Fleiri fréttir Newcastle hætti við að fá yngri bróður Lukaku á síðustu stundu Jordan Lukaku er ekki að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United eftir að félagið hætti við félagaskiptin á síðustu stundu. 26.1.2019 10:00 Gríska fríkið leiddi magnaða endurkomu Bucks Giannis Antetokounmpo og félagar í Milwaukee Bucks tróna á toppi Austurdeildarinnar í NBA körfuboltanum. 26.1.2019 09:30 Rakel semur við Reading: Fær mikið lof frá þjálfaranum Rakel Hönnudóttir er búin að finna sér nýtt lið en hún hefur skrifað undir samning við Reading í Englandi en þetta var tilkynnt í gær. 26.1.2019 09:00 Son úr leik á Asíuleikunum og á leið aftur til Englands Það eru margir Tottenham stuðningsmenn sem brosa yfir þessum tíðindum. 26.1.2019 08:00 Zola kemur Sarri til varnar Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, hefur verið duglegur að skjóta á lærisveina sína undanfarnar vikur eftir nokkrar daprar frammistöður. 26.1.2019 06:00 Höfnuðu boði Trump og fóru í heimsókn til Obama NBA-meistarar Golden State Warriors höfðu engan áhuga á því að hitta Donald Trump Bandaríkjaforseta eins og venja er að meistarar stóru íþróttanna í Bandaríkjunum geri. 25.1.2019 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 75-76 | Spennutryllir í Ljónagryfjunni Tindastóll minnkaði forskot Njarðvíkur niður í tvö stig í kvöld. 25.1.2019 23:00 Conor til í að dansa við Kúrekann Svo virðist vera sem Írinn Conor McGregor sé sjóðheitur fyrir því að berjast við Donald "Cowboy“ Cerrone. 25.1.2019 22:30 Áttundi sigur Solskjær kom í bikarsigri gegn Arsenal Man. Utd hefur ekki enn misstigið sig undir stjórn Ole Gunnar Solskjær en verkefnið í bikarnum í kvöld er ansi verðugt. 25.1.2019 21:45 Norðurlandaslagur í úrslitunum eftir að Norðmenn kláruðu Þjóðverja Norðmenn eru komnir í úrslitaleikinn á HM í handbolta og mæta þeir Dönum. 25.1.2019 20:57 Henry rekinn eftir einungis þrjá mánuði: Gamli stjórinn tekur aftur við Ekki draumabyrjun á þjálfaraferli Henry. 25.1.2019 20:45 Á að lemja saman vörnina sem eyðilagði Super Bowl-draum Chiefs Það kom engum á óvart að Kansas City Chiefs skildi reka varnarþjálfarann Bob Sutton eftir að liðið hafði tapað gegn New England Patriots í undanúrslitum NFL-deildarinnar. 25.1.2019 20:30 Torfi á láni til KA Torfi Tímoteus Gunnarsson er genginn í raðir KA á eins árs lánssamningi frá Fjölni og mun því spila áfram í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. 25.1.2019 19:45 Segja Kolbein á leið í MLS-deildina Kolbeinn Sigþórsson er á leiðinni til Vancouver Whitecaps á lánssamning í eitt ár en vefmiðillinn Ouest-France greinir frá þessu í kvöld. 25.1.2019 18:52 Tindastóll þéttir raðirnar: Nýr bakvörður á leiðinni Eftir einn sigur í fyrstu fjórum leikjunum eftir áramót hefur Tindastóll í Dominos-deild karla ákveðið að þétta raðirnar og fengu í dag nýjan leikmann. 25.1.2019 18:13 Danir burstuðu heimsmeistarana og eru komnir í úrslit á heimavelli Voru sex mörkum yfir í hálfleik og keyrðu svo yfir Frakkana í síðari hálfleik. 25.1.2019 17:52 Hefur breytt landslaginu í deildinni Valdataflið í íslenskum kvennakörfubolta breyttist töluvert við heimkomu Helenu Sverrisdóttur. Síðastliðið haust ákvað Helena að koma heim úr atvinnumennsku og var ljóst að það lið sem næði að tryggja sér krafta hennar yrði líklegast Haukar. Annað kom á daginn. 