Sport Nýliðar Víkings fá liðsstyrk úr Vesturbænum Bikarmeistarar Víkings verða nýliðar í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í ár. Stefnt er að því að gera liðið eins samkeppnishæft og möguleiki er. Því hefur það ákveðið að sækja liðsstyrk vestur í bæ. Íslenski boltinn 26.2.2024 21:15 Keflavík rúllaði yfir FH FH tók á móti Keflavík í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Fór það svo að gestirnir, sem leikur í Lengjudeildinni á komandi leiktíð, rúlluðu yfir heimamenn. Lokatölur í Skessunni í Hafnafirði 1-4. Íslenski boltinn 26.2.2024 20:31 Orra-laust FCK vann mikilvægan sigur Orri Steinn Óskarsson var ekki í leikmannahóp FC Kaupmannahafnar þegar liðið FC Nordsjælland 2-0 í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson var hins vegar í hópnum en hann sat á bekknum að þessu sinni. Fótbolti 26.2.2024 20:00 Dybala skaut Rómverjum í Meistaradeildarbaráttu Roma lagði Torínó 3-2 í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var fimmti sigur liðsins í síðustu sex leikjum. Fótbolti 26.2.2024 19:35 Sigurður Bjartur líklega á förum frá KR Það virðast ætla að verða frekari breytingar á leikmannahópi KR áður en tímabilið í Bestu deild karla í knattspyrnu hefst. Íslenski boltinn 26.2.2024 19:00 Telur sig eiga inni pening hjá KA og stefnir félaginu Arnar Grétarsson, þjálfari Vals í Bestu deild karla, hefur stefnt fyrrverandi vinnuveitanda sínum KA vegna vangoldinna bónusgreiðslna. Málið verður tekið fyrir 1. mars næstkomandi í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Íslenski boltinn 26.2.2024 18:16 Stuðningsmenn Real Madrid fá fleiri góðar fréttir Real Madrid hefur náð munnlegu samkomulagi við Alphonso Davies, leikmann Bayern München. Fótbolti 26.2.2024 17:30 Jokic með þrjár þrumuþrennur á aðeins fjórum dögum Það er eins og samveran með hinum stórstjörnum NBA-deildarinnar á stjörnuhelginni hafi kveikt í Jókernum. Körfubolti 26.2.2024 16:45 Fyrsti útlendingurinn sem þjálfar sænska landsliðið Jon Dahl Tomasson hefur verið ráðinn þjálfari sænska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Janne Andersson sem hætti fyrir tæpum hundrað dögum. Fótbolti 26.2.2024 16:45 Hætti í stjórn KSÍ og er nú aðstoðarþjálfari 2. deildarliðs Fyrrum landsliðsmaðurinn Ívar Ingimarsson hefur ákveðið að fara í nýjar og frekar óvæntar áttir. Íslenski boltinn 26.2.2024 16:13 Missti ekki einu sinni hattinn sinn þegar þrír menn réðust á hann Myndbönd af slagsmálum hjá fyrrum NFL stórstjörnu fóru á mikið flug á netmiðlum um helgina. Sport 26.2.2024 16:01 Lögmálsliðar agndofa yfir rödd Zions: „Ég myndi alltaf vilja hafa svona mann á X-inu“ Í Lögmáli leiksins í kvöld verður meðal annars farið yfir slagsmálin í leik New Orleans Pelicans og Miami Heat og rödd ofurstjörnunnar Zions Williamson. Körfubolti 26.2.2024 15:30 Raya þjálfar hund af bannaðri tegund til að verjast innbrotsþjófum David Raya, markvörður Arsenal, ætlar að vera tilbúinn ef óprúttnir aðilar reyna að brjótast inn hjá honum. Enski boltinn 26.2.2024 14:46 Fyrrverandi útkastari vann sitt fyrsta PGA-mót Bandaríkjamaðurinn Jake Knapp vann sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni um helgina. Ekki eru nema þrjú ár síðan hann réði sig sem dyravörð á skemmtistað. Golf 26.2.2024 14:01 Everton fær fjögur stig til baka Búið er að fækka stigunum sem voru dregin af Everton fyrir að brjóta fjármálareglur ensku úrvalsdeildarinnar úr tíu í sex. Enski boltinn 26.2.2024 13:33 Littler hættur að borða kebab á kvöldin Pílukastarinn Luke