Ólympíumeistari keppir við Hamilton á Wembley Þrefaldur Olympíumeistari í hjólreiðum, Bretinn Chris Hoy mun prófa kappaksttursbrautina sem verið er að leggja á Wembley í dag, en hann mætir Lewis Hamilton á 670 hestafla Mercedes Benz í sýningaratriði í upphafi mótsins Race of Champions á sunnudag. Formúla 1 10. desember 2008 14:56
Schumacher hlakkar til meistaramótsins Þjóðverjianum Michael Schumacher hlakkar til að takast á við marga af bestu ökumönnum heims á Wembley um næstu helgi. Frá því hann keppti í Formúlu 1 hefur hann tekið þátt í mótinu, sem kallast Race of Champions, auk þess að keppa í mótorhjólakappakstri annað slagið. Formúla 1 9. desember 2008 12:05
Brotthvarf Honda öðrum viðvörun David Richards fyrrum framkvæmdarstjóri BAR Honda liðsins segir brotthvarf Honda úr Formúlu 1 öðrum liðum viðvörun. Richards var á sínum tíma bolað frá starfi sínu og eftir það gekk hvorki né rak hjá BAR Honda sem breyttist í lið í eigu Honda. Formúla 1 9. desember 2008 07:57
Bruno í kappakstur á Wembley Boxararnir Frank Bruno, David Haye, Amir Khan og Enzo Maccarinelli mun aka á Wembley um næstu helgi þegar meistarakeppni ökumanna fer fram á malbikaðri samhliða braut. Formúla 1 8. desember 2008 10:31
Hamilton heiðraður í Bretlandi Lewis Hamilton var valinn besti alþjóðlegi ökumaðurinn í kappakstri á sérstakri hátíð Autosport tímaritsins í Bretlandi á sunnudagskvöld. Formúla 1 8. desember 2008 00:54
Formúla 1 mun lifa efnahagskreppuna Bernie Ecclestone segir að þrátt fyrir tilkynnigu Honda þess efnis í morgun að fyrirtækið sé hætt í Formúlu 1, þá muni íþróttin lifa efnahagskreppuna af. Formúla 1 5. desember 2008 11:27
Honda staðfestir að liðið sé hætt Honda hefur staðfest að liðið sé hætt þátttöku í Formúlu 1 og segir að það sé vegna efnahagskreppunnar sem ríkir í heiminum. Formúla 1 5. desember 2008 10:01
Honda að hætta á morgun? Á morgun mun keppnislið Honda tilkynna að það sé hætt keppni í Formúlu 1. Þetta hefur BBC eftir heimildamönnum sínum í kvöld. Formúla 1 4. desember 2008 21:47
Íslendingar fjölmenna á Wembley Fjölmargir Íslendingar verða á keppni meistaranna á Wembley um aðra helgi, en þá keppa margir af bestu ökumönnum heims á malbikaðri samhliða braut. Meðal keppenda er Michael Schumacher og Lewis Hamilton verður með sérstakt sýningaratriði. Formúla 1 4. desember 2008 08:44
Torro Rosso prófar Sato aftur Japaninn Takuma Sato hefur verið kallaður til æfingar hjá Torro Rosso á ný. Það gæti bent til þess að hann fá annað af tveimur lausum sætum hjá liðinu á næsta ári. Formúla 1 4. desember 2008 07:31
Hamilton æfir í finnskri vetrarhörku Lewis Hamilton og Hekki Kovalainen verða næstu 10 daga í sérstökum æfingabúðum í Finnlandi, til að koma þeim í rétta gírinn fyrir næsta keppnistímabil. Formúla 1 3. desember 2008 10:38
McLaren frumsýnir með pompi og prakt McLaren liðið mun frumsýna 2009 keppnisbíl sinn 14. janúar á næsta ári í höfuðstöðvum liðsins í Woking I Surrey í Bretlandi. Formúla 1 2. desember 2008 10:00
Barrichello vann kartmót stjarnanna Mikill áhugi er á kappakstri í Brasilíu og til marks um það var kart mót með fjölmörgum kappakstursstjörnum í gangi þessa helgi Formúla 1 1. desember 2008 13:06
Formúla 1 á Hockenheim í hættu Mótshald í Formúlu 1 í Þýskalandi gæti verið í hættu að mati Karl Josef Schmidt, nema Bernie Eccleostne lækki gjöld sem hann rukkar mótshaldara um. Formúla 1 1. desember 2008 11:32
Hamilton: Stefni ekki á met Schumachers Það hefur farið lítið fyrir Lewis Hamilton síðan hann fagnaði titlinum með McLaren liðinu í Woking á dögunum. Hann hefur haldið sér í návígi við kærustuna og fjölskylduna og safnað kröftum. Formúla 1 27. nóvember 2008 13:53
