Fleiri fréttir Wenger staðfestir að Henry komi aftur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Thierry Henry muni ganga aftur til liðs við félagið sem lánsmaður frá New York Red Bulls í tvo mánuði. 30.12.2011 11:30 Bolton hefur samþykkt tilboð Chelsea í Cahill Enski varnarmaðurinn Gary Cahill er á leið til Chelsea þar sem að Bolton hefur samþykkt tilboð félagsins í kappann. Cahill á þó sjálfur eftir að ræða um kaup og kjör. 30.12.2011 10:45 Ajax-bullan fékk sex mánaða fangelsisdóm Dómskerfið í Hollandi er greinilega skjótvirkt því fótboltabullan sem réðst á markvörð AZ Alkmaar þann 21. desember síðastliðinn hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi. 30.12.2011 10:15 Per Carlen rekinn frá Hamburg Þýsku meistararnir í Hamburg hafa ákveðið að reka sænska þjálfarann Per Carlen aðeins nokkrum mánuðum eftir að hann tók við starfinu. 30.12.2011 09:30 NBA í nótt: Þriggja stiga flautukarfa Durant tryggði Oklahoma sigur Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Meistararnir í Dallas töpuðu enn einum leiknum - í þetta sinn fyrir Kevin Durant og félögum í Oklahoma City. 30.12.2011 09:00 Kristinn: Skil sáttur við Breiðablik Kristinn Steindórsson hélt í gær utan til Svíþjóðar til að skrifa undir þriggja ára samning við Halmstad. Hann ákvað fyrr í haust að leita sér að liði utan landsteinanna og segir að fleiri lið hafi verið í myndinni. Forráðamenn Halmstad hafi hins vegar sýnt mestan áhuga sem réði úrslitum. 30.12.2011 06:00 Man. Utd ekki í Meistaradeildina | Búið að refsa Sion Sá möguleiki að Man. Utd komist bakdyramegin inn í Meistaradeildina er úr sögunni því svissneska knattspyrnusambandið hefur farið að ráðleggingum FIFA og refsað Sion fyrir að spila með ólöglega leikmenn. 30.12.2011 15:17 Kona skotin í bíl Adriano Jólin voru ekkert sérstaklega skemmtileg hjá brasilíska framherjanum Adriano en hann var í yfirheyrslu hjá lögreglunni allan jóladag. 29.12.2011 23:15 Víkingurinn Harry reið til sigurs fyrir Ferguson Sigurvilji Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, er heimsþekktur og hann sættir sig ekki við neitt annað en sigur alls staðar. Líka á skeiðvellinum. 29.12.2011 22:30 Blackburn og QPR hafa áhuga á Del Piero Hinn 37 ára gamli Ítali Alessandro Del Piero verður ekki í neinum vandræðum með finna sér nýtt félag í sumar en Juventus vill ekki nýta krafta hans áfram. 29.12.2011 21:45 Man. Utd og Liverpool fá ekki að kaupa Ramirez Umboðsmaður miðjumannsins Gaston Ramirez, leikmanns Bologna, hefur sagt forráðamönnum Man. Utd og Liverpool að slaka á því leikmaðurinn verði ekki seldur í janúar. 29.12.2011 21:00 Liverpool á eftir úrúgvæskum bakverði Liverpool mun líklega láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar. Liðið er nú orðað við úrúgvæskan bakvörð sem spilar með Porto. 29.12.2011 20:30 Brynjar Þór og félagar skelltu toppliðinu Brynjar Þór Björnsson og félagar í Jämtland komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu toppliði sænsku úrvalsdeildarinnar, LF Basket. Lokatölur 86-70. 29.12.2011 19:53 Giggs: Reynslan nýtist United vel í titilbaráttunni Ryan Giggs er viss um að það muni hjálpa Manchester United í titilbaráttunni á móti Manchester City að liðið búi yfir meiri reynslu af því að spila undir pressu. Manchester-liðin eru jöfn að stigum á toppnum en United-menn hafa nýtt sér það að City-liðið hefur verið að tapa stigum að undanförnu. 