Littler ætlar að taka matarræðið hjá sér í gegn og er hættur að borða kebab á kvöldin. Sport 26.2.2024 13:01 Messi annar í heiminum með fimm hundruð milljónir fylgjenda Lionel Messi er að fá meiri athygli á samfélagsmiðlum eftir að hann færði sig yfir til Bandaríkjanna og það sést á aukningu fylgjenda hans. Fótbolti 26.2.2024 12:30 Dómarinn tók upp nefið hans af vellinum Íshokkíleikmaðurinn Christian Wejse missti bókstaflega nefið sitt í leik á dögunum þegar hann fékk slæmt högg. Sport 26.2.2024 12:01 Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni Serbaleikinn Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir seinni leik Íslands og Serbíu í umspili um það hvort liðið heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Fótbolti 26.2.2024 11:30 Rússar koma sér inn á stórmót með því að keppa fyrir aðrir þjóðir Tveimur árum eftir innrás Rússa í Úkraínu þá mega Rússar og Hvít-Rússar ekki keppa á stórmótum. Það er undir fánum þjóða sinna. Stór hópur rússneskra og hvít-rússneskra glímukappa hafa aftur á móti fundið bakdyrnar inn á stórmótin og um leið mögulega inn á Ólympíuleikana í París. Sport 26.2.2024 11:01 Fyrsti Íslendingurinn til að skora í frönsku deildinni í átta ár Hákon Arnar Haraldsson varð í gær aðeins sjöundi Íslendingurinn sem nær að skora í efstu deild í Frakklandi. Fótbolti 26.2.2024 10:30 Liverpool upp fyrir Man. Utd með sigrinum á Wembley Liverpool er nú aftur eitt á toppnum sem sigursælasta félag enskrar knattspyrnu þegar allir titlar eru teknir saman. Enski boltinn 26.2.2024 10:01 Glódís Perla gefur treyjur sínar og skó Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir kemur heldur betur sterk inn fyrir „Einstök börn“ sem er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni. Fótbolti 26.2.2024 09:30 Bannar Playstation tölvur í landsliðinu Ítalski landsliðsþjálfarinn Luciano Spalletti er búinn að ákveða það að tölvuleikir trufli leikmenn landsliðsins í verkefnum þess. Fótbolti 26.2.2024 09:01 Valinn maður leiksins í þriðja úrslitaleiknum Virgil van Dijk tryggði Liverpool enska deildabikarinn á Wembley í gær þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Chelsea í framlengingu. Enski boltinn 26.2.2024 08:46 Allt snerist um næstu æfingu eða næstu máltíð hjá mömmunni Þegar þú ert íþróttakona í fremstu röð og í miðjum æfingabúðum fyrir tímabilið þá finnur heimilið vel fyrir því. Sport 26.2.2024 08:30 Ronaldo brást við Messi köllunum með klúru látbragði Cristiano Ronaldo skoraði og fagnaði sigri með Al Nassr í gær en kom sér einnig í vandræði með ósmekklegu látbragði eftir leikinn. Fótbolti 26.2.2024 08:00 Neville fann nýtt viðurnefni á Chelsea: „Ég hef enga samúð með þeim“ Gary Neville hrósaði Liverpool og gagnrýndi Chelsea eftir 1-0 sigur Liverpool á Chelsea í enska deildabikarnum á Wembley í gær. Enski boltinn 26.2.2024 07:31 Létu höggin dynja hvor á öðrum: „Ég elska þetta“ Matt Rempe, framherji New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí, lenti upp á kant við Nicolas Deslauriers þegar Rangers mætti Philadelphia Flyers um liðna helgi. Fór það svo að báðir grýttu hönskum sínum á ísinn og létu höggin tala frekar en að nota orðin sín og leysa þannig þann ágreining sem átti sér stað. Sport 26.2.2024 07:00 Fimmtán ára rallökumaður lést í keppni Nýsjálendingar syrgja ungan efnilegan ökumann eftir slys í keppni um helgina en margir velta líka því fyrir sér hvernig rallökumenn geta keppt án þess að vera komnir á bílprófsaldur. Sport 26.2.2024 06:31 « ‹ 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Nýliðar Víkings fá liðsstyrk úr Vesturbænum Bikarmeistarar Víkings verða nýliðar í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í ár. Stefnt er að því að gera liðið eins samkeppnishæft og möguleiki er. Því hefur það ákveðið að sækja liðsstyrk vestur í bæ. Íslenski boltinn 26.2.2024 21:15
