Fleiri fréttir Verð að skella á skeið Ingunn Jensdóttir, leikstjóri og frístundamálari, er á leið upp í Biskupstungur að setja upp listsýningu í Café Mika og taka þar með þátt í hátíðinni Tvær úr Tungunum um helgina. 14.8.2014 14:00 Púlsinn 14.ágúst 2014 Nú er allt að verða klárt fyrir Menningarnæturtónleika X977 og Bar 11 sem fara fram í portinu á Bar 11 laugardaginn 23.ágúst. Þetta er í þriðja skipti sem X977 stendur fyrir tónleikum á þessum stað á Menningarnótt. 14.8.2014 13:44 Gera á torgum það sem nasistar hefðu reynt að fela Vígamenn íslamska ríkisins eira engu í Írak og Sýrlandi. 14.8.2014 13:40 Heimsókn í Vesturbæ 14.8.2014 13:30 Seldist upp í Hofi á tíu mínútum Miðasala á tónleikasýninguna Bat out of Hell hófst með látum í dag. 14.8.2014 13:02 Myndasögur Bjarna á sýningu Borgarbókasafnsins í Tryggvagötu Á sýningunni Skuggar, sem opnuð verður á morgun í aðalsafni Borgarbókasafnsins, eru myndasögur eftir Bjarna Hinriksson frá síðustu tveimur árum. 14.8.2014 13:00 Slappur Mozart, óslappur tangó Fremur misjöfn dagskrá, sumt var frábært, annað var beinlínis leiðinlegt. 14.8.2014 12:30 Heklaði soninn í heiminn Rósa Hlín Sigfúsdóttir heklaði fallega blómahringi sem hún seldi til að safna fyrir glasafrjóvgun. Hún lærði snemma að hekla og prjóna enda komin af miklum hannyrðakonum. 14.8.2014 12:00 Afar sjaldgæfar upptökur á netið Upptökur frá tónleikum Quarashi og Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá árinu 2001 hafa litið dagsins ljós á netinu. Um afar sjaldgæfar upptökur er að ræða. 14.8.2014 12:00 Endurfundir Nonna og Manna Félagarnir settust saman að snæðingi á sushi-staðnum Tokyo Sushi á Nýbýlavegi í gær. 14.8.2014 11:00 Ástríðan í sögunum kom á óvart Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur þýddi smásagnasafnið Lífið að leysa eftir kanadíska Nóbelsverðlaunahöfundinn Alice Munro sem er nýkomið út hjá Forlaginu. Hún segir það hafa verið krefjandi verkefni enda sögurnar í knöppu formi en samt margslungin 14.8.2014 10:30 Hafsteinn einn tíu kvikmyndagerðamanna sem verður að þekkja Hafsteinn Gunnar lofaður í vefriti Dazed & Confused af David Gordon Green. 14.8.2014 10:00 Sneri við taflinu og æfir nú fyrir maraþonið Ívar Trausti Jósafatsson fékk „wake-up call“ árið 2008 varðandi heilsufar sitt. Hann hefur misst um 30 kíló síðan og vill hvetja aðra til að hreyfa sig. 14.8.2014 09:39 „Bóndahlutverkið fer mér vel“ Sigurður Sigurjónsson leikur eitt aðalhlutverkanna í nýrri íslenskri kvikmynd. 14.8.2014 09:30 "Á meðan æxlið heldur sér góðu þá erum við hamingjusöm" "Þuríður Arna mín var í aðgerð í vikunni þar sem það fundust tvær blöðrur við kjálkann hennar sem þurfti að fjarlægja." 14.8.2014 09:15 Nýja Bond-stúlkan fundin Myndin verður jafnframt hin 24. um Bond en talað er um að Léa Seydoux muni fara með hlutverk svokallaðrar Bond-stúlku. 13.8.2014 23:00 Lét illa á tökustað nýjustu mynd Woody Allen Vitni á staðnum segja að maðurinn hafi mætt á tökustað og farið að spyrja öryggisverði skrítinna spurninga um leikara myndarinnar og þegar þeir svöruðu honum ekki fór hann að láta illa. 13.8.2014 22:00 Vin Diesel verður ofurhetja aftur Leikarinn Vin Diesel sló í gegn sem Groot í ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy en hann ýjaði nýlega að því að vera hluti af nýrri mynd ofurhetjurisans Marvel, The Inhumans. 13.8.2014 21:00 Sjónvarpsmynd um ævi Brittany Murphy Myndin fjallar um ævi og dauða leikkonunnar sem dó 32 ára gömul. 13.8.2014 20:00 Margrét Erla Maack í atvinnuleit "Ég tek lífinu almennt létt, en fíflagangi grafalvarlega." 