29.12.2011 19:00 Cristiano Ronaldo: Spænska deildin er betri en sú enska Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid, er sannfærður um að hann sé að spila í bestu deild í heimi. Flestir líta á sem svo að enska úrvalsdeildin sé besta fótboltadeildin í dag en Portúgalinn er ekki sammála. Hann er á sínu þriðja tímabili með Real Madrid. 29.12.2011 18:15 Steve Kean þakklátur Sir Alex Steve Kean, stjóri Blackburn, hefur fengið slæma meðferð hjá stuðningsmönnum félagsins í kjölfar slæms gengis liðsins og hann er sérstaklega þakklátur Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, fyrir að hafa haft samband og stappað í hann stálinu eftir tapleikinn á móti Bolton á dögunum. 29.12.2011 17:30 Onesta og Dagur berjast um efsta sætið Nú stendur yfir kosning um þjálfara ársins á vefsíðunni handball-planet.com. Sem stendur eru þeir Claude Onesta og Dagur Sigurðsson að berjast um efsta sætið. 29.12.2011 16:45 Ferill Vidic ekki í hættu Umboðsmaður Nemanja Vidic segir sögusagnir um að hnémeiðsli Nemanja Vidic muni mögulega binda endi á feril hans rangar. Hann muni spila aftur á næsta ári. 29.12.2011 16:00 Nýtt Kobe-Shaq mál að gerjast í Oklahoma City Það ætlaði allt að sjóða upp úr á milli tveggja stjörnuleikmanna Oklahoma City Thunder í leik liðanna í nótt og NBA-spekingar eru farnir að velta því fyrir sér hvort framtíð þeirra Russell Westbrook og Kevin Durant saman sé í uppnámi. Deilur liðsfélaganna fara fljótlega að minna á stirt samband milli Kobe Bryant og Shaquille O´Neal hjá Los Angeles Lakers fyrir nokkrum árum. 29.12.2011 15:30 Ronaldinho verður áfram hjá Flamengo Ronaldinho hefur samþykkt að vera áfram í herbúðum brasilíska félagsins Flamengo þó svo að hann hafi ekki fengið laun sín greidd hjá félaginu síðustu fjóra mánuðina. 29.12.2011 14:45 Modric: Ég fer ekki frá Tottenham í janúar Luka Modric segist vera næstum 100 prósent viss um að hann verði áfram hjá Tottenham út tímabilið þrátt fyrir sögusagnir um annað. 29.12.2011 14:15 Mertesacker: Vill sjá bæði Henry og Podolski hjá Arsenal Per Mertesacker, þýski varnarmaðurinn hjá Arsenal, er ánægður með frammistöðu Thierry Henry á æfingum liðsins undanfarna daga og vill líka að Arsene Wenger reyni að kaupa þýska landsliðsframherjann Lukas Podolski frá Köln. 29.12.2011 13:30 Hunt: Við verðum bara líka að fara að hópast að dómurunum Stephen Hunt, verðandi liðsfélagi Eggerts Gunnþórs Jónssonar hjá Wolverhampton Wanderers, segir að leikmenn Úlfanna verði að gera meira af því að reyna að hafa áhrif á dómarana í leikjum sínum. Hann var mjög ósáttur með hvernig Arsenal-menn hópuðust að dómaranum og "pöntuðu" rauða spjaldið á Nenad Milijas í jafntefli liðanna í vikunni. 29.12.2011 13:00 Ege ekki með Noregi á EM í Serbíu Norðmenn, sem eru með Íslandi í riðli á EM í Serbíu, verða án markvarðarins Steinars Ege í keppninni en hann hefur nú lagt landsliðsskóna á hilluna. 29.12.2011 12:15 Enrique: Carroll mun standa sig Bakvörðurinn Jose Enrique hjá Liverpool hefur fulla trú á því að Andy Carroll geti staðið sig vel hjá félaginu og að hann muni senn byrja að raða inn mörkunum. 