25.1.2019 17:15 Spila bæði um risatitil og toppsætið á heimslistanum Það verður mikið undir á morgun þegar þær Petra Kvitova frá Tékklandi og Naomi Osaka frá Japan mætast í úrslitaleiknum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 25.1.2019 16:30 Perri til Palace Brasilíski markvörðurinn Lucas Perri hefur verið lánaður til Crystal Palace út leiktíðina en þetta staðfesti félagið í gær. 25.1.2019 16:00 Fara yfir merka bikarsögu Man United og Arsenal í skemmtilegu myndbandi Margir bíða spenntir eftir leik kvöldsins í ensku bikarkeppninni en 32 liða úrslit keppninnar fara þá af stað með stórleik á Emirates leikvanginum í London. 25.1.2019 15:30 Gagnrýnir hina ærandi þögn yfirmanns NFL-deildarinnar Einn virtasti leikmaður NFL-deildarinnar, Benjamin Watson hjá New Orleans Saints, skrifaði yfirmanni NFL-deildarinnar, Roger Goodell, bréf í gær sem hefur vakið athygli. 25.1.2019 15:00 Gerðu legómyndband af kung-fú sparki Cantona í tilefni 24 ára „afmælisins“ Í dag 25. janúar 2019 eru 24 ár liðin síðan að Eric Cantona missti gjörsamlega stjórn á sér eftir að hann var rekinn af velli í leik með Manchester United á móti Crystal Palace. 25.1.2019 14:30 Sleppa ekki við skólann í landsliðsferðinni Íslenska sautján ára landslkiðið í fótbolta er nú statt í keppnisferð í Hvíta Rússlandi og missa strákarnir því af mörgum dögum í skólanum. Námið fær hins vegar sinn tíma í dagskránni. 25.1.2019 14:00 Sjáðu markið hjá Fanndísi í dag Íslenska landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir var á skotskónum í svekkjandi tapi í áströlska fótboltanum í dag. 25.1.2019 13:30 Tæklaði lukkudýr Patriots upp á sjúkrahús | Myndband Flytja þurfti drenginn sem var að leika lukkudýr New England Patriots, Pat Patriots, í gær á sjúkrahús eftir að brandari leikmanns NY Jets gekk aðeins of langt. 25.1.2019 13:00 Tiger byrjaði árið ágætlega Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á Bændatryggingamótinu á Torrey Pines ágætlega en það var Spánverjinn Jon Rahm sem stal senunni. 25.1.2019 12:30 Maðurinn sem Solskjær leyfði að æfa með Manchester United Giuseppe Rossi fær að æfa með liði Manchester United þessa dagana þrátt fyrir að vera ekki leikmaður félagsins. 25.1.2019 12:00 Fyrirliðarnir og byrjunarliðin klár í Stjörnuleik NBA 2019 LeBron James hjá Los Angeles Lakers og Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks verða fyrirliðarnir í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár og fá því að kjósa sér leikmenn í sín lið. 25.1.2019 11:30 Víkingar fá tvo fyrirliða til sín í fótboltanum Víkingar eru farnir að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar og gerðu í gær tveggja ára samning við tvo nýja leikmenn sem báðir hafa verið fyrirliðar hjá sínum liðum. 25.1.2019 11:03 Hannes Jón tekur við af Patreki Handknattleiksdeild Selfoss tilkynnti í morgun að félagið væri búið að ráða Hannes Jón Jónsson sem næsta þjálfara karlaliðs félagsins. 25.1.2019 10:58 Hausinn á Gaupa að flækjast fyrir í auglýsingu hjá Njarðvíkingum Njarðvíkingar taka á móti Tindastól í Domino´s deild karla og geta farið langt með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn með sigri. 