Fleiri fréttir

Allt á suðupunkti á Krímskaga

Sergí Kúnítsjín, fulltrúi Olexander Túrtsjínov, forseta Úkraínu á Krímskaga, hefur sagt í fjölmiðlum að þrettán rússneskar flutningaflugvélar hafi í lent á herflugvelli í grennd við borgina Simferopol í kvöld.

Byssan sem banaði Steenkamp

Fréttastofa Sky birti í dag myndir af suðurafríska spretthlauparanum Oscari Pistorius á skotæfingasvæði þar sem hann mundar sömu byssuna og varð kærustu hans, Reevu Steenkamp, að bana í febrúar í fyrra.

Vilja gögn úr síma Pistoriusar

Þrír rannsóknarlögreglumenn í Suður-Afríku hafa verið sendir til Bandaríkjanna í von um að fá hjálp frá Apple-fyrirtækinu .

Skipstjórinn grét um borð

Francesco Schettino, skipstjóra skemmtiferðaskipsins Costa Concordia, var hleypt um borð í flak skipsins í dag í fyrsta sinn eftir að skipið strandaði í janúar 2012.

Skaut fimm til bana

Indverskur hermaður skaut fimm félaga sína til bana áður en hann beindi hlaupinu að sjálfum sér í gærkvöldi.

Neitunarvaldi beitt gegn lögum um samkynhneigð

Ríkisstjórinn í Arizona í Bandaríkjunum hefur ákveðið að beita neitunarvaldi sínu til að koma í veg fyrir að umdeilt frumvarp sem samþykkt var á ríkisþinginu, verði að lögum.

Minnsta háþróaða flygildi í heimi

Flygildið er örsmátt og líkist helst drekaflugu. Með sérstöku reikniriti væri hægt að nota tækið í ýmis verkefni, til dæmis til leitar í rústum eða byggingum og öðrum svæðum sem erfitt er að komast að.

„Ógeðslegt fólk“

„Hverslags fólk er þetta? Ég hafði ekki hugmynd um hvað þetta fólk var að gera en mér var sagt það nýlega og það er skelfilegt. Ógeðslegt,“ sagði forseti Úganda skömmu eftir að hafa skrifað undir frumvarp sem kveður á um lífstíðardóm fyrir samkynhneigð í landinu.

Lögreglan lánar ofsóttum Svíum hunda

Lögreglan í Örebro í Svíþjóð reynir nú nýja aðferð til þess að hjálpa einstaklingum sem sæta ofsóknum. Lögreglan ætlar að kanna hvort hundar veiti þeim öryggistilfinningu

OECD segir að hækka þurfi laun hjá sænskum kennurum

Hækka þarf laun kennara í Svíþjóð. Þetta er mat OECD, Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu, sem beðin var um greiningu á sænskum skólum í kjölfar óvenju lélegs árangurs sænskra nemenda í síðustu PISA-könnun.

Nýr forseti myndar samstöðustjórn í Úkraínu

Nýskipaður forseti til bráðabirgða í Úkraínu mun í dag tilkynna um nýja samstöðuríkisstjórn í landinu aðeins örfáum dögum eftir að Viktor Janúkóvítsj var komið frá völdum.

Segir lögin í Úganda mikil vonbrigði

"Íslensk stjórnvöld styðja réttindabaráttu hinsegin fólks á alþjóðavettvangi og það eru mér því mikil vonbrigði að þessi lög hafa nú tekið gildi,“ segir í tilkynningu frá Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra.

Ballið búið hjá Piers Morgan

Bandaríska sjónvarpsfyrirtækið CNN hefur staðfest að spjallþáttur Piers Morgan muni hætta. Áhorf á þáttinn hefur ekki staðið undir væntingum.

Vilja handtaka Janúkóvítsj

Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Viktori Janúkóvítsj.

Ansip hættir í næstu viku

Andrus Ansip, forsætisráðherra Eistlands, ætlar að hætta störfum í næstu viku eftir níu ár í embætti.

Sjá næstu 50 fréttir