29.12.2011 11:30 Heiðar búinn að framlengja við QPR Heiðar Helguson hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið QPR til loka tímabilsins 2013 en gamli samningurinn átti að renna út í lok tímabilsins. 29.12.2011 10:49 Kristinn til Halmstad | Þriggja ára samningur á borðinu Kristinn Steindórsson, leikmaður Breiðabliks, heldur til Svíþjóðar í dag þar sem hann mun skrifa undir þriggja ára samning við B-deildarlið Halmstad. 29.12.2011 10:47 Efnilegur táningur frá Liechtenstein til Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið nýjan liðsfélaga en það er hinn átján ára gamli Sandro Wieser frá Liechtenstein. Hann þykir stórefnilegur miðjumaður og kom var keyptur til liðsins frá Basel í Sviss. 29.12.2011 10:15 Henry með samningstilboð frá Arsenal Samkvæmt enska dagblaðinu Daily Mail hefur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, boðið Thierry Henry tveggja mánaða samning. 29.12.2011 09:30 NBA í nótt: Wade tryggði Miami nauman sigur Miami Heat er enn ósigrað í NBA-deildinni í körfubolta eftir nauman sigur á Charlotte Bobcats í nótt, 96-95, þar sem Dwyane Wade skoraði sigurkörfuna þegar 2,9 sekúndur voru til leiksloka. 29.12.2011 09:00 Verður að binda endi á óvissuna hjá Löwen Síðustu þrjú árin hefur danski skartgripasalinn "Kasi-Jesper" Nielsen lagt meira en tíu milljónir evra í þýska handboltafélagið Rhein-Neckar Löwen. Nú virðast tengsl hans við félagið að rofna og var fjallað um fjárhagslega framtíð Löwen í þýska dagblaðinu Mannheimer Morgen í gær. 29.12.2011 07:00 Haukar völtuðu yfir FH - myndir Hafnfirðingar troðfylltu gamla íþróttahúsið við Strandgötu í gær þegar Haukar og FH kepptu til úrslita í deildarbikar HSÍ. 29.12.2011 06:30 Öruggt hjá Val gegn Fram Valskonur lyftu deildarbikar HSÍ í Strandgötunni í gær. Þær unnu þá fyrirhafnarlítinn sigur á Fram. 29.12.2011 06:00 Guðmundur er metnaðarfullur og nákvæmur Thorsten Storm, framkvæmdarstjóri þýska úrvalsdeildarfélagsins Rhein-Neckar Löwen, ber fullt traust til þjálfarans Guðmundar Guðmundssonar. 29.12.2011 06:00 Enskur rappari slær í gegn með lagi um Mario Balotelli Mario Balotelli er einn af knattspyrnumönnum ársins 2011, bæði vegna frammistöðu hans innan vallar sem og uppátækja hans utan vallarins. 28.12.2011 23:30 Knattspyrnuárið 2011 gert upp í frábæru myndbandi Þrátt fyrir að ekkert stórmót í knattspyrnu karla hafi farið fram á árinu sem er að líða var árið engu að síður afar viðburðaríkt. 28.12.2011 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 25-20 Haukar urðu í kvöld deildarbikarmeistarar í handbolta með góðum fimm marka sigri, 25-20 á nágrönnum sínum í FH. Leikurinn var rafmagnaður og létu áhorfendur vel í sér heyra í þessum Hafnarfjarðarslag sem var haldinn í íþróttahúsinu að Strandgötu. 28.12.2011 13:14 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 30-25 Góður kafli í fyrri hálfleik tryggði Valsstúlkum deildarbikartitilinn annað árið í röð gegn Fram í Hafnafirðinum í kvöld en leiknum lauk með 30-25 sigri Valsstúklna. 28.12.2011 13:11 Celtic vann risaslaginn í Skotlandi Celtic komst á topp skosku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það lagði erkifjendurna í Rangers í kvöld. Lokatölur 1-0 fyrir Celtic en það var Joe Ledley sem skoraði eina mark leiksins. 28.12.2011 21:41 Sigur hjá Jóni en Haukur tapaði fyrir Barcelona Jón Arnór Stefánsson skoraði 5 stig og tók 4 fráköst fyrir lið sitt, CAI Zaragoza, þegar það lagði Blusens Monbus, 80-71, í spænska körfuboltanum í kvöld. 