Stjörnuspá Siggu Kling

Stjörnuspá Siggu Kling

Fréttamynd

Marsspá Siggu Kling – Meyja: Talaðu frá hjartanu

Elsku besta meyjan mín. Það var fullt tungl 22. febrúar og það er fullt tungl í meyjarmerkinu. Þetta er svokallað samskiptatungl og það skiptir öllu máli, meyjan mín, að samskiptin séu alveg á hreinu og að þú talir frá hjartanu þínu.

Lífið
Fréttamynd

Marsspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér fyrir neðan.

Lífið
Fréttamynd

Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburi: Láttu nöldrið ekki ná þér

Elsku tvíburinn minn. Auðviðað væri best að þetta líf væri bara eins og ævintýri þar sem allt gengi upp og maður fengi allt upp í hendurnar. En yfirleitt eru ævintýr, með allra handa söguþræði, þar sem þarf að fara í gegnum ýmsar þrautir, til þess akkúrat, að elska sigurinn.

Lífið
Fréttamynd

Febrúarspá Siggu Kling – Bogmaður: Styttra í mark en þú heldur

Elsku besti bogmaður. Það getur verið erfitt að vera í langhlaupi þegar maður sér ekki hvar það endar. Þá missir maður aðeins kraftinn sinn en þú þarft ekkert að óttast því þú ert á mjög góðum hraða. Þú átt ekkert að fara að hvíla þig því það er styttra í mark en þú heldur.

Lífið
Fréttamynd

Nýársspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir janúarmánuð má sjá hér fyrir neðan.

Lífið