Fleiri fréttir

Hazard ekki með í kvöld

Eden Hazard verður ekki með Chelsea í leiknum gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Ísmaðurinn Gylfi stendur undir nafni

Eins og nánast allir Íslendingar sem hafa spilað á Englandi hefur Gylfi Þór Sigurðsson fengið viðurnefnið The Ice-man, eða Ísmaðurinn.

Mikilvægur sigur hjá Cardiff

Aron Einar Gunnarsson var að venju í liði Cardiff en Jón Daði Böðvarsson var á bekknum hjá Wolves er liðin mættust í kvöld í ensku B-deildinni.

Fékk nýjan samning fyrir 200. leikinn

Spænski varnarmaðurinn Cesar Azpilicueta hefur skrifað undir nýjan þriggja og hálfs árs samning við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea.

Leikstjórinn á Liberty-leikvanginum

Gylfi Þór Sigurðsson er maðurinn á bak við tvo heimasigra Swansea í röð, lífsnauðsynlega sigra í fallbaráttunni. Gylfi var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Sunderland. Hann hefur blómstrað eftir að bandaríski knattspyrnustjórinn Bob Bradley færði hann framar á völlinn.

Mustafi frá í þrjár vikur

Shkodran Mustafi, leikmaður Arsenal, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla aftan í læri.

Klopp: Okkur vantaði heppni

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með hans mönnum í liði gegn West Ham United í dag.

Sjá næstu 50 fréttir