Fleiri fréttir

Manngæska og fjármagn

Guðrún Alda Harðardóttir skrifar

Þegar ég horfi upp á hvernig börnum og öldruðum er iðulega sýnt virðingarleysi í samfélagi okkar, þá velti ég fyrir mér hvar vandinn liggur. Er það fjármagnsleysi? Ef til vill. En fjármagn skapar ekki endilega virðingu og manngæska krefst ekki endilega fjármagns.

Auðvelt að sjá það sanna

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Í flóknum málum getur verið erfitt að sjá hverjir segja satt og rétt frá. En stundum er það furðu auðvelt. Þannig er það með deilurnar um frumvarp sem breyta á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna.

Hugleiðing um flóttamenn

Katha Aþena Guðný Þorsteinsdóttir skrifar

Á hverjum degi fáum við fréttir af ömurlegum aðstæðum flóttafólks sem hefur flúið stríð, ofsóknir eða efnahagsástand í heimalandi sínu. Við sem búum við þær aðstæður að þurfa til dæmis ekki að flýja sprengjur og byssuskot til að komast heim til okkar föttum ekki alltaf hvað við höfum það gott

Niðurgreitt innanlandsflug – hví ekki?

Guðmundur Edgarsson skrifar

Knattspyrnuhetjan og gistihúsaeigandinn Ívar Ingimarsson vill niðurgreiða innanlandsflug svo landsbyggðin fái notið ríkisrekinnar þjónustu í höfuðborginni með sama hætti og þeir sem búa á Stór-Reykjavíkursvæðinu.

Góðar samgöngur eru arðsamar

Sigurjón Þórðarson skrifar

Í umræðu um samgöngumál á Íslandi er um of horft á kostnaðarhliðina, án þess að tekin sé með í reikninginn arðsemin af greiðum og öruggum samgöngum.

Kosningaloforðin við aldraða frá 2013 svikin!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Nú er stutt orðið í alþingiskosningar en þær verða 29. október. Athyglisvert er, að þegar komið er að alþingiskosningum 2016, eru stjórnarflokkarnir ekki enn farnir að efna stærstu kosningaloforðin, sem þeir gáfu fyrir kosningarnar 2013!

Var Jesús til?

Rúnar M. Þorsteinsson skrifar

Stærstu trúarbrögð heimsins, kristindómurinn, eru grundvölluð á tilvist og boðskap Jesú frá Nasaret. En var Jesús til í raun og veru? Eða byggja fornar frásagnir af honum á mýtu, þ.e.a.s. á sögu sem ekki er sönn?

Mikill áhugi á þjónandi leiðsögn

Halldór S. Guðmundsson og Kristinn Már Torfason skrifar

Á Akureyri hefur verið unnið eftir hugmyndafræði þjónandi leiðsagnar (e. gentle teaching) í tveimur búsetukjörnum frá árinu 1993 en undanfarin ár hefur markvisst verið unnið að því að innleiða aðferðina í alla þjónustu búsetudeildar Akureyrarkaupstaðar og Öldrunarheimila Akureyrar.

Ef íslenskir stjórnmálamenn væru afburðastjórnendur

Agnes Hólm Gunnarsdóttir skrifar

Mikið er til af kenningum og matsaðferðum við að meta árangur og stjórnun skipulagsheilda. Án þess að fara í saumana á muninum á rekstrarhagfræði, þjóðhagfræði, viðskiptafræði og stjórnun má velta fyrir sér af hverju það virðist svona flókið að stjórna landi eins og Íslandi,

Er veisluborð ferðaþjónustunnar fullsetið?

Þorvarður Goði Valdimarsson skrifar

Ísland er einstakt á margan hátt. Fólk flykkist hingað til að upplifa dásemdir náttúrunnar í öllum sínum margbreytileika. Ein stærsta áskorunin sem við stöndum frammi fyrir, er hvernig varðveita megi þessa auðlind en bjóða um leið með arðbærum hætti upp á þá margvíslegu upplifun sem landið okkar býr yfir.

Reiknum nú rétt fyrir heimilin

Elsa Lára Arnardóttir og Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Hagstofan hefur vanreiknað vísitölu neysluverð í hálft ár. Vegna þessara mistaka er upplagt að okkar mati að endurskoða þau viðmið sem vísitalan er reiknuð út frá. Okkur langar í þessu samhengi að minnast á þingsályktunartillögu sem Framsóknarmenn lögðu fram í vor.

Þess vegna er kennarastarfið aðlaðandi ævistarf

Björg Sigurvinsdóttir skrifar

Leikskólakennarar gera sér grein fyrir að kennsla ungra barna getur verið krefjandi og flókin, en jafnframt gefandi, fjölbreytt og skemmtileg. Ég skora á ungt fólk að velja þetta frábæra tækifæri sem vinna með ungum börnum gefur með því að mennta sig sem kennari yngri barna.

