Fleiri fréttir Bryndís: Þessi sigur mun hjálpa okkur mikið í stigatöflunni Bryndís Guðmundsdóttir átti flottan leik með Keflavík þegar liðið vann 68-67 sigur á Haukum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Bryndís var með 18 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar en hún spilaði allar 40 mínúturnar í leiknum. 18.11.2009 22:30 Jón Halldór: Rosalega ánægður með að ná að vinna þennan leik Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var léttur á brún eftir 68-67 sigur á Íslandsmeisturum Hauka á Ásvöllum í kvöld. Keflavíkurliðið var þó nærri því búið að kasta frá sér sigrinum í lokin en hélt út leikinn. 18.11.2009 22:21 Henning: Gengur ekki að lenda 14 stigum undir á móti alvöru liðum Henning Henningsson, þjálfari Hauka, sagði að slæmur fyrri hálfleikur hafi kostað sínar stelpur tap á móti Keflavík á Ásvöllum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Haukar töpuðu á endunum með aðeins einu stigi, 67-68. 18.11.2009 22:12 Atli: Börðumst fyrir þessu stigi „Eins og komið var þá verð ég að vera sáttur við þetta stig," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 24-24 jafnteflið við Val í N1-deild kvenna í kvöld. 18.11.2009 22:04 Stefán: Vorum betra liðið í kvöld „Ef við tökum það jákvæða þá er liðið enn taplaust og var að mínu viti betra liðið í þessum leik," sagði Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Vals, um sitt lið eftir jafnteflið gegn Stjörnunni í toppslag N1-deildarinnar. 18.11.2009 21:55 Fram vann nauman sigur í Árbænum Fram vann í kvöld afar nauman sigur á Fylki í Árbænum, 20-19, eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik. Staðan þá var 12-7, Fylki í vil. 18.11.2009 21:25 Róbert með fjögur í sigri Róbert Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Gummersbach sem vann sigur á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 28-24. 18.11.2009 21:16 Keflavík lagði Íslandsmeistarana Keflavík vann í kvöld sinn þriðja sigur í röð í Iceland Express deild kvenna er liðið vann Íslandsmeistara Hauka á útivelli, 68-67, í spennandi leik. 18.11.2009 20:57 Umfjöllun: Toppliðin skiptu stigunum á milli sín Valur tapaði sínum fyrsta stigi í N1-deild kvenna þegar liðið gerði jafntefli 24-24 við Stjörnuna í toppslag kvöldsins. Elísabet Gunnarsdóttir skoraði síðasta mark leiksins og jafnaði fyrir Stjörnuna. 18.11.2009 20:48 Grikkir á HM eftir sigur á Úkraínu Grikkir spila í úrslitakeppni HM 2010 eftir 1-0 sigur á Úkraínu á útivelli í síðari umspilsleik liðanna. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1994 sem Grikkir komast á HM. 18.11.2009 20:02 Alsír tryggði sér sæti á HM Alsír vann í dag 1-0 sigur á Egyptalandi í hreinum úrslitaleik um hvort liðið tekur þátt í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í Suður-Afríku á næsta ári. 18.11.2009 19:25 Eduardo gerir nýjan langtímasamning við Arsenal Eduardo hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. 18.11.2009 19:04 Santa Cruz segir að Robinho vilji fara Roque Santa Cruz segir að Brasilíumaðurinn Robinho, samherji sinn hjá Manchester City, vilji fara til Barcelona. 18.11.2009 18:15 Íslenskir dómarar á Íslendingaslagnum í Meistaradeild Evrópu Íslensku handboltadómararnir Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson munu dæma Íslendingaslag GC Amicitia Zurich og THW Kiel í Meistaradeild Evrópu en leikið verður á laugardaginn í Sviss. THW Kiel vann fyrri leik liðanna með 18 mörkum, 42-24, í Þýskalandi um síðustu helgi. 