13.8.2014 15:45 Ljúffeng og næringarrík möndlumjólk Búðu til þína eigin möndlumjólk. Það er afar einfalt. 13.8.2014 15:00 Dóttir Cobains til staðar fyrir dóttur Williams Francis Bean þekkir það af eigin raun hvernig það er lifa án föður eftir sjálfsvíg en Kurt Cobain féll fyrir eigin hendi fyrir um 20 árum, árið 1994, þegar dóttir hans var einungis tveggja ára gömul. 13.8.2014 15:00 Vegleg verðlaun í RB Classic götuhjólakeppni Vinningar í RB Classic hjólreiðakeppninni eru veglegir en veitt verða peningaverðlaun fyrir fyrstu 5 sætin í karla- og kvennaflokki. 13.8.2014 14:42 Reikna með að Justin spili í einn og hálfan tíma Áfengi verður selt á afmörkuðum svæðum í Kórnum. 13.8.2014 14:38 „Vorum að pæla í að kalla þetta kærókí-kvöld“ Söngkonan Ásdís María Viðarsdóttir heldur karókíkvöld ásamt kærastanum sínum, Árna Gunnari Eyþórssyni, á Dolly, en þau íhuguðu að kalla það kærókí. 13.8.2014 14:30 Miðinn á Justin Timberlake virkar í strætó Tónleikar Justin Timberlake fara fram í Kórnum sunnudaginn 24. ágúst. 13.8.2014 14:27 Sígild saga endurútgefin 13.8.2014 14:00 Samspil náttúru, tísku og menningararfs Hin sænska Lisen Stibeck ferðaðist um Ísland í fyrra og tók myndir. Afraksturinn er á sýningu sem opnuð verður í Þjóðminjasafninu á föstudaginn. 13.8.2014 13:30 Grípandi laglínur vafðar spuna Tríóið Minua er á ferð um landið með tónlist sína og kemur fram í flestum landshlutum. Tríóið hóf leikinn í gærkveldi á Akranesi en verður á Patreksfirði í kvöld. 13.8.2014 13:00 Vísur Svantes í Norræna húsinu 13.8.2014 12:30 Örlátur á eigin verk 13.8.2014 12:00 Við bjóðum upp á Kabaríur Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari kanna lendur kabarettsins og óperunnar á fyrsta kvöldi Berjadaga, menningarhátíðar á Ólafsfirði, sem hefst annað kvöld í kirkjunni. 13.8.2014 11:30 "Mataræðið 85% af árangrinum" Kristbjörg Jónasdóttir, 27 ára, er eftirsótt í fitnessheiminum. 13.8.2014 11:00 Tölva á typpinu Nú er hægt að smella typpahring á sig fyrir samfarir sem sendir svo félögunum upplýsingar um hvernig þú stóðst þig. 13.8.2014 11:00 Leikstjórar Matrix leita að íslenskum aukaleikurum Lana og Andy Wachowski taka upp Netflix-seríuna Sense8 hér á landi í lok ágúst. 13.8.2014 11:00 Tveir járnkarlar á sex vikum „Um fertugt var ég bara meðalskrifstofumaður með smá bumbu sem drakk og reykti,“ segir Pétur Einarsson. 13.8.2014 10:30 Íslenskir leikarar tjá sig: „Þetta snertir mann djúpt í hjartað“ Leikarar hér á landi eru djúpt snortnir af fráfalli Williams. 13.8.2014 10:00 Beint úr Brekkunni til Bene Auðunn Blöndal, 34 ára, er orkubolti. 13.8.2014 09:30 Ofnæmiskonan snýr aftur í Stelpunum Gamanleikkonur Íslands sameinast á ný í Stelpunum. Leikstjóri þáttanna segir gamla karaktera skjóta upp kollinum en einnig sé fullt af nýjum. 13.8.2014 09:00 Hjólakraftur í RB Classic götuhjólakeppninni Hjólakappinn Þorvaldur Daníelsson ætlar að taka þátt í RB Classic götuhjólakeppninni ásamt nokkrum krökkum úr Hjólakrafti. Keppnin fer fram á sunnudaginn en hún er haldin af RB í í samstarfi við hjólreiðafélagið Tind. 13.8.2014 08:25 Lauren Bacall látin Bandaríska leikkonan Lauren Bacall er látin 89 ára að aldri. Ættingi Bacall staðfesti við slúðursíðuna TMZ að leikkonan góðkunna hefði látið lífið af völdum hjartaáfalls í morgun. 13.8.2014 00:31 Elskar að dekra við Kim Kanye West hugsar vel um nýbakaða eiginkonu sína. 12.8.2014 23:30 Emma Stone á Broadway Tekur við keflinu af Michella Williams. 12.8.2014 23:00 Radcliffe segist vera lélegur leikari Daniel fékk vel greitt fyrir að taka að sér hlutverk galdradrengsins og er eigið fé hans metið á tæpa þrettán milljarða. 12.8.2014 22:00 Julia Roberts segist metnaðarlaus Leikkonan Julia Roberts er aldrei pirruð þegar hún fær ekki hlutverk. 12.8.2014 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Verð að skella á skeið Ingunn Jensdóttir, leikstjóri og frístundamálari, er á leið upp í Biskupstungur að setja upp listsýningu í Café Mika og taka þar með þátt í hátíðinni Tvær úr Tungunum um helgina. 14.8.2014 14:00
