Sport

Ver­stappen fljótastur en ræsir ellefti

Heimsmeistarinn Max Verstappen var langfljótastur í dag þegar tímatökur fóru fram fyrir Belgíukappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Hann ræsir þó úr ellefta sæti þar sem hann tekur út refsingu.

Formúla 1

Anton Sveinn vann riðilinn

Sundamaðurinn Anton Sveinn McKee kom fyrstur í mark í öðrum undanriðli Ólympíuleikana í 100 metra bringusundi í dag.

Sport

Ten Hag vill bæta meira í hópinn

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er þess fullviss að lið hans geti unnið hvaða lið sem er þegar liðið er fullskipað. Hann segist vonast eftir því að bæta fleiri leikmönnum í hópinn á næstu viku.

Fótbolti

Ryan Sessegnon aftur heim í Ful­ham

Örvfætti miðjumaðurinn Ryan Sessegnon er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt Fulham á frjálsri sölu en Sessegnon var á sínum tími seldur til Tottenham á 25 milljónir punda.

Fótbolti

Njósnaskandall Kanada vindur upp á sig

Óheiðarleiki þjálfarateymis kanadíska kvennalandsliðsin í knattspyrnu á Ólympíuleikunum hefur vakið mikla athygli en Beverly Priestman, þjálfari liðsins, var send heim ásamt þremur öðrum úr þjálfarateyminu.

Fótbolti