25.1.2019 10:45 Nýr Panenka-kóngur í knattspyrnuheiminum Næsti markvörður sem stendur frammi fyrir vítaspyrnu hjá Real Madrid manninum Sergio Ramos ætti að hafa eitt í huga. 25.1.2019 10:30 Spilaði leik í undankeppni HM með bleyju og sagði frá því Knattspyrnumenn þurfa oft að harka af sér þegar mikilvægi leikjanna kallar á slíkt. Dæmin eru mýmörg en ein saga frá undankeppni HM fer langt með að slá allar hinar út. 25.1.2019 10:00 Segja að Barcelona vilji fá Juan Mata í sumar Spænski landsliðsmaðurinn Juan Mata er væntanlega á förum frá Manchester United í sumar þegar samningurinn hans rennur út. Hann gæti þá valið á milli nokkurra risaklúbba ef marka nýjustu slúðurfréttirnar frá Englandi. 25.1.2019 09:30 Solskjær sér fyrirliðaefni í Paul Pogba Paul Pogba var nánast útskúfaður undir það síðasta í stjóratíð Jose Mourinho en veröld Frakkans hefur algjörlega breyst eftir að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn á Old Trafford. 25.1.2019 09:00 Þrenna númer 119 hjá Westbrook og Steph Curry sjóðheitur Russell Westbrook bætti við fimmtándu þrennu sinni á tímabilinu í nótt í sigri Oklahoma City Thunder og Stephen Curry átti flottan leik í níunda sigurleik Golden State Warriors í röð. LeBron James missti af fimmtánda leiknum í röð og Los Angeles Lakers tapaði. 25.1.2019 08:30 Biðlar til breskra yfirvalda að halda áfram að leita að bróður sínum Leit var hætt í gær af knattspyrnumanninum Emiliano Sala en systir hans vill sjá björgunaraðila halda áfram að leita. 25.1.2019 08:00 Arsenal leitar að eftirmanni Cech: Markvörður Juventus ofarlega á lista Arsenal er byrjað að leita að eftirmanni Petr Cech. 25.1.2019 07:30 Mínútuþögn til minningar um Sala og flugmanninn Mínútuþögn verður fyrir leikina í næstu viku í ensku úrvalsdeildinni til minningar um leikmann Cardiff, Emiliano Sala. 25.1.2019 07:00 Þegar Boston Celtics flutti næstum því félagið til Long Island Atvinnumannafélögin í Bandaríkjunum eiga það til að flytja búferlum og flakka jafnvel landshorna á milli. Ein besta næstum því sagan um slíka flutninga snýr að liði Boston Celtics eins ótrúlegt og það hljómar. 25.1.2019 06:00 Missti annan fótinn sinn þriggja ára en spilar körfubolta í dag Amanda Merrell er ung körfuboltakona í Bandaríkjunum sem hefur vakið athygli hjá stórum fjölmiðlum eins og Washington Post og Chicago Tribune þrátt fyrir að vera ennþá bara að spila í menntaskóla. 24.1.2019 23:30 Hversu oft hafði Romo rétt fyrir sér? Lýsing fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo á leik Kansas City og New England er á allra vörum vestanhafs enda spáði hann rétt fyrir um kerfi hvað eftir annað. 24.1.2019 23:00 Real kom sér í góða stöðu gegn Girona með góðum lokamínútum Tvö mörk á síðasta stundarfjórðungnum setur Real í góða stöðu. 24.1.2019 22:28 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Skallagrímur 96-95 | ÍR marði sigur Það var háspenna lífshætta er Skallagrímur heimsótti Breiðholtið í kvöld. 24.1.2019 22:15 Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 96-89 | Stórleikur Rambo dugði ekki til gegn meisturunum Dominique Deon Rambo skoraði 42 stig í kvöld gegn KR en það dugði ekki til gegn meisturunum sem unnu nauman sigur. 24.1.2019 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Newcastle hætti við að fá yngri bróður Lukaku á síðustu stundu Jordan Lukaku er ekki að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United eftir að félagið hætti við félagaskiptin á síðustu stundu. 26.1.2019 10:00
