Fleiri fréttir Hetjuleg frammistaða Leikkonan Helga Jónsdóttir þykir ansi hörð af sér. Hún handleggsbrotnaði við tökur á stuttmynd skömmu fyrir páska en hætti þó ekki þrátt fyrir slysið. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins datt leikkonan í atriði á móti Theodóri Júlíussyni og handleggsbrotnaði við fallið. 16.4.2012 12:00 Fær beiðnir um að gera ljósbláar myndir „Það er gaman að myndin sé að falla í kramið hjá samkynhneigðum úti í heimi,“ segir Baldvin Z leikstjóri myndarinnar Óróa sem nýverið kom út á DVD í Bretlandi og Bandaríkjunum. 16.4.2012 12:00 Lopez og Max sonur hennar Jennifer Lopez, 42 ára, og sonur hennar, Max, komu við á bensínstöð í gær í Sherman Oaks í Kaliforníu. Eins og sjá má vidi American Idol dómarinn drífa sig í bílinn sem beið þeirra á meðan drengurinn vildi leika. Skoða má myndir af mæðginunum í myndasafni. 16.4.2012 10:15 Áhyggjufull vegna bróðurdóttur sinnar Julia Roberts er sögð hafa miklar áhyggjur af bróðurdóttur sinni, leikkonunni Emmu Roberts, og finnst stúlkan vera of virk í skemmtanalífinu. 14.4.2012 15:30 Sest meiddur í dómarasætið á heimaslóðunum „Það er frekar glatað að vera á hliðarlínunni í ár en ég er ánægður að hafa eitthvað hlutverk,“ segir snjóbrettakappinn Halldór Helgason sem sest í dómarasætið á AK Extreme snjóbrettamótinu sem hófst á Akureyri í gær. 14.4.2012 11:45 Litir og munstur áberandi í sumar Flaksandi síðbuxur, fallegir blazer-jakkar og munstraðar flíkur eru það sem vorvindarnir munu bera með sér til landsins. 14.4.2012 09:15 Þakkar Love fyrir hrósið Leikkonan Jennifer Love Hewitt lýsti því yfir í spjallþætti Ellen Degeneres að henni þætti söngvarinn Adam Levine myndarlegur og að þau gætu orðið flott par. 14.4.2012 18:00 Varaði við Humphries Sjónvarpstjarnan Khloe Kardashian segist hafa varað systur sína Kim við hjónabandi hennar og Kris Humphries körfuboltastjörnu. 14.4.2012 15:00 Sakar Love um að ljúga á Twitter Fancis Bean Cobain, dóttir Kurts Cobain heitins og Courtney Love, er búin að fá sig fullsadda af móður sinni. Nýjasta útspil Love var að skrifa á Twitter síðu sína að Dave Grohl, fyrrum trommari Nirvana og núverandi söngvari Foo Fighters, hafi verið að reyna við dóttur sína. Francis Bean er æf vegna skilaboðanna og segir móður sína ljúga. „Ég reyni að skipta mér helst ekki af því sem móðir mín gerir en nú fór hún yfir strikið. Dave Grohl hefur aldrei reynt við mig og við erum ekkert meira en vinir. Ég er hamingjusöm í mínu sambandi,“ segir Francis Bean við E!Online en hún er trúlofuð kærasta sínum Isaiah Silva. 14.4.2012 14:00 Kærastinn kom á óvart Crystal Humphries, kærasta leikarans Sam Worthington, vissi ekki að kærastinn var frægur fyrr en þau voru komin á fast. 14.4.2012 13:00 Dekkri og sterkari Leikkonan Anne Hathaway fer með hlutverk Kattarkonunnar, eða Catwoman, í væntanlegri kvikmynd um Batman. Hathaway þurfti að gangast undir stranga líkamsþjálfun fyrir verkið. 14.4.2012 12:00 Urður og Högni syngja með Nýdanskri Stórhljómsveitin Nýdönsk mun halda upp á 25 ára afmæli sitt með tveimur tónleikum í september, í Hörpu þann 22. september og í Hofi á Akureyri þann 29. september, eins og Fréttablaðið greindi frá á dögunum. 14.4.2012 11:00 Hættu tökum vegna hávaða í flugvél Hljómsveitin Klezmer Kaos heldur útgáfutónleika á Nasa þann 28. apríl næstkomandi í tilefni af útgáfu fyrstu plötu sveitarinnar, Froggy, er kom út í byrjun árs. Söngkona sveitarinnar er íslensk en aðrir meðlimir hennar eru franskir að uppruna. 14.4.2012 10:30 Axl vill ekki vera með Rokkarinn Axl Rose afþakkaði inntöku hans í Rock and Roll Hall of Fame um helgina sem leið. Söngvarinn, sem sló í gegn með Guns N‘ Roses í lok níunda áratugarins, bað aðdáendur hljómsveitarinnar afsökunar á synjun sinni. 14.4.2012 06:00 Prometheus kynnt í París Aðstandendur kvikmyndarinnar Prometheus fóru til Parísar á dögunum þar sem þeir kynntu myndina fyrir fjölmiðlafólki. Myndarinnar hefur verið beðið með þó nokkurri eftirvæntingu en hún er ekki frumsýnd fyrr en í byrjun júlí. Íslendingar bíða margir hverjir spenntir en hluti af tökunum fór fram hér á landi, meðal annars við Dettifoss. 14.4.2012 05:00 Verða síður einmana Það er heilsubætandi að vera íþróttaaðdáandi ef marka má niðurstöðu rannsóknar sem gerð var við Murray-háskólann í Kentucky. 14.4.2012 00:15 Væri hræðilegt að segja vitlausa lottótölu í beinni „Það má segja að mig dreymir martraðir um Lottó á nóttunni og ég viðurkenni að ég er smá stressuð fyrir þessu nýja hlutverki," segir Sigríður Hrönn Guðmundsdóttir sem hefur verið ráðin í starf lottóþulu. 13.4.2012 20:00 Sarah Jessica Parker og tvíburarnir Leikkonan Sarah Jessica Parker, 47 ára, fylgdi tvíburastúlkunum sínum, Marion og Tabithu, í leikskólann í New York í dag... 13.4.2012 18:00 Ásdís Rán: Ég var svoddan villingur "Ég var sautján ára gömul en það mótaði mig. Gerði mig sterkari en samt umhyggjusamari. Maður lærir svo margt gott. Ég var svoddan villingur á þessum tíma og móðurstarfið róaði mig... 13.4.2012 17:15 Undirbýr sig fyrir Ólympíuleikana "Það gerðist nú fyrir algjöra tilviljun en það kom fljótlega í ljós þegar ég byrjaði í frjálsum að kastgreinar voru mín sterkasta hlið. Svo leiddist ég bara smám saman yfir í spjótkastið... 13.4.2012 17:00 Menn vilja bikiní vax Sífellt fleiri karlmenn láta fjarlægja kynfærahár sín reglulega samkvæmt New York Times. Meðferðin hefur verið nefnd „bro-zilian“ og „man-kini“ á ensku og er þar vísað í ensku heitin „brazilian“ og „bikini“. Munurinn á þessu tvennu er sá að í hinu fyrrnefnda eru öll kynfærahár fjarlægð. 13.4.2012 15:00 Bleikur litur sterkur inn í sumar Leikkonan Charlize Theron var klædd í bleikan jakka við svartar leðurbuxur þegar hún yfirgaf veitingahús í París í Frakklandi í gærkvöldi... 