Fleiri fréttir Karlar í miklum meirihluta stjórnar SA Konur eru fimmtungur nýrrar stjórnar Samtaka atvinnulífsins. Enginn kynjakvóti gildir innan félagasamtaka eins og innan stjórna fyrirtækja. Dapurleg ásýnd að mati framkvæmdastýru Jafnréttisstofu. 12.4.2016 07:00 Hægt að losa höft síðar á þessu ári ef útboð gengur vel Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að ef aflandskrónuútboðið í næsta mánuði heppnast vel og ekkert óvænt gerist verði hægt að fara mjög langt við að losa gjaldeyrishöftin alveg á þessu ári 11.4.2016 19:00 Hefja beint flug milli Vilníusar og Íslands Wizz Air mun hefja vikulegt flug milli Vilníusar og Íslands í október. 11.4.2016 13:31 Ráðstefna um efnhagslífið á Íslandi í skugga Panama-skjala: Bjarni Benediktsson á meðal ræðumanna Ráðstefna Euromoney um Ísland sem fjárfestingarkost fer fram í London á morgun. 11.4.2016 12:43 Tilkynnt um bankaráðsmenn á morgun Fimm af sjö bankaráðsmönnum sækjast ekki eftir endurkjöri vegna Borgunarmálsins. 11.4.2016 11:23 Össur kominn á markað fyrir gervihendur Össur hefur fest kaup á fyrirtækinu Touch Bionics Limited fyrir 4,8 milljarða króna. 11.4.2016 10:56 Neytendastofu óheimilt að banna vaxtabreytingu Héraðsdómur Reykjavíkur ógilti úrskurð áfrýjunarnefndar neytendamála. 9.4.2016 13:02 Seðlabankinn sýknaður af tveggja milljarða kröfu Ursusar Héraðsdómur taldi félag Heiðars Guðjónssonar hafa bakkað sjálft úr kaupum á hlut í Sjóva. 9.4.2016 11:07 Fimm milljarðar króna í Plain Vanilla frá 2011 Gríðarleg gróska ríkir hjá leikjaframleiðendum á Íslandi. Forstjóri Plain Vanilla segir tíðarandabreytingu í fjárfestingaumhverfinu í Kísildal; meiri áhersla sé nú lögð á tekjur og hagnað. 9.4.2016 07:00 Húsavíkurstofa hætt Ekki náðist samkomulag við Norðurþing um verkefnaval Húsavíkurstofu. 8.4.2016 15:29 Fjármálamarkaðir taka við sér á ný Fjárfestar virðast ekki jafn áhyggjufullir og áður. 7.4.2016 17:11 Kolbeinn Árnason hættir hjá SFS og fer í stjórn LBI Kolbeinn mun taka sæti í stjórn LBI, gamla Landsbankans. 7.4.2016 15:53 Tveir þriðju telja krónuna vera framtíðargjaldmiðil Kemur fram í nýrri könnun meðal félagsmanna Samtaka atvinnulífsins. 7.4.2016 15:03 Björgólfur Jóhannsson endurkjörinn formaður SA Björgólfur var kjörinn með 95 prósent greiddra atkvæða í rafrænni atkvæðagreiðslu. 7.4.2016 14:51 Finnur tapaði talsverðu fé á aflandsfélaginu Adair Félagið stofnað í gegnum Landsbankann í Lúxemborg. 7.4.2016 14:12 Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Yfirskrift fundarins er Fíllinn í herberginu og leitin að peningastefnunni. 7.4.2016 14:00 Aflandsfélag Róberts: Skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Talið var heppilegra að stofna félagið þar sem til stóð að skrá Actavis á markað erlendis. 7.4.2016 13:48 Acta lögmannsstofa sameinast Lögfræðistofu Reykjavíkur Eftir breytingar eru eigendur sextán talsins. 7.4.2016 13:19 Dohop hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2016 Dohop er tæknifyrirtæki í ferðageiranum. Það var stofnað árið 2004. 7.4.2016 11:02 Farþegum WOW air fjölgaði um 145% Aldrei hafa fleiri flogið með WOW air í mars. 7.4.2016 11:00 Hagnaður Guðmundar Tyrfingssonar nær þrefaldast Hagnaður ferðaskrifstofunnar og rútufyrirtækisins Guðmundar Tyrfingssonar nær þrefaldaðist milli ára. 7.4.2016 07:00 Forsetahjónin eiga ekkert á aflandseyjum Hvorki Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, né Dorrit Moussaieff, eiginkona hans, eiga reikninga eða félög á aflandssvæðum. 