Gríska fríkið leiddi magnaða endurkomu Bucks Giannis Antetokounmpo og félagar í Milwaukee Bucks tróna á toppi Austurdeildarinnar í NBA körfuboltanum. 26.1.2019 09:30
Rakel semur við Reading: Fær mikið lof frá þjálfaranum Rakel Hönnudóttir er búin að finna sér nýtt lið en hún hefur skrifað undir samning við Reading í Englandi en þetta var tilkynnt í gær. 26.1.2019 09:00
Son úr leik á Asíuleikunum og á leið aftur til Englands Það eru margir Tottenham stuðningsmenn sem brosa yfir þessum tíðindum. 26.1.2019 08:00
Zola kemur Sarri til varnar Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, hefur verið duglegur að skjóta á lærisveina sína undanfarnar vikur eftir nokkrar daprar frammistöður. 26.1.2019 06:00
Höfnuðu boði Trump og fóru í heimsókn til Obama NBA-meistarar Golden State Warriors höfðu engan áhuga á því að hitta Donald Trump Bandaríkjaforseta eins og venja er að meistarar stóru íþróttanna í Bandaríkjunum geri. 25.1.2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 75-76 | Spennutryllir í Ljónagryfjunni Tindastóll minnkaði forskot Njarðvíkur niður í tvö stig í kvöld. 25.1.2019 23:00
Conor til í að dansa við Kúrekann Svo virðist vera sem Írinn Conor McGregor sé sjóðheitur fyrir því að berjast við Donald "Cowboy“ Cerrone. 25.1.2019 22:30
Áttundi sigur Solskjær kom í bikarsigri gegn Arsenal Man. Utd hefur ekki enn misstigið sig undir stjórn Ole Gunnar Solskjær en verkefnið í bikarnum í kvöld er ansi verðugt. 25.1.2019 21:45
Norðurlandaslagur í úrslitunum eftir að Norðmenn kláruðu Þjóðverja Norðmenn eru komnir í úrslitaleikinn á HM í handbolta og mæta þeir Dönum. 25.1.2019 20:57
Henry rekinn eftir einungis þrjá mánuði: Gamli stjórinn tekur aftur við Ekki draumabyrjun á þjálfaraferli Henry. 25.1.2019 20:45
Á að lemja saman vörnina sem eyðilagði Super Bowl-draum Chiefs Það kom engum á óvart að Kansas City Chiefs skildi reka varnarþjálfarann Bob Sutton eftir að liðið hafði tapað gegn New England Patriots í undanúrslitum NFL-deildarinnar. 25.1.2019 20:30
Torfi á láni til KA Torfi Tímoteus Gunnarsson er genginn í raðir KA á eins árs lánssamningi frá Fjölni og mun því spila áfram í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. 25.1.2019 19:45
Segja Kolbein á leið í MLS-deildina Kolbeinn Sigþórsson er á leiðinni til Vancouver Whitecaps á lánssamning í eitt ár en vefmiðillinn Ouest-France greinir frá þessu í kvöld. 25.1.2019 18:52
Tindastóll þéttir raðirnar: Nýr bakvörður á leiðinni Eftir einn sigur í fyrstu fjórum leikjunum eftir áramót hefur Tindastóll í Dominos-deild karla ákveðið að þétta raðirnar og fengu í dag nýjan leikmann. 25.1.2019 18:13
Danir burstuðu heimsmeistarana og eru komnir í úrslit á heimavelli Voru sex mörkum yfir í hálfleik og keyrðu svo yfir Frakkana í síðari hálfleik. 25.1.2019 17:52
Hefur breytt landslaginu í deildinni Valdataflið í íslenskum kvennakörfubolta breyttist töluvert við heimkomu Helenu Sverrisdóttur. Síðastliðið haust ákvað Helena að koma heim úr atvinnumennsku og var ljóst að það lið sem næði að tryggja sér krafta hennar yrði líklegast Haukar. Annað kom á daginn. 25.1.2019 17:15
