Sport Flestir handteknir á Old Trafford en fæstir á Craven Cottage Englendingar eru alltaf að haga sér betur og betur á fótboltaleikjum og það sést vel í nýjustu tölum um fjölda fólks sem hefur verið handtekið í kringum leiki í ensku deildunum. Enski boltinn 29.11.2010 22:30 Niðurlæging á Nou Camp José Mourinho mátti þola sitt fyrsta tap með Real Madrid í kvöld og tapinu í kvöld mun hann aldrei gleyma. Barcelona niðurlægði þá Madridarliðið frá fyrstu mínútu og vann verðskuldaðan stórsigur, 5-0. Fótbolti 29.11.2010 21:54 Modric: Við getum unnið ensku deildina Það er óhætt að segja að það sé mikið sjálfstraust í herbúðum Tottenham um þessar mundir. Skal svo sem engan undra þar sem liðið er á mikilli siglingu. Enski boltinn 29.11.2010 21:30 Botnlið ÍR vann óvæntan sigur á Hamar í Seljaskóla Botnlið ÍR-inga kom á óvart í kvöld með fimm stiga sigri á Hamar, 89-84, í 9. umferð Iceland Express deildar karla í Seljaskólanum í kvöld. ÍR var náði 20 stiga forskot fimm mínútum fyrir leikslok en Hamar var nálægt því að vinna muninn upp á síðustu fjórum mínútum leiksins. Körfubolti 29.11.2010 21:02 Langþráður sigur hjá Njarðvíkingum Njarðvík enduðu fimm leikja taphrinu sína í Iceland Express deild karla með þrettán stiga sigri á nýliðum Hauka, 80-67, í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 29.11.2010 20:53 Grindvíkingar enduðu sigurgöngu KR-inga Grindavík komst aftur upp í 2. sæti Iceland Express deildar karla eftir tíu stiga sigur á KR, 87-77, í Röstinni í Grindavík í kvöld. KR hafði unnið þrjá síðustu leiki sína í deildinni en tókst ekki að vera fyrsta útiliðið til að vinna í Grindavík. Bæði lið áttu mjöguleika á því að ná öðru sætinu með sigri. Körfubolti 29.11.2010 20:38 Logi með 21 stig í tapi fyrir Norrköping Logi Gunnarsson skoraði 21 stig þegar lið hans Solna Vikings tapaði 81-91 í framlenginu á móti sænsku meisturunum í Norrköping Dolphins í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Þetta var sjöundi leikurinn í vetur þar sem Logi brýtur tuttugu stiga múrinn í vetur en hann hitti úr 5 af 9 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Körfubolti 29.11.2010 20:15 Drogba þolir ekki að elta Það gengur illa hjá Chelsea þessa dagana og liðið varð að sjá á eftir toppsætinu um helgina í hendurnar á Man. Utd. Chelsea varð þá að sætta sig við jafntefli gegn Newcastle. Enski boltinn 29.11.2010 19:45 Breiðablik komið í samstarf við Tottenham Breiðablik kynnti í dag samstarf við enska knattspyrnustórveldið Tottenham en samkomulagið felur meðal annars í sér að Tottenham starfrækir knattspyrnuskóla hér á landi næsta sumar. Á kynningarfundinn mætti einnig Charlotte Lade, sem er freestyle fótboltakona frá Álasundi í Noregi en hún hefur verið hjá Tottenham í hálft ár. Íslenski boltinn 29.11.2010 19:15 Tipsbladet segir Ronaldo vera betri en Messi Danska Tipsbladet tók sig til í tilefni af risaleiknum í spænska fótboltanum í kvöld og bar saman snillingana Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem eru í huga margra tvær bestu fótboltamenn heims í dag. Fótbolti 29.11.2010 19:00 Eitt sinn kallaður Saddam en nú er það Skröggur Felix Magath, þjálfari Schalke, er umdeildur maður og hefur meðal annars verið kallaður Saddam og öðrum álíka vinsælum nöfnum. Hann hefur fengið nýtt nafn þetta árið