13.4.2012 13:45 Er að upplifa draumaverkefnið Helga Ólafsdóttir er athafnakonan í Lífinu, aukablaði Fréttablaðsins í dag. 13.4.2012 13:00 Lína innblásin af spíritisma Sævar Markús Óskarsson frumsýndi fyrir stuttu brot úr fyrstu fatalínu sinni. Línan er bæði ætluð konum og körlum og inniheldur kjóla, jakka og buxur svo fátt eitt sé nefnt og er meðal annars innblásin af spíritisma og tékkneskum kvikmyndum frá sjöunda áratugnum. 13.4.2012 13:00 Helgarmatur Loga Geirssonar: Kjúklingur með sætum "Uppáhaldið mitt er þessi uppskrift sem ég og konan eldum saman um helgar,“ segir Logi Geirsson sem sér um helgarmat Lífsins þessa vikuna. 13.4.2012 11:00 Sólveig skrifar skvísubók fyrir fullorðna „Þegar ég fékk bókina í hendurnar vorum við að grínast með það að núna væri ég búin að upplifa eitt prósent af þeirri tilfinningu sem maður fær þegar maður eignast barn," segir blaðamaðurinn Sólveig Jónsdóttir sem gefur út sína fyrstu skáldsögu í næstu viku. 13.4.2012 11:00 Fram og aftur morðgátuna Vel byggður og spennandi krimmi með ótrúlegu fléttumunstri og vel skrifuðum persónum. Nesbø í fantaformi. 13.4.2012 20:00 Vessa- og vandræðahúmor Fortíðardaðrið er töluvert og aðdáendur myndanna geta eflaust skemmt sér sæmilega yfir American Reunion, en upplifunin á meira skylt við nostalgíuna sem fylgir því að lesa gamla dagbók sem fannst uppi á háalofti en að horfa á góða gamanmynd. Andrúmsloftið er til staðar en grínið þarf að vera meira og betra. 13.4.2012 12:30 Kínverjar ritskoða Titanic í þrívídd Kvikmyndin Titanic hefur vakið mikla lukku meðal aðdáenda út um allan heim eftir að hún var nýverið frumsýnd í þrívídd. Kínverjar fá hins vegar ekki að sjá alla myndina í þrívídd. Kínverska kvikmyndaeftirlitið hefur ritskoðað myndina og til dæmis klippt út atriðið þar sem Kate Winslet situr fyrir berbrjósta. Ástæðuna segja þeir vera til að koma í veg fyrir káf í bíósalnum. 13.4.2012 12:00 Koma fram hjá Fallon Velgengni hljómsveitarinnar Of Monsters and Men í Bandaríkjunum er á allra vörum. Plata hljómsveitarinnar, My Head Is an Animal situr í sjötta sæti bandaríska Billboard-listans og seldist í 55 þúsund eintökum vestanhafs í síðustu viku. 13.4.2012 12:00 Þakklát fyrir tímann með Garðari "Ég hef alltaf verið mjög sjálfstæð hvort sem ég er í sambandi eða ekki. Aðstæðurnar verða auðvitað aðeins erfiðari fjárhagslega en það er enginn sem þarf að hafa áhyggjur af mér. Ég er í tilfinningalega góðu jafnvægi og mér líður vel... 13.4.2012 11:45 Beyonce og barnið Söngkonan Beyonce Knowles, 30 ára, var með dóttur sína, Blue Ivy, vafða inn í teppi þegar hún yfirgaf heimili sitt í New York í gærdag. „Ég er mannleg eins og allir aðrir og hef ekki alltaf stjórn á aðstæðum hvað þá tilfinningum mínum,“ sagði Beyonce. Beyonce er með Lotho sólgleraugu á mynd. 13.4.2012 11:45 Lopez í orange-lituðum kjól Söng- og leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, var mynduð á American Idol settinu í gær... 13.4.2012 10:30 Kominn með þvottabretti Stjörnubloggarinn Perez Hilton, ritstjóri bloggsíðunnar Perezhilton.com, hefur misst 36 kíló síðan hann tók upp heilbrigðari lífsstíl árið 2008. 