Fleiri fréttir

Klukkan tifar á skuldavanda Grikkja

Banka­stjóri stærsta banka lands­ins, seg­ir að það yrði "brjálæði“ ef grísk stjórnvöld komast ekki að samkomulagi um skuldavanda landsins fyrir mánaðamót.

Aldrei fleiri á vergangi

Um 60 milljónir manna hafa þurft að flýja heimili sín og ekkert útlit er fyrir fækkun þeirra á næstu árum.

Fékk skotvopnið í afmælisgjöf

Kynþáttahatur bjó að baki þegar Dylann Storm Roof myrti níu manns, sex konur og þrjá karla, í kirkju í borginni Charleston í Suður- Karólínu. Roof hafðist við í kirkjunni í um klukkustund áður en hann hóf skothríð.

Frakkar lána Belgum hatt Napóleons

Orrustan við Waterloo fór fram þan átjánda júní 1815, en hún markaði endalok herveldis Napóleons Bónaparte frakklandskeisara, og lágu tugþúsundir manna í valnum. Hattinn sem hann bar þennan örlagaríka dag fundu andstæðingar hans þó aftur á móti á nálægt vígvellinum

Ætlar ekki að standa með eiginkonu sinni

Eiginmaður konunnar sem hjálpaði föngunum að flýja í New York segist vera í losti eftir að í ljós kom að strokufangarnir ætluðu að myrða hann.

Danska stjórnin rétt heldur velli

Samkvæmt útgönguspá Metro fríblaðsins fær blá blokkinn 88 þingmenn og sú rauða 87 en þá eru fjórir þingmenn Færeyja og Grænlands ekki taldir með.

Seðlabankinn varar við gjaldþroti

Seðlabanki Grikklands hefur í fyrsta sinn varað við mögulegu gjaldþroti ríkissjóðs. Fátt virðist benda til þess að samkomulag náist um björgunarpakka fyrir ríkið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir forsætisráðherrann greina fólki sínu rangt frá.

Bankar í Sviss hjálpa við rannsókn á FIFA

Svissneskir saksóknarar rannsaka 53 tilfelli meints peningaþvættis. Ríkissaksóknari Sviss segir rannsóknina flókna og efast ekki um að hún verði langdregin. Sepp Blatter, forseti FIFA, gæti þurft að mæta í yfirheyrslu hjá Svisslendingum.

Sjá næstu 50 fréttir