Fleiri fréttir Allt á suðupunkti á Krímskaga Sergí Kúnítsjín, fulltrúi Olexander Túrtsjínov, forseta Úkraínu á Krímskaga, hefur sagt í fjölmiðlum að þrettán rússneskar flutningaflugvélar hafi í lent á herflugvelli í grennd við borgina Simferopol í kvöld. 28.2.2014 23:01 Janúkovítsj: „Mér var ekki steypt af stóli“ Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseti Úkraínu, hélt blaðamannafund í Rússlandi í dag. 28.2.2014 14:54 Steve Jobs-stytta vekur misjöfn viðbrögð Stytta af stofnanda Apple, sem hefði orðið 59 ára í vikunni, var afhjúpuð á dögunum og hefur sérkennilegt útlit hennar vakið athygli. 28.2.2014 12:57 Byssan sem banaði Steenkamp Fréttastofa Sky birti í dag myndir af suðurafríska spretthlauparanum Oscari Pistorius á skotæfingasvæði þar sem hann mundar sömu byssuna og varð kærustu hans, Reevu Steenkamp, að bana í febrúar í fyrra. 28.2.2014 10:20 Egypski herinn gerir sig að athlægi Segir vísindamenn sína hafa fundið upp tæki sem bæði finnur og læknar fólk af alnæmisveirunni. 28.2.2014 10:00 Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28.2.2014 09:30 Vændiskaup ólögleg í Evrópu "Mikill sigur fyrir okkur og okkar hugmyndafræði,“ segir Guðrún Jónsdóttir talskona Stígamóta. 27.2.2014 18:00 Vilja gögn úr síma Pistoriusar Þrír rannsóknarlögreglumenn í Suður-Afríku hafa verið sendir til Bandaríkjanna í von um að fá hjálp frá Apple-fyrirtækinu . 27.2.2014 16:42 Skipstjórinn grét um borð Francesco Schettino, skipstjóra skemmtiferðaskipsins Costa Concordia, var hleypt um borð í flak skipsins í dag í fyrsta sinn eftir að skipið strandaði í janúar 2012. 27.2.2014 15:41 Varar Rússa við afskiptum á Krímskaga Vopnaðir menn hertóku þinghús og stjórnarráð borgarinnar Simferópól í Úkraínu í morgun. 27.2.2014 15:03 Lítur enn á sig sem leiðtoga Úkraínu Rússar skjóta skjólshúsi yfir Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseta Úkraínu. 27.2.2014 11:43 Janúkovítsj sagður á heilsuhæli í Rússlandi Fyrrverandi forseti Úkraínu hefur ekki sést meðal almennings síðan á laugardag og segjast yfirvöld í Rússlandi ekki hafa neinar upplýsingar um afdrif hans. 27.2.2014 10:26 Skaut fimm til bana Indverskur hermaður skaut fimm félaga sína til bana áður en hann beindi hlaupinu að sjálfum sér í gærkvöldi. 27.2.2014 09:38 Neitunarvaldi beitt gegn lögum um samkynhneigð Ríkisstjórinn í Arizona í Bandaríkjunum hefur ákveðið að beita neitunarvaldi sínu til að koma í veg fyrir að umdeilt frumvarp sem samþykkt var á ríkisþinginu, verði að lögum. 27.2.2014 09:28 Nær tíundu hverri konu í Noregi hefur verið nauðgað Noregur Nær tíundu hverri norskri konu hefur verið nauðgað, samkvæmt könnun sem birt var í gær og Aftenposten segir frá. 27.2.2014 07:00 Sjálfsmorð of auðveld af Golden Gate brúnni Margir mættu sínum hinstu örlögum á Golden Gate brúnni í San Francisco á síðasta ári. 26.2.2014 19:00 Fyrirskipaði heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Erlendir fréttaritarar setja spurningamerki við tímasetningu Vladímírs Pútín. 26.2.2014 16:59 Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26.2.2014 16:13 Menntun mikilvægust fyrir bætt lífsskilyrði Um 1.5 milljónir atkvæða bárust í könnun sem Sameinuðu Þjóðirnar standa fyrir. 