Fleiri fréttir

Zola kemur Sarri til varnar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, hefur verið duglegur að skjóta á lærisveina sína undanfarnar vikur eftir nokkrar daprar frammistöður.

Torfi á láni til KA

Torfi Tímoteus Gunnarsson er genginn í raðir KA á eins árs lánssamningi frá Fjölni og mun því spila áfram í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð.

Segja Kolbein á leið í MLS-deildina

Kolbeinn Sigþórsson er á leiðinni til Vancouver Whitecaps á lánssamning í eitt ár en vefmiðillinn Ouest-France greinir frá þessu í kvöld.

Hefur breytt landslaginu í deildinni

Valdataflið í íslenskum kvennakörfubolta breyttist töluvert við heimkomu Helenu Sverrisdóttur. Síðastliðið haust ákvað Helena að koma heim úr atvinnumennsku og var ljóst að það lið sem næði að tryggja sér krafta hennar yrði líklegast Haukar. Annað kom á daginn.

Perri til Palace

Brasilíski markvörðurinn Lucas Perri hefur verið lánaður til Crystal Palace út leiktíðina en þetta staðfesti félagið í gær.

Sleppa ekki við skólann í landsliðsferðinni

Íslenska sautján ára landslkiðið í fótbolta er nú statt í keppnisferð í Hvíta Rússlandi og missa strákarnir því af mörgum dögum í skólanum. Námið fær hins vegar sinn tíma í dagskránni.

Tiger byrjaði árið ágætlega

Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á Bændatryggingamótinu á Torrey Pines ágætlega en það var Spánverjinn Jon Rahm sem stal senunni.

Víkingar fá tvo fyrirliða til sín í fótboltanum

Víkingar eru farnir að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar og gerðu í gær tveggja ára samning við tvo nýja leikmenn sem báðir hafa verið fyrirliðar hjá sínum liðum.

Hannes Jón tekur við af Patreki

Handknattleiksdeild Selfoss tilkynnti í morgun að félagið væri búið að ráða Hannes Jón Jónsson sem næsta þjálfara karlaliðs félagsins.

Segja að Barcelona vilji fá Juan Mata í sumar

Spænski landsliðsmaðurinn Juan Mata er væntanlega á förum frá Manchester United í sumar þegar samningurinn hans rennur út. Hann gæti þá valið á milli nokkurra risaklúbba ef marka nýjustu slúðurfréttirnar frá Englandi.

Solskjær sér fyrirliðaefni í Paul Pogba

Paul Pogba var nánast útskúfaður undir það síðasta í stjóratíð Jose Mourinho en veröld Frakkans hefur algjörlega breyst eftir að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn á Old Trafford.

Þrenna númer 119 hjá Westbrook og Steph Curry sjóðheitur

Russell Westbrook bætti við fimmtándu þrennu sinni á tímabilinu í nótt í sigri Oklahoma City Thunder og Stephen Curry átti flottan leik í níunda sigurleik Golden State Warriors í röð. LeBron James missti af fimmtánda leiknum í röð og Los Angeles Lakers tapaði.

Hversu oft hafði Romo rétt fyrir sér?

Lýsing fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo á leik Kansas City og New England er á allra vörum vestanhafs enda spáði hann rétt fyrir um kerfi hvað eftir annað.

Sjá næstu 50 fréttir