Fleiri fréttir

Melaskóli að grotna niður

Í tillögu Sjálfstæðisflokksins, sem lögð var fram öðru sinni á borgarráðsfundi í gær, er lagt til að undirbúningur verði nú þegar hafinn að viðbyggingu við Melaskóla.

Veiðimönnum treyst í Eyjum

Þótt lög heimili veiðar á lunda frá 1. júlí til 15. ágúst verður aðeins leyft að veiða lunda í þrjá ágústdaga í Vestamannaeyjum líkt og undanfarin tvö ár. Þessi takmörkun er vegna mjög slaks ástands lundastofnsins.

Of fatlaður fyrir rafmagnshjólastól

Sjúkratryggingar Íslands þurfa ekki að taka þátt í kostnaði við kaup á rafmagnshjólastól fyrir fjölfatlaðan karlmann. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar velferðarmála.

Óttast bílastæðaskort við Keflavíkurflugvöll

l Búist er við því að 2.000 stæði Keflavíkurflugvallar fyllist í júlímánuði. Þá verða tekin í notkun 750 bráðabirgðastæði. Um 350 ný stæði bættust við á síðasta ári.

Leikskólabörnum af erlendum uppruna fjölgað um 22%

Leikskólanemendum af erlendum uppruna hefur fjölgað um 22 prósent frá árinu 2011. Um 60 tungumál eru töluð og lætur Reykjavíkurborg leikskóla í té pening fyrir túlkaþjónustu. Ekki ástæða að ráð túlk í fullt starf.

31 sóttu um stöður skrifstofustjóra

Alls barst 31 umsókn um embætti tveggja skrifstofustjóra í dómsmálaráðuneytinu sem auglýst voru laus til umsóknar 16. júní síðastliðinn.

Lögreglumaðurinn sakfelldur fyrir árásina

Sigurður Árni Reynisson lögreglumaður var í síðustu viku dæmdur í sextíu daga fangelsi fyrir að hafa ráðist á fanga í fangaklefa á Hverfisgötu í maí í fyrra.

Engin hætta á mengun í Nauthólsvík

Fjaran í Faxaskjóli leit mjög vel út við skoðun í morgun og ákaflega lítil ummerki að sjá að sögn heilbrigðisfulltrúa hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur.

Telur hag í því að rukka aðgangseyri

Skynsamlegt er að taka gjald fyrir aðgang að ferðamannastöðum þar sem fjöldi ferðamanna er farinn að skemma ánægju hvers og eins, eða náttúrugæðin liggja undir skemmdum. Þetta er niður­staða nýrrar fræðigreinar Ragnars Árnasonar, prófessors í hagfræði við Háskóla Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir