Fleiri fréttir

Á bak við borðin - Magnús Öder

Í þáttunum Á bak við borðin heimsækja tónlistarmennirnir Intro Beats og Guðni Impulze tónlistarmenn og grennslast fyrir um vinnuferli þeirra og hvernig þeir búa til tónlist.

Eins og gott vín

Sveitastúlkan Hafdís Sigurðardóttir var kjörin fremst íþróttamanna á Akureyri í vikunni. Hún segir Brynjuís toppa öll laugardagskvöld.

Eiginmaðurinn tekur við leikstjórninni

Charlotte Bøving fékk hlutverk í kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. Benedikt Erlingsson tekur við leikstjórninni á Svanir skilja ekki af Charlotte.

Vantar liðsauka fyrir HönnunarMars

Hönnunarmiðstöð Íslands er á höttunum eftir sjálfboðaliðum til starfa við komandi HönnunarMars. Verkefnastjóri hjá Hönnunarmiðstöð segir mikið starf fyrir höndum og sjálfboðavinnan geti opnað á tengsl og tækifæri.

Skyldum krónprinsins fjölgar

Elísabet Bretadrottning hefur næstlengsta starfsaldur breskra þjóðhöfðingja í sögunni. Hún er hvergi nærri sest í helgan stein.

Áhrifamest

Jay Z og Beyonce tróna á toppi Billboard-listans yfir áhrifamestu einstaklingana.

Lyktar af velgengni

Auðunn Blöndal er viðmælandi Haddar Vilhjálmsdóttur í Íslandi í Dag í kvöld.

Svona færðu six pakk

Ég borða skyr, banana eða möndlur í millimál, segir Sveinn Már Ásgeirsson nemi í hugbúnaðarverkfræði.

Besti pabbi í heimi

Ljósmyndarinn Dave Engledow tók ansi hressilega myndaseríu af sér og dóttur sinni.

Staða íslenskra kvenna skoðuð

Helga Þórey Jónsdóttir heldur fyrirlestur í dag um feminískar greiningaraðferðir og rannsókn sína á stöðu kvenna í íslenskum kvikmyndum.

Vilja Latabæ til Kína

Þýðingarmikið ef af verður, en Beijing TV nær til yfir 300 milljóna manna.

Bieber laus úr steininum

Poppstjarnan Justin Bieber er laus úr haldi lögreglunnar í Miami gegn tryggingu en hann var handtekinn í gær grunaður um akstur undir áhrifum og hraðakstur. Bieber var staðinn að kappakstri á götum Miami á Lambhorgini sportbíl og þegar lögreglan lét hann blása kom í ljós að hann var undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Hann gekkst við brotum sínum.

Engin alvarleg rifrildi

Systurnar Greta Mjöll og Hófí Samúelsdætur ræða samskiptin þeirra á milli.

Sjá næstu 50 fréttir