

Stjörnuspá Siggu Kling

Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir mars birtust í morgun.

Marsspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þá þarftu að þora til að skora
Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið svo mikið á andlegu nótunum að það er eins og þú sért í einhverju ólýsanlegu flæði og það eru svo miklir töfrar að gerast að þú minnir mig á Harry Potter, það er kátína og gleði yfir litlum sigrum sem eru að gefa af sér stóra sigra á endanum.

Marsspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þú munt ná markmiðunum á þeim forsendum
Elsku Hrúturinn minn, þú ert viljasterkur og úr því þú hefur þann góða hæfileika þarftu að vita hvað þú vilt og það er sérstaklega mikilvægt að hugsa þessi skilaboð núna, því það er búið að vera hjá þér nýtt upphaf.

Marsspá Siggu Kling komin á Vísi
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér að neðan.

Marsspá Siggu Kling - Krabbinn: Átt eftir að byggja þér svo dásamlega fallegt heimili
Elsku Krabbinn minn, þú ert eins og sinfónía eftir Bach, kemur sjálfum þér alltaf á óvart! Hvatvísi og fljótfærni sem eru vinkonur geta þó sett strik í reikninginn þinn og þá kemur önnur útkoma en þú bjóst við.

Marsspá Siggu Kling - Vogin: Þú lærir betur að fara mjúku og mildu leiðina
Elsku Vogin mín, ég elska slagorðið "Vogin vinnur“ – eins dásamleg og þú ert þá krefstu virðingar frá öðrum og vilt vita hver staða þín er.

Marsspá Siggu Kling - Fiskarnir: Mikið pláss fyrir ástina
Elsku Fiskurinn minn, þetta er þinn tími, staður og stund því þú átt afmæli, núna! Það hafa verið töluvert miklar sprengingar í tilfinningum þínum og þú ert að setja spurningamerki við svo margt, á ég að vinna með þessum eða veðja á þessa ást, eins og marsmánuður sé gamlárskvöld, svo þegar þú vaknar eftir þetta partý sérðu að breytingarnar hafa verið góðar.

Marsspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Ert að fara að taka þátt í lífinu af ólgandi krafti
Elsku Bogmaðurinn minn, til þess að fljúga þarf maður margar fjaðrir og þú hefur svo sannarlega aflað þér þeirra og það er svo mikilvægt að þegar þér akkúrat gengur vel að hafa samband við gömlu góðu vinina sem gáfu þér þessari fjaðrir.

Marsspá Siggu Kling - Ljónið: Átt eftir að upplifa spennandi ævintýri
Elsku Ljónið mitt, stundur ertu bara of stór persónuleiki fyrir Alheiminn, þú ert týpan sem maður gleymir aldrei, sama hversu mikið sem mann langar það stundum því, þú ert mikill áhrifavaldur og að sama skapi ertu líka þinn sterkasti áhrifavaldur.

Marsspá Siggu Kling - Meyjan: Talaðu skýrt og með kærleika
Elsku Meyjan mín, það er svo margt að gerast og það er líka margt að fara að gerast, þú ert uppfull af bjartsýni, og þó þú hrökkvir öðru hvoru í gamla gírinn og sjáir ekki sólina fyrir skýjunum, þá verður sá tími alltaf styttri og styttri.

Marsspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Vertu þakklátur því lífið þitt er upp á við
Elsku Sporðdrekinn minn, þú þarft að berjast fyrir sjálfum þér, sýna hvað þú ert tignarlegur og sterkur einstaklingur í tilverunni.

Marsspá Siggu Kling - Tvíburinn: Af hverjum mistökum gerðum verðurðu betri manneskja
Elsku Tvíburinn minn, ég var í hálfgerðu yfirliði yfir því að skrifa hér niður nýtt fólk sem er í Tvíburamerkinu, eins og Paul McCartney, Johny Depp, Kristbjörgu Kjeld og Boy George, fyrir utan alla hina sem ég hef ekki pláss hér til að nefna.

Marsspá Siggu Kling - Steingeitin: Fyrirgefðu og yfirgefðu gömul vandamál
Elsku Steingeitin mín, það hefur aldeilis verið nóg að gerast og tíminn hefur liðið eins og örskot, það er eins og þú sért að bíða eftir svari, en samt veistu ekki alveg hvaða svari. Merkúr er áberandi í merkinu þínu og hjálpar þér með hugsanir og orð, tilfinningar og ástríður, svo láttu bara það sem þú vilt flakka og steinhættu að þegja yfir hlutunum því þess er ekki þörf.

Marsspá Siggu Kling - Nautið: Verður nóg af peningum í kringum þig elskan mín
Elsku Nautið mitt, það er að fara að vora og þú ert að vakna, töluverð leiðindi, veikindi og tilfinningavitleysur hafa verið að sveima í kringum þig, svo lífið þitt hefur verið eins og kokteill sem verður ekki í boði á vínlistanum þínum.

Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert eins óskiljanlegur og regnboginn
Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu ertu hraðskreiðasti bíllinn og þolir alls ekki ef einhver segir þér að keyra hægt.

