Þegar litlu flugurnar gefa best Nú er laxveiðitímabilið að ná hámarki sínu og veiðitölur úr ánum á vestur og suðurlandi gefa góða von um gott framhald enda smálaxagöngur sterkar í þessum landshlutum. Veiði 21. júlí 2018 10:00
Síðustu fjögur holl með yfir 100 laxa í Langá Veiðin í Langá í Mýrum hefur verið mjög góð síðan áin fór að sjatna fyrir tólf dögum síðan og hafa öll hollin sem hafa verið við veiðar síðan farið yfir 100 laxa. Veiði 21. júlí 2018 09:00
30 punda lax á land á Nesi Nessvæðið í Laxá í Aðaldal er líklega eitt annálaðasta stórlaxasvæði landsins og þar koma oft upp stærstu laxar ársins. Veiði 20. júlí 2018 10:00
Flókadalsá að fyllast af bleikju Núna fara stóru að göngurnar af sjóbleikju að mæta í árnar um allt land og miðað við fréttir úr Flókadalsá er ballið að byrja. Veiði 20. júlí 2018 09:00
Þverá og Kjarrá aflahæstar það sem af er sumri Nú er aðaltíminn í gangi í laxveiðiánum og það er farið að bera á því í veiðitölum vikunnar. Veiði 19. júlí 2018 15:31
Kippur í veiðinni í Eystri Rangá Það er greinilega að koma kippur í veiðina í Eystri Rangá og göngur að aukast enda er það farið að sjást á veiðitölum. Veiði 18. júlí 2018 11:00
73 laxar úr Miðfjarðará í fyrradag Ein allra besta veiðiá landsins er Miðfjarðará og hún virðist hrokkinn vel af stað og gott betur en það. Veiði 18. júlí 2018 09:00
Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Það hefur verið mjög fín bleikjuveiði í Þingvallavatni í sumar en veiðin fór hressilega af stað þegar aðeins var liðið á júní. Veiði 16. júlí 2018 09:00
Sterkar göngur í Norðurá Veiðin í Norðurá hefur verið mjög góð það sem af er sumri og það stefnir í gott sumar í ánni. Veiði 14. júlí 2018 13:00
Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Hamfaraflóðið sem lokaði farvegi efri hluta Hítarár fór varla framhjá neinum og það voru margir sem spáðu hörmungum í veiðinni í sumar. Veiði 14. júlí 2018 10:00
Nálægt 10.000 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiðin í Veiðivötnum heldur áfram að vera góð en núna eru hátt í 10.000 fiskar þegar komnir á þurrt. Veiði 14. júlí 2018 09:00
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Vikulegar tölur frá Landssambandi Veiðifélaga úr laxveiðiánum kom í gærkvöldi og það er ekki annað að sjá en að það sé mjög góður gangur í veiðinni. Veiði 12. júlí 2018 15:00
108 sm lax af Nessvæðinu í Laxá Það er fá veiðisvæði á landinu sem gefa jafn marga 20 pundara á hverju sumri og svæðið við Laxá kennt við Nes. Veiði 12. júlí 2018 14:40
Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Það er góður gangur í laxveiðinni þessa dagana þrátt fyrir rok og rigningu upp á hvern dag en það virðist lítil áhrif hafa á tökuna. Veiði 11. júlí 2018 10:00
Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Hamfaraflóði í Hítardal fór varla framhjá neinum og afleiðingar þess fyrir Hítará eru ennþá óljósar. Veiði 11. júlí 2018 09:00
Neðri hluti Langár að fyllast af laxi Langá á Mýrum er oft sú á í Borgarfirðinum sem er aðeins seinni til en árnar næst henni en eftir kvöldvaktina í dag er ljóst að hún er komin í gang. Veiði 10. júlí 2018 10:00
Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiðin í Þverá og Kjarrá hefur verið afskaplega góð í sumar og er áin sú fyrsta til að rjúfa 1.000 laxa múrinn. Veiði 10. júlí 2018 09:00
Aurinn gæti truflað laxveiði næstu árin Aurskriðan úr Fagraskógarfjalli gæti haft miklar afleiðingar í för með sér á næstu árum. Hrygningarfiskur gæti hafa drepist auk þess sem hrygningarsvæði eyðileggist með aurnum. Drullan gæti litað náttúruperluna Hítará í nokkur ár. Innlent 10. júlí 2018 06:00
Heppni að enginn hafi verið á veiðum á þeim stað sem skriðan féll Ljóst er að veiðistaðir á svæðinu heyra sögunni til. Innlent 8. júlí 2018 19:17
Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Við eigum ótrúlega flóru laxveiðiáa á landinu og eins og gefur að skilja þegar úrvalið er jafn mikið er oft minna fjallað um litlu árnar. Veiði 8. júlí 2018 13:30
Lifnar yfir Soginu Sogið átti mjög dapurt sumar í fyrra og margir unnendur þess hafa haft áhyggjur af framtíð laxveiða í ánni. Veiði 8. júlí 2018 11:42
Góðar laxagöngur í Gljúfurá Nú eru vatnið loksis tekið að sjatna í Borgarfjarðaránum og veiðitölurnar farnar að taka góðann kipp. Veiði 7. júlí 2018 12:00
Stórir urriðar að veiðast í Laxárdalnum Laxárdalurinn í Laxá í Þingeyjasýslu hefur lengi laðað að sér veiðimenn sem leita sér að áskorun í urriðaveiði. Veiði 7. júlí 2018 11:00
Mesta veiðin í Þverá og Kjarrá Landssamband Veiðifélaga birti veiðitölur úr Laxveiðiánum í vikunni og aþð virðist sem Þverá og Kjarrá séu að taka forskot á hinar árnar. Veiði 7. júlí 2018 10:19
6.258 fiskar komnir á land úr Veiðivötnum Veiðivötn eru komin í góðann gír og það er gaman að sjá veiðitölurnar úr vötnunum á heimasíðu þeirra. Veiði 5. júlí 2018 12:00
Síðasta holl með 70 laxa í Grímsá Grímsá glímir við háa vatnsstöðu eins og flestar árnar á vesturlandi en það hefur þó ekki komið að sök í síðasta holli sem var að ljúka veiðum. Veiði 5. júlí 2018 09:00
Há vatnsstaða en veiðin að koma til í Kvíslaveitum Hálendisveiðin á Íslandi er mikil upplifun og þau eru mörg svæðin þar sem veiðin getur verið bæði ævintýralega góð og krefjandi. Veiði 5. júlí 2018 08:00
Góðar göngur í Úlfarsá Það eru góðar göngur í árnar á vesturlandi og veiðiperlur Reykjavíkur fara ekki varhluta af því. Veiði 3. júlí 2018 14:20
100 laxa holl í Norðurá Þegar það loksins fór að sjá til sólar og árnar að sjatna kom góður kippur í veiðitölurnar í laxveiðiánum um allt land. Veiði 3. júlí 2018 13:21