Fleiri fréttir

Heildsalar lækka verð vegna komu Costco

Ölgerðin og Sláturfélag Suðurlands (SS) vinna að samningum við erlenda birgja um lægra innkaupsverð vegna innreiðar Costco hingað til lands.

Nokia 3310 aftur í sölu

Einhver vinsælasti farsími fyrr og síðar, Nokia 3310, er aftur á leið í framleiðslu og til sölu í verslunum.

Flogið að feigðarósi

Hlutabréf í Icelandair hafa haldið áfram að falla í Kauphöllinni í vikunni eftir einn svartasta dag í sögu félagsins. Bréf Icelandair hafa tapað ríflega 60% af virði sínu frá því síðasta vor.

Sláandi hve fáar konur séu í iðn- og verknámi

Tækniskólinn, í samstarfi við alla iðn- og verkmenntaskóla á landinu, stendur nú fyrir átakinu kvennastarf sem vísar til mýtunnar um að starfsgreinar geti flokkast í kvennastörf og karlastörf. Tveir kvenkynsnemar í matreiðslu- og atvinnuflugi segja sláandi hve fáar konur séu í iðnnámi.

Fengu 105 milljóna króna hækkanir

Fimm félög og þrír einstaklingar hafa á síðasta ári og það sem af er þessu ári óskað eftir að fá að leiðrétta skattskil sín vegna tekna og eigna á árunum 2010 til 2015.

Bréf Icelandair hækkuðu um 4,4%

Hlutabréf Icelandair Group hækkuðu um 4,3 prósent í virði í dag í 778 milljóna króna veltu. Hafði gengi bréfanna þá ekki hækkað síðan 31. janúar eða daginn áður en flugfélagið sendi frá sér svarta afkomuviðvörun sem hefur vakið mikla athygli.

Pizza Hut dró bandaríska móðurfélagið niður

Velta bandaríska skyndibitarisans Yum Brands, eiganda KFC, Taco Bell og Pizza Hut, var undir væntingum á fjórða ársfjórðungi 2016 vegna þess að færri borðuðu þá á Pizza Hut en spár gerðu ráð fyrir.

Costco rukkar 4.800 krónur fyrir ársaðild

Ársaðild að Costco á Íslandi fyrir einstaklinga mun kosta 4.800 krónur á ári. Fyrirtækjaaðild verður 3.800 krónur en líkt og komið hefur fram verður aðgangur að vöruhúsi Costco aðeins heimilaður meðlimum.

Landsbréf hagnast um 702 milljónir

Sjóðastýringarfyrirtækið Landsbréf var rekið með 702 milljóna króna hagnaði á árinu 2016 samanborið við 616 milljónir árið á undan. Hreinar rekstrartekjur jukust um 86 milljónir milli ára og námu 702 milljónum í árslok 2016.

iPhone 8: Apple sagt ætla að fjarlægja alla takka

Á þessu ári eru tíu ár frá því að fyrsti iPhone-síminn kom á markað og ef marka má fregnir erlendra fjölmiðla hyggst Apple fagna því með sérstaklega veglegri útgáfu af símanum, iPhone 8.

Margir boltar á lofti og hlutabréfin lækka

Sérfræðingur á hlutabréfamarkaði segir ekki koma á óvart að fjárfestar stígi varlega til jarðar í kjölfar uppgjörsfundar Icelandair Group. Félagið íhugar að breyta fargjöldum á Saga Class og vöruframboði til að mæta samkeppni.

Sjá næstu 50 fréttir