18.11.2009 17:30 Iverson er ekki tilbúinn að leggja NBA-skóna á hilluna Umboðsmaður Allen Iverson segir sinn mann ekki vera tilbúinn að setja punktinn á bak við NBA-feril sinn þrátt fyrir að hafa látinn fara frá Memphis Grizzlies í vikunni. Iverson er orðinn 34 ára gamall en hann hefur skorað 27,0 stig að meðaltali í 889 leikjum í9 NBA-deildinni. 18.11.2009 16:45 Milan Stefán: Það eru allir í Bosníu að bíða eftir þessum leik Bosníumenn eiga möguleika á að komast á HM í knattspyrnu í fyrsta sinn þegar þeir taka móti Portúgal í Zenica í Bosníu í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 í kvöld og hefst klukkan 19.40. 18.11.2009 16:15 Birna: Þetta er vonandi allt að smella saman hjá okkur „Þetta er allt vonandi að smella saman hjá okkur," segir Keflvíkingurinn Birna Valgarðsdóttir en hún og félagar hennar hafa unnið tvo síðustu leiki sína í kvennakörfunni eftir fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum. Keflavík heimsækir Hauka í 7. umferð Iceland Express deildar kvenna í kvöld. 18.11.2009 15:45 Arteta: Væri til í að klára ferilinn með Everton Nú styttist í að miðjumaðurinn Mikel Arteta verði leikfær á ný með Everton en hann er búinn að vera frá vegna krossbandsmeiðsla síðan í febrúar. 18.11.2009 14:45 Button og Hamilton ökumenn McLaren 2010 Formúlu 1 lið McLaren staðfesti í dag að hafa ráðið heimsmeistarann Jenson Button til liðsins við hlið Lewis Hamilton fyrir árið 2010. 18.11.2009 14:32 Leikmaður City rekinn úr landsliðinu fyrir að mæta of seint Vincent Kompany, varnarmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City, var ekki með belgíska landsliðinu á móti Katar eftir að hafa mætt tvisvar of seint. Í fyrra skiptið kom hann fimm mínútum of seint á liðsfund og í seinna skiptið skilaði hann sér of seint eftir að hafa farið í jarðaför ömmu sinnar í Brussel. 18.11.2009 14:15 Wayne Rooney: Ég er hræddur við Capello Wayne Rooney, lykilmaður Manchester United og enska landsliðið líður ekkert alltof vel í návist Fabio Capello, þjálfara enska landsliðsins ef marka má viðtal hans við enska blaðið The Sun. Capello gerði Rooney að fyrirliða enska landsliðsins í leiknum á móti Brasilíu í vikunni en heldur United-manninum engu að síður á tánum með kuldalegri framkomu. 18.11.2009 13:00 Umboðsmaður: Engin vandræði á milli AC Milan og Gattuso Andrea D'Amico, umboðsmaður Gennaro Gattuso hjá AC Milan, þvertekur fyrir að skjólstæðingur sinn sé óánægður í herbúðum ítalska félagsins eins og greint var frá í breskum fjölmiðlum í dag. 18.11.2009 12:30 Keane: Pressan er núna alfarið á Frökkum Framherjinn Robbie Keane hjá írska landsliðinu viðurkennir að atvik í lok fyrri umspilsleiks Írlands og Frakklands í Dyflinni hafi kveikt rækilega í sér og liðsfélögum sínum fyrir seinni leik þjóðanna í París í kvöld. 18.11.2009 12:00 Henry: Írar munu ekki gefast upp fyrr en í fulla hnefana Framherjinn Thierry Henry varar liðsfélaga sína í franska landsliðinu við því að erfiðasti hjallinn sé enn eftir í kvöld þegar Frakkland mætir Írlandi í seinni umspilsleik þjóðanna í París um laust sæti á HM næsta sumar. 18.11.2009 11:30 Útsala í vændum hjá Liverpool í janúar? Samkvæmt heimildum Daily Mirror mun knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool vera undir ströngum fyrirmælum frá eigendum félagsins að losa sig við svonefnda jaðarmenn í leikmannahópnum berist kauptilboð í þá í félagaskiptaglugganum í janúar. 