28.12.2011 21:31 Newcastle hættir við að kaupa framherja | Pardew vill varnarmann Ekkert varð af fyrirhuguðum kaupum Newcastle á Modibo Maiga frá Sochaux í Frakklandi og þá segja forráðamenn Montpellier að félagið hafi ekki efni á Olivier Giroud. 28.12.2011 19:00 Eiður Smári: Eins og að losna úr fangelsi að fara frá Stoke "Þetta er tími sem ég er búinn að stroka út úr lífi mínu,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen þegar hann var spurður um Stoke "ævintýrið“ í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Landsliðsmaðurinn fór yfir samskipti hans við Tony Pulis knattspyrnustjóra Stoke en Eiður var í herbúðum liðsins veturinn 2010-2011. 28.12.2011 18:45 Dalglish: Gerrard lítur mjög vel út Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að fyrirliðinn Steven Gerrard sé heill heilsu á ný og klár í slaginn. Hann muni þó fara rólega af stað fyrst um sinn. 28.12.2011 18:00 Charlotte - Miami í beinni á NBA TV NBA TV sjónvarpsrásin á fjölvarpi Stöðvar 2 verður með beina útsendingu frá viðureign Charlotte Bobcats og Miami Heat í NBA-deildinni á miðnætti í kvöld. 28.12.2011 17:00 Sunnudagsmessan: Eiður Smári tjáir sig um Torres og Chelsealiðið Eiður Smári Guðjohnsen gjörþekkir enska úrvalsdeildarliðið Chelsea enda lék íslenski landsliðsmaðurinn rúmlega 260 leiki með félaginu á árunum 2000-2006. Eiður varð tvívegis enskur meistari með Chelsea, 2004 og 2005. Atvinnumaðurinn tjáði sig um Chelsea liðið í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2. 28.12.2011 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Wenger staðfestir að Henry komi aftur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Thierry Henry muni ganga aftur til liðs við félagið sem lánsmaður frá New York Red Bulls í tvo mánuði. 30.12.2011 11:30
Bolton hefur samþykkt tilboð Chelsea í Cahill Enski varnarmaðurinn Gary Cahill er á leið til Chelsea þar sem að Bolton hefur samþykkt tilboð félagsins í kappann. Cahill á þó sjálfur eftir að ræða um kaup og kjör. 30.12.2011 10:45
Ajax-bullan fékk sex mánaða fangelsisdóm Dómskerfið í Hollandi er greinilega skjótvirkt því fótboltabullan sem réðst á markvörð AZ Alkmaar þann 21. desember síðastliðinn hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi. 30.12.2011 10:15
Per Carlen rekinn frá Hamburg Þýsku meistararnir í Hamburg hafa ákveðið að reka sænska þjálfarann Per Carlen aðeins nokkrum mánuðum eftir að hann tók við starfinu. 30.12.2011 09:30
NBA í nótt: Þriggja stiga flautukarfa Durant tryggði Oklahoma sigur Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Meistararnir í Dallas töpuðu enn einum leiknum - í þetta sinn fyrir Kevin Durant og félögum í Oklahoma City. 30.12.2011 09:00
Kristinn: Skil sáttur við Breiðablik Kristinn Steindórsson hélt í gær utan til Svíþjóðar til að skrifa undir þriggja ára samning við Halmstad. Hann ákvað fyrr í haust að leita sér að liði utan landsteinanna og segir að fleiri lið hafi verið í myndinni. Forráðamenn Halmstad hafi hins vegar sýnt mestan áhuga sem réði úrslitum. 30.12.2011 06:00
Man. Utd ekki í Meistaradeildina | Búið að refsa Sion Sá möguleiki að Man. Utd komist bakdyramegin inn í Meistaradeildina er úr sögunni því svissneska knattspyrnusambandið hefur farið að ráðleggingum FIFA og refsað Sion fyrir að spila með ólöglega leikmenn. 30.12.2011 15:17
