Handbolti

Fréttamynd

Dagur var fyrsti kostur

Martin Hausleitner, formaður austurríska handknattleikssambandsins, segir að Dagur Sigurðsson hafi verið fyrsti kostur í stöðu landsliðsþjálfara.

Handbolti
Fréttamynd

Tímabilið búið hjá Ragnari

Ragnar Óskarsson sleit um helgina krossbönd í hné og verður hann af þeim sökum frá út tímabilið. Líklegt er að hann þurfi að fara í aðgerð vegna meiðslanna.

Handbolti
Fréttamynd

FCK vann góðan sigur á GOG

Arnór Atlason og félagar í FCK eiga sigur næsta vísan í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir að hafa unnið GOG í kvöld, 31-23, á útivelli.

Handbolti
Fréttamynd

Tímaspursmál hvenær Balic kemur heim

Forráðamenn króatíska handboltaliðsins Zagreb vilja ólmir fá hinn sterka Ivano Balic aftur til heimalandsins frá Portland San Antonio á Spáni. Balic er almennt talinn einn besti handboltamaður í heiminum, en hann er samningsbundinn Portland til ársins 2010.

Handbolti
Fréttamynd

GOG tapaði í dag

Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í danska liðinu GOG töpuðu fyrir ungverska liðinu Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Logi og félagar úr leik

Logi Geirsson skoraði átta mörk fyrir þýska liðið Lemgo þegar það tapaði á heimavelli fyrir slóvenska liðinu RK Koper. Leikurinn endaði 29-34 en þetta var síðari leikur þessara liða í sextán liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða.

Handbolti
Fréttamynd

Guðjón Valur með átta mörk

Þýska liðið Gummersbach vann Görenje Velenje frá Slóveníu 33-30 í Meistaradeild Evrópu í handbolta dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði átta mörk fyrir Gummersbach í leiknum. Róbert Gunnarsson skoraði fimm mörk.

Handbolti
Fréttamynd

Enn eitt tapið hjá HK Malmö

Íslendingaliðið HK Malmö tapaði sínum sextánda leik í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld er liðið tapaði fyrir Skövde, 34-29.

Handbolti
Fréttamynd

Dagur ekki ráðinn

Dagur Sigurðsson tikynnti forsvarsmönnum HSÍ í morgun að hann væri ekki tilbúinn að taka að sér starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins.

Handbolti
Fréttamynd

Fredericia tapaði

Danska úrvalsdeildarliðið Fredericia tapaði heldur stórt fyrir AaB í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 33-25.

Handbolti
Fréttamynd

GOG tapaði mikilvægum stigum

FCK er á góðri leið með að stinga af í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir að liðið vann Skjern í gær. Um leið tapaði GOG mikilvægum stigum.

Handbolti
Fréttamynd

Hreiðar Levý eftirsóttur

Þó nokkur fjöldi liða hafa spurst fyrir um íslenska landsliðsmarkvörðinn Hreiðar Levý Guðmundsson sem leikur með Sävehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Ágúst heillaður af Levanger

Ágúst Þór Jóhannesson segist hafa mikinn áhuga á því að koma aftur til Levanger en hann hefur undanfarna daga dvalist þar og skoðað aðstæður hjá handboltaliðinu þar í bæ.

Handbolti
Fréttamynd

Ágúst orðaður við norsk félög

Ágúst Þór Jóhannesson handknattleiksþjálfari er nú staddur í Noregi þar sem hann skoðar aðstæður hjá Levanger sem leikur í úrvalsdeild kvenna þar í landi.

Handbolti
Fréttamynd

GOG steinlá heima

Nokkrir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. GOG steinlá heima fyrir Kolding 35-29 þar sem Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 7 mörk og Ásgeir Örn Hallgrímsson 2. GOG heldur þrátt fyrir tapið öðru sæti en FCK er í efsta sæti deildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Kristinn hættur í Grikklandi

Handknattleiksmaðurinn Kristinn Björgúlfsson er hættur hjá gríska úrvalsdeildarfélaginu PAOK Thessaloniki sem hann hefur leikið með síðan í sumar.

Handbolti
Fréttamynd

Þrjár undankeppnir framundan

Það verður nóg að gera hjá íslensku landsliðunum í handbolta í vor þar sem liðin taka þátt í þremur undankeppnum stórmóta á skömmum tíma.

Handbolti