Fleiri fréttir

Verð að skella á skeið

Ingunn Jensdóttir, leikstjóri og frístundamálari, er á leið upp í Biskupstungur að setja upp listsýningu í Café Mika og taka þar með þátt í hátíðinni Tvær úr Tungunum um helgina.

Púlsinn 14.ágúst 2014

Nú er allt að verða klárt fyrir Menningarnæturtónleika X977 og Bar 11 sem fara fram í portinu á Bar 11 laugardaginn 23.ágúst. Þetta er í þriðja skipti sem X977 stendur fyrir tónleikum á þessum stað á Menningarnótt.

Heklaði soninn í heiminn

Rósa Hlín Sigfúsdóttir heklaði fallega blómahringi sem hún seldi til að safna fyrir glasafrjóvgun. Hún lærði snemma að hekla og prjóna enda komin af miklum hannyrðakonum.

Afar sjaldgæfar upptökur á netið

Upptökur frá tónleikum Quarashi og Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá árinu 2001 hafa litið dagsins ljós á netinu. Um afar sjaldgæfar upptökur er að ræða.

Endurfundir Nonna og Manna

Félagarnir settust saman að snæðingi á sushi-staðnum Tokyo Sushi á Nýbýlavegi í gær.

Ástríðan í sögunum kom á óvart

Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur þýddi smásagnasafnið Lífið að leysa eftir kanadíska Nóbelsverðlaunahöfundinn Alice Munro sem er nýkomið út hjá Forlaginu. Hún segir það hafa verið krefjandi verkefni enda sögurnar í knöppu formi en samt margslungin

Nýja Bond-stúlkan fundin

Myndin verður jafnframt hin 24. um Bond en talað er um að Léa Seydoux muni fara með hlutverk svokallaðrar Bond-stúlku.

Lét illa á tökustað nýjustu mynd Woody Allen

Vitni á staðnum segja að maðurinn hafi mætt á tökustað og farið að spyrja öryggisverði skrítinna spurninga um leikara myndarinnar og þegar þeir svöruðu honum ekki fór hann að láta illa.

Vin Diesel verður ofurhetja aftur

Leikarinn Vin Diesel sló í gegn sem Groot í ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy en hann ýjaði nýlega að því að vera hluti af nýrri mynd ofurhetjurisans Marvel, The Inhumans.

Dóttir Cobains til staðar fyrir dóttur Williams

Francis Bean þekkir það af eigin raun hvernig það er lifa án föður eftir sjálfsvíg en Kurt Cobain féll fyrir eigin hendi fyrir um 20 árum, árið 1994, þegar dóttir hans var einungis tveggja ára gömul.

Samspil náttúru, tísku og menningararfs

Hin sænska Lisen Stibeck ferðaðist um Ísland í fyrra og tók myndir. Afraksturinn er á sýningu sem opnuð verður í Þjóðminjasafninu á föstudaginn.

Grípandi laglínur vafðar spuna

Tríóið Minua er á ferð um landið með tónlist sína og kemur fram í flestum landshlutum. Tríóið hóf leikinn í gærkveldi á Akranesi en verður á Patreksfirði í kvöld.

Við bjóðum upp á Kabaríur

Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari kanna lendur kabarettsins og óperunnar á fyrsta kvöldi Berjadaga, menningarhátíðar á Ólafsfirði, sem hefst annað kvöld í kirkjunni.

Tölva á typpinu

Nú er hægt að smella typpahring á sig fyrir samfarir sem sendir svo félögunum upplýsingar um hvernig þú stóðst þig.

Tveir járnkarlar á sex vikum

„Um fertugt var ég bara meðalskrifstofumaður með smá bumbu sem drakk og reykti,“ segir Pétur Einarsson.

Ofnæmiskonan snýr aftur í Stelpunum

Gamanleikkonur Íslands sameinast á ný í Stelpunum. Leikstjóri þáttanna segir gamla karaktera skjóta upp kollinum en einnig sé fullt af nýjum.

Hjólakraftur í RB Classic götuhjólakeppninni

Hjólakappinn Þorvaldur Daníelsson ætlar að taka þátt í RB Classic götuhjólakeppninni ásamt nokkrum krökkum úr Hjólakrafti. Keppnin fer fram á sunnudaginn en hún er haldin af RB í í samstarfi við hjólreiðafélagið Tind.

Lauren Bacall látin

Bandaríska leikkonan Lauren Bacall er látin 89 ára að aldri. Ættingi Bacall staðfesti við slúðursíðuna TMZ að leikkonan góðkunna hefði látið lífið af völdum hjartaáfalls í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir