„Hefði verið æðislegt að setja eitt í andlitið á þeim“ Alfons Sampsted mætti fullur sjálfstrausts til leiks með Íslandi gegn Rúmeníu í undankeppni HM í fótbolta í kvöld eftir gott gengi með liði Bodö/Glimt. Hann segir markalaust jafntefli hafa verið sanngjarna niðurstöðu í kvöld. Fótbolti 11. nóvember 2021 22:00
Risasigur Þjóðverja í riðli Íslands | Króatar skoruðu sjö Auk leik Íslands fóru fimm aðrir leikir fram á sama tíma í undankeppni HMM 2022 sem fram fer í Katar. Þjóðverjar unnu 9-0 stórsigur gegn tíu mönnum Liechtenstein í J-riðli Íslands og Króatar unnu 7-1 útisigur gegn Möltu. Fótbolti 11. nóvember 2021 21:41
Umfjöllun: Rúmenía - Ísland 0-0 | Stig gegn Rúmenum sem þurfa nú hjálp Íslendinga Ísland setti stórt strik í reikninginn hjá Rúmenum í undankeppni HM karla í fótbolta þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á áhorfendalausum leikvangi í Búkarest í kvöld. Fótbolti 11. nóvember 2021 21:37
Norður-Makedónía slökkti í HM draumum Íslendinga Nú rétt í þessu lauk fjórum leikjum í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Í J-riðli okkar Íslendinga unnu Norður-Makedónar öruggan 5-0 útisigur gegn Armenum og því er veik von Íslands um sæti á HM endanlega úti. Fótbolti 11. nóvember 2021 18:55
Byrjunarlið Íslands gegn Rúmenum: Birkir jafnar leikjamet Rúnars Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið þá ellefu leikmenn sem byrja leik liðsins gegn Rúmenum í undankeppni HM 2022 í kvöld. Fótbolti 11. nóvember 2021 18:28
Útskýrði af hverju fimmtán ára barn gæti mætt Íslandi Hinn 15 ára gamli Enes Sali gæti skráð sig í sögubækurnar í kvöld komi hann við sögu með Rúmeníu gegn Íslandi í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 11. nóvember 2021 14:02
Birkir má ekki fá spjald í kvöld ætli hann að slá landsleikjametið á þessu ári Birkir Bjarnason getur jafnað landsleikjamet Rúnars Kristinssonar í Búkarest í kvöld og slegið það á sunnudaginn kemur. Fótbolti 11. nóvember 2021 13:31
Jóhann með nákvæmustu fyrirgjafir allra í undankeppni HM Það er skarð fyrir skildi hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta vegna fjarveru Jóhanns Bergs Guðmundssonar í komandi leikjum. Enginn landsliðsmaður í Evrópu hefur verið nákvæmari í fyrirgjöfum sínum en Jóhann, í undankeppni HM til þessa. Fótbolti 11. nóvember 2021 13:00
Hvað þarf að gerast í dag til að Ísland eigi enn von um að komast á HM í Katar? Óhætt er að segja að möguleikar Rúmeníu séu margfalt betri en Íslands á að komast á HM karla í fótbolta í Katar á næsta ári. Liðin mætast í Búkarest í kvöld í næstsíðustu umferðinni í J-riðli undankeppninnar. Fótbolti 11. nóvember 2021 10:31
Viðar Örn ekki með íslenska landsliðinu vegna meiðsla Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson hefur dregið sig úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu og Norður-Makedóníu í síðustu tveimur leikjum liðsins í undankeppni HM 2022. Fótbolti 10. nóvember 2021 22:30
Iceland lofar að senda Daníel heim heilan heilsu í þetta sinn Breska matvöruverslanakeðjan Iceland var fljót að bregðast við óvenjulegum fyrirmælum varðandi íslenska landsliðsmanninn Daníel Leó Grétarsson. Fótbolti 10. nóvember 2021 14:00
„Þurfti að draga hann inn klukkan ellefu á kvöldin“ Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, handboltakona í HK, kveðst afar stolt af litla bróður sínum, Jón Degi, atvinnu- og landsliðsmanni í fótbolta. Fótbolti 10. nóvember 2021 10:01
Nýtur þess að spila með besta vini sínum hjá einu stærsta félagi Norðurlandanna Ísak Bergmann Jóhannesson nýtur þess að spila með jafnaldra sínum frá Akranesi, Hákoni Arnari Haraldssyni, hjá FC Kaupmannahöfn. Hann segir að hann eigi erindi í A-landsliðið. Fótbolti 10. nóvember 2021 09:00
Vorum ekki alveg nógu þroskaðir síðast Einn leikmaður gat ekki tekið þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í Rúmeníu í dag en annars er staðan á hópnum góð. Ísland mætir Rúmeníu á fimmtudagskvöld, í undankeppni HM í fótbolta, og þarf að gera betur en í 2-0 tapinu á Laugardalsvelli í september. Fótbolti 9. nóvember 2021 16:30
Álagsmeiðsli há Mikael: „Alls ekki erfiður í samskiptum“ Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari segist hafa átt góð samskipti við Mikael Anderson. Meiðsli valdi því að Mikael sé ekki í landsliðinu núna og það bitni ekki á honum að hafa afþakkað boð Arnars í U21-landsliðið fyrir ári síðan. Fótbolti 9. nóvember 2021 14:33
Sjáðu vítið sem Patrik varði á móti Mjöndalen Patrik Sigurður Gunnarsson er kominn til móts við íslenska landsliðshópinn í Rúmeníu þar sem íslensku strákarnir eru að undirbúa sig fyrir leik á móti Rúmeníu í undankeppni HM. Patrik ætti að koma fullur sjálfstrausts til móts við landsliðið eftir frábæra frammistöðu um helgina. Fótbolti 9. nóvember 2021 14:00
Paul Pogba meiddist á æfingu með franska landsliðinu Paul Pogba getur ekki tekið þátt í leikjum franska fótboltalandsliðsins í þessum glugga eftir að hafa tognað aftan í læri á æfingu franska liðsins. Enski boltinn 9. nóvember 2021 08:31
Danskur landsliðsmaður greindist með veiruna á leið sinni að hitta landsliðið Mathias Jensen verður ekki með danska landsliðinu í fótbolta í komandi verkefni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna á flugvellinum er hann var á leið að hitta landsliðið. Pione Sisto hefur verið kallaður inn í hans stað. Fótbolti 8. nóvember 2021 20:47
Smith-Rowe kallaður í A-landsliðið í fyrsta sinn Emile Smith Rowe hefur verið kallaður inn í enska A-landsliðið fyrir komandi leiki þess eftir að fjórir leikmenn hafa neyðst til að draga sig úr hópnum. Smith Rowe hefur skorað í þremur deildarleikjum í röð fyrir Arsenal. Fótbolti 8. nóvember 2021 18:31
Segja Mikael ekki hafa gefið kost á sér í landsliðið Mikael Neville Anderson, leikmaður AGF í dönsku úrvalsdeildinni var ekki valinn í íslenska landsliðið sem mætir Rúmeníu og Norður-Makedóníu á næstu dögum. Það er þó góð og gild ástæða fyrir því. Fótbolti 8. nóvember 2021 17:46
Framherji danska landsliðsins með sykursýki Kasper Dolberg, framherji danska landsliðsins og Nice í Frakklandi, hefur greinst með sykursýki eitt. Fótbolti 8. nóvember 2021 12:30
Messi of mikið meiddur fyrir PSG en ekki of meiddur fyrir argentínska landsliðið Lionel Messi sagður hafa sett argentínska landsliðið í fyrsta sætið í samningnum við PSG og nýtti sér það þegar hann flaug heim í nótt. Fótbolti 8. nóvember 2021 10:00
Segir að gagnrýni Jóhanns Bergs hafi ekki beinst gegn sér Arnar Þór Viðarsson telur að gagnrýni Jóhanns Bergs Guðmundssonar á störf KSÍ hafi ekki beinst gegn sér. Fótbolti 5. nóvember 2021 14:00
Ætlaði að hætta eftir leikinn gegn Englandi: „Fór að hágrenja í klefanum“ Hannes Þór Halldórsson ætlaði að hætta með landsliðinu síðasta haust. Hann ákvað hins vegar að reyna að hjálpa landsliðinu að komast á eitt stórmót í viðbót. Fótbolti 5. nóvember 2021 13:31
Arnar sendir klúbbunum tóninn: Þetta var ekkert persónulegt á móti Gulla Arnar Þór Viðarsson sendir erlendum félögum skýr skilaboð þegar kemur að tilraunum þeirra til að reyna að taka leikmenn frá íslenska landsliðinu í miðju verkefni. Fótbolti 5. nóvember 2021 10:01
Ekki spilað fyrir England eftir hótelheimsóknina á Íslandi og bað um frí Hinn tvítugi Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, baðst undan því að taka þátt í verkefnum enska landsliðsins í fótbolta fyrri hluta þessarar leiktíðar. Fótbolti 5. nóvember 2021 08:30
Engir áhorfendur á leik Íslands í Rúmeníu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf ekki að hafa mikla áhyggjur af stuðningi rúmenskra áhorfenda á leik sínum í Búkarest á fimmtudaginn eftir viku. Fótbolti 4. nóvember 2021 14:08
Svona var blaðamannafundur KSÍ Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur karlalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Rúmeníu og Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 var kynntur. Fótbolti 4. nóvember 2021 14:03
Alfreð og Jóhann aftur í landsliðið þegar þeir verða „hundrað prósent“ Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason vilja koma skrokknum í betra lag áður en þeir mæta aftur í landsleiki. Fótbolti 4. nóvember 2021 13:43
Guðlaugur Victor fékk frí frá verkefninu til vera með syni sínum Guðlaugur Victor Pálsson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem var tilkynntur í dag og verður því ekki með á móti Rúmeníu og Norður Makedóníu í undankeppni HM. Fótbolti 4. nóvember 2021 13:36