Óttast að fjöldi fólks sé látinn á Mayotte eyju
Óttast er að hundruð og jafnvel þúsundir séu látnir á frönsku eyjunni Mayotte í Indlandshafi eftir hamfaraveður sem gekk þar yfir um helgina. Íbúar eyjunnar eru um 320 þúsund og yfir helmingur þeirra býr við fátækt.