Argentína og Spánn unnu örugga sigra Argentína og Spánn unnu örugga sigra er önnur umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum í París í fótbolta hófst í dag. Fótbolti 27. júlí 2024 15:13
Króatar lentu í kröppum dansi gegn fyrrum lærisveinum Dags Króatíska karlalandsliðið í handbolta, undir stjórn Dags Sigurðssonar, lenti í kröppum dansi er liðið mætti Japan í fyrstu umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. Handbolti 27. júlí 2024 13:35
Anton Sveinn vann riðilinn Sundamaðurinn Anton Sveinn McKee kom fyrstur í mark í öðrum undanriðli Ólympíuleikana í 100 metra bringusundi í dag. Sport 27. júlí 2024 09:48
Mismikið um dýrðir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Ólympíuleikarnir í París voru formlega settir í kvöld við hátíðlega setningarathöfn. Athöfnin fer alla jafna fram á Ólympíuleikvangi en brugðið var út af vananum í ár og er óhætt að segja að skiptar skoðanir séu á ágæti hátíðarinnar að þessu sinni. Sport 26. júlí 2024 22:46
Njósnaskandall Kanada vindur upp á sig Óheiðarleiki þjálfarateymis kanadíska kvennalandsliðsin í knattspyrnu á Ólympíuleikunum hefur vakið mikla athygli en Beverly Priestman, þjálfari liðsins, var send heim ásamt þremur öðrum úr þjálfarateyminu. Fótbolti 26. júlí 2024 17:58
Trinity Rodman sýndi trixið sitt á stóra sviðinu Trinity Rodman var á skotskónum þegar Bandaríkin sigruðu Sambíu, 3-0, í fótboltakeppni Ólympíuleikanna í gær. Markið kom eftir frábæra gabbhreyfingu sem er nefnd eftir henni. Fótbolti 26. júlí 2024 16:30
Brasilísk goðsögn rænd í París Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Zico lenti í óskemmtilegri uppákomu í París þar sem hann var mættur til að fylgjast með Ólympíuleikunum. Fótbolti 26. júlí 2024 16:01
Ekki sannfærður um að andstæðingarnir keppi lyfjalausir Sundmaðurinn og sjöfaldi Ólympíumeistarinn Caeleb Dressel hefur ekki sannfærst um að allir sundkapppar á leikunum í sumar séu ólyfjaðir. Sport 26. júlí 2024 15:30
Rígur Argentínu og Frakklands teygir sig til annarra íþrótta Hávær óp og ljót köll voru gerð að argentínska rúgbýlandsliðinu þegar það mætti því franska í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna í gær. Sport 26. júlí 2024 14:30
Breskur Ólympíumeistari drýgir tekjurnar á OnlyFans Jack Laugher, sem varð fyrsti Ólympíumeistari Breta í dýfingum, setur inn efni á OnlyFans til að afla fjár. Hann segir ekki mjög arðbært að vera afreksmaður í dýfingum. Sport 26. júlí 2024 12:31
Óvíst hvort að skemmdarverkin hafi áhrif: Skipulagsleysi setur svip sinn á samgöngumál Óvíst er að svo stöddu hvort skemmdarverkin á lestarkerfinu í Frakklandi muni hafa áhrif á íslenska Ólympíuhópinn, þó að það geti haft áhrif á lið stærri þjóða. Aðalfararstjóri íslenska hópsins segist verða var við gífurlega öryggisgæslu á svæðinu. Sport 26. júlí 2024 12:06
Tískan á Ólympíuleikunum Sumarólympíuleikarnir 2024 verða settir með pomp og prakt í dag í París. Tískurisinn Louis Vuitton tók forskot á sæluna og bauð í fyrirpartý fyrir leikana í gær í höfuðstöðvum sínum þar sem stórstjörnur, hátískubransinn og atvinnu íþróttafólk kom saman í sínu alflottasta pússi. Tíska og hönnun 26. júlí 2024 11:31
Segir tíð lyfjapróf á kínversku sundfólki hluta af samsæri Evrópu og Bandaríkjanna Qin Haiyang, heimsmethafi í tvö hundruð metra bringusundi, er pirraður á tíðum lyfjaprófum á Ólympíuleikunum í París og sakar þá sem standa fyrir þeim um að vera hluti af samsæri Evrópu og Bandaríkjanna um að leggja stein í götu Kínverja. Sport 26. júlí 2024 11:31
Gæti verið rekinn heim af Ólympíuleikunum eftir glappaskot Ástralskur sundþjálfari kom sér í vandræði eftir að hafa farið í viðtal við suður-kóreska fjölmiðla rétt fyrir Ólympíuleikana í París. Sport 26. júlí 2024 11:01
