Fleiri fréttir

Bloggarar spá í Solstice-trend

Allar líkur eru á að ekki verði þverfótað fyrir blómakrönsum á kollum, kærastagallabuxum og íþróttaskóm.

Hlaupa fyrir UNICEF

Atli Fannar, Berglind Festival, Sunna Ben, Magga Maack, Gunni Hans og Lóa í FM Belfast taka þátt í litagleði með UNICEF á Íslandi í tengslum við The Color Run.

Forsölu miða á Þjóðhátíð lýkur á morgun

Þjóðhátíð í Eyjum fer fram 31. júlí - 2.ágúst og nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða í forsölu á því henni lýkur á miðnætti föstudagskvöldið 5.júní.

Dúndruðu litasprengjum í fræga

"Fögnum góðum árangri og hvetjum fólk til að gefa sér fimmu fyrir það í hlaupinu á laugardaginn,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir.

Segist hafa fengið líflátshótanir

Grínistinn Jason Rouse kemur fram í Háskólabíói á morgun. Í samtali við Fréttablaðið segist hann hlakka til að koma fram hér á landi og splæsir í grófan brandara, eins og honum einum er lagið.

Frysti leikarana

Íslandselskandinn Quentin Tarantino fer sjaldan troðnar slóðir og við tökur á nýjustu mynd sinni tekur hann sig til og frystir leikarana, bókstaflega.

Ekki ólétt, bara að eldast

Söngkonan Lady Gaga sprakk á limminu um daginn, en hún gafst upp á þeim sögusögnum sem flogið hafa fjöllunum hærra upp á síðkastið um að hún sé ófrísk.

Kíkja á allt það heitasta

Ósk Gunnarsdóttir og Davíð Arnar Oddgeirsson stýra nýjum þætti sem kallast Sumarlífið á Lífinu á Vísi.

Einkatónleikarnir eru orðnir þrennir talsins

Grísalappalísa fer í garðveislutónleikaferð í ágúst en þrennir einkatónleikar hafa verið keyptir í gegnum útgáfusöfnun sveitarinnar á vefsíðunni Karolinafund.

Júníus Meyvant á Græna Hattinum

Júníus Meyvant heldur tónleika á Græna Hattinum á Akureyri á fimmtudagskvöldið. Á tónleikunum mun Teitur Magnússon einnig koma fram.

Nýtt myndband frá Sturlu Atlas

Listamaðurinn Sturla Atlas hefur sent frá sér lagið nýtt lag sem ber nafnið Francisco og nýtt myndband í kaupbæti.

Sjá næstu 50 fréttir