Keflavík rúllaði yfir FH FH tók á móti Keflavík í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Fór það svo að gestirnir, sem leikur í Lengjudeildinni á komandi leiktíð, rúlluðu yfir heimamenn. Lokatölur í Skessunni í Hafnafirði 1-4. Íslenski boltinn 26.2.2024 20:31
Orra-laust FCK vann mikilvægan sigur Orri Steinn Óskarsson var ekki í leikmannahóp FC Kaupmannahafnar þegar liðið FC Nordsjælland 2-0 í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson var hins vegar í hópnum en hann sat á bekknum að þessu sinni. Fótbolti 26.2.2024 20:00
Dybala skaut Rómverjum í Meistaradeildarbaráttu Roma lagði Torínó 3-2 í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var fimmti sigur liðsins í síðustu sex leikjum. Fótbolti 26.2.2024 19:35
Sigurður Bjartur líklega á förum frá KR Það virðast ætla að verða frekari breytingar á leikmannahópi KR áður en tímabilið í Bestu deild karla í knattspyrnu hefst. Íslenski boltinn 26.2.2024 19:00
Telur sig eiga inni pening hjá KA og stefnir félaginu Arnar Grétarsson, þjálfari Vals í Bestu deild karla, hefur stefnt fyrrverandi vinnuveitanda sínum KA vegna vangoldinna bónusgreiðslna. Málið verður tekið fyrir 1. mars næstkomandi í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Íslenski boltinn 26.2.2024 18:16
Stuðningsmenn Real Madrid fá fleiri góðar fréttir Real Madrid hefur náð munnlegu samkomulagi við Alphonso Davies, leikmann Bayern München. Fótbolti 26.2.2024 17:30
Jokic með þrjár þrumuþrennur á aðeins fjórum dögum Það er eins og samveran með hinum stórstjörnum NBA-deildarinnar á stjörnuhelginni hafi kveikt í Jókernum. Körfubolti 26.2.2024 16:45
Fyrsti útlendingurinn sem þjálfar sænska landsliðið Jon Dahl Tomasson hefur verið ráðinn þjálfari sænska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Janne Andersson sem hætti fyrir tæpum hundrað dögum. Fótbolti 26.2.2024 16:45
Hætti í stjórn KSÍ og er nú aðstoðarþjálfari 2. deildarliðs Fyrrum landsliðsmaðurinn Ívar Ingimarsson hefur ákveðið að fara í nýjar og frekar óvæntar áttir. Íslenski boltinn 26.2.2024 16:13
Missti ekki einu sinni hattinn sinn þegar þrír menn réðust á hann Myndbönd af slagsmálum hjá fyrrum NFL stórstjörnu fóru á mikið flug á netmiðlum um helgina. Sport 26.2.2024 16:01
Lögmálsliðar agndofa yfir rödd Zions: „Ég myndi alltaf vilja hafa svona mann á X-inu“ Í Lögmáli leiksins í kvöld verður meðal annars farið yfir slagsmálin í leik New Orleans Pelicans og Miami Heat og rödd ofurstjörnunnar Zions Williamson. Körfubolti 26.2.2024 15:30
Raya þjálfar hund af bannaðri tegund til að verjast innbrotsþjófum David Raya, markvörður Arsenal, ætlar að vera tilbúinn ef óprúttnir aðilar reyna að brjótast inn hjá honum. Enski boltinn 26.2.2024 14:46
Fyrrverandi útkastari vann sitt fyrsta PGA-mót Bandaríkjamaðurinn Jake Knapp vann sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni um helgina. Ekki eru nema þrjú ár síðan hann réði sig sem dyravörð á skemmtistað. Golf 26.2.2024 14:01
Everton fær fjögur stig til baka Búið er að fækka stigunum sem voru dregin af Everton fyrir að brjóta fjármálareglur ensku úrvalsdeildarinnar úr tíu í sex. Enski boltinn 26.2.2024 13:33
