Fleiri fréttir Logi: Ef þetta kveikir ekki í okkur þá veit ég ekki hvað þarf til Loga Ólafssyni, þjálfara KR, var augljóslega létt, eftir 3-2 sigur KR á Fram í Laugardalnum í kvöld. Það var mikil pressa á honum og liðinu fyrir leik og ekki var húnn minni þegar liðið var komið 2-0 undir. Logi fækkaði hinsvegar í vörninni og setti fleiri menn í sóknina og það skilaði þremur mörkum á lokakaflanum og þremur stigum í hús. 10.6.2010 23:14 Kristján: Trufluðu okkur með því að setja þrjá í framlínuna Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, var traustur í Framvörninni í kvöld en gat ekki komið í veg fyrir það frekar en félagar hans í Framliðinu að KR skoraði þrjú mörk á síðustu fjórtán mínútum leiksins og tryggði sér dramatískan 3-2 sigur. 10.6.2010 22:52 Þorvaldur: Gerðum mistök sem við erum ekki vanir að gera Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, vildi ekki gera of mikið úr tapi sinna manna á móti KR á Laugardalsvellinum í kvöld. Fram var 2-0 yfir þegar sextán mínútur voru eftir og á leiðinni á topp Pepsi-deildarinnar en tapaði leiknum á endanum 2-3. 10.6.2010 22:43 Bjarni: Þetta var leikurinn sem við urðum að vinna Bjarni Guðjónsson var kátur eins og aðrir KR-ingar eftir ótrúlega endurkomu og 3-2 sigur á Fram á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta var fyrsti sigur liðsins í Pepsi-deild karla - í sjöttu tilraun og útlitið var ekki bjart í stöðunni 2-0 fyrir Fram þegar sextán mínútur voru eftir. 10.6.2010 22:36 Jón Guðni: Við höfum verið að gera þetta sjálfir Framarinn Jón Guðni Fjóluson horfði upp á 2-0 forustu Framliðsins breytast í 2-3 tap á lokamínútunum á móti KR á Laugardalsvellinum í kvöld. 10.6.2010 22:22 Leiðinleg eða þægileg ferðalög íslensku félaganna? Íslandsmeistarar FH gætu lent í leiðinlegum ferðalögum til Serbíu, Kasakstan, Hvíta-Rússlands eða Moldavíu eða fengið norska liðið Rosenborg eða AIK frá Stokkhólmi í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 10.6.2010 20:30 Drogba: Meiri pressa á okkur en Englendingum Didier Drogba segir að Fílabeinsstrendingar séu undir meiri pressu en Englendingar á HM. Hann segir að heimamenn ætlist til að liðið nái langt þar sem mótið er á heimaslóðum. 10.6.2010 19:45 Dómarinn í leik Englands fékk lista yfir blótsyrði á ensku Dómarinn sem dæmir leik Englands og Bandaríkjanna á laugardaginn hefur fengið lista yfir 20 ensk blótsyrði. Þau fékk hann ef enska liðið missir sig í leiknum og blótar svo góðu hófi gegnir. 10.6.2010 19:00 Ótrúleg endurkoma KR tryggði þeim fyrsta sigurinn KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla í kvöld þegar liðið bar sigurorð af Fram, 2-3 í laugardalnum. Fram komst í 2-0 en KR kom sterkt til baka og tryggði sér öll stigin. 10.6.2010 18:15 50 bestu mörk HM frá upphafi - myndband Heimsmeistaramótið í Suður-Afríku hefst eftir tæpan sólarhring og er ekki úr vegi að hita upp fyrir það með bestu mörkum HM-sögunnar. 10.6.2010 17:45 Pirlo missir af fyrstu tveimur leikjunum á HM Heimsmeistarar Ítalíu verða án Andrea Pirlo í fyrstu tveimur leikjum liðsins á HM í Suður-Afríku. 10.6.2010 17:00 Pedro verðlaunaður með nýjum samningi Pedro Rodriguez hefur skrifað undir nýjan samning við Barcelona og gildir hann ári lengur en sá gamli eða til loka tímabilsins 2015. 10.6.2010 16:30 Logi: Þurfum að laga einbeitinguna - ekki taktíkina Einn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Þá tekur Fram á móti KR í síðasta leik 5. umferðar. 