Sport Karen: Vantaði ýmislegt upp á Karen Knútsdóttir var valinn besti leikmaður íslenska liðsins af mótshöldurum eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Ísland tapaði leiknum, 35-25. Handbolti 7.12.2010 23:27 Þorgerður Anna: Allt of stórt tap Þorgerður Anna Atladóttir átti góða innkomu í síðari hálfleik gegn Króatíu í kvöld og skoraði fjögur góð mörk. Ísland tapaði þó leiknum, 35-25, í fyrstu umferð riðlakeppninnar á EM í Danmörku og Noregi. Handbolti 7.12.2010 23:19 Anna Úrsúla: Náðum ekki að klukka þær Anna Úrsúla Guðmundsdóttir nýtti þau færi sem hún fékk gegn Króatíu í kvöld vel en segir að varnarleikurinn hefði þurft að vera miklu betri. Ísland tapaði leiknum, 35-25, í fyrstu umferð riðlakeppninnar á EM í Noregi og Danmörku. Handbolti 7.12.2010 23:11 Rakel Dögg: Vitum að við getum miklu betur Landsliðsfyrirliðinn Rakel Dögg Bragadóttir sagðist vera hundfúl eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld sem Ísland tapaði, 35-25. Handbolti 7.12.2010 22:36 Sir Alex: Rooney að verða betri með hverjum leik Manchester United tók toppsætið í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 1-1 jafntefli gegn Valencia í kvöld. Sir Alex Ferguson eyddi flestum sínum kröftum eftir leik í að hrósa sóknarmanninum Wayne Rooney sem sé enn betur að finna taktinn með hverjum leiknum. Fótbolti 7.12.2010 22:32 Harpa Sif: Spila meira með hjartanu Harpa Sif Eyjólfsdóttir sagði að íslensku stelpurnar hafi ekki spilað eins og lagt var upp með fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Ísland tapaði, 35-25, í sínum fyrsta leik á EM í Danmörku og Noregi. Handbolti 7.12.2010 22:30 Hanna Guðrún: Þurfti að þétta pakkann „Ég var frekar svekkt með leikinn og sérstaklega hvað tapið var stórt,“ sagði Hanna G. Stefánsdóttir eftir tapið gegn Króatíu í kvöld. Handbolti 7.12.2010 22:28 Redknapp: Algjör snilld að vinna riðilinn „Þegar dregið var í riðla sagði ég að þetta yrði mjög erfiður riðli. Ég tel þetta hafa verið sterkasta riðilinn og að enda á toppi hans er algjör snilld," sagði Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham. Fótbolti 7.12.2010 22:21 Júlíus: Var of erfitt í of langan tíma Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari, sagði að tapið gegn Króatíu í kvöld hafi verið óþarflega stórt. Handbolti 7.12.2010 22:14 Guðmundur: Var köflótt hjá okkur „Við minnkuðum muninn í eitt mark í seinni hálfleiknum og áttum alla möguleika en það þurfti meira í kjölfarið. Það þurfti betri vörn og það þurfti betri sóknarleik eftir þennan góða kafla," sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Svíþjóð í kvöld. Handbolti 7.12.2010 22:10 FCK í sextán liða úrslit - United fékk loksins á sig mark Sölvi Geir Ottesen og félagar í danska liðinu FCK tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. FCK vann þá glæstan sigur á Panathinaikos og gulltryggði þar með sætið með stæl. Fótbolti 7.12.2010 21:43 Ísland tapaði fyrir Svíþjóð og mætir Noregi á morgun Svíþjóð vann Ísland 31-26 í Heimsbikarnum í handbolta í kvöld. Sænska liðið var 19-14 yfir í hálfleik. Það er því ljóst að Ísland mun leika gegn Noregi um þriðja sætið á mótinu á morgun en heimamenn í Svíþjóð leika gegn Dönum í úrslitum. Handbolti 7.12.2010 20:59 Ashley Cole og Nicolas Anelka verða hvíldir á morgun Ashley Cole og Nicolas Anelka fóru ekki með Chelsea til Marseille þar