Kona skotin í bíl Adriano Jólin voru ekkert sérstaklega skemmtileg hjá brasilíska framherjanum Adriano en hann var í yfirheyrslu hjá lögreglunni allan jóladag. 29.12.2011 23:15
Víkingurinn Harry reið til sigurs fyrir Ferguson Sigurvilji Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, er heimsþekktur og hann sættir sig ekki við neitt annað en sigur alls staðar. Líka á skeiðvellinum. 29.12.2011 22:30
Blackburn og QPR hafa áhuga á Del Piero Hinn 37 ára gamli Ítali Alessandro Del Piero verður ekki í neinum vandræðum með finna sér nýtt félag í sumar en Juventus vill ekki nýta krafta hans áfram. 29.12.2011 21:45
Man. Utd og Liverpool fá ekki að kaupa Ramirez Umboðsmaður miðjumannsins Gaston Ramirez, leikmanns Bologna, hefur sagt forráðamönnum Man. Utd og Liverpool að slaka á því leikmaðurinn verði ekki seldur í janúar. 29.12.2011 21:00
Liverpool á eftir úrúgvæskum bakverði Liverpool mun líklega láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar. Liðið er nú orðað við úrúgvæskan bakvörð sem spilar með Porto. 29.12.2011 20:30
Brynjar Þór og félagar skelltu toppliðinu Brynjar Þór Björnsson og félagar í Jämtland komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu toppliði sænsku úrvalsdeildarinnar, LF Basket. Lokatölur 86-70. 29.12.2011 19:53
Giggs: Reynslan nýtist United vel í titilbaráttunni Ryan Giggs er viss um að það muni hjálpa Manchester United í titilbaráttunni á móti Manchester City að liðið búi yfir meiri reynslu af því að spila undir pressu. Manchester-liðin eru jöfn að stigum á toppnum en United-menn hafa nýtt sér það að City-liðið hefur verið að tapa stigum að undanförnu. 29.12.2011 19:00
Cristiano Ronaldo: Spænska deildin er betri en sú enska Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid, er sannfærður um að hann sé að spila í bestu deild í heimi. Flestir líta á sem svo að enska úrvalsdeildin sé besta fótboltadeildin í dag en Portúgalinn er ekki sammála. Hann er á sínu þriðja tímabili með Real Madrid. 29.12.2011 18:15
Steve Kean þakklátur Sir Alex Steve Kean, stjóri Blackburn, hefur fengið slæma meðferð hjá stuðningsmönnum félagsins í kjölfar slæms gengis liðsins og hann er sérstaklega þakklátur Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, fyrir að hafa haft samband og stappað í hann stálinu eftir tapleikinn á móti Bolton á dögunum. 29.12.2011 17:30
Onesta og Dagur berjast um efsta sætið Nú stendur yfir kosning um þjálfara ársins á vefsíðunni handball-planet.com. Sem stendur eru þeir Claude Onesta og Dagur Sigurðsson að berjast um efsta sætið. 29.12.2011 16:45
Ferill Vidic ekki í hættu Umboðsmaður Nemanja Vidic segir sögusagnir um að hnémeiðsli Nemanja Vidic muni mögulega binda endi á feril hans rangar. Hann muni spila aftur á næsta ári. 29.12.2011 16:00
Nýtt Kobe-Shaq mál að gerjast í Oklahoma City Það ætlaði allt að sjóða upp úr á milli tveggja stjörnuleikmanna Oklahoma City Thunder í leik liðanna í nótt og NBA-spekingar eru farnir að velta því fyrir sér hvort framtíð þeirra Russell Westbrook og Kevin Durant saman sé í uppnámi. Deilur liðsfélaganna fara fljótlega að minna á stirt samband milli Kobe Bryant og Shaquille O´Neal hjá Los Angeles Lakers fyrir nokkrum árum. 29.12.2011 15:30