13.4.2012 10:30 Ég bið ekki um mikið, segir Ásdís um draumaprinsinn Aðspurð í Lílfinu, fylgiblaði Fréttablaðsins í dag, hvort hún geti hugsa sér að hleypa öðrum manni inn í líf sitt og orðið ástfangin á ný svarar fyrirsætan Ásdís Rán: Já, já. Það eru svo margir ótrúlega góðir drengir í boði fyrir mig það er alveg það síðasta sem ég hef áhyggjur af. Ég var ekki lengi að átta mig á því. Nú vil ég bara vera ein í einhvern tíma, njóta lífsins og leika mér en maður svo sem stjórnar því ekki þegar ástin ber að dyrum þó að það sé ekki á planinu hjá mér. 13.4.2012 10:00 Heldur íslenska menningarhátíð í Frakklandi "Markmiðið er að fólk komi á hátíðina, uppgötvi eitthvað nýtt og kynnist íslenskri menningu og íslenskri list betur,“ segir Ari Allansson sem stendur fyrir íslensku menningarhátíðinni Air d‘Islande í Frakklandi. 13.4.2012 09:00 Ánægð í sambúð Leikkonan Kate Bosworth segist hafa fundið þann eina rétta í leikstjóranum Michael Polish. Parið kynntist við gerð kvikmyndarinnar Big Sur sem Polish leikstýrði. 13.4.2012 06:00 Jóga linnir skólakvíða HeilsaRegluleg jógaiðkun bætir andlega heilsu ungmenna, þetta leiddi ný rannsókn á vegum Harvard Medical School í ljós. 13.4.2012 00:45 Sýnishorn úr nýrri dogmamynd um Andrés Önd Vísir sýnir hér sýnishorn úr glænýrri dogmamynd eftir danska leikstjórann Mads von Eibeltoft þar sem hinum skrautlega Andrési Önd er fylgt eftir. Sýnishornið var frumsýnt í nýjasta þætti grínhópsins Mið-Íslands á Stöð 2 í kvöld. 12.4.2012 21:30 Spennumynd eftir uppskrift Spennumyndin The Cold Light of Day segir frá ungum manni sem fer til Spánar til að hitta fjölskyldu sína en fríið fer ekki eins og til var ætlast og breytist fljótt í baráttu upp á líf og dauða. Myndin er frumsýnd annað kvöld. 12.4.2012 21:00 Saknar White Stripes en gefur út fyrstu sólóplötuna Spjátrungurinn Jack White úr hljómsveitinni White Stripes sendir frá sér sólóplötu á næstunni. Lögin urðu til þegar rapparinn RZA sveikst um að mæta í upptökur ásamt White. 12.4.2012 20:00 Ron lendir í forræðisdeilu Framhalds hinnar vinsælu gamanmyndar Anchorman er beðið með mikilli eftirvæntingu en Will Ferrell, Adam McKay, Steve Carell og Paul Rudd sitja nú við handritaskriftir. 12.4.2012 19:30 Teiknaði fjölskyldu sína Matt Groening, skapari Simpsons-fjölskyldunnar, upplýsti lesendur tímaritsins Smithsonian um ýmsa leyndardóma á bak við Simpson-þættina. Groening sagðist meðal annars hafa skapað persónurnar eftir eigin fjölskyldu. 12.4.2012 18:00 Rihanna heifst af Skarsgård Rihanna fer með hlutverk í spennumyndinni Battleship sem frumsýnd var í byrjun mánaðarins. Þar leikur söngkonan á móti Taylor Kitsch, Alexander Skarsgård og Liam Neeson og var hún að eigin sögn mjög heilluð af Skarsgård. 12.4.2012 17:00 Nýr háralitur Rihönnu Söngkonan Rihanna, 24 ára, er orðin dökkhærð. Ef myndirnar, sem teknar voru af henni í Sydney í Ástralíu í dag, eru skoðaðar má sjá að hún hefur látið raka vinstri hliðina... 12.4.2012 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hetjuleg frammistaða Leikkonan Helga Jónsdóttir þykir ansi hörð af sér. Hún handleggsbrotnaði við tökur á stuttmynd skömmu fyrir páska en hætti þó ekki þrátt fyrir slysið. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins datt leikkonan í atriði á móti Theodóri Júlíussyni og handleggsbrotnaði við fallið. 16.4.2012 12:00