10.6.2010 16:00 Capello búinn að ákveða byrjunarliðið Fabio Capello segir að hann sé búinn að ákveða hvernig byrjunarlið enska landsliðsins verður skipað þegar það mætir því bandaríska á HM á laugardaginn. 10.6.2010 15:30 Viljum búa til úrslitaleik á móti Frökkum á Menningarnótt Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti landsliðshóp sinn á blaðamannafundi í dag fyrir heimaleiki á móti Norður-Írlandi og Króatíu á Laugdarsvellinum en þeir fara fram 19. og 22. júní næstkomandi. 10.6.2010 15:00 FIFA hætt við 6+5 regluna Fram kom á þingi Alþjóða knattspyrnusambandsins í Jóhannesarborg í dag að ekkert verði af því að hin svokallaða 6+5 regla taki gildi árið 2012 eins og til stóð. 10.6.2010 14:30 Þrír nýliðar í landsliðshópi Sigurðar Ragnars Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti í dag hvernig landsliðshópur Íslands verður skipaður í leikjunum gegn Norður-Írlandi og Króatíu í næstu viku. 10.6.2010 13:58 Robben gæti náð leiknum gegn Dönum Sjúkraþjálfari hollenska landsliðsins segir að Arjen Robben eigi ágætan möguleika á því að ná fyrsta leik Hollands á HM í Suður-Afríku. 10.6.2010 13:30 Benitez ráðinn þjálfari Internazionale Rafael Benitez verður næsti þjálfari ítalska liðsins Internazionale og tekur við starfi Jose Mourinho sem gerði ítalska liðið að þreföldum meisturum á síðasta tímabili. 10.6.2010 13:00 Wenger spenntur fyrir Cole Arsene Wenger viðurkennir að hann sé hrifinn af Joe Cole sem hefur verið orðaður við Arsenal að undanförnu. 10.6.2010 12:00 Bjarni Fel í KR-útvarpinu í kvöld Bjarni Felixson snýr aftur á öldur ljósvakans í kvöld er hann tekur þátt í upphitun KR-útvarpsins fyrir leik Fram og KR í Pepsi-deild karla í kvöld. 10.6.2010 11:00 Ballack: Ákvörðun Roman að ég ætti að fara Michael Ballack segir að það hafi verið ákvörðun Roman Abramovich, eiganda Chelsea, að bjóða honum ekki nýjan samning við félagið. 10.6.2010 10:30 Wenger: Ætlum ekki að sleppa Fabregas Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að félagið sé harðákveðið í að halda Cesc Fabregas í röðum þess þrátt fyrir áhuga Barcelona. 10.6.2010 10:00 Ætlum ekki að reita Rooney til reiði Bob Bradley, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, segir sína leikmenn ætla ekki að beita neinum brögðum til að reita Wayne Rooney, sóknarmann Englands, til reiði í leik liðanna á HM á laugardaginn. 10.6.2010 09:35 Cole: Næsti stjóri verður að hafa trú á mér Joe Cole segir að hann hafi ekki fengið þann stuðning sem hann hafi þurft á að halda hjá Chelsea á nýliðnu tímabili. 10.6.2010 09:22 Bjarni Þór: Mikilvægast að ég spili reglulega Bjarni Þór Viðarsson gekk í gær til liðs við belgíska úrvalsdeildarfélagið KV Mechelen og skrifaði undir þriggja ára samning. Hann lék síðast með KSV Roeselare sem féll úr sömu deild nú í vor. 10.6.2010 07:00 Meiðsli lykilmanna mikil fyrir HM Meiðsli setja strik í reikninginn hjá mörgum liðum í heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem hefst á morgun. Lykilmenn margra liða þurfa að bíta í það súra epli að horfa á stærsta íþróttaviðburð ársins heima hjá sér. 10.6.2010 06:30 Þjóðverjar oftast í undanúrslit Þjóðverjar hafa komist oftast allra í undanúrslitin á HM eða ellefu sinnum, einu skipti oftar en Brasilíumenn. 