Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Arsenal nálgast kaup á belgíska Busquets

    Silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, Arsenal, færist nær því að kaupa einn efnilegasta leikmann Belgíu. Sá heitir Arthur Vermeeren og er átján ára miðjumaður hjá Belgíumeisturum Antwerp.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Sir Bobby Charlton lést af slys­förum

    Sir Bobby Charlton lést af slysförum eftir að hafa misst jafn­vægið og dottið á hjúkrúnar­heimilinu sem hann bjó á. Frá þessu er greint á vef­síðu BBC og vitnað í niður­stöður réttar­meinafræðings.

    Fótbolti