sem að liðið mætir heimamönnum í lokaleik riðilakeppni Meistaradeildarinnar á morgun. Leikurinn skiptir ekki miklu máli því það er þegar ljóst að Chelsea-liðið vinnur riðilinn og Marseill fylgir þeim í 16 liða úrslitin. Enski boltinn 7.12.2010 20:45 Manchester City ætlar að ná í Mark Van Bommel í sumar Hollenska blaðið Voetbal International hefur heimildir fyrir því að Manchester City sé á höttunum á eftir hollenska miðjumanninum Mark van Bommel sem hefur spilað síðustu árin með þýska liðinu Bayern Munchen. Enski boltinn 7.12.2010 20:00 Drogba býst við miklu tilfinningaflóði í Marseille Didier Drogba ætlar ekki að láta tilfinngingarnar bera sig ofurliði á morgun en viðurkennir það þó að það gæti orðið erfitt þegar hann heimsækir sitt gamla félag í Marseille í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 7.12.2010 19:15 Danir í úrslit Heimsbikarsins Danir munu spila í úrslitum Heimsbikarsins í handbolta eftir sigur á Norðmönnum, 36-31, í Halmstad í dag. Staðan í hálfleik var 15-14 fyrir Dani. Handbolti 7.12.2010 18:59 EM: Svartfellingar lögðu heimsmeistarana Svartfellingar gerðu sér lítið fyrir og unnu heimsmeistara Rússa, 24-22, í fyrsta leik B-riðils á EM í Danmörku og Noregi. Handbolti 7.12.2010 18:47 Into the Light - EM-lagið í Danmörku og Noregi Hvert stórmót í handbolta á sér sitt eigið lag og er EM í Danmörku og Noregi engin undantekning. Handbolti 7.12.2010 18:30 Stelpurnar okkar töpuðu með tíu marka mun í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrsta leik sínum í úrslitakeppni stórmóts með tíu marka mun fyrir Króatíu í kvöld. Lokatölur urðu 25-35. Leikurinn var í beinni textalýsingu hér á Vísi. Handbolti 7.12.2010 18:15 Hlynur og Jakob búnir að vinna fimm leiki í röð Sundsvall Dragons, lið þeirra Hlyns Bæringssonar og Jakobs Sigurðarsonar, er á góðri siglingu í sænska körfuboltanum því liðið vann í gær sinn fimmta leik í röð og er nú aðeins tveimur stigum á eftir toppliðinu. Körfubolti 7.12.2010 17:45 EM: Þrettán leikmenn úr sama félagsliðinu Nú hafa allir leikmannahópar liðanna á EM í Noregi og Danmörku verið tilkynntir. Eins og búast mátti við er lið Svartfellinga fyrst og fremst skipað leikmönnum úr sama liðinu. Handbolti 7.12.2010 17:00 Koscielny í lagi eftir allt saman en Djourou verður ekki með Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var alltof fljótur á sér að afskrifa Laurent Koscielny eftir heilahristinginn hans um síðustu helgi. Koscielny átti að vera frá fram á nýtt ár en Frakkinn stóðst hinsvegar læknisskoðun í dag og verður því með á móti Partizan Belgrad í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 7.12.2010 16:51 Halldór mætir sínum gömlu félögum í fyrsta leiknum með Val Það er búið að skipta liðunum upp í riðla á Reykjavíkurmótinu 2011 hjá meistaraflokki karla en níu félög taka þátt í mótinu sem hefst um miðjan janúar. Áætlað er að keppni í karlaflokki hefjist 13. janúar en hjá konunum 22. janúar en það má finna drög að niðurröðun inn á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 7.12.2010 16:15 Birgir Leifur lék á einu höggi undir pari á þriðja keppnisdeginum Birgir Leifur Hafþórsson lék vel á þriðja keppnisdegi lokaúrtökumótsins í golfi í dag á Spáni. Íslandsmeistarinn fékk fimm fugla á síðari 9 holunum og lék á 71 höggi eða einu höggi undir pari. Golf 7.12.2010 15:58 Allir EM-leikirnir í