18.11.2009 10:45 Gattuso á leið til Manchester City strax í janúar? Harðjaxlinn Gennaro Gattuso hjá AC Milan er sagður vera þreyttur á lífinu hjá ítalska félaginu eftir að knattspyrnustjórinn Leonardo tók við stjórnartaumunum. 18.11.2009 10:15 Chelsea sagt vera nálægt því að landa Aguero Samkvæmt heimildum Daily Telegraph munu forráðamenn Chelsea og Atletico Madrid vera búnir að ákveða að hittast á fundi strax eftir helgi til þess að ræða félagaskipti framherjans Sergio Aguero. 18.11.2009 09:45 NBA-deildin: Bryant rauf 40 stiga múrinn í sigri Lakers Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem stórstjörnurnar Kobe Bryant hjá LA Lakers og LeBron James Cleveland Cavaliers voru í miklu stuði með liðum sínum. 18.11.2009 09:15 Kimi Raikkönen hættir í Formúlu 1 Finninn Kimi Raikkönen keppir ekki í Formúlu 1 á næsta ári, eftir að samningaviðræðum við McLaren fór út um þúfur. Allt bendir til að Jenson Button verði liðsmaður McLaren með Lewis Hamilton. 18.11.2009 07:01 James: Ég verð klár í slaginn fyrir lokakeppni HM Markvörðurinn David James hjá Portsmouth er staðráðinn í að fara með enska landsliðinu á lokakeppni HM næsta sumar í Suður-Afríku en landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hefur ítrekað að hann muni ekki velja neina leikmenn sem eru ekki í hundrað prósent formi og lausir við öll meiðsli. 17.11.2009 23:30 Puyol: Barcelona hefur ekkert að gera með Robinho Varnarmaðurinn og fyrirliðinn Carles Puyol lætur sér fátt um finnast um endalausar sögusagnir í spænskum og breskum fjölmiðlum um að Barcelona sé á eftir Brasilíumanninum Robinho hjá Manchester City. 17.11.2009 22:45 Eimskipsbikar karla: Haukar unnu Hauka 2 Íslandsmeistarar Hauka lentu ekki í teljandi erfiðleikum gegn Haukum 2 í 16-liða úrslitum Eimskipsbikars karla í handbolta í kvöld. Haukar unnu 28-38 sigur en staðan í hálfleik var 11-20. 17.11.2009 22:03 Danski handboltinn: GOG með sigur í toppbaráttuslag Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í GOG Svendborg unnu í kvöld frábæran 35-24 sigur gegn Kolding í toppbaráttuslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 17.11.2009 21:10 Þýski handboltinn: RN Löwen niðurlægði Lemgo Rhein-Neckar Löwen vann 22-38 stórsigur gegn Lemgo á útivelli í sannkölluðum Íslendingaslag en þríeykið Ólafur Stefánsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Snorri Steinn Guðjónsson voru í liði RN Löwen og Vignir Svavarsson var í liði Lemgo en Logi Geirsson gat reyndar ekki leikið með vegna meiðsla. 17.11.2009 20:51 Coyle hefur ekki áhuga á að taka við landsliði Skota Knattspyrnustjórinn Owen Coyle hjá Burnley hefur staðfest að hann hafi ekki áhuga á að gerast landsliðsþjálfari Skotlands að svo stöddu í það minnsta. 17.11.2009 20:45 Stórleikur Jakobs Arnar dugði Sundsvall ekki til sigurs Íslendingarnir Jakob Örn Sigurðarson og Helgi Már Magnússon voru í eldlínunni með liðum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 17.11.2009 20:00 Trapattoni: Frakkar eru veikir fyrir í föstum leikatriðum Landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi er vongóður fyrir seinni umspilsleikinn gegn Frakklandi í París annað kvöld um laust sæti á HM næsta sumar. 17.11.2009 19:15 Domenech: Þurfum að spila vel og spila til sigurs Óhætt er að segja að starf landsliðsþjálfarans Raymond Domenech hjá Frakklandi velti á úrslitum úr seinni umspilsleik Frakklands og Írlands um laust sæti á HM næsta sumar en leikurinn fer fram í París annað kvöld. 