Fær beiðnir um að gera ljósbláar myndir „Það er gaman að myndin sé að falla í kramið hjá samkynhneigðum úti í heimi,“ segir Baldvin Z leikstjóri myndarinnar Óróa sem nýverið kom út á DVD í Bretlandi og Bandaríkjunum. 16.4.2012 12:00
Lopez og Max sonur hennar Jennifer Lopez, 42 ára, og sonur hennar, Max, komu við á bensínstöð í gær í Sherman Oaks í Kaliforníu. Eins og sjá má vidi American Idol dómarinn drífa sig í bílinn sem beið þeirra á meðan drengurinn vildi leika. Skoða má myndir af mæðginunum í myndasafni. 16.4.2012 10:15
Áhyggjufull vegna bróðurdóttur sinnar Julia Roberts er sögð hafa miklar áhyggjur af bróðurdóttur sinni, leikkonunni Emmu Roberts, og finnst stúlkan vera of virk í skemmtanalífinu. 14.4.2012 15:30
Sest meiddur í dómarasætið á heimaslóðunum „Það er frekar glatað að vera á hliðarlínunni í ár en ég er ánægður að hafa eitthvað hlutverk,“ segir snjóbrettakappinn Halldór Helgason sem sest í dómarasætið á AK Extreme snjóbrettamótinu sem hófst á Akureyri í gær. 14.4.2012 11:45
Litir og munstur áberandi í sumar Flaksandi síðbuxur, fallegir blazer-jakkar og munstraðar flíkur eru það sem vorvindarnir munu bera með sér til landsins. 14.4.2012 09:15
Þakkar Love fyrir hrósið Leikkonan Jennifer Love Hewitt lýsti því yfir í spjallþætti Ellen Degeneres að henni þætti söngvarinn Adam Levine myndarlegur og að þau gætu orðið flott par. 14.4.2012 18:00
Varaði við Humphries Sjónvarpstjarnan Khloe Kardashian segist hafa varað systur sína Kim við hjónabandi hennar og Kris Humphries körfuboltastjörnu. 14.4.2012 15:00
Sakar Love um að ljúga á Twitter Fancis Bean Cobain, dóttir Kurts Cobain heitins og Courtney Love, er búin að fá sig fullsadda af móður sinni. Nýjasta útspil Love var að skrifa á Twitter síðu sína að Dave Grohl, fyrrum trommari Nirvana og núverandi söngvari Foo Fighters, hafi verið að reyna við dóttur sína. Francis Bean er æf vegna skilaboðanna og segir móður sína ljúga. „Ég reyni að skipta mér helst ekki af því sem móðir mín gerir en nú fór hún yfir strikið. Dave Grohl hefur aldrei reynt við mig og við erum ekkert meira en vinir. Ég er hamingjusöm í mínu sambandi,“ segir Francis Bean við E!Online en hún er trúlofuð kærasta sínum Isaiah Silva. 14.4.2012 14:00
Kærastinn kom á óvart Crystal Humphries, kærasta leikarans Sam Worthington, vissi ekki að kærastinn var frægur fyrr en þau voru komin á fast. 14.4.2012 13:00
Dekkri og sterkari Leikkonan Anne Hathaway fer með hlutverk Kattarkonunnar, eða Catwoman, í væntanlegri kvikmynd um Batman. Hathaway þurfti að gangast undir stranga líkamsþjálfun fyrir verkið. 14.4.2012 12:00
