Ísland í dag - Óheppilegt orðalag á skilti veldur misskilningi

Sumum fannst flókið að horfa upp á brottflutning hælisleitenda til Grikklands í vikunni sem leið. Farið yfir atburðarásina þar. Þorvaldur Gylfason hagfræðingur varar við neyslubrjálæði í aðdraganda jóla og ræðir ómögulegt ástand í Bandaríkjunum. Loks er farið í heimsókn í tónlistarkennslu í Fellaskóla, en á því sviði ríkir að sögn kennara sífellt meiri stéttaskipting.

15304
20:02

Vinsælt í flokknum Ísland í dag