17.11.2009 18:30 Di Maria: Mig dreymir um að spila með United Vængmaðurinn efnilegi Angel Di Maria hjá Benfica hefur rækilega slegið í gegn undanfarið og hefur því í kjölfarið verið sterklega orðaður við félög á borð við Chelsea, Manchester United og Manchester City. 17.11.2009 17:45 Torres ekki með um helgina Fernando Torres mun ekki spila með Liverpool gegn Manchester City um helgina þar sem hann á enn við meiðsli að stríða. 17.11.2009 16:24 Bárður tekur við U-18 liði karla Báður Eyþórsson hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs karla í körfubolta skipað leikmönnum átján ára og yngri. 17.11.2009 16:00 Collins hefur áhuga á að taka við skoska landsliðinu Knattspyrnustjórinn John Collins, sem áður var stjóri Hibernian í Skotlandi og Charleroi í Belgíu, hefur stigið fram og líst yfir áhuga á að taka við skoska landsliðinu en George Burley var sem kunnugt er rekinn úr starfi landsliðsþjálfara í gærkvöldi. 17.11.2009 15:27 Scolari orðaður við Real Madrid Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að forráðamenn Real Madrid eru nú að skoða þann möguleika að fá Luiz Felipe Scolari til félagsins ef Manuel Pellegrini, stjóri Real, verður látinn fara. 17.11.2009 14:27 Kalou slóst við liðsfélaga á landsliðsæfingu Góðar líkur eru á því að þeir Salomon Kalou og Abdoulaye Meite missi af landsleik Fílabeinsstrandarinnar gegn Þýskalandi annað kvöld eftir að þeir slógust á landsliðsæfingu. 17.11.2009 13:45 Adebayor: Ég var neyddur til að fara frá Arsenal Emmanuel Adebayor fullyrðir að hann hafi verið þvingaður til að yfirgefa herbúðir Arsenal af Arsene Wenger, knattspyrnustjóra liðsins. 17.11.2009 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Bryndís: Þessi sigur mun hjálpa okkur mikið í stigatöflunni Bryndís Guðmundsdóttir átti flottan leik með Keflavík þegar liðið vann 68-67 sigur á Haukum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Bryndís var með 18 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar en hún spilaði allar 40 mínúturnar í leiknum. 18.11.2009 22:30
Jón Halldór: Rosalega ánægður með að ná að vinna þennan leik Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var léttur á brún eftir 68-67 sigur á Íslandsmeisturum Hauka á Ásvöllum í kvöld. Keflavíkurliðið var þó nærri því búið að kasta frá sér sigrinum í lokin en hélt út leikinn. 18.11.2009 22:21
Henning: Gengur ekki að lenda 14 stigum undir á móti alvöru liðum Henning Henningsson, þjálfari Hauka, sagði að slæmur fyrri hálfleikur hafi kostað sínar stelpur tap á móti Keflavík á Ásvöllum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Haukar töpuðu á endunum með aðeins einu stigi, 67-68. 18.11.2009 22:12
Atli: Börðumst fyrir þessu stigi „Eins og komið var þá verð ég að vera sáttur við þetta stig," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 24-24 jafnteflið við Val í N1-deild kvenna í kvöld. 18.11.2009 22:04
Stefán: Vorum betra liðið í kvöld „Ef við tökum það jákvæða þá er liðið enn taplaust og var að mínu viti betra liðið í þessum leik," sagði Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Vals, um sitt lið eftir jafnteflið gegn Stjörnunni í toppslag N1-deildarinnar. 18.11.2009 21:55
Fram vann nauman sigur í Árbænum Fram vann í kvöld afar nauman sigur á Fylki í Árbænum, 20-19, eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik. Staðan þá var 12-7, Fylki í vil. 18.11.2009 21:25
