Fleiri fréttir

Þórir er í guðatölu í Noregi

Norska kvennalandsliðið tryggði sér í gær Evrópumeistaratitilinn í handknattleik. Liðið hefur verið ótrúlega sigursælt undir stjórn ­Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar. Þetta voru sjöttu gullverðlaun liðsins undir stjórn Þóris.

Arnór bjartsýnn á að vera með á HM

Arnór Atlason hefur ekki spilað handbolta í þrjár vikur en er á fínum batavegi. Hann stefnir á að spila á Þorláksmessu og fari allt vel vonast hann eftir því að geta farið með landsliðinu á HM í janúar.

Valdís svaf illa vegna láta í næturklúbbi

Þó að Valdís Þóra Jónsdóttir hafi fengið frekar lítinn svefn fyrir annan hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó þá spilaði hún mjög vel í gær.

Napóleon fótboltans leggur England að fótum sér

Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk Manchester United í 0-2 útisigri á West Brom á laugardaginn. Hann hefur verið óstöðvandi að undanförnu og er kominn með 11 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir að vera 35 ára gamall spilar Zl

James með nokkur tilboð á borðinu

James Rodriguez, leikmaður Real Madrid, getur ekki svarað því hvort hann verði áfram hjá félaginu, og hugsanlega fer hann frá Evrópumeisturunum strax í janúar.

Jakob lék vel en liðið tapaði

Jakob Sigurðarson og félagar í Borås töpuðu fyrir Nässjö, 85-77, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Barcelona ekki í vandræðum með Espanyol

Barcelona vann góðan sigur á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór 4-1 og voru þeir Luis Suarez og Lionel Messi sjóðheitir í leiknum.

Fullkominn leikur í gær, vann mótið í dag

Keiluspilarinn Arnar Davíð Jónsson hefur átt ótrúlega helgi en hann gerði sér lítið fyrir og spilaði fullkominn leik í gær á Moss Open í Noregi. Það þýðir að hann náði í 300 stig.

Stelpurnar hans Þóris vörðu titilinn

Noregur varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik kvenna annað mótið í röð. Þórir Hergeirsson, þjálfari liðsins, heldur því áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Noregur lagði Holland, 30-29, í mögnuðum úrslitaleik.

Frakkar tóku bronsið

Frakkar tryggðu sér bronsverðlaunin á Evrópumóti kvenna í handknattleik þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Dönum, 25-22, en mótið fer fram í Svíþjóð.

Valdís enn í fínum málum

Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi spilaði fínt golf á öðrum keppnisdegi á fyrsta á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki.

Vilja Batshuayi á láni

Forráðamenn West Ham United hafa vilja fá Michy Batshuayi á láni frá Chelsea í janúar.

Hrafnhildur í Val

Hrafnhildur Hauksdóttir, einn öflugasti leikmaður Selfoss síðustu ár, er gengin í raðir Vals í Pepsi-deild kvenna. Hún skrifar undir tveggja ára samning.

Gerrard hrósar United

Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool og goðsögn hjá félaginu, telur að Manchester United muni berjast um Englandsmeistaratitilinn á næsta ári.

Schumacher fjölskyldan stofnar góðgerðarsamtök

Fjölskylda Michael Schumacher, sjöfalda heimsmeistarans í Formúlu 1, hefur sett á laggirnar góðgerðarsamtök í hans nafni. Samtökin bera heitið Keep Fighting á ensku eða Berjumst áfram á íslensku.

Dramatík í Stykkishólmi

Snæfell og Skallagrímur unnu góða sigra í Dominos-deild kvenna, en þrír leikir voru í deildinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir