Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Vikulegar tölur frá Landssambandi Veiðifélaga úr laxveiðiánum kom í gærkvöldi og það er ekki annað að sjá en að það sé mjög góður gangur í veiðinni.

Veiði
Fréttamynd

Aurinn gæti truflað laxveiði næstu árin

Aurskriðan úr Fagraskógarfjalli gæti haft miklar afleiðingar í för með sér á næstu árum. Hrygningarfiskur gæti hafa drepist auk þess sem hrygningarsvæði eyðileggist með aurnum. Drullan gæti litað náttúruperluna Hítará í nokkur ár.

Innlent
Fréttamynd

Lifnar yfir Soginu

Sogið átti mjög dapurt sumar í fyrra og margir unnendur þess hafa haft áhyggjur af framtíð laxveiða í ánni.

Veiði
Fréttamynd

Mesta veiðin í Þverá og Kjarrá

Landssamband Veiðifélaga birti veiðitölur úr Laxveiðiánum í vikunni og aþð virðist sem Þverá og Kjarrá séu að taka forskot á hinar árnar.

Veiði
Fréttamynd

100 laxa holl í Norðurá

Þegar það loksins fór að sjá til sólar og árnar að sjatna kom góður kippur í veiðitölurnar í laxveiðiánum um allt land.

Veiði
Fréttamynd

Veiði hafin í Hrútafjarðará

Hrútafjarðará hefur lengi verið ein vinsælasta laxveiðiá landsins og aðsóknin í hana hefur lengi verið þannig að það heuf rmyndast biðlisti eftir leyfum á besta tímanum í ánni.

Veiði
Fréttamynd

104 sm lax úr Laxá í Dölum

Laxá í Dölum opnaði í vikunni en áin er ein af vinsælustu laxveiðiám landsins og þar hafa nokkrir stórir laxar veiðst í gegnum tíðina.

Veiði