Áhyggjufullt ævikvöld

Preben Jón Pétursson skrifar

Þeir sem síst skyldu, hluti eldri borgara sem nálgast starfslok, er einn þeirra hópa samfélagsins sem kvíðir komandi degi vegna krappra kjara og óboðlegra eftirlauna.

Fjárfest í betri framtíð

Oddur Sturluson skrifar

Í fyrra var sett met í hnattrænum fjárfestingum í nýtingu á endurnýjanlegri og hreinni orku – tæplega 30 billjónir íslenskra króna sem samsvarar rúmlega fimmtánfaldri vergri þjóðarframleiðslu Íslands.

Þorum við að hafna einhverju?

Anna Björk Bjarnadóttir skrifar

Fyrirtæki taka sjaldnast nógu skýrt fram hverju er fórnað þegar ákveðnar áherslur eru valdar.

Ábyrgð stjórnarmanna

Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir skrifar

Mér, sem hluthafa í Icelandair hf. og fjárfesti á íslenskum hlutabréfamarkaði, finnst ég geta gert þá kröfu að fólk sem tekur sæti í stjórnum skráðra íslenskra fyrirtækja og fer þar meðal annars fyrir öðrum hagsmunum en sínum eigin, viti betur en svo að selja, í félagi þar sem það situr í stjórn, á síðasta degi ársfjórðungsins, það eru ekki góðir stjórnarhættir.

„Leiðréttingin“ - afrek ríkisstjórnarinnar?

Bolli Héðinsson skrifar

Enn er fólk borið úr húsum sínum þrátt fyrir "leiðréttingu“ ríkisstjórnar enda ákvað hún að fjármunir sem fengust frá erlendum kröfuhöfum skyldu að stórum hluta greiddir til þeirra sem síst skyldi.

Forskot á fasteignamarkaði

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Samfylkingin ætlar að jafna leikinn og bjóða þeim sem ekki eiga fasteign að nýta fyrirframgreiddar vaxtabætur til að fjármagna útborgun í íbúð.

Metum kennara að verðleikum – styrkjum stöðu þeirra!

Þórður Á. Hjaltested og Aðalheiður Steingrímsdóttir skrifar

Alþjóðadagur kennara hefur verið haldinn hátíðlegur um árabil. Þann dag vekja Alþjóðasamtök kennara og milljónir kennara um allan heim athygli á kennarastarfinu og gera kröfur um umbætur í menntamálum.

Kæru samlandar

Anný Peta Sigmundsdóttir skrifar

Ég finn mig knúna til að koma með stutta hugleiðingu og athugasemdir í kjölfar undangenginna missera. Það varðar helst hversu mikið við Íslendingar leyfum okkur að tjá miður falleg orð um persónurnar í kringum okkur,

"Framleitt á Íslandi“ – Skiptir það máli?

Páll Kr. Pálsson skrifar

Já, það skiptir máli; miklu máli. Alþjóðlegar rannsóknir sýna að þjóðarframleiðsla dregst saman um tæplega 0,5% fyrir hvert prósent sem framleiðsla færist úr landi. Það sama á við ef innlend framleiðsla leysir innflutning af hólmi,

Sveltir notendur og starfsmenn heilbrigðiskerfis?

Eyrún B. Magnúsdóttir skrifar

Í langan tíma hafa notendur heilbrigðisþjónustu Suðurlands fundið hana skerðast verulega. Það hefur ýmislegt verið reynt til að koma til móts við notendur en þeim hefur líka fjölgað umtalsvert undanfarin ár.

Styrking heilsugæslunnar?

Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Um næstu áramót verða tvær nýjar heilsugæslustöðvar teknar í notkun á höfuðborgarsvæðinu. Allajafnan er það fagnaðarefni að heilsugæslustöðvum fjölgi en framkvæmdin er einstaklega klúðursleg og því er spurning hvort tilefni sé til að fagna.

Verð ég einn á kennarastofunni?

Hjörvar Gunnarsson skrifar

Ég er í kennaranámi við Háskóla Íslands. Þar er ég í ógurlega flottum og frambærilegum hópi fólks sem stefnir að því að vitka draugfúlan æskulýð framtíðarinnar.

Stjórnarskrá í heljargreipum

Kristinn Már Ársælsson skrifar

Árið 1944 var ákveðið að gera minniháttar breytingar á stjórnarskránni og skrifa nýja eftir stofnun lýðveldisins. Rúmum 70 árum síðar hefur ekki enn tekist að ljúka við heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar.

Rétturinn til sjálfstæðs lífs

Gísli Björnsson skrifar

Ég heiti Gísli og ég er 30 ára karlmaður með þroskahömlun. Ég er sendiherra Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og hef sérhæft mig í 19. grein samningsins sem fjallar um réttinn til að lifa sjálfstæðu lífi.