7.4.2016 07:00 Skýra þarf stefnuna betur fyrir almenningi Samtök atvinnulífsins telja að almenna fræðslu um mikilvægi verðstöðugleika fyrir almenning skorti. 7.4.2016 07:00 Reynir vissi ekki að hann ætti félag á Tortóla Stofnandi Creditinfo sem var viðskiptavinur Landsbankans í Lúxemborg segir að hann hafi ekki áttað sig á því fyrr en áratug síðar. 6.4.2016 18:30 Sigmundur hættir við komu á ársfund atvinnulífsins Til stóð að Sigmundur ávarpaði fundinn ásamt þeim Björgólfi Jóhannssyni, formanni SA, og Má Guðmundssyni seðlabankastjóra. 6.4.2016 16:32 Hlutur Björgólfs Thors í Allergan lækkar um tugi prósenta Hlutabréf í Allergan hafa lækkað verulega eftir að hætt var við samruna Pfizer og Allergan. 6.4.2016 15:58 Stjórn ferðamála hefur þrisvar komið saman Fréttablaðinu er neitað um aðgang að fundargerðum stjórnstöðvarinnar 6.4.2016 13:30 Fjallgöngur vikið fyrir golfi Guðbrandur Sigurðsson tók við sem framkvæmdastjóri leigufélagsins Heimavalla um mánaðamótin. 6.4.2016 12:00 Einn sökudólgur Staða forsætisráðherra var orðin vonlaus eftir uppljóstranir um eignir hans og konu hans í aflandsfélaginu Wintris Inc. á Tortóla 6.4.2016 11:00 Sigurður segist ekki hafa vitað af Wintris Fulltrúi Sigmundar Davíðs í framkvæmdahópi um afnám hafta segir Sigmund ekki hafa rætt við sig um Wintris áður en fjallað var um málið opinberlega. 6.4.2016 11:00 Óvissan í stjórnmálunum hefur áhrif á skuldabréfamarkað Svartsýni ríkir á markaði vegna atburða síðustu daga. 6.4.2016 11:00 Höfum við efni á Sigmundi Davíð? Ef sjálfur forsætisráðherrann treystir sér ekki til að geyma peninga sína í heimalandinu og í gjaldmiðli eigin þjóðar hví skyldu erlendir fjárfestar treysta þessu landi? 6.4.2016 11:00 Veita ekki ráðgjöf vegna stofnunar aflandsfélaga Talsmenn viðskiptabankanna þriggja segja allir að frá því að bankarnir voru stofnaðir haustið 2008 hafi þeir ekki aðstoðað einstaklinga eða lögaðila við að stofna reikninga eða félög á aflandssvæðum. 6.4.2016 11:00 Vöruviðskipti voru óhagstæð um 8,9 milljarða Verðmæti vöruútflutnings nam 44,5 milljörðum króna. 6.4.2016 10:33 21% farþegaaukning hjá Icelandair Sætanýting í millilandaflugi hefur aldrei verið meiri í mars. 6.4.2016 10:20 Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6.4.2016 09:00 Tokyo sushi vinsælastur Þrír af tíu vinsælustu veitingastöðum Reykjavíkur eru sushi staðir samkvæmt niðurstöðum Meniga. 6.4.2016 09:00 Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,19% Það var rauður dagur í Kauphöllinni í dag. 5.4.2016 16:22 Hlutabréf falla í Kauphöllinni vegna pólitískrar ólgu Mikill óvissutími ríkir nú í stjórnmálum á Íslandi. 5.4.2016 13:50 Nýi Landsbankinn segist ekki hafa veitt ráðgjöf við stofnun aflandsfélaga Landsbankinn í Lúxemborg, dótturfélag gamla Landsbankans, tók þátt í stofnun fjölda félaga í skattaskjólum. 4.4.2016 15:48 Óvissan um ríkisstjórnina hefur áhrif á skuldabréfamarkað Álag á óverðtryggð ríkisskuldabréf hækkað töluvert í morgun og hefur sú hækkun ekki gengið til baka. 4.4.2016 15:04 Reykjavik Media slær söfnunarmet á Karolina Fund Reykjavik Media hefur safnað tæpum átta milljónum króna. 4.4.2016 12:34 Selur Sunnubúð í Hlíðunum: „Þetta er bara orðinn svo erfiður bisness“ „Þegar Bónus opnar orðið á hverju horni þá hefur litli kaupmaðurinn ekki roð við þessum körlum,“ segir Eysteinn Sigurðsson. 4.4.2016 07:00 Hafnarfjörður endursemur við Nýherja Vilja draga úr sóun á pappír með prentþjónustu. 3.4.2016 10:31 Jákvætt að lífeyrissjóðir vilji í stjórn Forstjóri Kauphallarinnar telur átök um stjórnarkjör í HB Granda og VÍS jákvæð merki um að lífeyrissjóðirnir séu að gæta sinna hagsmuna á hlutabréfamarkaði. 2.4.2016 19:04 Sjá næstu 50 fréttir
