Fleiri fréttir

Möguleikarnir á að forðast hættulega hlýnun hverfandi

Niðurstöður nýrra rannsókna benda til þess að líkurnar á að mönnum takist að halda hlýnun jarðar innan hættumarka séu afar litlar. Ekki er þó öll nótt úti enn grípi þjóðir heims til markvissra aðgerða.

Dagar „kjaftæðisins“ í Hvíta húsinu sagðir liðnir

Hvíta húsið segir að Donald Trump forseti hafi talið orðfæri fyrrverandi samskiptastjóra síns ekki viðeigandi fyrir mann í hans stöðu. Heimildamenn CNN segja þó að forsetanum hafi aðallega mislíkað að samskiptastjórinn hafi orðið miðpunktur athygli fjölmiðla frekar en hann sjálfur.

Bandaríkin leggja refsiaðgerðir á forseta Venesúela

Bandarísk fyrirtæki og einstaklingar mega ekki eiga nein viðskipti við Nicolas Maduro, forseta Venesúela, samkvæmt refsiaðgerðum sem Hvíta húsið tilkynnti um í dag. Aðgerðirnar eru viðbragð við atkvæðagreiðslu sem fór fram í Venesúela um helgina sem er talin tilraun Maduro til að sölsa undir sig frekari völd.

Pence ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Eystrasaltslöndin

Varaforseti Bandaríkjanna kallaði Rússa stærstu öryggisógnina sem steðjar að Eystrasaltslöndunum í opinberri heimsókn þar í dag. Tók hann af öll tvímæli um að Bandaríkjamenn kæmu löndunum til varnar gegn yfirgangi nágrannanna í austri.

Breskir ráðherrar deila hart um útgönguna

Viðskiptaráðherra Bretlands segir ríkisstjórnina ekki hafa samþykkt tillögu fjármálaráðherrans um að heimila áfram frjálsa för fólks til og frá landinu eftir að Bretar ganga úr Evrópusambandinu. Það sé ekki í samræmi við vilja meirihluta breskra kjósenda.

Einn ákærður fyrir nauðgun

Annar tveggja manna sem gefið er að sök að hafa nauðgað fjórtán ára stúlku hefur verið ákærður. Manninum sem stúlkan segir að hafi nauðgað sér seinna sama kvöld hefur verið sleppt úr haldi á meðan rannsókn málsins stendur yfir.

Kínverjar spenna vöðvana

Forseti Kína, sagði ríkinu nauðsynlegt að byggja fyrsta flokks herafla sem sigrað gæti alla óvini ríkisins.

Flugvallarstarfsmaður kýldi farþega sem hélt á barni

Flugvallarstarfsmaður á flugvellinum í Nice kýldi farþega í andlitið þegar hann leitaði svara vegna tafa sem urðu á flugi hans með Easy Jet flugfélaginu. Farþeginn var með litla barnið sitt í fanginu þegar flugvallarstarfsmaðurinn veitti honum höggið. The Guardian greinir frá þessu.

Bannað að senda SMS og ganga yfir götu

Bannað verður að senda smáskilaboð á meðan gengið er yfir götur í borginni Honolulu á Havaí eftir að ný lög þess efnis taka gildi í október.

Stúlku nauðgað tvisvar sama kvöld

Umfangsmikil leit stendur nú yfir í Bretlandi að tveimur mönnum sem í sitt hvoru lagi nauðguðu fimmtán ára gamalli stúlku á sama kvöldinu í Birmingham á Englandi.

Narendra Modi talinn ýmist hetja eða skúrkur

Forsætisráðherra Indlands er umdeildur á alþjóðavísu. Lofaður fyrir baráttu sína gegn spillingu en lastaður fyrir að hafa leyft ofbeldi gegn múslimum að grassera á Indlandi.

Charlie Gard er látinn

Hið ellefu mánaða gamla barn lést þegar hann var tekinn úr öndunarvél eftir langvarandi lagabaráttu.

Vísbendingar um fyrsta fjartunglið í fjarlægu sólkerfi

Fjartungl sem vísindamenn hafa séð vísbendingar um gæti verið á stærð við Neptúnus, margfalt stærri en nokkurt tungl í sólkerfinu okkar. Tungl eru talin mikilvæg fyrir lífvænleika reikistjarna en ekkert slíkt hefur fundist utan sólkerfis okkar enn sem komið er.

Sjá næstu 50 fréttir