26.2.2014 13:59 Steinn á aldur við jörðu Steinninn er 4,4 milljarða ára gamall. 26.2.2014 12:46 Tala látinna nemenda í Nígeríu hækkar Fleiri lík hafa verið flutt á spítalann í Damaturu en stjórnvöld greindu frá. 26.2.2014 11:28 Reyndi að kúga fé út úr framleiðendum Transformers 4 Karlmaður í Hong Kong hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi. 26.2.2014 11:04 Musaveni reiddist hótunum Vesturlandabúa Úgandamaður, búsettur hér á landi, segir að samkynhneigðir í Úganda þurfi ekki að óttast refsingu - ef þeir láta aðra í friði. 26.2.2014 06:00 Norðmenn draga úr þróunaraðstoð til Úganda Norska ríkisstjórnin mun ekki greiða út tæpan milljarð íslenskra króna í mótmælaskyni vegna nýrrar lagasetningar. 25.2.2014 20:12 Klitsjkó ætlar í forsetaframboð Hnefaleikakappinn fyrrverandi segir að breytinga sé þörf í Úkraínu. 25.2.2014 18:48 29 nemendur myrtir í Nígeríu Allir þeir sem létust voru drengir. Stúlkunum var hlíft. 25.2.2014 16:19 Telja eftirlýstan barnaníðing geta verið á Íslandi Neil Stammer er töframaður og griplari, hann hvarf fyrir 14 árum þegar alríkislögreglan rannsakaði barnaníð sem hann er sakaður um. 25.2.2014 14:38 Minnsta háþróaða flygildi í heimi Flygildið er örsmátt og líkist helst drekaflugu. Með sérstöku reikniriti væri hægt að nota tækið í ýmis verkefni, til dæmis til leitar í rústum eða byggingum og öðrum svæðum sem erfitt er að komast að. 25.2.2014 13:03 Birti lista með nöfnum samkynhneigðra Dagblað birti í dag lista yfir "200 helstu homma" landsins í kjölfar undirritunar laga sem herða refsingar við samkynhneigð í landinu. 25.2.2014 10:56 „Ógeðslegt fólk“ „Hverslags fólk er þetta? Ég hafði ekki hugmynd um hvað þetta fólk var að gera en mér var sagt það nýlega og það er skelfilegt. Ógeðslegt,“ sagði forseti Úganda skömmu eftir að hafa skrifað undir frumvarp sem kveður á um lífstíðardóm fyrir samkynhneigð í landinu. 25.2.2014 09:54 Lögreglan lánar ofsóttum Svíum hunda Lögreglan í Örebro í Svíþjóð reynir nú nýja aðferð til þess að hjálpa einstaklingum sem sæta ofsóknum. Lögreglan ætlar að kanna hvort hundar veiti þeim öryggistilfinningu 25.2.2014 09:00 OECD segir að hækka þurfi laun hjá sænskum kennurum Hækka þarf laun kennara í Svíþjóð. Þetta er mat OECD, Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu, sem beðin var um greiningu á sænskum skólum í kjölfar óvenju lélegs árangurs sænskra nemenda í síðustu PISA-könnun. 25.2.2014 09:00 Nýr forseti myndar samstöðustjórn í Úkraínu Nýskipaður forseti til bráðabirgða í Úkraínu mun í dag tilkynna um nýja samstöðuríkisstjórn í landinu aðeins örfáum dögum eftir að Viktor Janúkóvítsj var komið frá völdum. 25.2.2014 08:30 Af hverju Malta er betri en Ísland Maltneski vefmiðillinn Circle telur engan vafa liggja á því að Malta sé betra land en Ísland. 24.2.2014 22:00 Segir lögin í Úganda mikil vonbrigði "Íslensk stjórnvöld styðja réttindabaráttu hinsegin fólks á alþjóðavettvangi og það eru mér því mikil vonbrigði að þessi lög hafa nú tekið gildi,“ segir í tilkynningu frá Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra. 24.2.2014 14:46 Dregur lögmæti stjórnvalda í Úkraínu í efa Forsætisráðherra Rússlands segist hafa efasemdir um nýja leiðtoga Úkraínu sem komist hafa til valda. 