beinni á netinu Áhugamönnum um handbolta gefst kostur á að horfa frítt á alla leikina á EM kvenna í Noregi og Danmörku á heimasíðu Handknattleikssambands Evrópu. Handbolti 7.12.2010 15:45 Shearer hefur áhuga á því að taka við Newcastle Alan Shearer hefur áhuga á því að taka aftur við liði Newcastle en félagið leitar nú að nýjum stjóra eftir að Chris Hughton var óvænt rekinn í gær. Það þykja mesta líkur á því að Martin Jol eða Alan Pardew verði ráðnir en Newcastle ætlar að reyna að ganga frá nýjum stjóra fyrir helgi. Enski boltinn 7.12.2010 15:15 EM: Farangur króatíska landsliðsins týndist Íslenska kvennalandsliðið mætir því króatíska í kvöld í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Danmörku og Noregi. Króatía lék tvo æfingaleiki í Svíþjóð um helgina en liðið varð fyrir því óláni að farangur þess týndist á leiðinni til Svíþjóðar. Handbolti 7.12.2010 14:45 Roy Hodgson vill fá Ronaldinho til Liverpool Brasilíumaðurinn Ronaldinho gæti verið á leiðinni á Anfield næsta sumar ef marka má fréttir frá Ítalíu í morgun. Itasportpress heldur því fram að hinn þrítugi fyrrum besti knattspyrnumaður heims sé á óskalistanum hjá Roy Hodgson. Enski boltinn 7.12.2010 14:15 EM: Jóhann Ingi veitir dómurum andlegan stuðning Jóhann Ingi Gunnarsson íþróttasálfræðingur mun verða dómurum á EM í Noregi og Danmörku innan handar á meðan keppninni stendur. Handbolti 7.12.2010 13:45 Koscielny ekki meira með Arsenal á þessu ári Arsenal-miðvörðurinn Laurent Koscielny hefur leikið sinn síðasta leik á árinu 2010 og verður liðið því án tveggja miðvarða næstu vikurnar þar sem Belginn Thomas Vermaelen er einnig að glíma við meiðsli. Enski boltinn 7.12.2010 13:15 « ‹ ›
Karen: Vantaði ýmislegt upp á Karen Knútsdóttir var valinn besti leikmaður íslenska liðsins af mótshöldurum eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Ísland tapaði leiknum, 35-25. Handbolti 7.12.2010 23:27
Þorgerður Anna: Allt of stórt tap Þorgerður Anna Atladóttir átti góða innkomu í síðari hálfleik gegn Króatíu í kvöld og skoraði fjögur góð mörk. Ísland tapaði þó leiknum, 35-25, í fyrstu umferð riðlakeppninnar á EM í Danmörku og Noregi. Handbolti 7.12.2010 23:19
Anna Úrsúla: Náðum ekki að klukka þær Anna Úrsúla Guðmundsdóttir nýtti þau færi sem hún fékk gegn Króatíu í kvöld vel en segir að varnarleikurinn hefði þurft að vera miklu betri. Ísland tapaði leiknum, 35-25, í fyrstu umferð riðlakeppninnar á EM í Noregi og Danmörku. Handbolti 7.12.2010 23:11
Rakel Dögg: Vitum að við getum miklu betur Landsliðsfyrirliðinn Rakel Dögg Bragadóttir sagðist vera hundfúl eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld sem Ísland tapaði, 35-25. Handbolti 7.12.2010 22:36
Sir Alex: Rooney að verða betri með hverjum leik Manchester United tók toppsætið í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 1-1 jafntefli gegn Valencia í kvöld. Sir Alex Ferguson eyddi flestum sínum kröftum eftir leik í að hrósa sóknarmanninum Wayne Rooney sem sé enn betur að finna taktinn með hverjum leiknum. Fótbolti 7.12.2010 22:32
Harpa Sif: Spila meira með hjartanu Harpa Sif Eyjólfsdóttir sagði að íslensku stelpurnar hafi ekki spilað eins og lagt var upp með fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Ísland tapaði, 35-25, í sínum fyrsta leik á EM í Danmörku og Noregi. Handbolti 7.12.2010 22:30
