30 punda lax á land á Nesi Nessvæðið í Laxá í Aðaldal er líklega eitt annálaðasta stórlaxasvæði landsins og þar koma oft upp stærstu laxar ársins. Veiði 20. júlí 2018 10:00
Flókadalsá að fyllast af bleikju Núna fara stóru að göngurnar af sjóbleikju að mæta í árnar um allt land og miðað við fréttir úr Flókadalsá er ballið að byrja. Veiði 20. júlí 2018 09:00
Þverá og Kjarrá aflahæstar það sem af er sumri Nú er aðaltíminn í gangi í laxveiðiánum og það er farið að bera á því í veiðitölum vikunnar. Veiði 19. júlí 2018 15:31
Kippur í veiðinni í Eystri Rangá Það er greinilega að koma kippur í veiðina í Eystri Rangá og göngur að aukast enda er það farið að sjást á veiðitölum. Veiði 18. júlí 2018 11:00
73 laxar úr Miðfjarðará í fyrradag Ein allra besta veiðiá landsins er Miðfjarðará og hún virðist hrokkinn vel af stað og gott betur en það. Veiði 18. júlí 2018 09:00
Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Það hefur verið mjög fín bleikjuveiði í Þingvallavatni í sumar en veiðin fór hressilega af stað þegar aðeins var liðið á júní. Veiði 16. júlí 2018 09:00
Sterkar göngur í Norðurá Veiðin í Norðurá hefur verið mjög góð það sem af er sumri og það stefnir í gott sumar í ánni. Veiði 14. júlí 2018 13:00
Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Hamfaraflóðið sem lokaði farvegi efri hluta Hítarár fór varla framhjá neinum og það voru margir sem spáðu hörmungum í veiðinni í sumar. Veiði 14. júlí 2018 10:00
Nálægt 10.000 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiðin í Veiðivötnum heldur áfram að vera góð en núna eru hátt í 10.000 fiskar þegar komnir á þurrt. Veiði 14. júlí 2018 09:00
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Vikulegar tölur frá Landssambandi Veiðifélaga úr laxveiðiánum kom í gærkvöldi og það er ekki annað að sjá en að það sé mjög góður gangur í veiðinni. Veiði 12. júlí 2018 15:00
108 sm lax af Nessvæðinu í Laxá Það er fá veiðisvæði á landinu sem gefa jafn marga 20 pundara á hverju sumri og svæðið við Laxá kennt við Nes. Veiði 12. júlí 2018 14:40
Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Það er góður gangur í laxveiðinni þessa dagana þrátt fyrir rok og rigningu upp á hvern dag en það virðist lítil áhrif hafa á tökuna. Veiði 11. júlí 2018 10:00
Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Hamfaraflóði í Hítardal fór varla framhjá neinum og afleiðingar þess fyrir Hítará eru ennþá óljósar. Veiði 11. júlí 2018 09:00
Neðri hluti Langár að fyllast af laxi Langá á Mýrum er oft sú á í Borgarfirðinum sem er aðeins seinni til en árnar næst henni en eftir kvöldvaktina í dag er ljóst að hún er komin í gang. Veiði 10. júlí 2018 10:00
Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiðin í Þverá og Kjarrá hefur verið afskaplega góð í sumar og er áin sú fyrsta til að rjúfa 1.000 laxa múrinn. Veiði 10. júlí 2018 09:00
Aurinn gæti truflað laxveiði næstu árin Aurskriðan úr Fagraskógarfjalli gæti haft miklar afleiðingar í för með sér á næstu árum. Hrygningarfiskur gæti hafa drepist auk þess sem hrygningarsvæði eyðileggist með aurnum. Drullan gæti litað náttúruperluna Hítará í nokkur ár. Innlent 10. júlí 2018 06:00
Heppni að enginn hafi verið á veiðum á þeim stað sem skriðan féll Ljóst er að veiðistaðir á svæðinu heyra sögunni til. Innlent 8. júlí 2018 19:17
Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Við eigum ótrúlega flóru laxveiðiáa á landinu og eins og gefur að skilja þegar úrvalið er jafn mikið er oft minna fjallað um litlu árnar. Veiði 8. júlí 2018 13:30
Lifnar yfir Soginu Sogið átti mjög dapurt sumar í fyrra og margir unnendur þess hafa haft áhyggjur af framtíð laxveiða í ánni. Veiði 8. júlí 2018 11:42
Góðar laxagöngur í Gljúfurá Nú eru vatnið loksis tekið að sjatna í Borgarfjarðaránum og veiðitölurnar farnar að taka góðann kipp. Veiði 7. júlí 2018 12:00
Stórir urriðar að veiðast í Laxárdalnum Laxárdalurinn í Laxá í Þingeyjasýslu hefur lengi laðað að sér veiðimenn sem leita sér að áskorun í urriðaveiði. Veiði 7. júlí 2018 11:00
Mesta veiðin í Þverá og Kjarrá Landssamband Veiðifélaga birti veiðitölur úr Laxveiðiánum í vikunni og aþð virðist sem Þverá og Kjarrá séu að taka forskot á hinar árnar. Veiði 7. júlí 2018 10:19
6.258 fiskar komnir á land úr Veiðivötnum Veiðivötn eru komin í góðann gír og það er gaman að sjá veiðitölurnar úr vötnunum á heimasíðu þeirra. Veiði 5. júlí 2018 12:00
Síðasta holl með 70 laxa í Grímsá Grímsá glímir við háa vatnsstöðu eins og flestar árnar á vesturlandi en það hefur þó ekki komið að sök í síðasta holli sem var að ljúka veiðum. Veiði 5. júlí 2018 09:00
Há vatnsstaða en veiðin að koma til í Kvíslaveitum Hálendisveiðin á Íslandi er mikil upplifun og þau eru mörg svæðin þar sem veiðin getur verið bæði ævintýralega góð og krefjandi. Veiði 5. júlí 2018 08:00
Góðar göngur í Úlfarsá Það eru góðar göngur í árnar á vesturlandi og veiðiperlur Reykjavíkur fara ekki varhluta af því. Veiði 3. júlí 2018 14:20
100 laxa holl í Norðurá Þegar það loksins fór að sjá til sólar og árnar að sjatna kom góður kippur í veiðitölurnar í laxveiðiánum um allt land. Veiði 3. júlí 2018 13:21
Settu í sjö laxa við opnun Stóru Laxár Stóra Laxá í Hreppum opnaði um helgina en áin er líklega ein af þeim ám sem getur komið veiðimönnum vel á óvart á hverju ári. Veiði 2. júlí 2018 09:00
Veiði hafin í Hrútafjarðará Hrútafjarðará hefur lengi verið ein vinsælasta laxveiðiá landsins og aðsóknin í hana hefur lengi verið þannig að það heuf rmyndast biðlisti eftir leyfum á besta tímanum í ánni. Veiði 2. júlí 2018 08:04