24.2.2014 14:11 Ríkisstjórn Egyptalands segir af sér Búist er við að núverandi húsnæðismálaráðherra muni taka við embætti forsætisráðherra. 24.2.2014 13:35 Lífstíðardómur fyrir samkynhneigð í Úganda lögfestur Forseti landsins samþykkti harðar refsingar fyrir samkynhneigð nú rétt í þessu. 24.2.2014 11:28 11 milljónir íbúða standa auðar Yfir ellefu milljónir íbúða standa auðar víðsvegar um Evrópu. Fjórar milljónir manna eru heimilislausir. 24.2.2014 11:10 Janúkóvítsj eyddi 4,6 milljörðum í ljósakrónur Útgjöld forsetans fyrrverandi hafa nú verið opinberuð eftir að hann flúði forsetahöllina á dögunum. 24.2.2014 11:04 Segja hvalveiðimenn hafa reynt að skemma skip Sea Sheperd Samtökin Sea Sheperd hafa sent frá sér myndband sem þeir segja að sýni tvö hvalveiðiskip reyna að skemma skipið Bob Barker í gær. 24.2.2014 10:12 Ballið búið hjá Piers Morgan Bandaríska sjónvarpsfyrirtækið CNN hefur staðfest að spjallþáttur Piers Morgan muni hætta. Áhorf á þáttinn hefur ekki staðið undir væntingum. 24.2.2014 10:06 Vilja handtaka Janúkóvítsj Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Viktori Janúkóvítsj. 24.2.2014 08:52 Rússar kalla sendiherrann heim frá Kænugarði Rússar hafa ákveðið að kalla sendiherra sinn heim frá Úkraínu og segja það gert í ljósi þess að þar fari ástandið nú versnandi. 24.2.2014 08:04 Ansip hættir í næstu viku Andrus Ansip, forsætisráðherra Eistlands, ætlar að hætta störfum í næstu viku eftir níu ár í embætti. 24.2.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Allt á suðupunkti á Krímskaga Sergí Kúnítsjín, fulltrúi Olexander Túrtsjínov, forseta Úkraínu á Krímskaga, hefur sagt í fjölmiðlum að þrettán rússneskar flutningaflugvélar hafi í lent á herflugvelli í grennd við borgina Simferopol í kvöld. 28.2.2014 23:01
Janúkovítsj: „Mér var ekki steypt af stóli“ Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseti Úkraínu, hélt blaðamannafund í Rússlandi í dag. 28.2.2014 14:54
Steve Jobs-stytta vekur misjöfn viðbrögð Stytta af stofnanda Apple, sem hefði orðið 59 ára í vikunni, var afhjúpuð á dögunum og hefur sérkennilegt útlit hennar vakið athygli. 28.2.2014 12:57
Byssan sem banaði Steenkamp Fréttastofa Sky birti í dag myndir af suðurafríska spretthlauparanum Oscari Pistorius á skotæfingasvæði þar sem hann mundar sömu byssuna og varð kærustu hans, Reevu Steenkamp, að bana í febrúar í fyrra. 28.2.2014 10:20
Egypski herinn gerir sig að athlægi Segir vísindamenn sína hafa fundið upp tæki sem bæði finnur og læknar fólk af alnæmisveirunni. 28.2.2014 10:00
Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28.2.2014 09:30
Vændiskaup ólögleg í Evrópu "Mikill sigur fyrir okkur og okkar hugmyndafræði,“ segir Guðrún Jónsdóttir talskona Stígamóta. 27.2.2014 18:00
Vilja gögn úr síma Pistoriusar Þrír rannsóknarlögreglumenn í Suður-Afríku hafa verið sendir til Bandaríkjanna í von um að fá hjálp frá Apple-fyrirtækinu . 27.2.2014 16:42
Skipstjórinn grét um borð Francesco Schettino, skipstjóra skemmtiferðaskipsins Costa Concordia, var hleypt um borð í flak skipsins í dag í fyrsta sinn eftir að skipið strandaði í janúar 2012. 27.2.2014 15:41