Púlsinn 14.ágúst 2014 Nú er allt að verða klárt fyrir Menningarnæturtónleika X977 og Bar 11 sem fara fram í portinu á Bar 11 laugardaginn 23.ágúst. Þetta er í þriðja skipti sem X977 stendur fyrir tónleikum á þessum stað á Menningarnótt. 14.8.2014 13:44
Gera á torgum það sem nasistar hefðu reynt að fela Vígamenn íslamska ríkisins eira engu í Írak og Sýrlandi. 14.8.2014 13:40
Seldist upp í Hofi á tíu mínútum Miðasala á tónleikasýninguna Bat out of Hell hófst með látum í dag. 14.8.2014 13:02
Myndasögur Bjarna á sýningu Borgarbókasafnsins í Tryggvagötu Á sýningunni Skuggar, sem opnuð verður á morgun í aðalsafni Borgarbókasafnsins, eru myndasögur eftir Bjarna Hinriksson frá síðustu tveimur árum. 14.8.2014 13:00
Slappur Mozart, óslappur tangó Fremur misjöfn dagskrá, sumt var frábært, annað var beinlínis leiðinlegt. 14.8.2014 12:30
Heklaði soninn í heiminn Rósa Hlín Sigfúsdóttir heklaði fallega blómahringi sem hún seldi til að safna fyrir glasafrjóvgun. Hún lærði snemma að hekla og prjóna enda komin af miklum hannyrðakonum. 14.8.2014 12:00
Afar sjaldgæfar upptökur á netið Upptökur frá tónleikum Quarashi og Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá árinu 2001 hafa litið dagsins ljós á netinu. Um afar sjaldgæfar upptökur er að ræða. 14.8.2014 12:00
Endurfundir Nonna og Manna Félagarnir settust saman að snæðingi á sushi-staðnum Tokyo Sushi á Nýbýlavegi í gær. 14.8.2014 11:00
Ástríðan í sögunum kom á óvart Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur þýddi smásagnasafnið Lífið að leysa eftir kanadíska Nóbelsverðlaunahöfundinn Alice Munro sem er nýkomið út hjá Forlaginu. Hún segir það hafa verið krefjandi verkefni enda sögurnar í knöppu formi en samt margslungin 14.8.2014 10:30
Hafsteinn einn tíu kvikmyndagerðamanna sem verður að þekkja Hafsteinn Gunnar lofaður í vefriti Dazed & Confused af David Gordon Green. 14.8.2014 10:00
Sneri við taflinu og æfir nú fyrir maraþonið Ívar Trausti Jósafatsson fékk „wake-up call“ árið 2008 varðandi heilsufar sitt. Hann hefur misst um 30 kíló síðan og vill hvetja aðra til að hreyfa sig. 14.8.2014 09:39
„Bóndahlutverkið fer mér vel“ Sigurður Sigurjónsson leikur eitt aðalhlutverkanna í nýrri íslenskri kvikmynd. 14.8.2014 09:30
"Á meðan æxlið heldur sér góðu þá erum við hamingjusöm" "Þuríður Arna mín var í aðgerð í vikunni þar sem það fundust tvær blöðrur við kjálkann hennar sem þurfti að fjarlægja." 14.8.2014 09:15
Nýja Bond-stúlkan fundin Myndin verður jafnframt hin 24. um Bond en talað er um að Léa Seydoux muni fara með hlutverk svokallaðrar Bond-stúlku. 13.8.2014 23:00
Lét illa á tökustað nýjustu mynd Woody Allen Vitni á staðnum segja að maðurinn hafi mætt á tökustað og farið að spyrja öryggisverði skrítinna spurninga um leikara myndarinnar og þegar þeir svöruðu honum ekki fór hann að láta illa. 13.8.2014 22:00
Vin Diesel verður ofurhetja aftur Leikarinn Vin Diesel sló í gegn sem Groot í ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy en hann ýjaði nýlega að því að vera hluti af nýrri mynd ofurhetjurisans Marvel, The Inhumans. 13.8.2014 21:00
