Fleiri fréttir

Leiðir Glenns og Blika skilja

Jonathan Glenn hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik. Þetta kemur fram á Blikar.is, stuðningsmannavef Breiðabliks.

Nasri mættur aftur á Twitter

Samir Nasri lætur hina neyðarlegu uppákomu á Twitter í gær ekki stöðva sig og er mættur aftur á Twitter.

Martial þarf að gera eins og Mkhitaryan

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur skorað á Anthony Martial að fara að fordæmi Henrikh Mkhitaryan sem hefur komið inn í lið United af krafti.

Giroud mun framlengja við Arsenal

Þó svo tímabilið hafi ekki verið gott hjá Olivier Giroud, leikmanni Arsenal, þá getur hann glaðst yfir því að félagið ætlar samt að semja við hann upp á nýtt.

Úr hitanum í hörkuna

Hörður Björgvin Magnússon hefur verið lykilmaður í vörn enska B-deildarliðsins Bristol City á sínu fyrsta tímabili í Englandi. Hann ætlar að bíða þolinmóður eftir tækifæri til að fá að spila í sinni bestu stöðu með íslenska landsliðinu.

Giggs efstur á blaði hjá veðbönkum

Samkvæmt veðbönkum er Ryan Giggs líklegastur til að taka við starfi knattspyrnustjóra Swansea City sem íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson leikur með.

Stjóri Gylfa rekinn

Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur sagt knattspyrnustjóranum Bob Bradley upp störfum.

Landsliðskona átti ekki fyrir mat

Landsliðsþjálfarar kvenna, Freyr Alexandersson og Ásmundur Haraldsson, eru í áhugaverðu viðtali við jólablað Gróttu þar sem farið er um víðan völl.

Inter vill fá Lucas

Ítalska félagið Inter hefur sýnt mikinn áhuga á því að fá miðjumanninn Lucas Leiva frá Liverpool.

Jöfnuðu heimsmet Ajax

Velska meistaraliðið The New Saints skráði sig í sögubækurnar í gær.

Chelsea-tríó með doktorsgráðu í markafræði

Chelsea vann tólfta leikinn í röð í ensku úrvalsdeildinni sem er met. Allt hefur breyst síðan Antonio Conte skipti um leikkerfi. Chelsea er meira að segja komið með sitt eigið ofurtríó sem er á pari við þau á Spáni.

PSG vill Coutinho í janúar

Paris Saint Germain er að undirbúa 40 milljónir punda tilboð í Philippe Coutinho, stjörnu Liverpool, í janúar-glugganum, en PSG hefur haft áhuga lengi á kappanum.

Red Bull ekki að kaupa West Ham

West Ham hefur hafnað þeim sögusögnum um að liðið sé að undirbúa sölu á félöginu til orkudrykkjarisans Red Bull.

Ragnar skoraði í sigri Fulham

Ragnar Sigurðsson var á skotskónum fyrir Fulham í dag, en hann skoraði annað mark Fulham í 2-0 sigri á Ipswich Town á útivelli í ensku B-deildinni.

Hazard í hóp með Eið Smára

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, komst í dag í hóp þeirra leikmanna sem hafa skorað 50 mörk eða fleiri fyrir Chelsea.

Grátlegt jafntefli hjá Cardiff

Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn fyrir Cardiff sem gerði grátlegt jafntefli við Brentford, 2-2, í ensku B-deildinni í dag.

Stóri Sam byrjar á jafntefli

Watford og Crystal Palace skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik dagsins af átta í enska boltanum, en þetta var fyrsti leikur Sam Allardyce sem stjóri Crystal Palace.

Sjá næstu 50 fréttir