Fleiri fréttir

Mikil spenna á Spáni

Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði.

Sagðir vera að flytja eldflaugar

Embættismenn í Suður-Kóreu hafa lýst yfir áhyggjum af því að Norður-Kórea gæti gert frekari tilraunir með eldflaugar í aðdraganda afmælis stofnunar Kommúnistaflokks ríkisins þann 10. október.

„Þið eruð að drepa okkur“

Donald Trump, forseti, segir viðbrögð stjórnvalda vegna hamfaranna í Puerto Rico vera "ótrúlega“ góð en borgarstjóri San Juan segir íbúa vera að deyja og biður um hjálp.

Kúrdar beittir þrýstingi

Yfirvöld Írak, Tyrklandi og Íran vilja að Kúrdar felli niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um sjálfstætt ríki Kúrda úr gildi.

Fresta heimsókn til Mjanmar um viku

Yfirvöld í Mjanmar hafa frestað heimsókn diplómata Sameinuðu þjóðanna til Rakhine-héraðs. Frá þessu greindi talsmaður SÞ í Mjanmar í samtali við BBC í gær.

Spenna vex í Katalóníu

Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi.

Halda áfram leitinni að Maddie

Til stóð að hætta leitinni um mánðarmótin en lögreglan hefur nú fengið fjárveitingu til að halda áfram.

Ofnæmiskonan ákærð af lögreglu

Konan krafðist þess að tveimur hundum yrði vísað úr flugvél vegna lífshættulegs ofnæmis hennar, sem hún gat ekki sannað að hún væri með.

Forsvarsmenn Twitter svara spurningum þingmanna

Meðal annars munu þingmennirnir spyrja hvort að Twitter hafi verið notað af Rússum til að dreifa fölskum upplýsingum sem ætlað var að skaða framboð Hillary Clinton.

Erfitt verkefni fram undan eftir kosningar í Þýskalandi

Óljóst er hvaða flokkar munu mynda ríkisstjórn í Þýskalandi eftir nýafstaðnar kosningar. BBC greinir frá því að óvissan hafi leitt til þess að gengi evrunnar mældist lægra í gær en það hefur gert undanfarinn mánuð.

Sjá næstu 50 fréttir