Hvers á fólkið að gjalda?

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Forystumenn laxeldisiðjunnar á Íslandi hrósa sér af því að bjarga atvinnulífinu á landsbyggðinni og boða framleiðslu á laxi í opnum sjókvíum allt að 200 þúsund tonnum og þar af 80 þúsund tonn á Austfjörðum.

Fýla eða framsókn

Ívar Halldórsson skrifar

Mig langar til að trúa því að kjörnir fulltrúar flokka séu að vinna fyrir fólkið í landinu fyrst og fremst.

Umboðslaust mannhatur

Kjartan Örn Kjartansson skrifar

Má ekki læra af reynslu annarra þjóða og ræða þessa hluti til þess að komast að einhverri ábyrgri og skynsamlegri niðurstöðu?

Grípum tækifæri framtíðarinnar

Illugi Gunnarsson skrifar

Í dag verður hrint úr vör metnaðarfullu verkefni sem ber yfirskriftina Kóðinn 1.0. Verkefnið er ætlað börnum í sjötta og sjöunda bekk og er unnið í samstarfi mennta- og menningarmálaráðuneytis, Samtaka iðnaðarins ásamt fyrirtækjum í tæknigeiranum, Ríkisútvarpinu og Menntamálastofnun.

Lagt í'ann

Ari Traustu Guðmundsson skrifar

Þegar Vinstrihreyfingin – grænt framboð leggur af stað út í kosningastarf 2016 í Suðurkjördæmi liggur beint við að spyrja á hvað frambjóðendur, flestir ferskir í boði eins og ég, leggja áherslu.

"1-1-2 Get ég aðstoðað? Já takk. Í dag er versti dagur lífs míns“

Hjördís Garðarsdóttir skrifar

Auðvitað hefjast símtöl til Neyðarlínu ekki svona en þetta er samt staðreyndin á bak við fjölmörg símtöl sem þangað berast. Neyðarverðir tala á hverjum degi við fólk á versta degi lífs þess. Greina ástand og alvarleika og senda viðbragðsaðila á vettvang.

Spilling er skiljanleg

Jón Þór Ólafsson skrifar

Velmegun Norðurlanda var aðalumfjöllun tímaritsins The Economist skömmu fyrir síðustu kosningar. Þar sagði að tvennt þurfi til að hægt sé að byggja norrænt velferðarsamfélag sem verndar samkeppni á markaði.

Ólöglega staðið að ábyrgðum hjá LÍN

Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þann 14. september sl. var sjálfskuldarábyrgð ábyrgðarmanns á láni hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna ógilt vegna brota á lögum um ábyrgðarmenn

Afleitar almennings- samgöngur á Álftanesi

Eygló Ingadóttir skrifar

Opið bréf til Gunnars Einarssonar, bæjarstjóra Garðabæjar. Ágæti bæjarstjóri. Nú eru tæp fjögur ár liðin frá því að Álftanes og Garðabær sameinuðust í eitt sveitarfélag.

Pálmaolía, ódýr og góð olía eða olía á eldinn?

Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar

Undanfarin ár hefur verið mikil vitundarvakning í Noregi meðal neytenda varðandi notkun á pálmaolíu í matvælum. Þessi vitundarvakning hefur meðal annars leitt til þess að einn stærsti aðilinn á norskum matvörumarkaði, REMA1000, hefur hætt alfarið að nota pálmaolíu í sínum matvælum.

Rétta liðið?

Sigurjón Vídalín Guðmundsson skrifar

Það er stundum talað um að stjórnmálaflokkar eigi ákveðið kjarnafylgi. Mér hefur alltaf þótt það svoldið óþægileg tilhugsun að slíkt skuli yfirhöfuð vera til

Liðveisla

Skúli Steinar Pétursson skrifar

Ég er sendiherra Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Hlutverk mitt er að fræða fólk um samninginn og réttindi fatlaðs fólks

Þakkir til Listasafns ASÍ

Eiríkur Þorláksson skrifar

Síðasta sýningin sem haldin verður í sýningarsölum Listasafns ASÍ í Ásmundarsal við Freyjugötu stendur nú yfir. Listasafn ASÍ hefur verið öflugur vettvangur myndlistar hér á landi frá því á sjöunda áratug síðustu aldar, en það var stofnað 1961.

Táknmál – Er það ekki málið?

Sigurveig Víðisdóttir skrifar

Íslenskt táknmál hefur verið viðurkennt sem fyrsta mál heyrnarlausra á Íslandi og ekki þarf að efast um gildi þess að hefja máltöku heyrnarlausra eins fljótt og hægt er, rétt eins og hjá heyrandi börnum.

Sjá næstu 50 greinar