Spila bæði um risatitil og toppsætið á heimslistanum Það verður mikið undir á morgun þegar þær Petra Kvitova frá Tékklandi og Naomi Osaka frá Japan mætast í úrslitaleiknum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 25.1.2019 16:30
Perri til Palace Brasilíski markvörðurinn Lucas Perri hefur verið lánaður til Crystal Palace út leiktíðina en þetta staðfesti félagið í gær. 25.1.2019 16:00
Fara yfir merka bikarsögu Man United og Arsenal í skemmtilegu myndbandi Margir bíða spenntir eftir leik kvöldsins í ensku bikarkeppninni en 32 liða úrslit keppninnar fara þá af stað með stórleik á Emirates leikvanginum í London. 25.1.2019 15:30
Gagnrýnir hina ærandi þögn yfirmanns NFL-deildarinnar Einn virtasti leikmaður NFL-deildarinnar, Benjamin Watson hjá New Orleans Saints, skrifaði yfirmanni NFL-deildarinnar, Roger Goodell, bréf í gær sem hefur vakið athygli. 25.1.2019 15:00
Gerðu legómyndband af kung-fú sparki Cantona í tilefni 24 ára „afmælisins“ Í dag 25. janúar 2019 eru 24 ár liðin síðan að Eric Cantona missti gjörsamlega stjórn á sér eftir að hann var rekinn af velli í leik með Manchester United á móti Crystal Palace. 25.1.2019 14:30
Sleppa ekki við skólann í landsliðsferðinni Íslenska sautján ára landslkiðið í fótbolta er nú statt í keppnisferð í Hvíta Rússlandi og missa strákarnir því af mörgum dögum í skólanum. Námið fær hins vegar sinn tíma í dagskránni. 25.1.2019 14:00
Sjáðu markið hjá Fanndísi í dag Íslenska landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir var á skotskónum í svekkjandi tapi í áströlska fótboltanum í dag. 25.1.2019 13:30
Tæklaði lukkudýr Patriots upp á sjúkrahús | Myndband Flytja þurfti drenginn sem var að leika lukkudýr New England Patriots, Pat Patriots, í gær á sjúkrahús eftir að brandari leikmanns NY Jets gekk aðeins of langt. 25.1.2019 13:00
Tiger byrjaði árið ágætlega Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á Bændatryggingamótinu á Torrey Pines ágætlega en það var Spánverjinn Jon Rahm sem stal senunni. 25.1.2019 12:30
Maðurinn sem Solskjær leyfði að æfa með Manchester United Giuseppe Rossi fær að æfa með liði Manchester United þessa dagana þrátt fyrir að vera ekki leikmaður félagsins. 25.1.2019 12:00
Fyrirliðarnir og byrjunarliðin klár í Stjörnuleik NBA 2019 LeBron James hjá Los Angeles Lakers og Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks verða fyrirliðarnir í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár og fá því að kjósa sér leikmenn í sín lið. 25.1.2019 11:30
Víkingar fá tvo fyrirliða til sín í fótboltanum Víkingar eru farnir að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar og gerðu í gær tveggja ára samning við tvo nýja leikmenn sem báðir hafa verið fyrirliðar hjá sínum liðum. 25.1.2019 11:03
Hannes Jón tekur við af Patreki Handknattleiksdeild Selfoss tilkynnti í morgun að félagið væri búið að ráða Hannes Jón Jónsson sem næsta þjálfara karlaliðs félagsins. 25.1.2019 10:58
Hausinn á Gaupa að flækjast fyrir í auglýsingu hjá Njarðvíkingum Njarðvíkingar taka á móti Tindastól í Domino´s deild karla og geta farið langt með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn með sigri. 25.1.2019 10:45