eftir að hann ákvað að stytta jólafrí leikmanna liðsins. Fótbolti 29.11.2010 18:15 Munurinn á Ronaldo og Messi - hvað segir tölfræðin Það er ekki aðeins Barcelona og Real Madrid sem eigast við í El Clasico á Nývángi í kvöld því flestir líta á þennan leik sem uppgjör á milli tveggja stærstu knattspyrnustjarna heimsins, Lionel Messi hjá Barcelona og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Fótbolti 29.11.2010 17:30 Rummenigge: Van Buyten fær að borga fyrir þessi mistök Forráðamenn FC Bayern eru þekktir fyrir allt annað en að spara stóru orðin. Það fékk Daniel van Buyten, varnarmaður liðsins, að reyna um helgina. Fótbolti 29.11.2010 16:45 Real Madrid gegn Barcelona er stærsti leikur heims Steve McManaman, fyrrum leikmaður Real Madrid og Liverpool, segir að hann myndi velja Lionel Messi fram yfir Cristiano Ronaldo ef hann þyrfti að velja. Hann býst þó við sigri Real Madrid á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 29.11.2010 16:00 Allegri kemur fram við Ronaldinho eins og barn Fyrrum æðsti prestur hjá Juventus, Luciano Moggi, er ekki hrifinn af því hvernig þjálfari AC Milan, Massimiliano Allegri, fer með Brasilíumanninn Ronaldinho. Fótbolti 29.11.2010 15:30 Wenger hættir þegar hungrið hverfur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, á líklega nóg eftir í boltanum. Sjálfur segist hann ekki hafa neinn áhuga á því að hætta fyrr en honum verði sama um leikinn. Enski boltinn 29.11.2010 15:00 Horner: Vonbrigði fyrir Webber að ná ekki takmarkinu Christian Horner hjá Red Bull telur að Mark Webber, liðsmaður Red Bull endurhlaði batteríin í vetur og mæti klár í titilslaginn 2011, eftir að hafa misst af titlinum í ár. Liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð meistari í ár og tryggði titilinn í lokamótinu. Formúla 1 29.11.2010 14:53 Atli: Ég vil að menn hafi gaman af því sem þeir eru að gera Atli Hilmarsson, þjálfari toppliðs Akureyrar í N1-deild karla, var í dag valinn besti þjálfarinn í fyrstu sjö umferðum deildarinnar. Akureyri vann alla þá leiki og er reyndar búið að vinna áttunda leikinn líka. Handbolti 29.11.2010 14:30 Kubica fjórði í frönsku rallmóti Pólski Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica, sem ekur með Renault náði fjórða sæti í rallmóti í Frakklandi á sunnudaginn. Hann keppti á Renault Clio S16. Aðstoðarökumaður Kubica var Jakub Gerber. Formúla 1 29.11.2010 14:10 Nýbakaður DTM-meistari vonast eftir Formúlu 1 sæti Bretinn Paul di Resta vann meistaratitilinn í DTM mótaröðinni með Mercedes, en lokamót ársins fór fram í Sjanghæ í Kína á sunnudaginn. Flest mót í þessari mótaröð fara fram í Þýskalandi. Paul di Resta varð í öðru sæti á eftir landa sínum Gary Paffett í mótinu í Sjanghæ og það dugði til að hann hreppti titilinn. Di Resta hefur verið varaökumaður Force India liðsins á þessu ári og í frétt á autosport.com í dag segist hann áhugasamur um að komast að sem keppnisökumaður í Formúlu 1. "Force India hefur gefið mér gott tækifæri á þessu ári. Það hefur alltaf verið draumur minn að vera hluti af Formúlu 1 liði og ég hef getað gert frábæra hluti með þeim á þessu ári", sagði di Resta um í frétt autosport. "Augljóslega er ég að vonast eftir sæti hjá liðinu og að byggja upp langvarandi samvinnu. F1 er draumur minn og ég mun vinna að því að láta hann