10.6.2010 06:00 Íslendingalið í Noregi töpuðu fyrir neðrideildarliðum Lilleström og Stabæk féllu úr norsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld fyrir neðrideildarfélögum þar í landi. 9.6.2010 23:00 Everton fær sóknarmann frá Portúgal Everton hefur fengið til sín tvítugan framherja frá Portúgal. Hann heitir Joao Silva og kemur frá 2. deildar félaginu Desportivo Das Aves. 9.6.2010 22:15 Vieira framlengir við City Patrick Vieira hefur skrifað undir nýjan tólf mánaða samning við Manchester City. Vieira kom á frjálsri sölu frá ítalska liðinu Inter Milan í janúar og byrjaði átta leiki á tímabilinu. 9.6.2010 22:00 Byssu beint að höfði blaðamanna í Suður-Afríku Þegar ákveðið var að halda HM í Suður-Afríku óttuðust margir að mikið ofbeldi í landinu gæti verið til vandræða. Fyrsta atvikið tengt því hefur átt sér stað þegar byssu var beint að þremur blaðamönnum og þeir rændir. 9.6.2010 20:15 Capello missti sig - Húðskammaði ljósmyndara Fabio Capello missti stjórn á skapi sínu í morgun áður en enska landsliðið fór á æfingu. Þá öskraði hann á ljósmyndara sem honum fannst of ágengir. 9.6.2010 19:30 Xavi hjá Barcelona út ferilinn Xavi stefnir á að spila með Barcelona út ferilinn en hann skrifaði undir nýjan samning til ársins 2016 í dag. 9.6.2010 18:45 Ronaldo orðinn safngripur - myndir Cristiano Ronaldo hefur nú bæst í hóp þeirra sem eiga sér nú eftirlíkingu á vaxmyndasafni Madame Tussauds 9.6.2010 18:00 Skeggið í lagi en æfingagallinn ekki Þær Dalma og Giannina, dætur Diego Maradona landsliðsþjálfara Argentínu vilja að hann skilji eftir æfingagallann upp á hóteli og klæðist jakkafötum á hliðarlínunni þegar Argentína er að spila. 9.6.2010 17:15 Milner enn veikur og missti aftur af æfingu James Milner, leikmaður Aston Villa, missti af æfingu enska landsliðsins í morgun, rétt eins og í gær, þar sem hann er enn með smávægilegan hita. 9.6.2010 16:30 Kom Ballack í opna skjöldu Fréttirnar sem bárust í morgun frá Chelsea að Michael Ballack væri einn þeirra leikmanna sem ekki fengu nýjan samning við félagið í sumar komu honum sjálfum í opna skjöldu að sögn umboðsmanns hans. 9.6.2010 16:00 Belletti fer líka frá Chelsea í sumar Chelsea hefur tilkynnt að Brasilíumanninnum Juliano Belletti verði ekki boðinn nýr samningur við félagið og fari því í sumar. 9.6.2010 15:30 Bjarni samdi við Mechelen Bjarni Þór Viðarsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við belgíska úrvalsdeildarfélagið Mechelen. 9.6.2010 14:43 Iaquinta orðaður við Tottenham Umboðsmaður Ítalans Vincenzo Iaquinta segir að Tottenham hafi áhuga á að fá leikmanninn í raðir félagsins. 9.6.2010 14:30 Redknapp: Joe Cole hefur ekki ákveðið sig Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að það sé ekki útilokað að Joe Cole muni ganga til liðs við félagið í sumar. 9.6.2010 14:00 Liverpool mun hafa samband við Fulham vegna Hodgson Enskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Liverpool muni hafa samband við Fulham með það fyrir augum að fá að ræða við Roy Hodgson um að taka að sér starf knattspyrnustjóra hjá félaginu. 9.6.2010 13:30 Adriano til Roma Brasilíumaðurinn Adriano hefur gert þriggja ára samning við ítalska úrvalsdeildarfélagið AS Roma. 9.6.2010 13:00 Xavi hjá Barcelona til 2016 Barcelona greindi frá því í morgun að breytingar hafa verið gerðar á samningi Xavi við félagið sem gæti orðið til þess að hann verði hjá félaginu til loka tímabilsins 2016. 9.6.2010 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Logi: Ef þetta kveikir ekki í okkur þá veit ég ekki hvað þarf til Loga Ólafssyni, þjálfara KR, var augljóslega létt, eftir 3-2 sigur KR á Fram í Laugardalnum í kvöld. Það var mikil pressa á honum og liðinu fyrir leik og ekki var húnn minni þegar liðið var komið 2-0 undir. Logi fækkaði hinsvegar í vörninni og setti fleiri menn í sóknina og það skilaði þremur mörkum á lokakaflanum og þremur stigum í hús. 10.6.2010 23:14