Nýr Panenka-kóngur í knattspyrnuheiminum Næsti markvörður sem stendur frammi fyrir vítaspyrnu hjá Real Madrid manninum Sergio Ramos ætti að hafa eitt í huga. 25.1.2019 10:30
Spilaði leik í undankeppni HM með bleyju og sagði frá því Knattspyrnumenn þurfa oft að harka af sér þegar mikilvægi leikjanna kallar á slíkt. Dæmin eru mýmörg en ein saga frá undankeppni HM fer langt með að slá allar hinar út. 25.1.2019 10:00
Segja að Barcelona vilji fá Juan Mata í sumar Spænski landsliðsmaðurinn Juan Mata er væntanlega á förum frá Manchester United í sumar þegar samningurinn hans rennur út. Hann gæti þá valið á milli nokkurra risaklúbba ef marka nýjustu slúðurfréttirnar frá Englandi. 25.1.2019 09:30
Solskjær sér fyrirliðaefni í Paul Pogba Paul Pogba var nánast útskúfaður undir það síðasta í stjóratíð Jose Mourinho en veröld Frakkans hefur algjörlega breyst eftir að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn á Old Trafford. 25.1.2019 09:00
Þrenna númer 119 hjá Westbrook og Steph Curry sjóðheitur Russell Westbrook bætti við fimmtándu þrennu sinni á tímabilinu í nótt í sigri Oklahoma City Thunder og Stephen Curry átti flottan leik í níunda sigurleik Golden State Warriors í röð. LeBron James missti af fimmtánda leiknum í röð og Los Angeles Lakers tapaði. 25.1.2019 08:30
Biðlar til breskra yfirvalda að halda áfram að leita að bróður sínum Leit var hætt í gær af knattspyrnumanninum Emiliano Sala en systir hans vill sjá björgunaraðila halda áfram að leita. 25.1.2019 08:00
Arsenal leitar að eftirmanni Cech: Markvörður Juventus ofarlega á lista Arsenal er byrjað að leita að eftirmanni Petr Cech. 25.1.2019 07:30
Mínútuþögn til minningar um Sala og flugmanninn Mínútuþögn verður fyrir leikina í næstu viku í ensku úrvalsdeildinni til minningar um leikmann Cardiff, Emiliano Sala. 25.1.2019 07:00
Þegar Boston Celtics flutti næstum því félagið til Long Island Atvinnumannafélögin í Bandaríkjunum eiga það til að flytja búferlum og flakka jafnvel landshorna á milli. Ein besta næstum því sagan um slíka flutninga snýr að liði Boston Celtics eins ótrúlegt og það hljómar. 25.1.2019 06:00
Missti annan fótinn sinn þriggja ára en spilar körfubolta í dag Amanda Merrell er ung körfuboltakona í Bandaríkjunum sem hefur vakið athygli hjá stórum fjölmiðlum eins og Washington Post og Chicago Tribune þrátt fyrir að vera ennþá bara að spila í menntaskóla. 24.1.2019 23:30
Hversu oft hafði Romo rétt fyrir sér? Lýsing fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo á leik Kansas City og New England er á allra vörum vestanhafs enda spáði hann rétt fyrir um kerfi hvað eftir annað. 24.1.2019 23:00
Real kom sér í góða stöðu gegn Girona með góðum lokamínútum Tvö mörk á síðasta stundarfjórðungnum setur Real í góða stöðu. 24.1.2019 22:28
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Skallagrímur 96-95 | ÍR marði sigur Það var háspenna lífshætta er Skallagrímur heimsótti Breiðholtið í kvöld. 24.1.2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 96-89 | Stórleikur Rambo dugði ekki til gegn meisturunum Dominique Deon Rambo skoraði 42 stig í kvöld gegn KR en það dugði ekki til gegn meisturunum sem unnu nauman sigur. 24.1.2019 22:00