„Martraðarbyrjun“ norska landsliðsins lýst sem fíaskói Óhætt er að segja að norska þjóðin sé í hálfgerðu sjokki eftir fremur óvænt tap ríkjandi Evrópumeistaranna í norska kvennalandsliðinu í handbolta gegn grönnum sínum frá Svíþjóð í fyrsta leik liðanna á Ólympíuleikunum í París. Íslendingurinn Þórir Hergeirsson er þjálfari liðsins en eftir tapið í gær hafa norskir fjölmiðlar farið hamförum. Kallað tapið „martraðarbyrjun.“ Handbolti 26. júlí 2024 10:30
Annar Ólympíuknapi ásakaður um dýraníð Austurríski knapinn Max Kuehner, sem keppir í sýnistökki á Ólympíuleikunum í París, hefur verið ákærður fyrir dýraníð. Honum er gert að sök að hafa barið hest sinn með kylfu til að láta hann stökkva hærra. Sport 26. júlí 2024 09:30
Vörumerkistákn við fréttir RÚV að kröfu Ólympíunefndarinnar Fréttir Ríkisútvarpsins af Ólympíuleikunum í París til þessa hafa verið merktar með vörumerkistákni. Íþróttastjóri sjónvarps hjá RÚV segir þetta gert að kröfu Alþjóðaólympíunefndarinnar en til standi að fjarlægja táknin. Innlent 26. júlí 2024 09:03
Michelin-mötuneytið veldur vonbrigðum og Bretar bóka einkakokk Ólympíuliði Bretlands var borið hrátt kjöt á borð og hefur í kjölfarið kallað eftir einkakokki til að matreiða fyrir íþróttafólkið meðan Ólympíuleikunum stendur yfir. Sport 26. júlí 2024 08:13
Skemmdarverk unnin á hraðlestarlínum umhverfis París Skemmdarverk voru unnin á lestarkerfinu í Frakklandi í nótt, sem talsmenn franska lestarfyrirtækisins SNCF segja hafa miðað að því að lama kerfið. Erlent 26. júlí 2024 07:58
Priestman vikið úr starfi og aðstoðarmaðurinn fékk fangelsisdóm Beverly Priestman hefur verið vikið úr starfi sem þjálfari kvennalandsliðs Kanada í fótbolta á meðan Ólympíuleikunum stendur eftir að frekari upplýsingar um drónanjósnir hennar litu dagsins ljós. Fótbolti 26. júlí 2024 07:32
Aðeins tveir af fimm keppendum Íslands mæta á Setningarhátíð ÓL Ísland sendir aðeins fimm keppendur á Ólympíuleikana í ár og meira en helmingur hópsins verður fjarverandi þegar leikarnir verða settir á morgun. Sport 25. júlí 2024 23:01
Heimakonur byrja leikana á sigri Frakkland vann góðan 3-2 sigur á Kólumbíu í A-riðli Ólympíuleikanna í kvöld en heimakonur byrjuðu leikinn af miklum krafti og gerðu nánast út um hann í fyrri hálfleik en staðan var 3-0 þegar flautað var til hálfleiks. Fótbolti 25. júlí 2024 22:05
Þýskaland fór létt með Ástralíu Þjóðverjar byrjuðu Ólympíuleikana á að leggja Ástralíu 3-0 í knattspyrnu kvenna en Þjóðverjar höfðu töluverða yfirburði í leiknum. Fótbolti 25. júlí 2024 19:42
Eyja á skotskónum með Kanada Keppni í knattspyrnu kvenna á Ólympíuleikunum rúllaði af stað í dag og er tveimur leikjum lokið. Kanada lagði Nýja-Sjáland 2-1 og þá lagði Spánn Japan 2-1. Fótbolti 25. júlí 2024 17:21
Forseti alþjóða júdósambandsins reiður: Lélegar mottur og skítug höll í París Það eru fleiri en Danir sem eru ósáttir við aðbúnað íþróttafólks á Ólympíuleikunum í París. Forseti alþjóða júdósambandsins hefur nefnilega látið mótshaldara heyra það fyrir slæmar aðstæður. Sport 25. júlí 2024 15:30
Neglur Guðlaugar Eddu tilbúnar fyrir Ólympíuleikana Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er að upplifa drauminn sinn með því að keppa á Ólympíuleikunum í París. Sport 25. júlí 2024 14:40
Fyrsta heimsmetið fallið á ÓL í París Það er kannski ekki búið að setja Ólympíuleikanna í París en þetta er engu að síður keppnisdagur númer tvö. Sport 25. júlí 2024 14:21
Biðst afsökunar á að hafa óskað nauðgaranum góðs gengis á ÓL Paula Radcliffe, fyrrverandi heimsmeistari í maraþoni, hefur beðist afsökunar á að hafa óskað dæmdum nauðgara góðs gengis á Ólympíuleikunum í París. Sport 25. júlí 2024 13:00
Þórir með besta leikmann heims utan hóps í fyrsta leik á ÓL Þórir Hergeirsson er mættur á sína fjórðu Ólympíuleika sem aðalþjálfari norska kvennalandsliðsins og fyrsti leikur liðsins á móti Svíþjóð í kvöld. Handbolti 25. júlí 2024 11:31
Amnesty segir búrkubann Frakka brjóta gegn mannréttindum Mannréttindasamtökin Amnesty International gagnrýna harðlega ákvörðun Frakka að banna keppendum á Ólympíuleikunum að klæðast búrku, hijab eða öðrum trúartengdum klæðnaði. Sport 25. júlí 2024 11:01