rætast." "Mercedes hefur reynst mér vel og ég vil ekki gleyma því. Ég er bara ánægður að vinna titilinn í DTM með þeim", sagði di Resta. Adrian Sutil og Viantonio Liuzzi voru ökumenn Force India í ár. Formúla 1 29.11.2010 13:58 Ólafur Bjarki: Við vinnum Akureyri næst HK-ingurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson var í hádeginu valinn besti leikmaður fyrstu sjö umferðanna í N1-deild karla. Ólafur Bjarki hefur leikið virkilega vel með HK það sem af er vetri og er vel að nafnbótinni kominn. Handbolti 29.11.2010 13:20 Ancelotti: Ef það á að reka mig þá frétti ég það síðastur Orðrómurinn um að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, muni taka við Chelsea næsta sumar flýgur enn hátt. Hreinsanir eru í gangi á Stamford Bridge og Frank Arnesen íþróttastjóri mun hætta næsta sumar. Ray Wilkins aðstoðarþjálfari hætti á dögunum. Enski boltinn 29.11.2010 13:00 Elmander orðaður við Liverpool Sænski framherjinn hjá Bolton Wanderers, Johan Elmander, er í dag orðaður við Liverpool. Samningur leikmannsins við Bolton rennur út næsta sumar. Enski boltinn 29.11.2010 12:30 Ólafur Bjarki bestur í umferðum eitt til sjö í N1-deild karla HK-ingurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson var nú í hádeginu valinn besti leikmaður umferða 1-7 í N1-deild karla. Ólafur Bjarki hefur farið mikinn í liði HK sem hefur komið verulega á óvart með frábærri frammistöðu. Handbolti 29.11.2010 12:00 Birgir lék vel áður en keppni frestað vegna veðurs í lokaumferðinni Keppni var frestað í morgun á Spáni á lokakeppnisdegi á 2. stigi úrtökumótsins í golfi fyrir Evrópumótaröðina vegna úrkomu og hvassviðris. Birgir Leifur Hafþórsson hafði leikið 8 holur í morgun þegar keppni var frestað og var hann einu höggi undir pari í dag og samtals á -3. Golf 29.11.2010 11:59 Guardiola: Við ætlum að sækja af krafti Rétt eins og aðrir Katalóníubúar þá bíður Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, spenntur eftir leiknum gegn Real Madrid í kvöld. Þó svo andstæðingurinn sé sterkur mun Barcelona spila sóknarbolta eins og alltaf. Fótbolti 29.11.2010 11:15 Mark Davies skoraði fallegasta markið í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar Mark Davies leikmaður Bolton skoraði fallegasta markið í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en fimm bestu mörk umferðarinnar er að finna á visir.is. Enski boltinn 29.11.2010 11:00 Hodgson hefur enn trú á Torres Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segist enn hafa tröllatrú á framherjanum Fernando Torres sem hefur verið fjarri sínu besta í vetur. Hann var slakur á móti Spurs í gær og klúðraði þó nokkrum fínum færum. Enski boltinn 29.11.2010 10:30 Mourinho: Heimurinn er að bíða eftir þessum leik Spánn nötrar því í kvöld fer fram fyrsti El Clásíco-leikurinn síðan José Mourinho tók við Real Madrid. Hann fer með lærisveina sína á Camp Nou í kvöld í rosalegum toppslag í spænsku deildinni. Fótbolti 29.11.2010 10:00 NBA: Lakers búið að tapa tveim leikjum í röð Indiana Pacers er á fínni siglingu í NBA-deildinni þessa dagana en liðið hefur unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum. Þeir hafa ekki verið auðveldir því Pacers skellti Miami um daginn og svo meisturum LA Lakers í nótt og það í Staples Center. Körfubolti 29.11.2010 09:00 « ‹ ›
Flestir handteknir á Old Trafford en fæstir á Craven Cottage Englendingar eru alltaf að haga sér betur og betur á fótboltaleikjum og það sést vel í nýjustu tölum um fjölda fólks sem hefur verið handtekið í kringum leiki í ensku deildunum. Enski boltinn 29.11.2010 22:30
Niðurlæging á Nou Camp José Mourinho mátti þola sitt fyrsta tap með Real Madrid í kvöld og tapinu í kvöld mun hann aldrei gleyma. Barcelona niðurlægði þá Madridarliðið frá fyrstu mínútu og vann verðskuldaðan stórsigur, 5-0. Fótbolti 29.11.2010 21:54
Modric: Við getum unnið ensku deildina Það er óhætt að segja að það sé mikið sjálfstraust í herbúðum Tottenham um þessar mundir. Skal svo sem engan undra þar sem liðið er á mikilli siglingu. Enski boltinn 29.11.2010 21:30
Botnlið ÍR vann óvæntan sigur á Hamar í Seljaskóla Botnlið ÍR-inga kom á óvart í kvöld með fimm stiga sigri á Hamar, 89-84, í 9. umferð Iceland Express deildar karla í Seljaskólanum í kvöld. ÍR var náði 20 stiga forskot fimm mínútum fyrir leikslok en Hamar var nálægt því að vinna muninn upp á síðustu fjórum mínútum leiksins. Körfubolti 29.11.2010 21:02
Langþráður sigur hjá Njarðvíkingum Njarðvík enduðu fimm leikja taphrinu sína í Iceland Express deild karla með þrettán stiga sigri á nýliðum Hauka, 80-67, í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 29.11.2010 20:53
Grindvíkingar enduðu sigurgöngu KR-inga Grindavík komst aftur upp í 2. sæti Iceland Express deildar karla eftir tíu stiga sigur á KR, 87-77, í Röstinni í Grindavík í kvöld. KR hafði unnið þrjá síðustu leiki sína í deildinni en tókst ekki að vera fyrsta útiliðið til að vinna í Grindavík. Bæði lið áttu mjöguleika á því að ná öðru sætinu með sigri. Körfubolti 29.11.2010 20:38
Logi með 21 stig í tapi fyrir Norrköping Logi Gunnarsson skoraði 21 stig þegar lið hans Solna Vikings tapaði 81-91 í framlenginu á móti sænsku meisturunum í Norrköping Dolphins í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Þetta var sjöundi leikurinn í vetur þar sem Logi brýtur tuttugu stiga múrinn í vetur en hann hitti úr 5 af 9 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Körfubolti 29.11.2010 20:15
Drogba þolir ekki að elta Það gengur illa hjá Chelsea þessa dagana og liðið varð að sjá á eftir toppsætinu um helgina í hendurnar á Man. Utd. Chelsea varð þá að sætta sig við jafntefli gegn Newcastle. Enski boltinn 29.11.2010 19:45
Breiðablik komið í samstarf við Tottenham Breiðablik kynnti í dag samstarf við enska knattspyrnustórveldið Tottenham en samkomulagið felur meðal annars í sér að Tottenham starfrækir knattspyrnuskóla hér á landi næsta sumar. Á kynningarfundinn mætti einnig Charlotte Lade, sem er freestyle fótboltakona frá Álasundi í Noregi en hún hefur verið hjá Tottenham í hálft ár. Íslenski boltinn 29.11.2010 19:15
Tipsbladet segir Ronaldo vera betri en Messi Danska Tipsbladet tók sig til í tilefni af risaleiknum í spænska fótboltanum í kvöld og bar saman snillingana Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem eru í huga margra tvær bestu fótboltamenn heims í dag. Fótbolti 29.11.2010 19:00
Eitt sinn kallaður Saddam en nú er það Skröggur Felix Magath, þjálfari Schalke, er umdeildur maður og hefur meðal annars verið kallaður Saddam og öðrum álíka vinsælum nöfnum. Hann hefur fengið nýtt nafn þetta árið eftir að hann ákvað að stytta jólafrí leikmanna liðsins. Fótbolti 29.11.2010 18:15