Karlar í miklum meirihluta stjórnar SA Konur eru fimmtungur nýrrar stjórnar Samtaka atvinnulífsins. Enginn kynjakvóti gildir innan félagasamtaka eins og innan stjórna fyrirtækja. Dapurleg ásýnd að mati framkvæmdastýru Jafnréttisstofu. 12.4.2016 07:00
Hægt að losa höft síðar á þessu ári ef útboð gengur vel Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að ef aflandskrónuútboðið í næsta mánuði heppnast vel og ekkert óvænt gerist verði hægt að fara mjög langt við að losa gjaldeyrishöftin alveg á þessu ári 11.4.2016 19:00
Hefja beint flug milli Vilníusar og Íslands Wizz Air mun hefja vikulegt flug milli Vilníusar og Íslands í október. 11.4.2016 13:31
Ráðstefna um efnhagslífið á Íslandi í skugga Panama-skjala: Bjarni Benediktsson á meðal ræðumanna Ráðstefna Euromoney um Ísland sem fjárfestingarkost fer fram í London á morgun. 11.4.2016 12:43
Tilkynnt um bankaráðsmenn á morgun Fimm af sjö bankaráðsmönnum sækjast ekki eftir endurkjöri vegna Borgunarmálsins. 11.4.2016 11:23
Össur kominn á markað fyrir gervihendur Össur hefur fest kaup á fyrirtækinu Touch Bionics Limited fyrir 4,8 milljarða króna. 11.4.2016 10:56
Neytendastofu óheimilt að banna vaxtabreytingu Héraðsdómur Reykjavíkur ógilti úrskurð áfrýjunarnefndar neytendamála. 9.4.2016 13:02
Seðlabankinn sýknaður af tveggja milljarða kröfu Ursusar Héraðsdómur taldi félag Heiðars Guðjónssonar hafa bakkað sjálft úr kaupum á hlut í Sjóva. 9.4.2016 11:07
Fimm milljarðar króna í Plain Vanilla frá 2011 Gríðarleg gróska ríkir hjá leikjaframleiðendum á Íslandi. Forstjóri Plain Vanilla segir tíðarandabreytingu í fjárfestingaumhverfinu í Kísildal; meiri áhersla sé nú lögð á tekjur og hagnað. 9.4.2016 07:00
Húsavíkurstofa hætt Ekki náðist samkomulag við Norðurþing um verkefnaval Húsavíkurstofu. 8.4.2016 15:29
Fjármálamarkaðir taka við sér á ný Fjárfestar virðast ekki jafn áhyggjufullir og áður. 7.4.2016 17:11
Kolbeinn Árnason hættir hjá SFS og fer í stjórn LBI Kolbeinn mun taka sæti í stjórn LBI, gamla Landsbankans. 7.4.2016 15:53
Tveir þriðju telja krónuna vera framtíðargjaldmiðil Kemur fram í nýrri könnun meðal félagsmanna Samtaka atvinnulífsins. 7.4.2016 15:03
Björgólfur Jóhannsson endurkjörinn formaður SA Björgólfur var kjörinn með 95 prósent greiddra atkvæða í rafrænni atkvæðagreiðslu. 7.4.2016 14:51
Finnur tapaði talsverðu fé á aflandsfélaginu Adair Félagið stofnað í gegnum Landsbankann í Lúxemborg. 7.4.2016 14:12
Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Yfirskrift fundarins er Fíllinn í herberginu og leitin að peningastefnunni. 7.4.2016 14:00
Aflandsfélag Róberts: Skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Talið var heppilegra að stofna félagið þar sem til stóð að skrá Actavis á markað erlendis. 7.4.2016 13:48
Acta lögmannsstofa sameinast Lögfræðistofu Reykjavíkur Eftir breytingar eru eigendur sextán talsins. 7.4.2016 13:19
Dohop hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2016 Dohop er tæknifyrirtæki í ferðageiranum. Það var stofnað árið 2004. 7.4.2016 11:02
Hagnaður Guðmundar Tyrfingssonar nær þrefaldast Hagnaður ferðaskrifstofunnar og rútufyrirtækisins Guðmundar Tyrfingssonar nær þrefaldaðist milli ára. 7.4.2016 07:00
Forsetahjónin eiga ekkert á aflandseyjum Hvorki Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, né Dorrit Moussaieff, eiginkona hans, eiga reikninga eða félög á aflandssvæðum. 7.4.2016 07:00
