Fleiri fréttir

Karlar í miklum meirihluta stjórnar SA

Konur eru fimmtungur nýrrar stjórnar Samtaka atvinnulífsins. Enginn kynjakvóti gildir innan félagasamtaka eins og innan stjórna fyrirtækja. Dapurleg ásýnd að mati framkvæmdastýru Jafnréttisstofu.

Fimm milljarðar króna í Plain Vanilla frá 2011

Gríðarleg gróska ríkir hjá leikjaframleiðendum á Íslandi. Forstjóri Plain Vanilla segir tíðarandabreytingu í fjárfestingaumhverfinu í Kísildal; meiri áhersla sé nú lögð á tekjur og hagnað.

Húsavíkurstofa hætt

Ekki náðist samkomulag við Norðurþing um verkefnaval Húsavíkurstofu.

Einn sökudólgur

Staða forsætisráðherra var orðin vonlaus eftir uppljóstranir um eignir hans og konu hans í aflands­félaginu Wintris Inc. á Tortóla

Höfum við efni á Sigmundi Davíð?

Ef sjálfur forsætisráðherrann treystir sér ekki til að geyma peninga sína í heimalandinu og í gjaldmiðli eigin þjóðar hví skyldu erlendir fjárfestar treysta þessu landi?

Veita ekki ráðgjöf vegna stofnunar aflandsfélaga

Talsmenn viðskiptabankanna þriggja segja allir að frá því að bankarnir voru stofnaðir haustið 2008 hafi þeir ekki aðstoðað einstaklinga eða lögaðila við að stofna reikninga eða félög á aflandssvæðum.

Tokyo sushi vinsælastur

Þrír af tíu vinsælustu veitingastöðum Reykjavíkur eru sushi staðir samkvæmt niðurstöðum Meniga.

Sjá næstu 50 fréttir