Littler hættur að borða kebab á kvöldin Pílukastarinn Luke Littler ætlar að taka matarræðið hjá sér í gegn og er hættur að borða kebab á kvöldin. Sport 26.2.2024 13:01
Messi annar í heiminum með fimm hundruð milljónir fylgjenda Lionel Messi er að fá meiri athygli á samfélagsmiðlum eftir að hann færði sig yfir til Bandaríkjanna og það sést á aukningu fylgjenda hans. Fótbolti 26.2.2024 12:30
Dómarinn tók upp nefið hans af vellinum Íshokkíleikmaðurinn Christian Wejse missti bókstaflega nefið sitt í leik á dögunum þegar hann fékk slæmt högg. Sport 26.2.2024 12:01
Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni Serbaleikinn Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir seinni leik Íslands og Serbíu í umspili um það hvort liðið heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Fótbolti 26.2.2024 11:30
Rússar koma sér inn á stórmót með því að keppa fyrir aðrir þjóðir Tveimur árum eftir innrás Rússa í Úkraínu þá mega Rússar og Hvít-Rússar ekki keppa á stórmótum. Það er undir fánum þjóða sinna. Stór hópur rússneskra og hvít-rússneskra glímukappa hafa aftur á móti fundið bakdyrnar inn á stórmótin og um leið mögulega inn á Ólympíuleikana í París. Sport 26.2.2024 11:01
Fyrsti Íslendingurinn til að skora í frönsku deildinni í átta ár Hákon Arnar Haraldsson varð í gær aðeins sjöundi Íslendingurinn sem nær að skora í efstu deild í Frakklandi. Fótbolti 26.2.2024 10:30
Liverpool upp fyrir Man. Utd með sigrinum á Wembley Liverpool er nú aftur eitt á toppnum sem sigursælasta félag enskrar knattspyrnu þegar allir titlar eru teknir saman. Enski boltinn 26.2.2024 10:01
Glódís Perla gefur treyjur sínar og skó Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir kemur heldur betur sterk inn fyrir „Einstök börn“ sem er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni. Fótbolti 26.2.2024 09:30
Bannar Playstation tölvur í landsliðinu Ítalski landsliðsþjálfarinn Luciano Spalletti er búinn að ákveða það að tölvuleikir trufli leikmenn landsliðsins í verkefnum þess. Fótbolti 26.2.2024 09:01
Valinn maður leiksins í þriðja úrslitaleiknum Virgil van Dijk tryggði Liverpool enska deildabikarinn á Wembley í gær þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Chelsea í framlengingu. Enski boltinn 26.2.2024 08:46
Allt snerist um næstu æfingu eða næstu máltíð hjá mömmunni Þegar þú ert íþróttakona í fremstu röð og í miðjum æfingabúðum fyrir tímabilið þá finnur heimilið vel fyrir því. Sport 26.2.2024 08:30
Ronaldo brást við Messi köllunum með klúru látbragði Cristiano Ronaldo skoraði og fagnaði sigri með Al Nassr í gær en kom sér einnig í vandræði með ósmekklegu látbragði eftir leikinn. Fótbolti 26.2.2024 08:00
Neville fann nýtt viðurnefni á Chelsea: „Ég hef enga samúð með þeim“ Gary Neville hrósaði Liverpool og gagnrýndi Chelsea eftir 1-0 sigur Liverpool á Chelsea í enska deildabikarnum á Wembley í gær. Enski boltinn 26.2.2024 07:31
Létu höggin dynja hvor á öðrum: „Ég elska þetta“ Matt Rempe, framherji New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí, lenti upp á kant við Nicolas Deslauriers þegar Rangers mætti Philadelphia Flyers um liðna helgi. Fór það svo að báðir grýttu hönskum sínum á ísinn og létu höggin tala frekar en að nota orðin sín og leysa þannig þann ágreining sem átti sér stað. Sport 26.2.2024 07:00
Fimmtán ára rallökumaður lést í keppni Nýsjálendingar syrgja ungan efnilegan ökumann eftir slys í keppni um helgina en margir velta líka því fyrir sér hvernig rallökumenn geta keppt án þess að vera komnir á bílprófsaldur. Sport 26.2.2024 06:31