Varar Rússa við afskiptum á Krímskaga Vopnaðir menn hertóku þinghús og stjórnarráð borgarinnar Simferópól í Úkraínu í morgun. 27.2.2014 15:03
Lítur enn á sig sem leiðtoga Úkraínu Rússar skjóta skjólshúsi yfir Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseta Úkraínu. 27.2.2014 11:43
Janúkovítsj sagður á heilsuhæli í Rússlandi Fyrrverandi forseti Úkraínu hefur ekki sést meðal almennings síðan á laugardag og segjast yfirvöld í Rússlandi ekki hafa neinar upplýsingar um afdrif hans. 27.2.2014 10:26
Skaut fimm til bana Indverskur hermaður skaut fimm félaga sína til bana áður en hann beindi hlaupinu að sjálfum sér í gærkvöldi. 27.2.2014 09:38
Neitunarvaldi beitt gegn lögum um samkynhneigð Ríkisstjórinn í Arizona í Bandaríkjunum hefur ákveðið að beita neitunarvaldi sínu til að koma í veg fyrir að umdeilt frumvarp sem samþykkt var á ríkisþinginu, verði að lögum. 27.2.2014 09:28
Nær tíundu hverri konu í Noregi hefur verið nauðgað Noregur Nær tíundu hverri norskri konu hefur verið nauðgað, samkvæmt könnun sem birt var í gær og Aftenposten segir frá. 27.2.2014 07:00
Sjálfsmorð of auðveld af Golden Gate brúnni Margir mættu sínum hinstu örlögum á Golden Gate brúnni í San Francisco á síðasta ári. 26.2.2014 19:00
Fyrirskipaði heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Erlendir fréttaritarar setja spurningamerki við tímasetningu Vladímírs Pútín. 26.2.2014 16:59
Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26.2.2014 16:13
Menntun mikilvægust fyrir bætt lífsskilyrði Um 1.5 milljónir atkvæða bárust í könnun sem Sameinuðu Þjóðirnar standa fyrir. 26.2.2014 13:59
Tala látinna nemenda í Nígeríu hækkar Fleiri lík hafa verið flutt á spítalann í Damaturu en stjórnvöld greindu frá. 26.2.2014 11:28
Reyndi að kúga fé út úr framleiðendum Transformers 4 Karlmaður í Hong Kong hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi. 26.2.2014 11:04
Musaveni reiddist hótunum Vesturlandabúa Úgandamaður, búsettur hér á landi, segir að samkynhneigðir í Úganda þurfi ekki að óttast refsingu - ef þeir láta aðra í friði. 26.2.2014 06:00
Norðmenn draga úr þróunaraðstoð til Úganda Norska ríkisstjórnin mun ekki greiða út tæpan milljarð íslenskra króna í mótmælaskyni vegna nýrrar lagasetningar. 25.2.2014 20:12
Klitsjkó ætlar í forsetaframboð Hnefaleikakappinn fyrrverandi segir að breytinga sé þörf í Úkraínu. 25.2.2014 18:48
29 nemendur myrtir í Nígeríu Allir þeir sem létust voru drengir. Stúlkunum var hlíft. 25.2.2014 16:19
Telja eftirlýstan barnaníðing geta verið á Íslandi Neil Stammer er töframaður og griplari, hann hvarf fyrir 14 árum þegar alríkislögreglan rannsakaði barnaníð sem hann er sakaður um. 25.2.2014 14:38
Minnsta háþróaða flygildi í heimi Flygildið er örsmátt og líkist helst drekaflugu. Með sérstöku reikniriti væri hægt að nota tækið í ýmis verkefni, til dæmis til leitar í rústum eða byggingum og öðrum svæðum sem erfitt er að komast að. 25.2.2014 13:03
Birti lista með nöfnum samkynhneigðra Dagblað birti í dag lista yfir "200 helstu homma" landsins í kjölfar undirritunar laga sem herða refsingar við samkynhneigð í landinu. 25.2.2014 10:56