Urður og Högni syngja með Nýdanskri Stórhljómsveitin Nýdönsk mun halda upp á 25 ára afmæli sitt með tveimur tónleikum í september, í Hörpu þann 22. september og í Hofi á Akureyri þann 29. september, eins og Fréttablaðið greindi frá á dögunum. 14.4.2012 11:00
Hættu tökum vegna hávaða í flugvél Hljómsveitin Klezmer Kaos heldur útgáfutónleika á Nasa þann 28. apríl næstkomandi í tilefni af útgáfu fyrstu plötu sveitarinnar, Froggy, er kom út í byrjun árs. Söngkona sveitarinnar er íslensk en aðrir meðlimir hennar eru franskir að uppruna. 14.4.2012 10:30
Axl vill ekki vera með Rokkarinn Axl Rose afþakkaði inntöku hans í Rock and Roll Hall of Fame um helgina sem leið. Söngvarinn, sem sló í gegn með Guns N‘ Roses í lok níunda áratugarins, bað aðdáendur hljómsveitarinnar afsökunar á synjun sinni. 14.4.2012 06:00
Prometheus kynnt í París Aðstandendur kvikmyndarinnar Prometheus fóru til Parísar á dögunum þar sem þeir kynntu myndina fyrir fjölmiðlafólki. Myndarinnar hefur verið beðið með þó nokkurri eftirvæntingu en hún er ekki frumsýnd fyrr en í byrjun júlí. Íslendingar bíða margir hverjir spenntir en hluti af tökunum fór fram hér á landi, meðal annars við Dettifoss. 14.4.2012 05:00
Verða síður einmana Það er heilsubætandi að vera íþróttaaðdáandi ef marka má niðurstöðu rannsóknar sem gerð var við Murray-háskólann í Kentucky. 14.4.2012 00:15
Væri hræðilegt að segja vitlausa lottótölu í beinni „Það má segja að mig dreymir martraðir um Lottó á nóttunni og ég viðurkenni að ég er smá stressuð fyrir þessu nýja hlutverki," segir Sigríður Hrönn Guðmundsdóttir sem hefur verið ráðin í starf lottóþulu. 13.4.2012 20:00
Sarah Jessica Parker og tvíburarnir Leikkonan Sarah Jessica Parker, 47 ára, fylgdi tvíburastúlkunum sínum, Marion og Tabithu, í leikskólann í New York í dag... 13.4.2012 18:00
Ásdís Rán: Ég var svoddan villingur "Ég var sautján ára gömul en það mótaði mig. Gerði mig sterkari en samt umhyggjusamari. Maður lærir svo margt gott. Ég var svoddan villingur á þessum tíma og móðurstarfið róaði mig... 13.4.2012 17:15
Undirbýr sig fyrir Ólympíuleikana "Það gerðist nú fyrir algjöra tilviljun en það kom fljótlega í ljós þegar ég byrjaði í frjálsum að kastgreinar voru mín sterkasta hlið. Svo leiddist ég bara smám saman yfir í spjótkastið... 13.4.2012 17:00
Menn vilja bikiní vax Sífellt fleiri karlmenn láta fjarlægja kynfærahár sín reglulega samkvæmt New York Times. Meðferðin hefur verið nefnd „bro-zilian“ og „man-kini“ á ensku og er þar vísað í ensku heitin „brazilian“ og „bikini“. Munurinn á þessu tvennu er sá að í hinu fyrrnefnda eru öll kynfærahár fjarlægð. 13.4.2012 15:00
Bleikur litur sterkur inn í sumar Leikkonan Charlize Theron var klædd í bleikan jakka við svartar leðurbuxur þegar hún yfirgaf veitingahús í París í Frakklandi í gærkvöldi... 13.4.2012 13:45
Er að upplifa draumaverkefnið Helga Ólafsdóttir er athafnakonan í Lífinu, aukablaði Fréttablaðsins í dag. 13.4.2012 13:00