Hanna Guðrún: Þurfti að þétta pakkann „Ég var frekar svekkt með leikinn og sérstaklega hvað tapið var stórt,“ sagði Hanna G. Stefánsdóttir eftir tapið gegn Króatíu í kvöld. Handbolti 7.12.2010 22:28
Redknapp: Algjör snilld að vinna riðilinn „Þegar dregið var í riðla sagði ég að þetta yrði mjög erfiður riðli. Ég tel þetta hafa verið sterkasta riðilinn og að enda á toppi hans er algjör snilld," sagði Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham. Fótbolti 7.12.2010 22:21
Júlíus: Var of erfitt í of langan tíma Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari, sagði að tapið gegn Króatíu í kvöld hafi verið óþarflega stórt. Handbolti 7.12.2010 22:14
Guðmundur: Var köflótt hjá okkur „Við minnkuðum muninn í eitt mark í seinni hálfleiknum og áttum alla möguleika en það þurfti meira í kjölfarið. Það þurfti betri vörn og það þurfti betri sóknarleik eftir þennan góða kafla," sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Svíþjóð í kvöld. Handbolti 7.12.2010 22:10
FCK í sextán liða úrslit - United fékk loksins á sig mark Sölvi Geir Ottesen og félagar í danska liðinu FCK tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. FCK vann þá glæstan sigur á Panathinaikos og gulltryggði þar með sætið með stæl. Fótbolti 7.12.2010 21:43
Ísland tapaði fyrir Svíþjóð og mætir Noregi á morgun Svíþjóð vann Ísland 31-26 í Heimsbikarnum í handbolta í kvöld. Sænska liðið var 19-14 yfir í hálfleik. Það er því ljóst að Ísland mun leika gegn Noregi um þriðja sætið á mótinu á morgun en heimamenn í Svíþjóð leika gegn Dönum í úrslitum. Handbolti 7.12.2010 20:59
Ashley Cole og Nicolas Anelka verða hvíldir á morgun Ashley Cole og Nicolas Anelka fóru ekki með Chelsea til Marseille þar sem að liðið mætir heimamönnum í lokaleik riðilakeppni Meistaradeildarinnar á morgun. Leikurinn skiptir ekki miklu máli því það er þegar ljóst að Chelsea-liðið vinnur riðilinn og Marseill fylgir þeim í 16 liða úrslitin. Enski boltinn 7.12.2010 20:45
Manchester City ætlar að ná í Mark Van Bommel í sumar Hollenska blaðið Voetbal International hefur heimildir fyrir því að Manchester City sé á höttunum á eftir hollenska miðjumanninum Mark van Bommel sem hefur spilað síðustu árin með þýska liðinu Bayern Munchen. Enski boltinn 7.12.2010 20:00
Drogba býst við miklu tilfinningaflóði í Marseille Didier Drogba ætlar ekki að láta tilfinngingarnar bera sig ofurliði á morgun en viðurkennir það þó að það gæti orðið erfitt þegar hann heimsækir sitt gamla félag í Marseille í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 7.12.2010 19:15
Danir í úrslit Heimsbikarsins Danir munu spila í úrslitum Heimsbikarsins í handbolta eftir sigur á Norðmönnum, 36-31, í Halmstad í dag. Staðan í hálfleik var 15-14 fyrir Dani. Handbolti 7.12.2010 18:59
EM: Svartfellingar lögðu heimsmeistarana Svartfellingar gerðu sér lítið fyrir og unnu heimsmeistara Rússa, 24-22, í fyrsta leik B-riðils á EM í Danmörku og Noregi. Handbolti 7.12.2010 18:47
Into the Light - EM-lagið í Danmörku og Noregi Hvert stórmót í handbolta á sér sitt eigið lag og er EM í Danmörku og Noregi engin undantekning. Handbolti 7.12.2010 18:30
Stelpurnar okkar töpuðu með tíu marka mun í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrsta leik sínum í úrslitakeppni stórmóts með tíu marka mun fyrir Króatíu í kvöld. Lokatölur urðu 25-35. Leikurinn var í beinni textalýsingu hér á Vísi. Handbolti 7.12.2010 18:15