„Ógeðslegt fólk“ „Hverslags fólk er þetta? Ég hafði ekki hugmynd um hvað þetta fólk var að gera en mér var sagt það nýlega og það er skelfilegt. Ógeðslegt,“ sagði forseti Úganda skömmu eftir að hafa skrifað undir frumvarp sem kveður á um lífstíðardóm fyrir samkynhneigð í landinu. 25.2.2014 09:54
Lögreglan lánar ofsóttum Svíum hunda Lögreglan í Örebro í Svíþjóð reynir nú nýja aðferð til þess að hjálpa einstaklingum sem sæta ofsóknum. Lögreglan ætlar að kanna hvort hundar veiti þeim öryggistilfinningu 25.2.2014 09:00
OECD segir að hækka þurfi laun hjá sænskum kennurum Hækka þarf laun kennara í Svíþjóð. Þetta er mat OECD, Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu, sem beðin var um greiningu á sænskum skólum í kjölfar óvenju lélegs árangurs sænskra nemenda í síðustu PISA-könnun. 25.2.2014 09:00
Nýr forseti myndar samstöðustjórn í Úkraínu Nýskipaður forseti til bráðabirgða í Úkraínu mun í dag tilkynna um nýja samstöðuríkisstjórn í landinu aðeins örfáum dögum eftir að Viktor Janúkóvítsj var komið frá völdum. 25.2.2014 08:30
Af hverju Malta er betri en Ísland Maltneski vefmiðillinn Circle telur engan vafa liggja á því að Malta sé betra land en Ísland. 24.2.2014 22:00
Segir lögin í Úganda mikil vonbrigði "Íslensk stjórnvöld styðja réttindabaráttu hinsegin fólks á alþjóðavettvangi og það eru mér því mikil vonbrigði að þessi lög hafa nú tekið gildi,“ segir í tilkynningu frá Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra. 24.2.2014 14:46
Dregur lögmæti stjórnvalda í Úkraínu í efa Forsætisráðherra Rússlands segist hafa efasemdir um nýja leiðtoga Úkraínu sem komist hafa til valda. 24.2.2014 14:11
Ríkisstjórn Egyptalands segir af sér Búist er við að núverandi húsnæðismálaráðherra muni taka við embætti forsætisráðherra. 24.2.2014 13:35
Lífstíðardómur fyrir samkynhneigð í Úganda lögfestur Forseti landsins samþykkti harðar refsingar fyrir samkynhneigð nú rétt í þessu. 24.2.2014 11:28
11 milljónir íbúða standa auðar Yfir ellefu milljónir íbúða standa auðar víðsvegar um Evrópu. Fjórar milljónir manna eru heimilislausir. 24.2.2014 11:10
Janúkóvítsj eyddi 4,6 milljörðum í ljósakrónur Útgjöld forsetans fyrrverandi hafa nú verið opinberuð eftir að hann flúði forsetahöllina á dögunum. 24.2.2014 11:04
Segja hvalveiðimenn hafa reynt að skemma skip Sea Sheperd Samtökin Sea Sheperd hafa sent frá sér myndband sem þeir segja að sýni tvö hvalveiðiskip reyna að skemma skipið Bob Barker í gær. 24.2.2014 10:12
Ballið búið hjá Piers Morgan Bandaríska sjónvarpsfyrirtækið CNN hefur staðfest að spjallþáttur Piers Morgan muni hætta. Áhorf á þáttinn hefur ekki staðið undir væntingum. 24.2.2014 10:06
Vilja handtaka Janúkóvítsj Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Viktori Janúkóvítsj. 24.2.2014 08:52
Rússar kalla sendiherrann heim frá Kænugarði Rússar hafa ákveðið að kalla sendiherra sinn heim frá Úkraínu og segja það gert í ljósi þess að þar fari ástandið nú versnandi. 24.2.2014 08:04
Ansip hættir í næstu viku Andrus Ansip, forsætisráðherra Eistlands, ætlar að hætta störfum í næstu viku eftir níu ár í embætti. 24.2.2014 07:00