Róbert með fjögur í sigri Róbert Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Gummersbach sem vann sigur á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 28-24. 18.11.2009 21:16
Keflavík lagði Íslandsmeistarana Keflavík vann í kvöld sinn þriðja sigur í röð í Iceland Express deild kvenna er liðið vann Íslandsmeistara Hauka á útivelli, 68-67, í spennandi leik. 18.11.2009 20:57
Umfjöllun: Toppliðin skiptu stigunum á milli sín Valur tapaði sínum fyrsta stigi í N1-deild kvenna þegar liðið gerði jafntefli 24-24 við Stjörnuna í toppslag kvöldsins. Elísabet Gunnarsdóttir skoraði síðasta mark leiksins og jafnaði fyrir Stjörnuna. 18.11.2009 20:48
Grikkir á HM eftir sigur á Úkraínu Grikkir spila í úrslitakeppni HM 2010 eftir 1-0 sigur á Úkraínu á útivelli í síðari umspilsleik liðanna. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1994 sem Grikkir komast á HM. 18.11.2009 20:02
Alsír tryggði sér sæti á HM Alsír vann í dag 1-0 sigur á Egyptalandi í hreinum úrslitaleik um hvort liðið tekur þátt í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í Suður-Afríku á næsta ári. 18.11.2009 19:25
Eduardo gerir nýjan langtímasamning við Arsenal Eduardo hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. 18.11.2009 19:04
Santa Cruz segir að Robinho vilji fara Roque Santa Cruz segir að Brasilíumaðurinn Robinho, samherji sinn hjá Manchester City, vilji fara til Barcelona. 18.11.2009 18:15
Íslenskir dómarar á Íslendingaslagnum í Meistaradeild Evrópu Íslensku handboltadómararnir Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson munu dæma Íslendingaslag GC Amicitia Zurich og THW Kiel í Meistaradeild Evrópu en leikið verður á laugardaginn í Sviss. THW Kiel vann fyrri leik liðanna með 18 mörkum, 42-24, í Þýskalandi um síðustu helgi. 18.11.2009 17:30
Iverson er ekki tilbúinn að leggja NBA-skóna á hilluna Umboðsmaður Allen Iverson segir sinn mann ekki vera tilbúinn að setja punktinn á bak við NBA-feril sinn þrátt fyrir að hafa látinn fara frá Memphis Grizzlies í vikunni. Iverson er orðinn 34 ára gamall en hann hefur skorað 27,0 stig að meðaltali í 889 leikjum í9 NBA-deildinni. 18.11.2009 16:45
Milan Stefán: Það eru allir í Bosníu að bíða eftir þessum leik Bosníumenn eiga möguleika á að komast á HM í knattspyrnu í fyrsta sinn þegar þeir taka móti Portúgal í Zenica í Bosníu í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 í kvöld og hefst klukkan 19.40. 18.11.2009 16:15
Birna: Þetta er vonandi allt að smella saman hjá okkur „Þetta er allt vonandi að smella saman hjá okkur," segir Keflvíkingurinn Birna Valgarðsdóttir en hún og félagar hennar hafa unnið tvo síðustu leiki sína í kvennakörfunni eftir fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum. Keflavík heimsækir Hauka í 7. umferð Iceland Express deildar kvenna í kvöld. 18.11.2009 15:45
Arteta: Væri til í að klára ferilinn með Everton Nú styttist í að miðjumaðurinn Mikel Arteta verði leikfær á ný með Everton en hann er búinn að vera frá vegna krossbandsmeiðsla síðan í febrúar. 18.11.2009 14:45
Button og Hamilton ökumenn McLaren 2010 Formúlu 1 lið McLaren staðfesti í dag að hafa ráðið heimsmeistarann Jenson Button til liðsins við hlið Lewis Hamilton fyrir árið 2010. 18.11.2009 14:32
Leikmaður City rekinn úr landsliðinu fyrir að mæta of seint Vincent Kompany, varnarmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City, var ekki með belgíska landsliðinu á móti Katar eftir að hafa mætt tvisvar of seint. Í fyrra skiptið kom hann fimm mínútum of seint á liðsfund og í seinna skiptið skilaði hann sér of seint eftir að hafa farið í jarðaför ömmu sinnar í Brussel. 18.11.2009 14:15
