi Fyrirsætan Ásdís Rán situr ekki auðum höndum frekar en fyrri daginn. Vegur hennar í Búlgaríu hefur vaxið jafnt og þétt undanfarið og nú er svo komið að hún er við það slá rækilega í gegn þar í landi. 20.10.2008 12:44
Á áttunda hundrað í friðarsiglingu út í Viðey Í kjölfar þess að kveikt var á Friðarsúlunni Imagine Peace Tower í Viðey þann 9. október ákvað listakonan og friðarsinninn Yoko Ono að bjóða upp á fríar kvöldsiglingar til Viðeyjar í viku. 20.10.2008 10:30
Sýna tvær nýjar myndir Tvær nýjar heimildarmyndir um Sigur Rós verða sýndar í kvikmyndahúsinu Odeon í Covent Garden í London 10. nóvember. Sama dag kemur út í Bretlandi nýtt smáskífulag, Við spilum endalaust. 20.10.2008 06:30
Magnað laugardagskvöld Feitasta dagskráin á Airwaves-hátíðinni hefur yfirleitt verið á laugardagskvöldinu og árið í ár var þar engin undantekning og eins og oft áður var ljóst að nú þyrfti að velja og hafna. 20.10.2008 06:00
Undrast ekki dræma aðsókn Þrátt fyrir góða dóma hafa aðeins um fimm hundruð manns séð kvikmyndina The Amazing Truth About Queen Raquela síðan hún var frumsýnd um síðustu helgi. Á sama tíma hafa Íslendingar flykkst í þúsundatali á Reykjavík Rotterdam, The House Bunny og bandaríska spennutryllinn Righteous Kill. 20.10.2008 05:30
Björk gefur þjóðinni Náttúru „Ég hef ekkert á móti álverum en það er komið nóg af þeim,“ segir Björk Guðmundsdóttir sem í dag gaf íslensku þjóðinni lagið Náttúru. Ágóðinn rennur í að skapa fjölbreyttara atvinnulíf í samvinnu við Háskólann í Reykjavík og Klak. 19.10.2008 19:18
Lokakvöld Airwaves Þá er komið að lokum Iceland Airwaves hátíðarinnar enn eitt árið. Seinustu tónleikarnir verða í kvöld á Nasa. 19.10.2008 16:51
Páll Óskar predikaði í Fríkirkjunni Páll Óskar Hjálmtýsson, popstjarna, predikaði í sunnudagsguðþjónustu Fríkirkjunnar í dag. Í frétt á heimasíðu kirkjunnar segir Hjörtur Magni Jóhannsson að ástæða þess að hann hafi ákveðið að biðja Pál Óskar að predika sé meðal annars „hans bjarta og jákvæða lífsafstaða." 19.10.2008 15:30
Madonna og Guy gerðu það ekki í 18 mánuði Manísk árátta Madonnu gagnvart líkama sínum varð banabiti hjónabands hennar og Guy Ritchie. Breska slúðurblaðið News of the World segir frá því að Madonna stundi líkamsrækt á hverjum degi, fjóra tíma í senn og að þrátt fyrir Guy hafi grátbeðið hana um að eiða meiri tíma með sér hafi hún þvertekið fyrir að draga úr æfingunum. Þetta olli því að hjónin stunduðu ekki kynlíf í heila átján mánuði áður en þau skildu. 19.10.2008 13:12
Einar Bárðar leggst í Víking í Reykjanesbæ Einar Bárðarson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri hjá Víkingaheimum vegna uppsetningar Smithsonian sýningar og Íslendings sem opnar næsta sumar í Reykjanesbæ. Á sama tíma mun Einar einnig sinna verkefnum við uppbyggingu Hljómahallarinnar sem nú rís við hið fræga samkomuhús Stapan í Reykjanesbæ. 19.10.2008 09:58
Íslensk tónlist undir smásjá erlendra stórfyrirtækja Tónlistarkonan Lay Low stefnir hraðbyri í að verða næsta stjarna Íslands á alþjóðavísu því að minnsta kosti tveir áhrifamiklir erlendir aðilar hafa sýnt mikinn áhuga á hennar verkum. 19.10.2008 08:00
Nýtt lag í stað plötu Hljómsveitin Á móti sól hefur sent frá sér lagið Sé þig seinna, sem er eftir hljómborðsleikarann Heimi Eyvindarson. Um hugljúft og grípandi popplag er að ræða sem var tekið upp í Lundgård-hljóðverinu í Danmörku í sumar og í hljóðverinu Sýrlandi í haust. Hægt er að heyra lagið á bloggsíðu hljómsveitarinnar, www.amotisol.blog.is 19.10.2008 06:00
Snúður og strengir Plötusnúðurinn Dj Margeir spilar á Nasa á Iceland Airwaves-hátíðinni í kvöld ásamt níu manna strengjasveit. Stjórnandi sveitarinnar verður básúnuleikarinn Samúel Jón Samúelsson, auk þess sem hann útsetur strengjahlutann. 19.10.2008 05:00
Þrjár milljónir seldust Platan In Rainbows með Radiohead hefur selst í rúmum þremur milljónum eintaka síðan hún kom út fyrir ári síðan. Er þá bæði átt við netsölu og sölu í plötubúðum. Þetta kom fram í ávarpi Jane Dyball á ráðstefnunni You Are In Control sem lauk nýverið á Hótel Sögu. 19.10.2008 02:30