Bankamál vísir að Alonso fari til Ferrari Santander bankinn spænski hyggst auglýsa hjá Ferrari frá árinu 2010 og margir spá í hvort það sé vísir af komu Fernando Alonso til Ferrari. Alonso er með samning við Renault til loka ársins 2010. Formúla 1 27. nóvember 2008 09:36
Sigrar ráða hver vinnur titillinn 2009 Bernie Ecclestone segir að sá sem vinnur flesta sigra 2009 verði heimsmeistari. Breyting á reglum verði gerð á fundi FIA í desember. Formúla 1 26. nóvember 2008 10:51
Red Bull í vanda vegna óhapps Webber Fótbrot Formúlu 1 ökumannsins Mark Webber um síðustu helgi á reiðhjóli gæti haft veruleg áhrif á undirbúning Red Bull liðsins fyrir næsta tímabil. Formúla 1 25. nóvember 2008 10:08
Tífaldur meistari í lið Frakklands á Wembley Tífaldur meistari í ís-kappakstri, Frakkinn Yvan Muller var í dag tilkynntur sem liðsfélagi Sebastian Loeb í meistarakeppni ökumanna á Wembley í London í desember. Formúla 1 24. nóvember 2008 13:09
Formúla 1 í Disneylandi ólíkleg Bernie Ecclestone leitar logandi ljósi að réttum vettvangi fyrir Formúlu 1 í París, en áæltun hans um mótssvæði við Disneyland er trúlega fyrir bí. Formúla 1 24. nóvember 2008 08:23
Webber missir af mótinu á Wembley Ástralinn Mark Webber átti að vera meðal keppenda í meistaramóti ökumanna Wembley 14. desember. Hann átti að vera í úrvali Formúlu 1 ökumanna í mótinu, en hann fótbrotnaði í dag í Ástralíu í þríþrautarkeppni sem hann tók þátt í. Webber lenti framan á bíl á reiðhjóli. Formúla 1 22. nóvember 2008 16:45
Formúlu 1 kappi slasaðist á reiðhjóli Formúlu 1 ökumaðurinn Mark Webber slasaðist á reiðhjóli þegar hann lenti í árekstri við bíl í þríþrautarkeppni í Tasmaníu. Formúla 1 22. nóvember 2008 11:55
Kona Ecclestone sækir um skilnað Slavica Ecclestone, eiginkona formúlumógúlsins Bernie Ecclestone, hefur farið fram á skilnað við bónda sinn. Formúla 1 21. nóvember 2008 21:02
Hamilton í hóp ökumanna á Wembley Bretinn Lewis Hamilton verður í hópi ökumanna sem kemur við sögu á stórmóti kappakstursökumanna á Wembley 14. desember. Þar verður keppt á malbikaðri braut sem lögð verður yfir grasvöllinn. Formúla 1 21. nóvember 2008 13:00
Valentino Rossi alsæll á Ferrari Ítalski mótorhjólameistarinn Valentio Rossi ekur Ferrari Formúlu 1 bíl í dag á Mugello brautinni á Ítalíu. Hann fór sprett á bílnum í gær líka. Formúla 1 21. nóvember 2008 08:16
BMW ljótasti Formúlu 1 bíllinn Christian klien, þróunarökumaður BMW er ekki hrifinn af útliti 2009 bílsins sem hefur verið prófaður á Barcelona brautinni í vikunni. Klien segir bílinn þann ljótasta sem hann hafi séð. Formúla 1 20. nóvember 2008 10:11
Sato vill sæti Rauða Tuddans Japaninn Takuma Sato dreymir um að hann fái sæti hjá Torro Rosso liðinu eftir vel heppnaðar æfingar í Barcelona. Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma, en Sato vill einmitt verða arftaki hans, en hann er búinn að færa sig um set. Formúla 1 19. nóvember 2008 16:41
Ecclestone : Sigrar færi titil ekki stig Bernie Ecclestone er að skoða þá hugmynd að flestir sigrar í Formúlu 1 færi mönnum meistaratitil ökumanna á næsta ári, en ekki stigasöfnun. Formúla 1 19. nóvember 2008 08:45
Rallmeistarinn snöggur í Formúlu 1 Frakkinn Sebastian Loeb, sem er fimmfaldur heimsmeistari í rallakstri æfir á Formúlu 1 bíl í Barcelona í dag og hann ók einnig í gær. Hann náði mjög frambærilegum tíma á Red Bill í samkeppni við reynda kappaksturskappa. Formúla 1 18. nóvember 2008 09:22
Stór stund Senna á Spáni Brasilíumaðurinn Bruno Senna ók Formúlu 1 bíl í fyrsta skipti í gær. Fjölmiðlamenn biðu þess með eftirvæntingu, þar sem Bruno er frændi Ayrtons heitins Senna, sem var goðsögn í Formúlu 1. Formúla 1 18. nóvember 2008 07:21