Kristján: Trufluðu okkur með því að setja þrjá í framlínuna Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, var traustur í Framvörninni í kvöld en gat ekki komið í veg fyrir það frekar en félagar hans í Framliðinu að KR skoraði þrjú mörk á síðustu fjórtán mínútum leiksins og tryggði sér dramatískan 3-2 sigur. 10.6.2010 22:52
Þorvaldur: Gerðum mistök sem við erum ekki vanir að gera Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, vildi ekki gera of mikið úr tapi sinna manna á móti KR á Laugardalsvellinum í kvöld. Fram var 2-0 yfir þegar sextán mínútur voru eftir og á leiðinni á topp Pepsi-deildarinnar en tapaði leiknum á endanum 2-3. 10.6.2010 22:43
Bjarni: Þetta var leikurinn sem við urðum að vinna Bjarni Guðjónsson var kátur eins og aðrir KR-ingar eftir ótrúlega endurkomu og 3-2 sigur á Fram á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta var fyrsti sigur liðsins í Pepsi-deild karla - í sjöttu tilraun og útlitið var ekki bjart í stöðunni 2-0 fyrir Fram þegar sextán mínútur voru eftir. 10.6.2010 22:36
Jón Guðni: Við höfum verið að gera þetta sjálfir Framarinn Jón Guðni Fjóluson horfði upp á 2-0 forustu Framliðsins breytast í 2-3 tap á lokamínútunum á móti KR á Laugardalsvellinum í kvöld. 10.6.2010 22:22
Leiðinleg eða þægileg ferðalög íslensku félaganna? Íslandsmeistarar FH gætu lent í leiðinlegum ferðalögum til Serbíu, Kasakstan, Hvíta-Rússlands eða Moldavíu eða fengið norska liðið Rosenborg eða AIK frá Stokkhólmi í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 10.6.2010 20:30
Drogba: Meiri pressa á okkur en Englendingum Didier Drogba segir að Fílabeinsstrendingar séu undir meiri pressu en Englendingar á HM. Hann segir að heimamenn ætlist til að liðið nái langt þar sem mótið er á heimaslóðum. 10.6.2010 19:45
Dómarinn í leik Englands fékk lista yfir blótsyrði á ensku Dómarinn sem dæmir leik Englands og Bandaríkjanna á laugardaginn hefur fengið lista yfir 20 ensk blótsyrði. Þau fékk hann ef enska liðið missir sig í leiknum og blótar svo góðu hófi gegnir. 10.6.2010 19:00
Ótrúleg endurkoma KR tryggði þeim fyrsta sigurinn KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla í kvöld þegar liðið bar sigurorð af Fram, 2-3 í laugardalnum. Fram komst í 2-0 en KR kom sterkt til baka og tryggði sér öll stigin. 10.6.2010 18:15
50 bestu mörk HM frá upphafi - myndband Heimsmeistaramótið í Suður-Afríku hefst eftir tæpan sólarhring og er ekki úr vegi að hita upp fyrir það með bestu mörkum HM-sögunnar. 10.6.2010 17:45
Pirlo missir af fyrstu tveimur leikjunum á HM Heimsmeistarar Ítalíu verða án Andrea Pirlo í fyrstu tveimur leikjum liðsins á HM í Suður-Afríku. 10.6.2010 17:00
Pedro verðlaunaður með nýjum samningi Pedro Rodriguez hefur skrifað undir nýjan samning við Barcelona og gildir hann ári lengur en sá gamli eða til loka tímabilsins 2015. 10.6.2010 16:30