Munurinn á Ronaldo og Messi - hvað segir tölfræðin Það er ekki aðeins Barcelona og Real Madrid sem eigast við í El Clasico á Nývángi í kvöld því flestir líta á þennan leik sem uppgjör á milli tveggja stærstu knattspyrnustjarna heimsins, Lionel Messi hjá Barcelona og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Fótbolti 29.11.2010 17:30
Rummenigge: Van Buyten fær að borga fyrir þessi mistök Forráðamenn FC Bayern eru þekktir fyrir allt annað en að spara stóru orðin. Það fékk Daniel van Buyten, varnarmaður liðsins, að reyna um helgina. Fótbolti 29.11.2010 16:45
Real Madrid gegn Barcelona er stærsti leikur heims Steve McManaman, fyrrum leikmaður Real Madrid og Liverpool, segir að hann myndi velja Lionel Messi fram yfir Cristiano Ronaldo ef hann þyrfti að velja. Hann býst þó við sigri Real Madrid á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 29.11.2010 16:00
Allegri kemur fram við Ronaldinho eins og barn Fyrrum æðsti prestur hjá Juventus, Luciano Moggi, er ekki hrifinn af því hvernig þjálfari AC Milan, Massimiliano Allegri, fer með Brasilíumanninn Ronaldinho. Fótbolti 29.11.2010 15:30
Wenger hættir þegar hungrið hverfur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, á líklega nóg eftir í boltanum. Sjálfur segist hann ekki hafa neinn áhuga á því að hætta fyrr en honum verði sama um leikinn. Enski boltinn 29.11.2010 15:00
Horner: Vonbrigði fyrir Webber að ná ekki takmarkinu Christian Horner hjá Red Bull telur að Mark Webber, liðsmaður Red Bull endurhlaði batteríin í vetur og mæti klár í titilslaginn 2011, eftir að hafa misst af titlinum í ár. Liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð meistari í ár og tryggði titilinn í lokamótinu. Formúla 1 29.11.2010 14:53
Atli: Ég vil að menn hafi gaman af því sem þeir eru að gera Atli Hilmarsson, þjálfari toppliðs Akureyrar í N1-deild karla, var í dag valinn besti þjálfarinn í fyrstu sjö umferðum deildarinnar. Akureyri vann alla þá leiki og er reyndar búið að vinna áttunda leikinn líka. Handbolti 29.11.2010 14:30
Kubica fjórði í frönsku rallmóti Pólski Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica, sem ekur með Renault náði fjórða sæti í rallmóti í Frakklandi á sunnudaginn. Hann keppti á Renault Clio S16. Aðstoðarökumaður Kubica var Jakub Gerber. Formúla 1 29.11.2010 14:10
Nýbakaður DTM-meistari vonast eftir Formúlu 1 sæti Bretinn Paul di Resta vann meistaratitilinn í DTM mótaröðinni með Mercedes, en lokamót ársins fór fram í Sjanghæ í Kína á sunnudaginn. Flest mót í þessari mótaröð fara fram í Þýskalandi. Paul di Resta varð í öðru sæti á eftir landa sínum Gary Paffett í mótinu í Sjanghæ og það dugði til að hann hreppti titilinn. Di Resta hefur verið varaökumaður Force India liðsins á þessu ári og í frétt á autosport.com í dag segist hann áhugasamur um að komast að sem keppnisökumaður í Formúlu 1. "Force India hefur gefið mér gott tækifæri á þessu ári. Það hefur alltaf verið draumur minn að vera hluti af Formúlu 1 liði og ég hef getað gert frábæra hluti með þeim á þessu ári", sagði di Resta um í frétt autosport. "Augljóslega er ég að vonast eftir sæti hjá liðinu og að byggja upp langvarandi samvinnu. F1 er draumur minn og ég mun vinna að því að láta hann rætast." "Mercedes hefur reynst mér vel og ég vil ekki gleyma því. Ég er bara ánægður að vinna titilinn í DTM með þeim", sagði di Resta. Adrian Sutil og Viantonio Liuzzi voru ökumenn Force India í ár. Formúla 1 29.11.2010 13:58
Ólafur Bjarki: Við vinnum Akureyri næst HK-ingurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson var í hádeginu valinn besti leikmaður fyrstu sjö umferðanna í N1-deild karla. Ólafur Bjarki hefur leikið virkilega vel með HK það sem af er vetri og er vel að nafnbótinni kominn. Handbolti 29.11.2010 13:20
Ancelotti: Ef það á að reka mig þá frétti ég það síðastur Orðrómurinn um að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, muni taka við Chelsea næsta sumar flýgur enn hátt. Hreinsanir eru í gangi á Stamford Bridge og Frank Arnesen íþróttastjóri mun hætta næsta sumar. Ray Wilkins aðstoðarþjálfari hætti á dögunum. Enski boltinn 29.11.2010 13:00
Elmander orðaður við Liverpool Sænski framherjinn hjá Bolton Wanderers, Johan Elmander, er í dag orðaður við Liverpool. Samningur leikmannsins við Bolton rennur út næsta sumar. Enski boltinn 29.11.2010 12:30
Ólafur Bjarki bestur í umferðum eitt til sjö í N1-deild karla HK-ingurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson var nú í hádeginu valinn besti leikmaður umferða 1-7 í N1-deild karla. Ólafur Bjarki hefur farið mikinn í liði HK sem hefur komið verulega á óvart með frábærri frammistöðu. Handbolti 29.11.2010 12:00
Birgir lék vel áður en keppni frestað vegna veðurs í lokaumferðinni Keppni var frestað í morgun á Spáni á lokakeppnisdegi á 2. stigi úrtökumótsins í golfi fyrir Evrópumótaröðina vegna úrkomu og hvassviðris. Birgir Leifur Hafþórsson hafði leikið 8 holur í morgun þegar keppni var frestað og var hann einu höggi undir pari í dag og samtals á -3. Golf 29.11.2010 11:59
Guardiola: Við ætlum að sækja af krafti Rétt eins og aðrir Katalóníubúar þá bíður Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, spenntur eftir leiknum gegn Real Madrid í kvöld. Þó svo andstæðingurinn sé sterkur mun Barcelona spila sóknarbolta eins og alltaf. Fótbolti 29.11.2010 11:15
Mark Davies skoraði fallegasta markið í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar Mark Davies leikmaður Bolton skoraði fallegasta markið í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en fimm bestu mörk umferðarinnar er að finna á visir.is. Enski boltinn 29.11.2010 11:00
Hodgson hefur enn trú á Torres Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segist enn hafa tröllatrú á framherjanum Fernando Torres sem hefur verið fjarri sínu besta í vetur. Hann var slakur á móti Spurs í gær og klúðraði þó nokkrum fínum færum. Enski boltinn 29.11.2010 10:30
Mourinho: Heimurinn er að bíða eftir þessum leik Spánn nötrar því í kvöld fer fram fyrsti El Clásíco-leikurinn síðan José Mourinho tók við Real Madrid. Hann fer með lærisveina sína á Camp Nou í kvöld í rosalegum toppslag í spænsku deildinni. Fótbolti 29.11.2010 10:00
NBA: Lakers búið að tapa tveim leikjum í röð Indiana Pacers er á fínni siglingu í NBA-deildinni þessa dagana en liðið hefur unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum. Þeir hafa ekki verið auðveldir því Pacers skellti Miami um daginn og svo meisturum LA Lakers í nótt og það í Staples Center. Körfubolti 29.11.2010 09:00