Nóg að gera í apótekum landsins

Alls konar flensur herja á landann nú í kuldanum rétt fyrir jól, kvefpestir, inflúensa, magakveisur og Covid. Þessu fylgir að það er nóg að gera í apótekum landsins þar sem fólk leysir út alls konar lyf til að ná heilsu sem fyrst.

299
02:29

Vinsælt í flokknum Fréttir