Logi: Þurfum að laga einbeitinguna - ekki taktíkina Einn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Þá tekur Fram á móti KR í síðasta leik 5. umferðar. 10.6.2010 16:00
Capello búinn að ákveða byrjunarliðið Fabio Capello segir að hann sé búinn að ákveða hvernig byrjunarlið enska landsliðsins verður skipað þegar það mætir því bandaríska á HM á laugardaginn. 10.6.2010 15:30
Viljum búa til úrslitaleik á móti Frökkum á Menningarnótt Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti landsliðshóp sinn á blaðamannafundi í dag fyrir heimaleiki á móti Norður-Írlandi og Króatíu á Laugdarsvellinum en þeir fara fram 19. og 22. júní næstkomandi. 10.6.2010 15:00
FIFA hætt við 6+5 regluna Fram kom á þingi Alþjóða knattspyrnusambandsins í Jóhannesarborg í dag að ekkert verði af því að hin svokallaða 6+5 regla taki gildi árið 2012 eins og til stóð. 10.6.2010 14:30
Þrír nýliðar í landsliðshópi Sigurðar Ragnars Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti í dag hvernig landsliðshópur Íslands verður skipaður í leikjunum gegn Norður-Írlandi og Króatíu í næstu viku. 10.6.2010 13:58
Robben gæti náð leiknum gegn Dönum Sjúkraþjálfari hollenska landsliðsins segir að Arjen Robben eigi ágætan möguleika á því að ná fyrsta leik Hollands á HM í Suður-Afríku. 10.6.2010 13:30
Benitez ráðinn þjálfari Internazionale Rafael Benitez verður næsti þjálfari ítalska liðsins Internazionale og tekur við starfi Jose Mourinho sem gerði ítalska liðið að þreföldum meisturum á síðasta tímabili. 10.6.2010 13:00
Wenger spenntur fyrir Cole Arsene Wenger viðurkennir að hann sé hrifinn af Joe Cole sem hefur verið orðaður við Arsenal að undanförnu. 10.6.2010 12:00
Bjarni Fel í KR-útvarpinu í kvöld Bjarni Felixson snýr aftur á öldur ljósvakans í kvöld er hann tekur þátt í upphitun KR-útvarpsins fyrir leik Fram og KR í Pepsi-deild karla í kvöld. 10.6.2010 11:00
Ballack: Ákvörðun Roman að ég ætti að fara Michael Ballack segir að það hafi verið ákvörðun Roman Abramovich, eiganda Chelsea, að bjóða honum ekki nýjan samning við félagið. 10.6.2010 10:30
Wenger: Ætlum ekki að sleppa Fabregas Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að félagið sé harðákveðið í að halda Cesc Fabregas í röðum þess þrátt fyrir áhuga Barcelona. 10.6.2010 10:00
Ætlum ekki að reita Rooney til reiði Bob Bradley, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, segir sína leikmenn ætla ekki að beita neinum brögðum til að reita Wayne Rooney, sóknarmann Englands, til reiði í leik liðanna á HM á laugardaginn. 10.6.2010 09:35
Cole: Næsti stjóri verður að hafa trú á mér Joe Cole segir að hann hafi ekki fengið þann stuðning sem hann hafi þurft á að halda hjá Chelsea á nýliðnu tímabili. 10.6.2010 09:22
Bjarni Þór: Mikilvægast að ég spili reglulega Bjarni Þór Viðarsson gekk í gær til liðs við belgíska úrvalsdeildarfélagið KV Mechelen og skrifaði undir þriggja ára samning. Hann lék síðast með KSV Roeselare sem féll úr sömu deild nú í vor. 10.6.2010 07:00
Meiðsli lykilmanna mikil fyrir HM Meiðsli setja strik í reikninginn hjá mörgum liðum í heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem hefst á morgun. Lykilmenn margra liða þurfa að bíta í það súra epli að horfa á stærsta íþróttaviðburð ársins heima hjá sér. 10.6.2010 06:30
Þjóðverjar oftast í undanúrslit Þjóðverjar hafa komist oftast allra í undanúrslitin á HM eða ellefu sinnum, einu skipti oftar en Brasilíumenn. 10.6.2010 06:00