Ronaldinho verður áfram hjá Flamengo Ronaldinho hefur samþykkt að vera áfram í herbúðum brasilíska félagsins Flamengo þó svo að hann hafi ekki fengið laun sín greidd hjá félaginu síðustu fjóra mánuðina. 29.12.2011 14:45
Modric: Ég fer ekki frá Tottenham í janúar Luka Modric segist vera næstum 100 prósent viss um að hann verði áfram hjá Tottenham út tímabilið þrátt fyrir sögusagnir um annað. 29.12.2011 14:15
Mertesacker: Vill sjá bæði Henry og Podolski hjá Arsenal Per Mertesacker, þýski varnarmaðurinn hjá Arsenal, er ánægður með frammistöðu Thierry Henry á æfingum liðsins undanfarna daga og vill líka að Arsene Wenger reyni að kaupa þýska landsliðsframherjann Lukas Podolski frá Köln. 29.12.2011 13:30
Hunt: Við verðum bara líka að fara að hópast að dómurunum Stephen Hunt, verðandi liðsfélagi Eggerts Gunnþórs Jónssonar hjá Wolverhampton Wanderers, segir að leikmenn Úlfanna verði að gera meira af því að reyna að hafa áhrif á dómarana í leikjum sínum. Hann var mjög ósáttur með hvernig Arsenal-menn hópuðust að dómaranum og "pöntuðu" rauða spjaldið á Nenad Milijas í jafntefli liðanna í vikunni. 29.12.2011 13:00
Ege ekki með Noregi á EM í Serbíu Norðmenn, sem eru með Íslandi í riðli á EM í Serbíu, verða án markvarðarins Steinars Ege í keppninni en hann hefur nú lagt landsliðsskóna á hilluna. 29.12.2011 12:15
Enrique: Carroll mun standa sig Bakvörðurinn Jose Enrique hjá Liverpool hefur fulla trú á því að Andy Carroll geti staðið sig vel hjá félaginu og að hann muni senn byrja að raða inn mörkunum. 29.12.2011 11:30
Heiðar búinn að framlengja við QPR Heiðar Helguson hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið QPR til loka tímabilsins 2013 en gamli samningurinn átti að renna út í lok tímabilsins. 29.12.2011 10:49
Kristinn til Halmstad | Þriggja ára samningur á borðinu Kristinn Steindórsson, leikmaður Breiðabliks, heldur til Svíþjóðar í dag þar sem hann mun skrifa undir þriggja ára samning við B-deildarlið Halmstad. 29.12.2011 10:47
Efnilegur táningur frá Liechtenstein til Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið nýjan liðsfélaga en það er hinn átján ára gamli Sandro Wieser frá Liechtenstein. Hann þykir stórefnilegur miðjumaður og kom var keyptur til liðsins frá Basel í Sviss. 29.12.2011 10:15
Henry með samningstilboð frá Arsenal Samkvæmt enska dagblaðinu Daily Mail hefur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, boðið Thierry Henry tveggja mánaða samning. 29.12.2011 09:30
NBA í nótt: Wade tryggði Miami nauman sigur Miami Heat er enn ósigrað í NBA-deildinni í körfubolta eftir nauman sigur á Charlotte Bobcats í nótt, 96-95, þar sem Dwyane Wade skoraði sigurkörfuna þegar 2,9 sekúndur voru til leiksloka. 29.12.2011 09:00
Verður að binda endi á óvissuna hjá Löwen Síðustu þrjú árin hefur danski skartgripasalinn "Kasi-Jesper" Nielsen lagt meira en tíu milljónir evra í þýska handboltafélagið Rhein-Neckar Löwen. Nú virðast tengsl hans við félagið að rofna og var fjallað um fjárhagslega framtíð Löwen í þýska dagblaðinu Mannheimer Morgen í gær. 29.12.2011 07:00
Haukar völtuðu yfir FH - myndir Hafnfirðingar troðfylltu gamla íþróttahúsið við Strandgötu í gær þegar Haukar og FH kepptu til úrslita í deildarbikar HSÍ. 29.12.2011 06:30