Sjónvarpsmynd um ævi Brittany Murphy Myndin fjallar um ævi og dauða leikkonunnar sem dó 32 ára gömul. 13.8.2014 20:00
Margrét Erla Maack í atvinnuleit "Ég tek lífinu almennt létt, en fíflagangi grafalvarlega." 13.8.2014 15:45
Ljúffeng og næringarrík möndlumjólk Búðu til þína eigin möndlumjólk. Það er afar einfalt. 13.8.2014 15:00
Dóttir Cobains til staðar fyrir dóttur Williams Francis Bean þekkir það af eigin raun hvernig það er lifa án föður eftir sjálfsvíg en Kurt Cobain féll fyrir eigin hendi fyrir um 20 árum, árið 1994, þegar dóttir hans var einungis tveggja ára gömul. 13.8.2014 15:00
Vegleg verðlaun í RB Classic götuhjólakeppni Vinningar í RB Classic hjólreiðakeppninni eru veglegir en veitt verða peningaverðlaun fyrir fyrstu 5 sætin í karla- og kvennaflokki. 13.8.2014 14:42
Reikna með að Justin spili í einn og hálfan tíma Áfengi verður selt á afmörkuðum svæðum í Kórnum. 13.8.2014 14:38
„Vorum að pæla í að kalla þetta kærókí-kvöld“ Söngkonan Ásdís María Viðarsdóttir heldur karókíkvöld ásamt kærastanum sínum, Árna Gunnari Eyþórssyni, á Dolly, en þau íhuguðu að kalla það kærókí. 13.8.2014 14:30
Miðinn á Justin Timberlake virkar í strætó Tónleikar Justin Timberlake fara fram í Kórnum sunnudaginn 24. ágúst. 13.8.2014 14:27
Samspil náttúru, tísku og menningararfs Hin sænska Lisen Stibeck ferðaðist um Ísland í fyrra og tók myndir. Afraksturinn er á sýningu sem opnuð verður í Þjóðminjasafninu á föstudaginn. 13.8.2014 13:30
Grípandi laglínur vafðar spuna Tríóið Minua er á ferð um landið með tónlist sína og kemur fram í flestum landshlutum. Tríóið hóf leikinn í gærkveldi á Akranesi en verður á Patreksfirði í kvöld. 13.8.2014 13:00
Við bjóðum upp á Kabaríur Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari kanna lendur kabarettsins og óperunnar á fyrsta kvöldi Berjadaga, menningarhátíðar á Ólafsfirði, sem hefst annað kvöld í kirkjunni. 13.8.2014 11:30
"Mataræðið 85% af árangrinum" Kristbjörg Jónasdóttir, 27 ára, er eftirsótt í fitnessheiminum. 13.8.2014 11:00
Tölva á typpinu Nú er hægt að smella typpahring á sig fyrir samfarir sem sendir svo félögunum upplýsingar um hvernig þú stóðst þig. 13.8.2014 11:00
Leikstjórar Matrix leita að íslenskum aukaleikurum Lana og Andy Wachowski taka upp Netflix-seríuna Sense8 hér á landi í lok ágúst. 13.8.2014 11:00
Tveir járnkarlar á sex vikum „Um fertugt var ég bara meðalskrifstofumaður með smá bumbu sem drakk og reykti,“ segir Pétur Einarsson. 13.8.2014 10:30
Íslenskir leikarar tjá sig: „Þetta snertir mann djúpt í hjartað“ Leikarar hér á landi eru djúpt snortnir af fráfalli Williams. 13.8.2014 10:00
Ofnæmiskonan snýr aftur í Stelpunum Gamanleikkonur Íslands sameinast á ný í Stelpunum. Leikstjóri þáttanna segir gamla karaktera skjóta upp kollinum en einnig sé fullt af nýjum. 13.8.2014 09:00
Hjólakraftur í RB Classic götuhjólakeppninni Hjólakappinn Þorvaldur Daníelsson ætlar að taka þátt í RB Classic götuhjólakeppninni ásamt nokkrum krökkum úr Hjólakrafti. Keppnin fer fram á sunnudaginn en hún er haldin af RB í í samstarfi við hjólreiðafélagið Tind. 13.8.2014 08:25
Lauren Bacall látin Bandaríska leikkonan Lauren Bacall er látin 89 ára að aldri. Ættingi Bacall staðfesti við slúðursíðuna TMZ að leikkonan góðkunna hefði látið lífið af völdum hjartaáfalls í morgun. 13.8.2014 00:31
Radcliffe segist vera lélegur leikari Daniel fékk vel greitt fyrir að taka að sér hlutverk galdradrengsins og er eigið fé hans metið á tæpa þrettán milljarða. 12.8.2014 22:00
Julia Roberts segist metnaðarlaus Leikkonan Julia Roberts er aldrei pirruð þegar hún fær ekki hlutverk. 12.8.2014 22:00