Íslendingalið í Noregi töpuðu fyrir neðrideildarliðum Lilleström og Stabæk féllu úr norsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld fyrir neðrideildarfélögum þar í landi. 9.6.2010 23:00
Everton fær sóknarmann frá Portúgal Everton hefur fengið til sín tvítugan framherja frá Portúgal. Hann heitir Joao Silva og kemur frá 2. deildar félaginu Desportivo Das Aves. 9.6.2010 22:15
Vieira framlengir við City Patrick Vieira hefur skrifað undir nýjan tólf mánaða samning við Manchester City. Vieira kom á frjálsri sölu frá ítalska liðinu Inter Milan í janúar og byrjaði átta leiki á tímabilinu. 9.6.2010 22:00
Byssu beint að höfði blaðamanna í Suður-Afríku Þegar ákveðið var að halda HM í Suður-Afríku óttuðust margir að mikið ofbeldi í landinu gæti verið til vandræða. Fyrsta atvikið tengt því hefur átt sér stað þegar byssu var beint að þremur blaðamönnum og þeir rændir. 9.6.2010 20:15
Capello missti sig - Húðskammaði ljósmyndara Fabio Capello missti stjórn á skapi sínu í morgun áður en enska landsliðið fór á æfingu. Þá öskraði hann á ljósmyndara sem honum fannst of ágengir. 9.6.2010 19:30
Xavi hjá Barcelona út ferilinn Xavi stefnir á að spila með Barcelona út ferilinn en hann skrifaði undir nýjan samning til ársins 2016 í dag. 9.6.2010 18:45
Ronaldo orðinn safngripur - myndir Cristiano Ronaldo hefur nú bæst í hóp þeirra sem eiga sér nú eftirlíkingu á vaxmyndasafni Madame Tussauds 9.6.2010 18:00
Skeggið í lagi en æfingagallinn ekki Þær Dalma og Giannina, dætur Diego Maradona landsliðsþjálfara Argentínu vilja að hann skilji eftir æfingagallann upp á hóteli og klæðist jakkafötum á hliðarlínunni þegar Argentína er að spila. 9.6.2010 17:15
Milner enn veikur og missti aftur af æfingu James Milner, leikmaður Aston Villa, missti af æfingu enska landsliðsins í morgun, rétt eins og í gær, þar sem hann er enn með smávægilegan hita. 9.6.2010 16:30
Kom Ballack í opna skjöldu Fréttirnar sem bárust í morgun frá Chelsea að Michael Ballack væri einn þeirra leikmanna sem ekki fengu nýjan samning við félagið í sumar komu honum sjálfum í opna skjöldu að sögn umboðsmanns hans. 9.6.2010 16:00
Belletti fer líka frá Chelsea í sumar Chelsea hefur tilkynnt að Brasilíumanninnum Juliano Belletti verði ekki boðinn nýr samningur við félagið og fari því í sumar. 9.6.2010 15:30
Bjarni samdi við Mechelen Bjarni Þór Viðarsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við belgíska úrvalsdeildarfélagið Mechelen. 9.6.2010 14:43
Iaquinta orðaður við Tottenham Umboðsmaður Ítalans Vincenzo Iaquinta segir að Tottenham hafi áhuga á að fá leikmanninn í raðir félagsins. 9.6.2010 14:30
Redknapp: Joe Cole hefur ekki ákveðið sig Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að það sé ekki útilokað að Joe Cole muni ganga til liðs við félagið í sumar. 9.6.2010 14:00
Liverpool mun hafa samband við Fulham vegna Hodgson Enskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Liverpool muni hafa samband við Fulham með það fyrir augum að fá að ræða við Roy Hodgson um að taka að sér starf knattspyrnustjóra hjá félaginu. 9.6.2010 13:30
Adriano til Roma Brasilíumaðurinn Adriano hefur gert þriggja ára samning við ítalska úrvalsdeildarfélagið AS Roma. 9.6.2010 13:00
Xavi hjá Barcelona til 2016 Barcelona greindi frá því í morgun að breytingar hafa verið gerðar á samningi Xavi við félagið sem gæti orðið til þess að hann verði hjá félaginu til loka tímabilsins 2016. 9.6.2010 12:30