Hlynur og Jakob búnir að vinna fimm leiki í röð Sundsvall Dragons, lið þeirra Hlyns Bæringssonar og Jakobs Sigurðarsonar, er á góðri siglingu í sænska körfuboltanum því liðið vann í gær sinn fimmta leik í röð og er nú aðeins tveimur stigum á eftir toppliðinu. Körfubolti 7.12.2010 17:45
EM: Þrettán leikmenn úr sama félagsliðinu Nú hafa allir leikmannahópar liðanna á EM í Noregi og Danmörku verið tilkynntir. Eins og búast mátti við er lið Svartfellinga fyrst og fremst skipað leikmönnum úr sama liðinu. Handbolti 7.12.2010 17:00
Koscielny í lagi eftir allt saman en Djourou verður ekki með Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var alltof fljótur á sér að afskrifa Laurent Koscielny eftir heilahristinginn hans um síðustu helgi. Koscielny átti að vera frá fram á nýtt ár en Frakkinn stóðst hinsvegar læknisskoðun í dag og verður því með á móti Partizan Belgrad í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 7.12.2010 16:51
Halldór mætir sínum gömlu félögum í fyrsta leiknum með Val Það er búið að skipta liðunum upp í riðla á Reykjavíkurmótinu 2011 hjá meistaraflokki karla en níu félög taka þátt í mótinu sem hefst um miðjan janúar. Áætlað er að keppni í karlaflokki hefjist 13. janúar en hjá konunum 22. janúar en það má finna drög að niðurröðun inn á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 7.12.2010 16:15
Birgir Leifur lék á einu höggi undir pari á þriðja keppnisdeginum Birgir Leifur Hafþórsson lék vel á þriðja keppnisdegi lokaúrtökumótsins í golfi í dag á Spáni. Íslandsmeistarinn fékk fimm fugla á síðari 9 holunum og lék á 71 höggi eða einu höggi undir pari. Golf 7.12.2010 15:58
Allir EM-leikirnir í beinni á netinu Áhugamönnum um handbolta gefst kostur á að horfa frítt á alla leikina á EM kvenna í Noregi og Danmörku á heimasíðu Handknattleikssambands Evrópu. Handbolti 7.12.2010 15:45
Shearer hefur áhuga á því að taka við Newcastle Alan Shearer hefur áhuga á því að taka aftur við liði Newcastle en félagið leitar nú að nýjum stjóra eftir að Chris Hughton var óvænt rekinn í gær. Það þykja mesta líkur á því að Martin Jol eða Alan Pardew verði ráðnir en Newcastle ætlar að reyna að ganga frá nýjum stjóra fyrir helgi. Enski boltinn 7.12.2010 15:15
EM: Farangur króatíska landsliðsins týndist Íslenska kvennalandsliðið mætir því króatíska í kvöld í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Danmörku og Noregi. Króatía lék tvo æfingaleiki í Svíþjóð um helgina en liðið varð fyrir því óláni að farangur þess týndist á leiðinni til Svíþjóðar. Handbolti 7.12.2010 14:45
Roy Hodgson vill fá Ronaldinho til Liverpool Brasilíumaðurinn Ronaldinho gæti verið á leiðinni á Anfield næsta sumar ef marka má fréttir frá Ítalíu í morgun. Itasportpress heldur því fram að hinn þrítugi fyrrum besti knattspyrnumaður heims sé á óskalistanum hjá Roy Hodgson. Enski boltinn 7.12.2010 14:15
EM: Jóhann Ingi veitir dómurum andlegan stuðning Jóhann Ingi Gunnarsson íþróttasálfræðingur mun verða dómurum á EM í Noregi og Danmörku innan handar á meðan keppninni stendur. Handbolti 7.12.2010 13:45
Koscielny ekki meira með Arsenal á þessu ári Arsenal-miðvörðurinn Laurent Koscielny hefur leikið sinn síðasta leik á árinu 2010 og verður liðið því án tveggja miðvarða næstu vikurnar þar sem Belginn Thomas Vermaelen er einnig að glíma við meiðsli. Enski boltinn 7.12.2010 13:15