Wayne Rooney: Ég er hræddur við Capello Wayne Rooney, lykilmaður Manchester United og enska landsliðið líður ekkert alltof vel í návist Fabio Capello, þjálfara enska landsliðsins ef marka má viðtal hans við enska blaðið The Sun. Capello gerði Rooney að fyrirliða enska landsliðsins í leiknum á móti Brasilíu í vikunni en heldur United-manninum engu að síður á tánum með kuldalegri framkomu. 18.11.2009 13:00
Umboðsmaður: Engin vandræði á milli AC Milan og Gattuso Andrea D'Amico, umboðsmaður Gennaro Gattuso hjá AC Milan, þvertekur fyrir að skjólstæðingur sinn sé óánægður í herbúðum ítalska félagsins eins og greint var frá í breskum fjölmiðlum í dag. 18.11.2009 12:30
Keane: Pressan er núna alfarið á Frökkum Framherjinn Robbie Keane hjá írska landsliðinu viðurkennir að atvik í lok fyrri umspilsleiks Írlands og Frakklands í Dyflinni hafi kveikt rækilega í sér og liðsfélögum sínum fyrir seinni leik þjóðanna í París í kvöld. 18.11.2009 12:00
Henry: Írar munu ekki gefast upp fyrr en í fulla hnefana Framherjinn Thierry Henry varar liðsfélaga sína í franska landsliðinu við því að erfiðasti hjallinn sé enn eftir í kvöld þegar Frakkland mætir Írlandi í seinni umspilsleik þjóðanna í París um laust sæti á HM næsta sumar. 18.11.2009 11:30
Útsala í vændum hjá Liverpool í janúar? Samkvæmt heimildum Daily Mirror mun knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool vera undir ströngum fyrirmælum frá eigendum félagsins að losa sig við svonefnda jaðarmenn í leikmannahópnum berist kauptilboð í þá í félagaskiptaglugganum í janúar. 18.11.2009 10:45
Gattuso á leið til Manchester City strax í janúar? Harðjaxlinn Gennaro Gattuso hjá AC Milan er sagður vera þreyttur á lífinu hjá ítalska félaginu eftir að knattspyrnustjórinn Leonardo tók við stjórnartaumunum. 18.11.2009 10:15
Chelsea sagt vera nálægt því að landa Aguero Samkvæmt heimildum Daily Telegraph munu forráðamenn Chelsea og Atletico Madrid vera búnir að ákveða að hittast á fundi strax eftir helgi til þess að ræða félagaskipti framherjans Sergio Aguero. 18.11.2009 09:45
NBA-deildin: Bryant rauf 40 stiga múrinn í sigri Lakers Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem stórstjörnurnar Kobe Bryant hjá LA Lakers og LeBron James Cleveland Cavaliers voru í miklu stuði með liðum sínum. 18.11.2009 09:15
Kimi Raikkönen hættir í Formúlu 1 Finninn Kimi Raikkönen keppir ekki í Formúlu 1 á næsta ári, eftir að samningaviðræðum við McLaren fór út um þúfur. Allt bendir til að Jenson Button verði liðsmaður McLaren með Lewis Hamilton. 18.11.2009 07:01
James: Ég verð klár í slaginn fyrir lokakeppni HM Markvörðurinn David James hjá Portsmouth er staðráðinn í að fara með enska landsliðinu á lokakeppni HM næsta sumar í Suður-Afríku en landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hefur ítrekað að hann muni ekki velja neina leikmenn sem eru ekki í hundrað prósent formi og lausir við öll meiðsli. 17.11.2009 23:30
Puyol: Barcelona hefur ekkert að gera með Robinho Varnarmaðurinn og fyrirliðinn Carles Puyol lætur sér fátt um finnast um endalausar sögusagnir í spænskum og breskum fjölmiðlum um að Barcelona sé á eftir Brasilíumanninum Robinho hjá Manchester City. 17.11.2009 22:45