Febrúarspá Siggu Kling – Vogin: Þó þú sért stjarna þá ertu feimin og óörugg
Elsku Vogin mín, þú ert sterk, hrein og bein í samskiptum við aðra og þolir ekki lygi og undirferli, svo að ef slíkt kemst upp í kringum þig þá getur mín alveg klikkast!

Febrúarspá Siggu Kling – Krabbinn: Þolir ekki stöðnun og þráir nýja lífsreynslu
Elsku Krabbinn minn, stundum ertu ekki viss hvort þú eigir að gleðjast eða gráta og það fer eftir því hvað þú ert búinn að fara yfir mikla erfiðleika eða ekki því það eru þeir sem gera þig sterkari.

Febrúarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hefur mikla samskiptahæfileika og töfrandi útgeislun
Elsku Sporðdrekinn minn, að sjálfsögðu langar þig bara að liggja í hýði þessa stundina og komast undan vetri og þú átt bara leyfa þér að hvíla þig og engan móral.

Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Gætir misst svolítið tökin á tilfinningum þínum
Elsku Vatnsberinn minn, allt við þig er einhvern veginn svo öðruvísi og einstakt, þú virkar á aðra sem rólegasti hippi sem hefur ekki áhyggjur af neinu, eins og andlegur kennari og svo framvegis.

Febrúarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mjög mikilvægt að vanda sig í þessu lífi
Elsku Bogmaðurinn minn, það er ýmislegt sem gerist í lífinu, sumt lætur manni líða illa og annað fær mann til að líða vel og það er búið að vera svo mikið álag að þú veist ekki alveg hvernig þér á að líða.

Febrúarspá Siggu Kling - Fiskarnir: Snillingur í að gleyma eigin tilfinningum
Elsku Fiskarnir mínir, hinn fallega pláneta Neptúnus sem er pláneta hugsjóna, drauma, uppfinninga og útskýrir kannski af hverju þú ferðast svo hratt í gegnum tilveruna, en stundum verðurðu alveg stopp, finnst allt svo ömurlegt og þú ferð bara að gráta.

Febrúarspá Siggu Kling – Steingeitin: Hefur betri tök á ástinni
Elsku Steingeitin mín, þú ert þrautseigari en andskotinn og ef eitthvað stoppar þig þá er það bara einhver smástund og þó þú lítir út fyrir að vera þolinmóð manneskja þá er biðlund alls ekki þér í blóð borin.

Febrúarspá Siggu Kling – Meyjan: Hvernig væri að deila ábyrgðinni
Elsku Meyjan mín, ég fór persónulega að skoða svo marga sem ég þekki í Meyjunni og það er svo margt að verða betra, en þér er svo oft illt í þínu stóra hjarta sem rúmar svo marga og margt en getur valdið þér sárri angist, svo núna skaltu bara taka eitt skref í einu og með hverju skrefi líður þér betur.

Febrúarspá Siggu Kling – Nautið: Sannleikurinn gerir þig frjálsan
Elsku Nautið mitt, þér finnst þú hafa verið eins og hálfgerður fangi, líkt og Gúliver í Puttalandi þegar hann var bundinn niður með örsmáum þráðum, en þú þarft bara að rífa þig lausan.

Febrúarspá Siggu Kling – Ljónið: Finndu þér leið út úr því
Elsku Ljónið mitt, ég er alveg búin að sjá það að dramatískasta merkið er ekki Krabbi, heldur Ljón!

Febrúarspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ert að rísa upp úr hafinu eins og höfrungur
Elsku Hrúturinn minn, ætli það sé tilviljun þú sért Hrútur, eða þú sért í akkúrat þessari vinnu eða skóla?

Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir nýja árið birtust í morgun.

Nýársspá Siggu Kling – Krabbinn: Upplifir stórkostlegar breytingar
Elsku Krabbinn minn, það er hægt að segja þú sért heilt ævintýri og þetta er árið sem styrkir stöðu þína og hjálpar þér að láta ævintýrin þín verða að veruleika.

Nýársspá Siggu Kling – Nautið: Þú átt það svo skilið að búa í höll
Elsku Nautið mitt, það er að ganga í garð bæði spennandi og óvenjulegt ár, þú finnur kraftinn streyma til þín strax í byrjun janúar, tekur ákvarðanir sem þú stendur ótrauður við, og ef þú værir á veðhlaupabraut myndir þú veðja á réttan hest nákvæmlega í janúar eða febrúar, það er tíminn til að spenna bogann hærra en þú bjóst við og þú skýtur jafnvel hærra en þú miðaðir á.

Nýársspá Siggu Kling – Meyjan: Átt eftir að þróa andlegu orkuna þína í sumar
Elsku Meyjan mín þú et með ótrúlega orku yfir þér sem er að heilsa þér á þessu nýja ári, en fyrsti mánuðurinn gefur þér boxhanska og sá næsti á eftir sýnir þér hvernig á að nota þá.