Lína innblásin af spíritisma Sævar Markús Óskarsson frumsýndi fyrir stuttu brot úr fyrstu fatalínu sinni. Línan er bæði ætluð konum og körlum og inniheldur kjóla, jakka og buxur svo fátt eitt sé nefnt og er meðal annars innblásin af spíritisma og tékkneskum kvikmyndum frá sjöunda áratugnum. 13.4.2012 13:00
Helgarmatur Loga Geirssonar: Kjúklingur með sætum "Uppáhaldið mitt er þessi uppskrift sem ég og konan eldum saman um helgar,“ segir Logi Geirsson sem sér um helgarmat Lífsins þessa vikuna. 13.4.2012 11:00
Sólveig skrifar skvísubók fyrir fullorðna „Þegar ég fékk bókina í hendurnar vorum við að grínast með það að núna væri ég búin að upplifa eitt prósent af þeirri tilfinningu sem maður fær þegar maður eignast barn," segir blaðamaðurinn Sólveig Jónsdóttir sem gefur út sína fyrstu skáldsögu í næstu viku. 13.4.2012 11:00
Fram og aftur morðgátuna Vel byggður og spennandi krimmi með ótrúlegu fléttumunstri og vel skrifuðum persónum. Nesbø í fantaformi. 13.4.2012 20:00
Vessa- og vandræðahúmor Fortíðardaðrið er töluvert og aðdáendur myndanna geta eflaust skemmt sér sæmilega yfir American Reunion, en upplifunin á meira skylt við nostalgíuna sem fylgir því að lesa gamla dagbók sem fannst uppi á háalofti en að horfa á góða gamanmynd. Andrúmsloftið er til staðar en grínið þarf að vera meira og betra. 13.4.2012 12:30
Kínverjar ritskoða Titanic í þrívídd Kvikmyndin Titanic hefur vakið mikla lukku meðal aðdáenda út um allan heim eftir að hún var nýverið frumsýnd í þrívídd. Kínverjar fá hins vegar ekki að sjá alla myndina í þrívídd. Kínverska kvikmyndaeftirlitið hefur ritskoðað myndina og til dæmis klippt út atriðið þar sem Kate Winslet situr fyrir berbrjósta. Ástæðuna segja þeir vera til að koma í veg fyrir káf í bíósalnum. 13.4.2012 12:00
Koma fram hjá Fallon Velgengni hljómsveitarinnar Of Monsters and Men í Bandaríkjunum er á allra vörum. Plata hljómsveitarinnar, My Head Is an Animal situr í sjötta sæti bandaríska Billboard-listans og seldist í 55 þúsund eintökum vestanhafs í síðustu viku. 13.4.2012 12:00
Þakklát fyrir tímann með Garðari "Ég hef alltaf verið mjög sjálfstæð hvort sem ég er í sambandi eða ekki. Aðstæðurnar verða auðvitað aðeins erfiðari fjárhagslega en það er enginn sem þarf að hafa áhyggjur af mér. Ég er í tilfinningalega góðu jafnvægi og mér líður vel... 13.4.2012 11:45
Beyonce og barnið Söngkonan Beyonce Knowles, 30 ára, var með dóttur sína, Blue Ivy, vafða inn í teppi þegar hún yfirgaf heimili sitt í New York í gærdag. „Ég er mannleg eins og allir aðrir og hef ekki alltaf stjórn á aðstæðum hvað þá tilfinningum mínum,“ sagði Beyonce. Beyonce er með Lotho sólgleraugu á mynd. 13.4.2012 11:45
Lopez í orange-lituðum kjól Söng- og leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, var mynduð á American Idol settinu í gær... 13.4.2012 10:30
Kominn með þvottabretti Stjörnubloggarinn Perez Hilton, ritstjóri bloggsíðunnar Perezhilton.com, hefur misst 36 kíló síðan hann tók upp heilbrigðari lífsstíl árið 2008. 13.4.2012 10:30