Eimskipsbikar karla: Haukar unnu Hauka 2 Íslandsmeistarar Hauka lentu ekki í teljandi erfiðleikum gegn Haukum 2 í 16-liða úrslitum Eimskipsbikars karla í handbolta í kvöld. Haukar unnu 28-38 sigur en staðan í hálfleik var 11-20. 17.11.2009 22:03
Danski handboltinn: GOG með sigur í toppbaráttuslag Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í GOG Svendborg unnu í kvöld frábæran 35-24 sigur gegn Kolding í toppbaráttuslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 17.11.2009 21:10
Þýski handboltinn: RN Löwen niðurlægði Lemgo Rhein-Neckar Löwen vann 22-38 stórsigur gegn Lemgo á útivelli í sannkölluðum Íslendingaslag en þríeykið Ólafur Stefánsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Snorri Steinn Guðjónsson voru í liði RN Löwen og Vignir Svavarsson var í liði Lemgo en Logi Geirsson gat reyndar ekki leikið með vegna meiðsla. 17.11.2009 20:51
Coyle hefur ekki áhuga á að taka við landsliði Skota Knattspyrnustjórinn Owen Coyle hjá Burnley hefur staðfest að hann hafi ekki áhuga á að gerast landsliðsþjálfari Skotlands að svo stöddu í það minnsta. 17.11.2009 20:45
Stórleikur Jakobs Arnar dugði Sundsvall ekki til sigurs Íslendingarnir Jakob Örn Sigurðarson og Helgi Már Magnússon voru í eldlínunni með liðum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 17.11.2009 20:00
Trapattoni: Frakkar eru veikir fyrir í föstum leikatriðum Landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi er vongóður fyrir seinni umspilsleikinn gegn Frakklandi í París annað kvöld um laust sæti á HM næsta sumar. 17.11.2009 19:15
Domenech: Þurfum að spila vel og spila til sigurs Óhætt er að segja að starf landsliðsþjálfarans Raymond Domenech hjá Frakklandi velti á úrslitum úr seinni umspilsleik Frakklands og Írlands um laust sæti á HM næsta sumar en leikurinn fer fram í París annað kvöld. 17.11.2009 18:30
Di Maria: Mig dreymir um að spila með United Vængmaðurinn efnilegi Angel Di Maria hjá Benfica hefur rækilega slegið í gegn undanfarið og hefur því í kjölfarið verið sterklega orðaður við félög á borð við Chelsea, Manchester United og Manchester City. 17.11.2009 17:45
Torres ekki með um helgina Fernando Torres mun ekki spila með Liverpool gegn Manchester City um helgina þar sem hann á enn við meiðsli að stríða. 17.11.2009 16:24
Bárður tekur við U-18 liði karla Báður Eyþórsson hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs karla í körfubolta skipað leikmönnum átján ára og yngri. 17.11.2009 16:00
Collins hefur áhuga á að taka við skoska landsliðinu Knattspyrnustjórinn John Collins, sem áður var stjóri Hibernian í Skotlandi og Charleroi í Belgíu, hefur stigið fram og líst yfir áhuga á að taka við skoska landsliðinu en George Burley var sem kunnugt er rekinn úr starfi landsliðsþjálfara í gærkvöldi. 17.11.2009 15:27
Scolari orðaður við Real Madrid Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að forráðamenn Real Madrid eru nú að skoða þann möguleika að fá Luiz Felipe Scolari til félagsins ef Manuel Pellegrini, stjóri Real, verður látinn fara. 17.11.2009 14:27
Kalou slóst við liðsfélaga á landsliðsæfingu Góðar líkur eru á því að þeir Salomon Kalou og Abdoulaye Meite missi af landsleik Fílabeinsstrandarinnar gegn Þýskalandi annað kvöld eftir að þeir slógust á landsliðsæfingu. 17.11.2009 13:45
Adebayor: Ég var neyddur til að fara frá Arsenal Emmanuel Adebayor fullyrðir að hann hafi verið þvingaður til að yfirgefa herbúðir Arsenal af Arsene Wenger, knattspyrnustjóra liðsins. 17.11.2009 13:15