Öruggt hjá Val gegn Fram Valskonur lyftu deildarbikar HSÍ í Strandgötunni í gær. Þær unnu þá fyrirhafnarlítinn sigur á Fram. 29.12.2011 06:00
Guðmundur er metnaðarfullur og nákvæmur Thorsten Storm, framkvæmdarstjóri þýska úrvalsdeildarfélagsins Rhein-Neckar Löwen, ber fullt traust til þjálfarans Guðmundar Guðmundssonar. 29.12.2011 06:00
Enskur rappari slær í gegn með lagi um Mario Balotelli Mario Balotelli er einn af knattspyrnumönnum ársins 2011, bæði vegna frammistöðu hans innan vallar sem og uppátækja hans utan vallarins. 28.12.2011 23:30
Knattspyrnuárið 2011 gert upp í frábæru myndbandi Þrátt fyrir að ekkert stórmót í knattspyrnu karla hafi farið fram á árinu sem er að líða var árið engu að síður afar viðburðaríkt. 28.12.2011 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 25-20 Haukar urðu í kvöld deildarbikarmeistarar í handbolta með góðum fimm marka sigri, 25-20 á nágrönnum sínum í FH. Leikurinn var rafmagnaður og létu áhorfendur vel í sér heyra í þessum Hafnarfjarðarslag sem var haldinn í íþróttahúsinu að Strandgötu. 28.12.2011 13:14
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 30-25 Góður kafli í fyrri hálfleik tryggði Valsstúlkum deildarbikartitilinn annað árið í röð gegn Fram í Hafnafirðinum í kvöld en leiknum lauk með 30-25 sigri Valsstúklna. 28.12.2011 13:11
Celtic vann risaslaginn í Skotlandi Celtic komst á topp skosku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það lagði erkifjendurna í Rangers í kvöld. Lokatölur 1-0 fyrir Celtic en það var Joe Ledley sem skoraði eina mark leiksins. 28.12.2011 21:41
Sigur hjá Jóni en Haukur tapaði fyrir Barcelona Jón Arnór Stefánsson skoraði 5 stig og tók 4 fráköst fyrir lið sitt, CAI Zaragoza, þegar það lagði Blusens Monbus, 80-71, í spænska körfuboltanum í kvöld. 28.12.2011 21:31
Newcastle hættir við að kaupa framherja | Pardew vill varnarmann Ekkert varð af fyrirhuguðum kaupum Newcastle á Modibo Maiga frá Sochaux í Frakklandi og þá segja forráðamenn Montpellier að félagið hafi ekki efni á Olivier Giroud. 28.12.2011 19:00
Eiður Smári: Eins og að losna úr fangelsi að fara frá Stoke "Þetta er tími sem ég er búinn að stroka út úr lífi mínu,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen þegar hann var spurður um Stoke "ævintýrið“ í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Landsliðsmaðurinn fór yfir samskipti hans við Tony Pulis knattspyrnustjóra Stoke en Eiður var í herbúðum liðsins veturinn 2010-2011. 28.12.2011 18:45
Dalglish: Gerrard lítur mjög vel út Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að fyrirliðinn Steven Gerrard sé heill heilsu á ný og klár í slaginn. Hann muni þó fara rólega af stað fyrst um sinn. 28.12.2011 18:00
Charlotte - Miami í beinni á NBA TV NBA TV sjónvarpsrásin á fjölvarpi Stöðvar 2 verður með beina útsendingu frá viðureign Charlotte Bobcats og Miami Heat í NBA-deildinni á miðnætti í kvöld. 28.12.2011 17:00
Sunnudagsmessan: Eiður Smári tjáir sig um Torres og Chelsealiðið Eiður Smári Guðjohnsen gjörþekkir enska úrvalsdeildarliðið Chelsea enda lék íslenski landsliðsmaðurinn rúmlega 260 leiki með félaginu á árunum 2000-2006. Eiður varð tvívegis enskur meistari með Chelsea, 2004 og 2005. Atvinnumaðurinn tjáði sig um Chelsea liðið í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2. 28.12.2011 16:30