Ég bið ekki um mikið, segir Ásdís um draumaprinsinn Aðspurð í Lílfinu, fylgiblaði Fréttablaðsins í dag, hvort hún geti hugsa sér að hleypa öðrum manni inn í líf sitt og orðið ástfangin á ný svarar fyrirsætan Ásdís Rán: Já, já. Það eru svo margir ótrúlega góðir drengir í boði fyrir mig það er alveg það síðasta sem ég hef áhyggjur af. Ég var ekki lengi að átta mig á því. Nú vil ég bara vera ein í einhvern tíma, njóta lífsins og leika mér en maður svo sem stjórnar því ekki þegar ástin ber að dyrum þó að það sé ekki á planinu hjá mér. 13.4.2012 10:00
Heldur íslenska menningarhátíð í Frakklandi "Markmiðið er að fólk komi á hátíðina, uppgötvi eitthvað nýtt og kynnist íslenskri menningu og íslenskri list betur,“ segir Ari Allansson sem stendur fyrir íslensku menningarhátíðinni Air d‘Islande í Frakklandi. 13.4.2012 09:00
Ánægð í sambúð Leikkonan Kate Bosworth segist hafa fundið þann eina rétta í leikstjóranum Michael Polish. Parið kynntist við gerð kvikmyndarinnar Big Sur sem Polish leikstýrði. 13.4.2012 06:00
Jóga linnir skólakvíða HeilsaRegluleg jógaiðkun bætir andlega heilsu ungmenna, þetta leiddi ný rannsókn á vegum Harvard Medical School í ljós. 13.4.2012 00:45
Sýnishorn úr nýrri dogmamynd um Andrés Önd Vísir sýnir hér sýnishorn úr glænýrri dogmamynd eftir danska leikstjórann Mads von Eibeltoft þar sem hinum skrautlega Andrési Önd er fylgt eftir. Sýnishornið var frumsýnt í nýjasta þætti grínhópsins Mið-Íslands á Stöð 2 í kvöld. 12.4.2012 21:30
Spennumynd eftir uppskrift Spennumyndin The Cold Light of Day segir frá ungum manni sem fer til Spánar til að hitta fjölskyldu sína en fríið fer ekki eins og til var ætlast og breytist fljótt í baráttu upp á líf og dauða. Myndin er frumsýnd annað kvöld. 12.4.2012 21:00
Saknar White Stripes en gefur út fyrstu sólóplötuna Spjátrungurinn Jack White úr hljómsveitinni White Stripes sendir frá sér sólóplötu á næstunni. Lögin urðu til þegar rapparinn RZA sveikst um að mæta í upptökur ásamt White. 12.4.2012 20:00
Ron lendir í forræðisdeilu Framhalds hinnar vinsælu gamanmyndar Anchorman er beðið með mikilli eftirvæntingu en Will Ferrell, Adam McKay, Steve Carell og Paul Rudd sitja nú við handritaskriftir. 12.4.2012 19:30
Teiknaði fjölskyldu sína Matt Groening, skapari Simpsons-fjölskyldunnar, upplýsti lesendur tímaritsins Smithsonian um ýmsa leyndardóma á bak við Simpson-þættina. Groening sagðist meðal annars hafa skapað persónurnar eftir eigin fjölskyldu. 12.4.2012 18:00
Rihanna heifst af Skarsgård Rihanna fer með hlutverk í spennumyndinni Battleship sem frumsýnd var í byrjun mánaðarins. Þar leikur söngkonan á móti Taylor Kitsch, Alexander Skarsgård og Liam Neeson og var hún að eigin sögn mjög heilluð af Skarsgård. 12.4.2012 17:00
Nýr háralitur Rihönnu Söngkonan Rihanna, 24 ára, er orðin dökkhærð. Ef myndirnar, sem teknar voru af henni í Sydney í Ástralíu í dag, eru skoðaðar má sjá að hún hefur látið raka vinstri hliðina... 12.4.2012 16:30