Skýra þarf stefnuna betur fyrir almenningi Samtök atvinnulífsins telja að almenna fræðslu um mikilvægi verðstöðugleika fyrir almenning skorti. 7.4.2016 07:00
Reynir vissi ekki að hann ætti félag á Tortóla Stofnandi Creditinfo sem var viðskiptavinur Landsbankans í Lúxemborg segir að hann hafi ekki áttað sig á því fyrr en áratug síðar. 6.4.2016 18:30
Sigmundur hættir við komu á ársfund atvinnulífsins Til stóð að Sigmundur ávarpaði fundinn ásamt þeim Björgólfi Jóhannssyni, formanni SA, og Má Guðmundssyni seðlabankastjóra. 6.4.2016 16:32
Hlutur Björgólfs Thors í Allergan lækkar um tugi prósenta Hlutabréf í Allergan hafa lækkað verulega eftir að hætt var við samruna Pfizer og Allergan. 6.4.2016 15:58
Stjórn ferðamála hefur þrisvar komið saman Fréttablaðinu er neitað um aðgang að fundargerðum stjórnstöðvarinnar 6.4.2016 13:30
Fjallgöngur vikið fyrir golfi Guðbrandur Sigurðsson tók við sem framkvæmdastjóri leigufélagsins Heimavalla um mánaðamótin. 6.4.2016 12:00
Einn sökudólgur Staða forsætisráðherra var orðin vonlaus eftir uppljóstranir um eignir hans og konu hans í aflandsfélaginu Wintris Inc. á Tortóla 6.4.2016 11:00
Sigurður segist ekki hafa vitað af Wintris Fulltrúi Sigmundar Davíðs í framkvæmdahópi um afnám hafta segir Sigmund ekki hafa rætt við sig um Wintris áður en fjallað var um málið opinberlega. 6.4.2016 11:00
Óvissan í stjórnmálunum hefur áhrif á skuldabréfamarkað Svartsýni ríkir á markaði vegna atburða síðustu daga. 6.4.2016 11:00
Höfum við efni á Sigmundi Davíð? Ef sjálfur forsætisráðherrann treystir sér ekki til að geyma peninga sína í heimalandinu og í gjaldmiðli eigin þjóðar hví skyldu erlendir fjárfestar treysta þessu landi? 6.4.2016 11:00
Veita ekki ráðgjöf vegna stofnunar aflandsfélaga Talsmenn viðskiptabankanna þriggja segja allir að frá því að bankarnir voru stofnaðir haustið 2008 hafi þeir ekki aðstoðað einstaklinga eða lögaðila við að stofna reikninga eða félög á aflandssvæðum. 6.4.2016 11:00
Vöruviðskipti voru óhagstæð um 8,9 milljarða Verðmæti vöruútflutnings nam 44,5 milljörðum króna. 6.4.2016 10:33
21% farþegaaukning hjá Icelandair Sætanýting í millilandaflugi hefur aldrei verið meiri í mars. 6.4.2016 10:20
Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6.4.2016 09:00
Tokyo sushi vinsælastur Þrír af tíu vinsælustu veitingastöðum Reykjavíkur eru sushi staðir samkvæmt niðurstöðum Meniga. 6.4.2016 09:00
Hlutabréf falla í Kauphöllinni vegna pólitískrar ólgu Mikill óvissutími ríkir nú í stjórnmálum á Íslandi. 5.4.2016 13:50
Nýi Landsbankinn segist ekki hafa veitt ráðgjöf við stofnun aflandsfélaga Landsbankinn í Lúxemborg, dótturfélag gamla Landsbankans, tók þátt í stofnun fjölda félaga í skattaskjólum. 4.4.2016 15:48
Óvissan um ríkisstjórnina hefur áhrif á skuldabréfamarkað Álag á óverðtryggð ríkisskuldabréf hækkað töluvert í morgun og hefur sú hækkun ekki gengið til baka. 4.4.2016 15:04
Reykjavik Media slær söfnunarmet á Karolina Fund Reykjavik Media hefur safnað tæpum átta milljónum króna. 4.4.2016 12:34
Selur Sunnubúð í Hlíðunum: „Þetta er bara orðinn svo erfiður bisness“ „Þegar Bónus opnar orðið á hverju horni þá hefur litli kaupmaðurinn ekki roð við þessum körlum,“ segir Eysteinn Sigurðsson. 4.4.2016 07:00
Jákvætt að lífeyrissjóðir vilji í stjórn Forstjóri Kauphallarinnar telur átök um stjórnarkjör í HB Granda og VÍS jákvæð merki um að lífeyrissjóðirnir séu að gæta sinna hagsmuna á hlutabréfamarkaði. 2.4.2016 19:04